Fótbolti Neymar hlustaði á hjartað sitt Neymar hefur framlengt samning sinn við brasilíska félagið Santos og spilar með æskufélaginu sínu í það minnsta út árið. Fótbolti 25.6.2025 23:02 Bayern gæti þurft að fara svakalega leið að titlinum Þýsku meisturunum í Bayern München tókst ekki að tryggja sér sigur í sínum riðli í heimsmeistarakeppni félagsliða og það gerði leið þeirra að titlinum mögulega miklu erfiðari. Fótbolti 25.6.2025 22:01 Karólína Lea á bólakaf í kalda pottinum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú við æfingar í Serbíu en það styttist óðum í Evrópumótið í Sviss sem hefst í næstu viku. Það var mjög heitt á æfingu íslenska liðsins í dag. Fótbolti 25.6.2025 21:32 Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt Björg Gunnlaugsdóttir náði stórmerkilegu afreki á dögunum þegar hún lék sinn hundraðasta meistaraflokksleik með FHL. Íslenski boltinn 25.6.2025 20:30 Búið að breyta reglunni um víti sem grætti Atlético-menn Knattspyrnusamband Íslands hefur nú þegar innleitt breytingu á reglum um vítaspyrnur, varðandi það þegar leikmenn sparka boltanum óvart í eigin fót við framkvæmd spyrnu. Fótbolti 25.6.2025 19:48 Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Enska 21 ára landsliðið í knattspyrnu tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleiknum á Evrópumótinu í Slóvakíu. Enski boltinn 25.6.2025 19:23 Sveinn Aron skoraði í vítakeppninni þegar Sarpsborg fór í undanúrslit Sarpsborg 08 komst í kvöld í undanúrslit norsku bikarkeppninnar eftir sigur í Íslendingaslag í átta liða úrslitum. Fótbolti 25.6.2025 19:00 Íslendingaliðið stóð í toppliðinu úr deildinni fyrir ofan Viking komst í kvöld áfram í undanúrslit norsku bikarkeppninnar eftir sigur í Íslendingaslag. Fótbolti 25.6.2025 18:21 Luka Modric fer til AC Milan eftir HM félagsliða Króatinn Luka Modric hefur gert munnlegt samkomulag við ítalska félagið AC Milan um að spila með liðinu á komandi tímabili. Fótbolti 25.6.2025 18:08 Lallana leggur skóna á hilluna Hinn 37 ára gamli Adam Lallana hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan, tæplega tuttugu ára langan, feril sem leikmaður Southampton, Liverpool, Brighton og enska landsliðsins. Enski boltinn 25.6.2025 17:02 Ronaldo að semja á ný við Al-Nassr Portúgalski fótboltamaðurinn Cristiano Ronaldo er við það að skrifa undir nýjan samning við sádiarabíska félagið Al-Nassr. Fótbolti 25.6.2025 16:08 Svekkjandi tap eftir misheppnaða sendingu Ísland tapaði 1-0 gegn Finnlandi í æfingaleik kvennalandsliðanna skipað nítján ára leikmönnum og yngri. Ísland leikur því um bronsið á fjögurra liða æfingamóti Norðurlandanna og mætir tapliðinu úr leik Noregs og Svíþjóðar næsta laugardag. Fótbolti 25.6.2025 14:14 John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ „Þetta kom mér mjög á óvart. Í fyrsta sinn í yfir tuttugu ár var ég spurður út í starf mitt í viðtali eftir leikinn við Þór/KA. Ég sá margt jákvætt í gangi og var virkilega peppaður fyrir því að snúa þessu við,“ segir John Andrews sem var látinn fara sem þjálfari Víkinga í Bestu-deild kvenna í gær. Íslenski boltinn 25.6.2025 12:01 Barcelona snýr loks aftur á Nývang en ekki að fullu Eftir tvö ár á Ólympíuleikvanginum er Barcelona loks á leið aftur á sinn heimavöll, Nývang eða Camp Nou. Liðið mun leika æfingaleik þar þann 10. ágúst en bíða þarf lengur eftir því að sjá völlinn fullan af fólki aftur. Fótbolti 25.6.2025 11:44 Meidd og mætir Íslandi ekki á EM: „Áfall fyrir Noreg“ Norska landsliðskonan í fótbolta, Guro Bergsvand, hefur þurft að draga sig úr landsliðshópi Noregs fyrir komandi Evrópumót í fótbolta í Sviss vegna meiðsla. Hún mun því ekki mæta íslenska landsliðinu þar í A-riðli. Fótbolti 25.6.2025 11:02 Fjalla um stórt tap mótherja Íslands í leynileik við U15-strákalið Svissneska kvennalandsliðið í fótbolta, sem mætir Íslandi á heimavelli á EM 6. júlí, hefur meðal annars undirbúið sig með leikjum við U15-lið karla hjá svissneskum félagsliðum. Myndband frá 7-1 tapi gegn U15-liði Luzern vakti talsverða athygli. Fótbolti 25.6.2025 10:36 Lyon mun áfrýja og Crystal Palace í óvissu Franska félagið Lyon mun áfrýja dómnum sem féll í gær þegar liðið var fellt niður um deild. Crystal Palace, sem er enn undir sama eignarhaldi, veit ekki hvort það fær að taka þátt í Evrópudeildinni. Fótbolti 25.6.2025 09:07 Pogba fer til Mónakó frekar en Bandaríkjanna eða Sádi-Arabíu Paul Pogba er að ganga í raðir franska félagsins AS Monaco, eftir tæplega tveggja ára fjarveru frá fótboltavellinum vegna banns sem var sett þegar leikmaðurinn gerðist sekur um lyfjamisnotkun.„ Fótbolti 25.6.2025 08:10 Áhugamannaliðið gerði jafntefli og græddi milljón dollara Áhugamannaliðið Auckland City frá Nýja-Sjálandi tókst að halda út og gera 1-1 jafntefli gegn Boca Juniors á heimsmeistaramóti félagsliða. Nýsjálenska liðið fer því heim af mótinu milljón dollurum ríkara en það hefði ella. Fótbolti 25.6.2025 07:49 Delap skoraði fyrsta markið og Chelsea komst áfram Chelsea tryggði sér annað sæti D-riðilsins og komst áfram í sextán liða úrslit á HM félagsliða með 3-0 sigri gegn Espérance í nótt, þar mun enska liðið mæta Benfica sem vann 1-0 gegn Bayern Munchen í gærkvöldi. Bæjarar komust þó einnig áfram og mæta Flamengo, sem vann C-riðilinn. Fótbolti 25.6.2025 07:04 Átján ára gömul og að verða launahæst í sænsku deildinni Felicia Schröder er liðsfélagi íslenska landsliðsmarkvarðarins Fanneyjar Ingu Birkisdóttur hjá sænska liðinu Häcken. Hún er að ganga frá nýjum samningi við félagið og hann þykir mjög fréttnæmur. Fótbolti 24.6.2025 22:30 „Botafogo ekki í Bandaríkjunum til að hitta Mikka mús“ Botafogo kom mörgum á óvart með því að komast í sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða en það gerður Brassarnir á kostnað spænska stórliðsins Atletico Madrid. Fótbolti 24.6.2025 21:31 Eiginkonan gaf Messi strumpaköku í afmælisgjöf Lionel Messi heldur upp á 38 ára afmælið sitt í dag en hann fæddist 24. júní 1987. Fótbolti 24.6.2025 21:20 Benfica vann Bayern og vann riðilinn Portúgalska félagið Benfica vann 1-0 sigur á þýska stórliðinu Bayern München í lokaleik riðils þeirra á heimsmeistaramóti félagsliða í Bandaríkjunum í kvöld. Fótbolti 24.6.2025 21:05 KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Það blæs ekki byrlega hjá KR-ingum um þessar mundir í Bestu deildinni í fótbolta. Þrátt fyrir það má greina bjartsýni og trú hjá stuðningsmönnum liðsins á þeirri vegferð sem Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, er með liðið á. Íslenski boltinn 24.6.2025 20:30 Reka stórlið Lyon úr frönsku deildinni Franska félaginu Lyon hefur verið vísað úr frönsku deildinni vegna fjárhagsvandræða. Félagið var varað við í nóvember og tókst ekki að leysa sín mál. Fótbolti 24.6.2025 20:09 Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Íslandsmeistarar Breiðabliks verða án fyrirliða sína í næstu tveimur leikjum eftir að aganefnd KSÍ dæmdi Höskuld Gunnlaugsson í tveggja leikja bann. Íslenski boltinn 24.6.2025 19:30 Staðfesta kaupin á Alberti Guðmunds Albert Guðmundsson er orðinn leikmaður ítalska félagsins Fiorentina. Fótbolti 24.6.2025 18:56 Gefa öllum nýfæddum börnum búning félagsins Ítalska knattspyrnufélagið Bologna fer sérstaka leið til að tryggja það að öll börn á svæðinu verði stuðningsmenn félagsins. Fótbolti 24.6.2025 18:33 Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Það var létt yfir Pep Guardiola og leikmönnum Manchester City þegar þeir léku sér á ströndinni á Flórída. Enski boltinn 24.6.2025 18:01 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 334 ›
Neymar hlustaði á hjartað sitt Neymar hefur framlengt samning sinn við brasilíska félagið Santos og spilar með æskufélaginu sínu í það minnsta út árið. Fótbolti 25.6.2025 23:02
Bayern gæti þurft að fara svakalega leið að titlinum Þýsku meisturunum í Bayern München tókst ekki að tryggja sér sigur í sínum riðli í heimsmeistarakeppni félagsliða og það gerði leið þeirra að titlinum mögulega miklu erfiðari. Fótbolti 25.6.2025 22:01
Karólína Lea á bólakaf í kalda pottinum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú við æfingar í Serbíu en það styttist óðum í Evrópumótið í Sviss sem hefst í næstu viku. Það var mjög heitt á æfingu íslenska liðsins í dag. Fótbolti 25.6.2025 21:32
Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt Björg Gunnlaugsdóttir náði stórmerkilegu afreki á dögunum þegar hún lék sinn hundraðasta meistaraflokksleik með FHL. Íslenski boltinn 25.6.2025 20:30
Búið að breyta reglunni um víti sem grætti Atlético-menn Knattspyrnusamband Íslands hefur nú þegar innleitt breytingu á reglum um vítaspyrnur, varðandi það þegar leikmenn sparka boltanum óvart í eigin fót við framkvæmd spyrnu. Fótbolti 25.6.2025 19:48
Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Enska 21 ára landsliðið í knattspyrnu tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleiknum á Evrópumótinu í Slóvakíu. Enski boltinn 25.6.2025 19:23
Sveinn Aron skoraði í vítakeppninni þegar Sarpsborg fór í undanúrslit Sarpsborg 08 komst í kvöld í undanúrslit norsku bikarkeppninnar eftir sigur í Íslendingaslag í átta liða úrslitum. Fótbolti 25.6.2025 19:00
Íslendingaliðið stóð í toppliðinu úr deildinni fyrir ofan Viking komst í kvöld áfram í undanúrslit norsku bikarkeppninnar eftir sigur í Íslendingaslag. Fótbolti 25.6.2025 18:21
Luka Modric fer til AC Milan eftir HM félagsliða Króatinn Luka Modric hefur gert munnlegt samkomulag við ítalska félagið AC Milan um að spila með liðinu á komandi tímabili. Fótbolti 25.6.2025 18:08
Lallana leggur skóna á hilluna Hinn 37 ára gamli Adam Lallana hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan, tæplega tuttugu ára langan, feril sem leikmaður Southampton, Liverpool, Brighton og enska landsliðsins. Enski boltinn 25.6.2025 17:02
Ronaldo að semja á ný við Al-Nassr Portúgalski fótboltamaðurinn Cristiano Ronaldo er við það að skrifa undir nýjan samning við sádiarabíska félagið Al-Nassr. Fótbolti 25.6.2025 16:08
Svekkjandi tap eftir misheppnaða sendingu Ísland tapaði 1-0 gegn Finnlandi í æfingaleik kvennalandsliðanna skipað nítján ára leikmönnum og yngri. Ísland leikur því um bronsið á fjögurra liða æfingamóti Norðurlandanna og mætir tapliðinu úr leik Noregs og Svíþjóðar næsta laugardag. Fótbolti 25.6.2025 14:14
John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ „Þetta kom mér mjög á óvart. Í fyrsta sinn í yfir tuttugu ár var ég spurður út í starf mitt í viðtali eftir leikinn við Þór/KA. Ég sá margt jákvætt í gangi og var virkilega peppaður fyrir því að snúa þessu við,“ segir John Andrews sem var látinn fara sem þjálfari Víkinga í Bestu-deild kvenna í gær. Íslenski boltinn 25.6.2025 12:01
Barcelona snýr loks aftur á Nývang en ekki að fullu Eftir tvö ár á Ólympíuleikvanginum er Barcelona loks á leið aftur á sinn heimavöll, Nývang eða Camp Nou. Liðið mun leika æfingaleik þar þann 10. ágúst en bíða þarf lengur eftir því að sjá völlinn fullan af fólki aftur. Fótbolti 25.6.2025 11:44
Meidd og mætir Íslandi ekki á EM: „Áfall fyrir Noreg“ Norska landsliðskonan í fótbolta, Guro Bergsvand, hefur þurft að draga sig úr landsliðshópi Noregs fyrir komandi Evrópumót í fótbolta í Sviss vegna meiðsla. Hún mun því ekki mæta íslenska landsliðinu þar í A-riðli. Fótbolti 25.6.2025 11:02
Fjalla um stórt tap mótherja Íslands í leynileik við U15-strákalið Svissneska kvennalandsliðið í fótbolta, sem mætir Íslandi á heimavelli á EM 6. júlí, hefur meðal annars undirbúið sig með leikjum við U15-lið karla hjá svissneskum félagsliðum. Myndband frá 7-1 tapi gegn U15-liði Luzern vakti talsverða athygli. Fótbolti 25.6.2025 10:36
Lyon mun áfrýja og Crystal Palace í óvissu Franska félagið Lyon mun áfrýja dómnum sem féll í gær þegar liðið var fellt niður um deild. Crystal Palace, sem er enn undir sama eignarhaldi, veit ekki hvort það fær að taka þátt í Evrópudeildinni. Fótbolti 25.6.2025 09:07
Pogba fer til Mónakó frekar en Bandaríkjanna eða Sádi-Arabíu Paul Pogba er að ganga í raðir franska félagsins AS Monaco, eftir tæplega tveggja ára fjarveru frá fótboltavellinum vegna banns sem var sett þegar leikmaðurinn gerðist sekur um lyfjamisnotkun.„ Fótbolti 25.6.2025 08:10
Áhugamannaliðið gerði jafntefli og græddi milljón dollara Áhugamannaliðið Auckland City frá Nýja-Sjálandi tókst að halda út og gera 1-1 jafntefli gegn Boca Juniors á heimsmeistaramóti félagsliða. Nýsjálenska liðið fer því heim af mótinu milljón dollurum ríkara en það hefði ella. Fótbolti 25.6.2025 07:49
Delap skoraði fyrsta markið og Chelsea komst áfram Chelsea tryggði sér annað sæti D-riðilsins og komst áfram í sextán liða úrslit á HM félagsliða með 3-0 sigri gegn Espérance í nótt, þar mun enska liðið mæta Benfica sem vann 1-0 gegn Bayern Munchen í gærkvöldi. Bæjarar komust þó einnig áfram og mæta Flamengo, sem vann C-riðilinn. Fótbolti 25.6.2025 07:04
Átján ára gömul og að verða launahæst í sænsku deildinni Felicia Schröder er liðsfélagi íslenska landsliðsmarkvarðarins Fanneyjar Ingu Birkisdóttur hjá sænska liðinu Häcken. Hún er að ganga frá nýjum samningi við félagið og hann þykir mjög fréttnæmur. Fótbolti 24.6.2025 22:30
„Botafogo ekki í Bandaríkjunum til að hitta Mikka mús“ Botafogo kom mörgum á óvart með því að komast í sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða en það gerður Brassarnir á kostnað spænska stórliðsins Atletico Madrid. Fótbolti 24.6.2025 21:31
Eiginkonan gaf Messi strumpaköku í afmælisgjöf Lionel Messi heldur upp á 38 ára afmælið sitt í dag en hann fæddist 24. júní 1987. Fótbolti 24.6.2025 21:20
Benfica vann Bayern og vann riðilinn Portúgalska félagið Benfica vann 1-0 sigur á þýska stórliðinu Bayern München í lokaleik riðils þeirra á heimsmeistaramóti félagsliða í Bandaríkjunum í kvöld. Fótbolti 24.6.2025 21:05
KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Það blæs ekki byrlega hjá KR-ingum um þessar mundir í Bestu deildinni í fótbolta. Þrátt fyrir það má greina bjartsýni og trú hjá stuðningsmönnum liðsins á þeirri vegferð sem Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, er með liðið á. Íslenski boltinn 24.6.2025 20:30
Reka stórlið Lyon úr frönsku deildinni Franska félaginu Lyon hefur verið vísað úr frönsku deildinni vegna fjárhagsvandræða. Félagið var varað við í nóvember og tókst ekki að leysa sín mál. Fótbolti 24.6.2025 20:09
Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Íslandsmeistarar Breiðabliks verða án fyrirliða sína í næstu tveimur leikjum eftir að aganefnd KSÍ dæmdi Höskuld Gunnlaugsson í tveggja leikja bann. Íslenski boltinn 24.6.2025 19:30
Staðfesta kaupin á Alberti Guðmunds Albert Guðmundsson er orðinn leikmaður ítalska félagsins Fiorentina. Fótbolti 24.6.2025 18:56
Gefa öllum nýfæddum börnum búning félagsins Ítalska knattspyrnufélagið Bologna fer sérstaka leið til að tryggja það að öll börn á svæðinu verði stuðningsmenn félagsins. Fótbolti 24.6.2025 18:33
Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Það var létt yfir Pep Guardiola og leikmönnum Manchester City þegar þeir léku sér á ströndinni á Flórída. Enski boltinn 24.6.2025 18:01