Fótbolti

„Al­gjört bull“ eða „rétt á­kvörðun“?

Sérfræðingarnir í Sunnudagsmessunni skoðuðu fyrri dæmi á leiktíðinni um mörk sem fengið hafa að standa en voru keimlík markinu sem dæmt var af Liverpool í stórleiknum við Manchester City í gær. Sitt sýndist hverjum um hvort dómurinn hefði verið réttur eða kolrangur.

Enski boltinn

Öruggur sigur City

Englandsmeistarar síðustu tveggja ára, Manchester City eru komnir í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 3-0 sigur á Liverpool í dag.

Enski boltinn

Fyrsta jafn­tefli Real Madrid

Real Madrid sótti Rayo Vallecano heim í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag með með sigri hefðu Madrídingar náð átta stiga forskoti á toppi deildarinnar. Þeir þurftu þó að sætta sig við 0-0 jafntefli.

Fótbolti