Fótbolti

Börsungar á toppinn

Barcelona tók á móti Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í dag þar sem yfirburðir Börsunga voru töluverðir í 2-1 sigri.

Fótbolti

Atlético skoraði fimm í borgarslagnum

Real Madrid var með fullt hús stiga í spænsku úrvalsdeildinni áður þeir sóttu nágranna sína í Atlético heim í dag. Heimamenn léku við hvurn sinn fingur að þessu sinni og skoruðu fimm mörk.

Fótbolti