Sport Fiorentina muni ekki kaupa Albert en önnur ítölsk lið áhugasöm Fiorentina ætlar ekki að festa kaup á íslenska landsliðsmanninum Alberti Guðmundssyni þrátt fyrir að hafa þegar greitt góða upphæð fyrir að fá leikmanninn að láni á núliðnu tímabili. Albert er samningsbundinn Genoa en þrjú önnur lið í ítölsku úrvalsdeildinni hafa sýnt honum áhuga. Fótbolti 20.6.2025 13:49 Ekkert lið vill fara með óbragð í munni frá tíundu umferð Tíunda umferð Bestu deildar kvenna hefst í kvöld með afar athyglisverðum leik Fram og Þróttar Reykjavíkur. Fram hefur verið á mikilli siglingu á meðan að Þróttur, sem er með jafnmörg stig og topplið Breiðabliks, hefur hikstað. Framundan er langt hlé í deildinni og er þjálfari Fram sammála því að ekkert lið vilji fara með tap á bakinu inn í þá pásu. Íslenski boltinn 20.6.2025 13:01 Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Liverpool hefur náð samkomulagi við Bournemouth um kaup á ungverska vinstri bakverðinum Milos Kerkez fyrir um fjörutíu milljónir punda. Læknisskoðun mun fara í fram í næstu viku og fimm ára samningur verður undirritaður í kjölfarið. Enski boltinn 20.6.2025 11:53 Basile áfram á Króknum Dedrick Basile hefur samið við Tindastól um að leika með liðinu næstkomandi tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stólunum. Körfubolti 20.6.2025 11:52 „Verðum þarna úti með 23 leikmenn og 24 starfsmenn í kringum liðið“ Heljarinnar teymi mun fylgja íslenska kvennalandsliðinu á EM í Sviss í sumar. Formaður KSÍ segir að undirbúningur sambandsins fyrir mótið hafi staðið yfir í marga mánuði. Fótbolti 20.6.2025 11:32 Átök Arnars og Óskars hófust í yngri flokkum: Dramatík í úrslitum á Akureyri Átökin sem voru fyrir allra augum á árunum 2020-23, á milli fótboltaþjálfaranna Arnars Gunnlaugssonar og Óskars Hrafns Þorvaldssonar, teygja sig í raun mun lengra aftur en flestir gera sér grein fyrir. Þeir mættust til að mynda í sögufrægum úrslitaleik Íslandsmótsins í 3. flokki, á Akureyri árið 1989. Íslenski boltinn 20.6.2025 11:04 Leverkusen að kaupa leikmann Liverpool fyrir metverð Liverpool er við það að ganga frá kaupum á dýrasta leikmanni í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, Florian Wirtz frá Bayer Leverkusen, og nú virðist sem þýska félagið ætli að endurgjalda hluta af upphæðinni með því að gera miðvörðinn Jarrell Quansah að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Fótbolti 20.6.2025 10:32 Sjáðu þáttinn um TM-mótið: Stuðhundur, afi þjálfari og flottar fléttur Gleðin var við völd á TM-mótinu í Vestmannaeyjum um síðustu helgi eins og glöggt má sjá í sérstökum þætti um mótið sem nú má sjá á Vísi og Sýn+. Fótbolti 20.6.2025 10:03 Mbappé stoppaði stutt á spítalanum Spítaladvöl Kylian Mbappé var stutt, leikmaðurinn var látinn laus eftir að hafa gengist undir rannsóknir í gærkvöldi vegna gruns um maga- og garnabólgu. Hann hefur nú snúið aftur á æfingasvæði Real Madrid en óvíst er hvort hann geti tekið þátt í næsta leik liðsins. Fótbolti 20.6.2025 09:31 „Ætluðum ekki að leyfa þeim að fagna titli á okkar heimavelli“ Tyrese Haliburton barðist í gegnum meiðsli og hjálpaði Indiana Pacers að knýja fram oddaleik í úrslitaeinvíginu gegn Oklahoma City Thunder í NBA deildinni. Körfubolti 20.6.2025 09:00 Botafogo vann og hélt hreinu gegn PSG Nýkrýndir Evrópumeistarar Paris Saint-Germain töpuðu nokkuð óvænt í nótt, 1-0 gegn Suður-Ameríkumeisturum Botafogo, í leik liðanna á heimsmeistaramóti félagsliða. Botafogo varð þar með eitt af aðeins sex liðum til að halda hreinu gegn stórskotaliði PSG á tímabilinu. Fótbolti 20.6.2025 08:30 „Meiri möguleikar fyrir mig til þess að sýna mig í Evrópu“ Landsliðsmaðurinn Logi Tómasson er á leið til tyrkneska félagsins Samsunspor eftir tveggja ára veru hjá Strömsgodset í Noregi. Hann segir þátttöku liðsins í Evrópukeppni hafa átt stóran þátt í ákvörðuninni og skrifaði undir fjögurra ára samning án þess að heimsækja borgina Samsun. Fótbolti 20.6.2025 08:02 Pacers knúðu fram oddaleik Indiana Pacers tókst að knýja fram oddaleik í úrslitaeinvígi NBA með öruggum 109-91 sigri í nótt gegn Oklahoma City Thunder. Körfubolti 20.6.2025 06:56 „Þetta var leikur smáatriða“ Afturelding féll úr leik í Mjólkurbikarnum í kvöld eftir tap gegn Fram í 8-liða úrslitum. Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, hafði sett stefnuna á að fara lengra með liðið í keppninni en þurfti að sætta sig við tap á heimavelli. Íslenski boltinn 19.6.2025 23:05 Uppgjörið: Afturelding 0 - 1 Fram | Fram síðasta liðið áfram í undanúrslit Fram varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Leikurinn fór fram á Malbikstöðinni að Varmá og sigruðu gestirnir 1-0. Íslenski boltinn 19.6.2025 22:00 Ótrúlega skrýtið að sjá Val: „Þetta er andlegt þrot“ „Það er bara eitthvað andlegt þrot í gangi þarna,“ sagði Mist Edvardsdóttir, fyrrverandi leikmaður Vals, um skelfilega stöðu Valsliðsins sem var til umræðu í nýjasta þætti Bestu markanna. Íslenski boltinn 19.6.2025 17:30 KA tapaði áfrýjun og þarf að greiða Arnari Knattspyrnufélag Akureyrar tapaði áfrýjunarmáli sínu til Landsréttar gegn Arnari Grétarssyni, fyrrum þjálfara félagsins. KA þarf því að greiða Arnari 9.322.601 krónu ásamt dráttarvöxtum frá 5. nóvember 2023. Íslenski boltinn 19.6.2025 17:14 „Ísland hentar okkur vel“ Finnar hafa nú valið EM-hópinn sem fer til Sviss og mætir þar Íslandi í fyrsta leik á Evrópumóti kvenna í fótbolta 2. júlí. Marko Saloranta landsliðsþjálfari Finnlands segir liðið hafa glímt við einstaklega mikið meiðslavandræði í vor og sumar en er vongóður um sigur gegn Íslandi. Fótbolti 19.6.2025 16:30 Á förum frá Arsenal Búist er við því að miðjumaðurinn Thomas Partey yfirgefi Arsenal nú í sumar eftir að viðræður um nýjan samning hans við félagið sigldu í strand. Enski boltinn 19.6.2025 15:47 Íslensku stelpurnar unnu silfrið á Norðurlandamótinu Átján ára landslið kvenna í körfubolta gerði góða hluti á Norðurlandamótinu sem lauk í dag. Körfubolti 19.6.2025 15:18 Þjálfari sleppir leik vegna brúðkaups Martins Ödegaard Hans Erik Ödegaard er aðalþjálfari Lilleström í norsku B-deildinni en hann verður þó hvergi sjáanlegur á laugardaginn þegar lið hans spilar við Ranheim. Fótbolti 19.6.2025 15:02 Hefði blásið upp fjandskapinn: „Þetta jaðraði við hatur á tímabili“ „Ég hefði gert miklu meira úr þessu ef ég hefði verið íþróttafréttamaður á þessum tíma. Ég hefði keyrt þetta upp úr öllu valdi. Reynt að veiða menn miklu meira í einhver komment,“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson um afgreiðslu fjölmiðla á rígnum mikla á milli Breiðabliks og Víkings, með þá Óskar og Arnar Gunnlaugsson í aðalhlutverkum. Íslenski boltinn 19.6.2025 14:17 Mbappé fluttur á sjúkrahús Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé var flutt á sjúkrahús vegna bráðatilfellis eftir að hafa sýnt einkenni maga- og garnabólgu (e. gastroenteritis). Fótbolti 19.6.2025 13:49 Sjáðu stelpurnar sýna snilli sína á TM-mótinu í Eyjum Sumarmótin halda áfram á Sýn Sport og í kvöld verður sýndur veglegur þáttur um TM-mótið sem fram fór í Vestmannaeyjum um síðustu helgi. Fótbolti 19.6.2025 13:28 Tómas steinlá gegn þeim þýska Tómas Eiríksson Hjaltested varð að sætta sig við tap í 32 manna úrslitum á Opna breska áhugamannamótinu í golfi í dag. Golf 19.6.2025 12:15 „Ég held samt að hann sé að bulla“ Þróttarakonur byrjuðu tímabilið frábærlega, töpuðu ekki í fyrstu átta leikjum sínum í Bestu deildinni og komust í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins. Liðið tapaði síðan tveimur leikjum með nokkra daga millibili. Bestu mörkin fóru yfir stöðuna í Laugardalnum. Íslenski boltinn 19.6.2025 11:30 Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liðin í ensku úrvalsdeildinni fengu að sjá leikjadagskrá næsta tímabils í gær og Sky Sports skoðaði þá nánar hvaða lið eiga erfiðustu og auðveldustu byrjunina á komandi tímabili. Enski boltinn 19.6.2025 11:00 Stígur Diljan ristarbrotin og missir af Evrópuleikjunum Víkingar og hinn ungi Stígur Diljan Þórðarson hafa orðið fyrir áfalli því Stígur mun ekki geta spilað fótbolta næstu átta vikurnar eftir að hafa brotið bein í rist. Íslenski boltinn 19.6.2025 10:33 Arnar fór í starfskynningu hjá Óskari: „Ætlum að breyta íslenskum fótbolta“ Hatrömm barátta Óskars Hrafns Þorvaldssonar og Arnars Gunnlaugssonar, þegar þeir stýrðu bestu fótboltaliðum landsins, fór ekki framhjá neinum. Það sem fáir vita er hins vegar að áður en þeir fóru að senda hvor öðrum pillur í viðtölum, og berjast um titla, fór Arnar í starfskynningu hjá Óskari. Íslenski boltinn 19.6.2025 10:02 Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta lék í dag sinn annan leik sinn á heimsmeistaramótinu í Póllandi og varð að sætta sig við jafntefli, 35-35, gegn frændum okkar frá Færeyjum. Handbolti 19.6.2025 09:43 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 334 ›
Fiorentina muni ekki kaupa Albert en önnur ítölsk lið áhugasöm Fiorentina ætlar ekki að festa kaup á íslenska landsliðsmanninum Alberti Guðmundssyni þrátt fyrir að hafa þegar greitt góða upphæð fyrir að fá leikmanninn að láni á núliðnu tímabili. Albert er samningsbundinn Genoa en þrjú önnur lið í ítölsku úrvalsdeildinni hafa sýnt honum áhuga. Fótbolti 20.6.2025 13:49
Ekkert lið vill fara með óbragð í munni frá tíundu umferð Tíunda umferð Bestu deildar kvenna hefst í kvöld með afar athyglisverðum leik Fram og Þróttar Reykjavíkur. Fram hefur verið á mikilli siglingu á meðan að Þróttur, sem er með jafnmörg stig og topplið Breiðabliks, hefur hikstað. Framundan er langt hlé í deildinni og er þjálfari Fram sammála því að ekkert lið vilji fara með tap á bakinu inn í þá pásu. Íslenski boltinn 20.6.2025 13:01
Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Liverpool hefur náð samkomulagi við Bournemouth um kaup á ungverska vinstri bakverðinum Milos Kerkez fyrir um fjörutíu milljónir punda. Læknisskoðun mun fara í fram í næstu viku og fimm ára samningur verður undirritaður í kjölfarið. Enski boltinn 20.6.2025 11:53
Basile áfram á Króknum Dedrick Basile hefur samið við Tindastól um að leika með liðinu næstkomandi tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stólunum. Körfubolti 20.6.2025 11:52
„Verðum þarna úti með 23 leikmenn og 24 starfsmenn í kringum liðið“ Heljarinnar teymi mun fylgja íslenska kvennalandsliðinu á EM í Sviss í sumar. Formaður KSÍ segir að undirbúningur sambandsins fyrir mótið hafi staðið yfir í marga mánuði. Fótbolti 20.6.2025 11:32
Átök Arnars og Óskars hófust í yngri flokkum: Dramatík í úrslitum á Akureyri Átökin sem voru fyrir allra augum á árunum 2020-23, á milli fótboltaþjálfaranna Arnars Gunnlaugssonar og Óskars Hrafns Þorvaldssonar, teygja sig í raun mun lengra aftur en flestir gera sér grein fyrir. Þeir mættust til að mynda í sögufrægum úrslitaleik Íslandsmótsins í 3. flokki, á Akureyri árið 1989. Íslenski boltinn 20.6.2025 11:04
Leverkusen að kaupa leikmann Liverpool fyrir metverð Liverpool er við það að ganga frá kaupum á dýrasta leikmanni í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, Florian Wirtz frá Bayer Leverkusen, og nú virðist sem þýska félagið ætli að endurgjalda hluta af upphæðinni með því að gera miðvörðinn Jarrell Quansah að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Fótbolti 20.6.2025 10:32
Sjáðu þáttinn um TM-mótið: Stuðhundur, afi þjálfari og flottar fléttur Gleðin var við völd á TM-mótinu í Vestmannaeyjum um síðustu helgi eins og glöggt má sjá í sérstökum þætti um mótið sem nú má sjá á Vísi og Sýn+. Fótbolti 20.6.2025 10:03
Mbappé stoppaði stutt á spítalanum Spítaladvöl Kylian Mbappé var stutt, leikmaðurinn var látinn laus eftir að hafa gengist undir rannsóknir í gærkvöldi vegna gruns um maga- og garnabólgu. Hann hefur nú snúið aftur á æfingasvæði Real Madrid en óvíst er hvort hann geti tekið þátt í næsta leik liðsins. Fótbolti 20.6.2025 09:31
„Ætluðum ekki að leyfa þeim að fagna titli á okkar heimavelli“ Tyrese Haliburton barðist í gegnum meiðsli og hjálpaði Indiana Pacers að knýja fram oddaleik í úrslitaeinvíginu gegn Oklahoma City Thunder í NBA deildinni. Körfubolti 20.6.2025 09:00
Botafogo vann og hélt hreinu gegn PSG Nýkrýndir Evrópumeistarar Paris Saint-Germain töpuðu nokkuð óvænt í nótt, 1-0 gegn Suður-Ameríkumeisturum Botafogo, í leik liðanna á heimsmeistaramóti félagsliða. Botafogo varð þar með eitt af aðeins sex liðum til að halda hreinu gegn stórskotaliði PSG á tímabilinu. Fótbolti 20.6.2025 08:30
„Meiri möguleikar fyrir mig til þess að sýna mig í Evrópu“ Landsliðsmaðurinn Logi Tómasson er á leið til tyrkneska félagsins Samsunspor eftir tveggja ára veru hjá Strömsgodset í Noregi. Hann segir þátttöku liðsins í Evrópukeppni hafa átt stóran þátt í ákvörðuninni og skrifaði undir fjögurra ára samning án þess að heimsækja borgina Samsun. Fótbolti 20.6.2025 08:02
Pacers knúðu fram oddaleik Indiana Pacers tókst að knýja fram oddaleik í úrslitaeinvígi NBA með öruggum 109-91 sigri í nótt gegn Oklahoma City Thunder. Körfubolti 20.6.2025 06:56
„Þetta var leikur smáatriða“ Afturelding féll úr leik í Mjólkurbikarnum í kvöld eftir tap gegn Fram í 8-liða úrslitum. Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, hafði sett stefnuna á að fara lengra með liðið í keppninni en þurfti að sætta sig við tap á heimavelli. Íslenski boltinn 19.6.2025 23:05
Uppgjörið: Afturelding 0 - 1 Fram | Fram síðasta liðið áfram í undanúrslit Fram varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Leikurinn fór fram á Malbikstöðinni að Varmá og sigruðu gestirnir 1-0. Íslenski boltinn 19.6.2025 22:00
Ótrúlega skrýtið að sjá Val: „Þetta er andlegt þrot“ „Það er bara eitthvað andlegt þrot í gangi þarna,“ sagði Mist Edvardsdóttir, fyrrverandi leikmaður Vals, um skelfilega stöðu Valsliðsins sem var til umræðu í nýjasta þætti Bestu markanna. Íslenski boltinn 19.6.2025 17:30
KA tapaði áfrýjun og þarf að greiða Arnari Knattspyrnufélag Akureyrar tapaði áfrýjunarmáli sínu til Landsréttar gegn Arnari Grétarssyni, fyrrum þjálfara félagsins. KA þarf því að greiða Arnari 9.322.601 krónu ásamt dráttarvöxtum frá 5. nóvember 2023. Íslenski boltinn 19.6.2025 17:14
„Ísland hentar okkur vel“ Finnar hafa nú valið EM-hópinn sem fer til Sviss og mætir þar Íslandi í fyrsta leik á Evrópumóti kvenna í fótbolta 2. júlí. Marko Saloranta landsliðsþjálfari Finnlands segir liðið hafa glímt við einstaklega mikið meiðslavandræði í vor og sumar en er vongóður um sigur gegn Íslandi. Fótbolti 19.6.2025 16:30
Á förum frá Arsenal Búist er við því að miðjumaðurinn Thomas Partey yfirgefi Arsenal nú í sumar eftir að viðræður um nýjan samning hans við félagið sigldu í strand. Enski boltinn 19.6.2025 15:47
Íslensku stelpurnar unnu silfrið á Norðurlandamótinu Átján ára landslið kvenna í körfubolta gerði góða hluti á Norðurlandamótinu sem lauk í dag. Körfubolti 19.6.2025 15:18
Þjálfari sleppir leik vegna brúðkaups Martins Ödegaard Hans Erik Ödegaard er aðalþjálfari Lilleström í norsku B-deildinni en hann verður þó hvergi sjáanlegur á laugardaginn þegar lið hans spilar við Ranheim. Fótbolti 19.6.2025 15:02
Hefði blásið upp fjandskapinn: „Þetta jaðraði við hatur á tímabili“ „Ég hefði gert miklu meira úr þessu ef ég hefði verið íþróttafréttamaður á þessum tíma. Ég hefði keyrt þetta upp úr öllu valdi. Reynt að veiða menn miklu meira í einhver komment,“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson um afgreiðslu fjölmiðla á rígnum mikla á milli Breiðabliks og Víkings, með þá Óskar og Arnar Gunnlaugsson í aðalhlutverkum. Íslenski boltinn 19.6.2025 14:17
Mbappé fluttur á sjúkrahús Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé var flutt á sjúkrahús vegna bráðatilfellis eftir að hafa sýnt einkenni maga- og garnabólgu (e. gastroenteritis). Fótbolti 19.6.2025 13:49
Sjáðu stelpurnar sýna snilli sína á TM-mótinu í Eyjum Sumarmótin halda áfram á Sýn Sport og í kvöld verður sýndur veglegur þáttur um TM-mótið sem fram fór í Vestmannaeyjum um síðustu helgi. Fótbolti 19.6.2025 13:28
Tómas steinlá gegn þeim þýska Tómas Eiríksson Hjaltested varð að sætta sig við tap í 32 manna úrslitum á Opna breska áhugamannamótinu í golfi í dag. Golf 19.6.2025 12:15
„Ég held samt að hann sé að bulla“ Þróttarakonur byrjuðu tímabilið frábærlega, töpuðu ekki í fyrstu átta leikjum sínum í Bestu deildinni og komust í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins. Liðið tapaði síðan tveimur leikjum með nokkra daga millibili. Bestu mörkin fóru yfir stöðuna í Laugardalnum. Íslenski boltinn 19.6.2025 11:30
Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liðin í ensku úrvalsdeildinni fengu að sjá leikjadagskrá næsta tímabils í gær og Sky Sports skoðaði þá nánar hvaða lið eiga erfiðustu og auðveldustu byrjunina á komandi tímabili. Enski boltinn 19.6.2025 11:00
Stígur Diljan ristarbrotin og missir af Evrópuleikjunum Víkingar og hinn ungi Stígur Diljan Þórðarson hafa orðið fyrir áfalli því Stígur mun ekki geta spilað fótbolta næstu átta vikurnar eftir að hafa brotið bein í rist. Íslenski boltinn 19.6.2025 10:33
Arnar fór í starfskynningu hjá Óskari: „Ætlum að breyta íslenskum fótbolta“ Hatrömm barátta Óskars Hrafns Þorvaldssonar og Arnars Gunnlaugssonar, þegar þeir stýrðu bestu fótboltaliðum landsins, fór ekki framhjá neinum. Það sem fáir vita er hins vegar að áður en þeir fóru að senda hvor öðrum pillur í viðtölum, og berjast um titla, fór Arnar í starfskynningu hjá Óskari. Íslenski boltinn 19.6.2025 10:02
Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta lék í dag sinn annan leik sinn á heimsmeistaramótinu í Póllandi og varð að sætta sig við jafntefli, 35-35, gegn frændum okkar frá Færeyjum. Handbolti 19.6.2025 09:43