Sport Á förum frá Arsenal Búist er við því að miðjumaðurinn Thomas Partey yfirgefi Arsenal nú í sumar eftir að viðræður um nýjan samning hans við félagið sigldu í strand. Enski boltinn 19.6.2025 15:47 Íslensku stelpurnar unnu silfrið á Norðurlandamótinu Átján ára landslið kvenna í körfubolta gerði góða hluti á Norðurlandamótinu sem lauk í dag. Körfubolti 19.6.2025 15:18 Þjálfari sleppir leik vegna brúðkaups Martins Ödegaard Hans Erik Ödegaard er aðalþjálfari Lilleström í norsku B-deildinni en hann verður þó hvergi sjáanlegur á laugardaginn þegar lið hans spilar við Ranheim. Fótbolti 19.6.2025 15:02 Hefði blásið upp fjandskapinn: „Þetta jaðraði við hatur á tímabili“ „Ég hefði gert miklu meira úr þessu ef ég hefði verið íþróttafréttamaður á þessum tíma. Ég hefði keyrt þetta upp úr öllu valdi. Reynt að veiða menn miklu meira í einhver komment,“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson um afgreiðslu fjölmiðla á rígnum mikla á milli Breiðabliks og Víkings, með þá Óskar og Arnar Gunnlaugsson í aðalhlutverkum. Íslenski boltinn 19.6.2025 14:17 Mbappé fluttur á sjúkrahús Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé var flutt á sjúkrahús vegna bráðatilfellis eftir að hafa sýnt einkenni maga- og garnabólgu (e. gastroenteritis). Fótbolti 19.6.2025 13:49 Sjáðu stelpurnar sýna snilli sína á TM-mótinu í Eyjum Sumarmótin halda áfram á Sýn Sport og í kvöld verður sýndur veglegur þáttur um TM-mótið sem fram fór í Vestmannaeyjum um síðustu helgi. Fótbolti 19.6.2025 13:28 Tómas steinlá gegn þeim þýska Tómas Eiríksson Hjaltested varð að sætta sig við tap í 32 manna úrslitum á Opna breska áhugamannamótinu í golfi í dag. Golf 19.6.2025 12:15 „Ég held samt að hann sé að bulla“ Þróttarakonur byrjuðu tímabilið frábærlega, töpuðu ekki í fyrstu átta leikjum sínum í Bestu deildinni og komust í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins. Liðið tapaði síðan tveimur leikjum með nokkra daga millibili. Bestu mörkin fóru yfir stöðuna í Laugardalnum. Íslenski boltinn 19.6.2025 11:30 Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liðin í ensku úrvalsdeildinni fengu að sjá leikjadagskrá næsta tímabils í gær og Sky Sports skoðaði þá nánar hvaða lið eiga erfiðustu og auðveldustu byrjunina á komandi tímabili. Enski boltinn 19.6.2025 11:00 Stígur Diljan ristarbrotin og missir af Evrópuleikjunum Víkingar og hinn ungi Stígur Diljan Þórðarson hafa orðið fyrir áfalli því Stígur mun ekki geta spilað fótbolta næstu átta vikurnar eftir að hafa brotið bein í rist. Íslenski boltinn 19.6.2025 10:33 Arnar fór í starfskynningu hjá Óskari: „Ætlum að breyta íslenskum fótbolta“ Hatrömm barátta Óskars Hrafns Þorvaldssonar og Arnars Gunnlaugssonar, þegar þeir stýrðu bestu fótboltaliðum landsins, fór ekki framhjá neinum. Það sem fáir vita er hins vegar að áður en þeir fóru að senda hvor öðrum pillur í viðtölum, og berjast um titla, fór Arnar í starfskynningu hjá Óskari. Íslenski boltinn 19.6.2025 10:02 Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta lék í dag sinn annan leik sinn á heimsmeistaramótinu í Póllandi og varð að sætta sig við jafntefli, 35-35, gegn frændum okkar frá Færeyjum. Handbolti 19.6.2025 09:43 Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Gísli Þorgeir Kristjánsson, nýkrýndur Evrópumeistari með liði Magdeburgar, komst yfir mikið mótlæti og átti stórbrotna frammistöðu er liðið tryggði sér meistaratitilinn. Hann þakkar fjölskyldu sinni fyrir að styðja sig í gegnum súrt og sætt. Handbolti 19.6.2025 09:02 Fór frá bróður og Keflavík: „Þarf ekkert litla bróður sinn með sér í liði“ Körfuboltamaðurinn Sigurður Pétursson bjó við það lúxusvandamál að geta valið úr tilboðum frá liðum hér heima eftir tímabilið. Hann kaus að segja skilið við Keflavík, vini sína og bróður þar, og semja við Álftanes þar sem að hann stefnir á að vinna titla. Körfubolti 19.6.2025 08:32 Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Leikjadagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta var gefin út í gær og nú vita stuðningsmenn Liverpool meira hverju þeir geta átt von á um áramótin þegar einn besti leikmaður liðsins verður upptekinn annars staðar. Enski boltinn 19.6.2025 08:02 Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Nokkrum dögum áður en að hafa verið valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildarinnar í handbolta gat Gísli Þorgeir Kristjánsson vart haldið á bolta af sársauka vegna meiðsla. Hann sigraðist á mótlætinu og stendur uppi sem meistari. Handbolti 19.6.2025 07:31 Buss fjölskyldan selur Los Angeles Lakers fyrir metupphæð NBA körfuboltafélagið Los Angeles Lakers verður fljótlega ekki lengur í eigu Buss fjölskyldunnar en fjölskyldufaðirinn Jerry Buss gerði félagið að stórveldi á níunda áratugnum. Körfubolti 19.6.2025 07:28 Vandræðaleg heimsókn til Trump í Hvíta Húsið: „Kæmist kona í ykkar lið?“ Leikmenn og starfsmenn ítalska fótboltafélagsins Juventus var boðið í heimsókn í Hvíta húsið í Washington DC en upp kom frekar kjánaleg stund í boði Bandaríkjaforseta. Fótbolti 19.6.2025 06:32 Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 4-2 | Mörkum í öllum regnbogans litum rigndi í Garðabæ Stjarnan lagði Keflavík að velli 4-2 þegar liðin áttust við í feykilega fjörugum leik í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 18.6.2025 21:46 PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Brian Rolapp mun taka við sem fyrsti framkvæmdastjóri PGA golfmótaraðinnar og mun taka við af Jay Monahan sem var titlaður yfirmaður (e. commissioner). Golf 18.6.2025 21:31 Gefa landsliðskonum peninga til að koma fjölskyldunni á EM Það er býsna kostnaðarsamt fyrir stuðningsmenn Englands, Íslands og annarra liða að fylgja sínu liði á EM kvenna í fótbolta í ár, þar sem mótið fer fram í sennilega dýrasta landi heims, Sviss. Enska knattspyrnusambandið hefur brugðist við til að styðja við fjölskyldur sinna leikmanna. Fótbolti 18.6.2025 17:16 Hæsta kona heims lék sinn fyrsta landsleik Mörg augu voru á Zhang Ziyu þegar hún lék sinn fyrsta landsleik fyrir Kína á móti Bosníu. Körfubolti 18.6.2025 16:33 Tómas fór illa með Frakkann Tómas Hjaltested heldur áfram að gera frábæra hluti á Opna breska áhugamannamótinu í golfi en hann sló Frakkann Paul Beauvy út með sannfærandi hætti í dag, í 64 manna úrslitum. Næsti mótherji Tómasar er frá Þýskalandi. Golf 18.6.2025 15:45 Rúnar Birgir á EuroBasket Rúnar Birgir Gíslason verður eftirlitsmaður á EuroBasket karla í haust en í íslenska karlalandsliðið er að fara á mótið. Körfubolti 18.6.2025 15:03 Svona verða stelpurnar okkar klæddar á EM Þó að aðalmálið sé auðvitað að íslenska landsliðið líti vel út innan vallar, á EM kvenna í fótbolta í næsta mánuði, þá er ljóst að stelpurnar okkar verða einnig glæsilega til fara utan vallar. Fótbolti 18.6.2025 14:18 „Mætum einu besta liði landsins“ Sigurður Heiðar Höskuldsson og lærisveinar hans í Þór þurfa að finna leiðir til að stöðva „eitt besta lið landsins“ í dag þegar Þórsarar sækja Vestra heim í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 18.6.2025 13:32 Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Pep Guardiola er búinn að finna nýjan fyrirliða hjá Manchester City fyrir komandi tímabili. Enski boltinn 18.6.2025 13:01 Stuðningsmenn Inter og AC dæmdir fyrir mafíutengsl Ítalskur dómari dæmdi sextán stuðningsmenn Internazionale og AC Milan í fangelsi í gær en dómarnir voru frá tveimur til tíu árum. Fótbolti 18.6.2025 12:46 Silkeborg til Akureyrar og leið Vals, Víkings og Breiðabliks ljósari KA-menn mæta Silkeborg frá Danmörku í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta, þegar þeir mæta til leiks í 2. umferð í lok júlí. Nú liggur einnig fyrir hvaða liðum Valur, Víkingur og Breiðablik gætu mætt í sömu umferð. Íslenski boltinn 18.6.2025 12:29 Jón Daði þakkar fyrir sig og flytur heim til Íslands Fótboltamaðurinn Jón Daði Böðvarsson hefur nú tekið endanlega ákvörðun um það að flytja með fjölskyldu sinni heim til Íslands eftir hartnær áratug í enska boltanum. Fótbolti 18.6.2025 11:35 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 334 ›
Á förum frá Arsenal Búist er við því að miðjumaðurinn Thomas Partey yfirgefi Arsenal nú í sumar eftir að viðræður um nýjan samning hans við félagið sigldu í strand. Enski boltinn 19.6.2025 15:47
Íslensku stelpurnar unnu silfrið á Norðurlandamótinu Átján ára landslið kvenna í körfubolta gerði góða hluti á Norðurlandamótinu sem lauk í dag. Körfubolti 19.6.2025 15:18
Þjálfari sleppir leik vegna brúðkaups Martins Ödegaard Hans Erik Ödegaard er aðalþjálfari Lilleström í norsku B-deildinni en hann verður þó hvergi sjáanlegur á laugardaginn þegar lið hans spilar við Ranheim. Fótbolti 19.6.2025 15:02
Hefði blásið upp fjandskapinn: „Þetta jaðraði við hatur á tímabili“ „Ég hefði gert miklu meira úr þessu ef ég hefði verið íþróttafréttamaður á þessum tíma. Ég hefði keyrt þetta upp úr öllu valdi. Reynt að veiða menn miklu meira í einhver komment,“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson um afgreiðslu fjölmiðla á rígnum mikla á milli Breiðabliks og Víkings, með þá Óskar og Arnar Gunnlaugsson í aðalhlutverkum. Íslenski boltinn 19.6.2025 14:17
Mbappé fluttur á sjúkrahús Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé var flutt á sjúkrahús vegna bráðatilfellis eftir að hafa sýnt einkenni maga- og garnabólgu (e. gastroenteritis). Fótbolti 19.6.2025 13:49
Sjáðu stelpurnar sýna snilli sína á TM-mótinu í Eyjum Sumarmótin halda áfram á Sýn Sport og í kvöld verður sýndur veglegur þáttur um TM-mótið sem fram fór í Vestmannaeyjum um síðustu helgi. Fótbolti 19.6.2025 13:28
Tómas steinlá gegn þeim þýska Tómas Eiríksson Hjaltested varð að sætta sig við tap í 32 manna úrslitum á Opna breska áhugamannamótinu í golfi í dag. Golf 19.6.2025 12:15
„Ég held samt að hann sé að bulla“ Þróttarakonur byrjuðu tímabilið frábærlega, töpuðu ekki í fyrstu átta leikjum sínum í Bestu deildinni og komust í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins. Liðið tapaði síðan tveimur leikjum með nokkra daga millibili. Bestu mörkin fóru yfir stöðuna í Laugardalnum. Íslenski boltinn 19.6.2025 11:30
Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liðin í ensku úrvalsdeildinni fengu að sjá leikjadagskrá næsta tímabils í gær og Sky Sports skoðaði þá nánar hvaða lið eiga erfiðustu og auðveldustu byrjunina á komandi tímabili. Enski boltinn 19.6.2025 11:00
Stígur Diljan ristarbrotin og missir af Evrópuleikjunum Víkingar og hinn ungi Stígur Diljan Þórðarson hafa orðið fyrir áfalli því Stígur mun ekki geta spilað fótbolta næstu átta vikurnar eftir að hafa brotið bein í rist. Íslenski boltinn 19.6.2025 10:33
Arnar fór í starfskynningu hjá Óskari: „Ætlum að breyta íslenskum fótbolta“ Hatrömm barátta Óskars Hrafns Þorvaldssonar og Arnars Gunnlaugssonar, þegar þeir stýrðu bestu fótboltaliðum landsins, fór ekki framhjá neinum. Það sem fáir vita er hins vegar að áður en þeir fóru að senda hvor öðrum pillur í viðtölum, og berjast um titla, fór Arnar í starfskynningu hjá Óskari. Íslenski boltinn 19.6.2025 10:02
Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta lék í dag sinn annan leik sinn á heimsmeistaramótinu í Póllandi og varð að sætta sig við jafntefli, 35-35, gegn frændum okkar frá Færeyjum. Handbolti 19.6.2025 09:43
Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Gísli Þorgeir Kristjánsson, nýkrýndur Evrópumeistari með liði Magdeburgar, komst yfir mikið mótlæti og átti stórbrotna frammistöðu er liðið tryggði sér meistaratitilinn. Hann þakkar fjölskyldu sinni fyrir að styðja sig í gegnum súrt og sætt. Handbolti 19.6.2025 09:02
Fór frá bróður og Keflavík: „Þarf ekkert litla bróður sinn með sér í liði“ Körfuboltamaðurinn Sigurður Pétursson bjó við það lúxusvandamál að geta valið úr tilboðum frá liðum hér heima eftir tímabilið. Hann kaus að segja skilið við Keflavík, vini sína og bróður þar, og semja við Álftanes þar sem að hann stefnir á að vinna titla. Körfubolti 19.6.2025 08:32
Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Leikjadagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta var gefin út í gær og nú vita stuðningsmenn Liverpool meira hverju þeir geta átt von á um áramótin þegar einn besti leikmaður liðsins verður upptekinn annars staðar. Enski boltinn 19.6.2025 08:02
Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Nokkrum dögum áður en að hafa verið valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildarinnar í handbolta gat Gísli Þorgeir Kristjánsson vart haldið á bolta af sársauka vegna meiðsla. Hann sigraðist á mótlætinu og stendur uppi sem meistari. Handbolti 19.6.2025 07:31
Buss fjölskyldan selur Los Angeles Lakers fyrir metupphæð NBA körfuboltafélagið Los Angeles Lakers verður fljótlega ekki lengur í eigu Buss fjölskyldunnar en fjölskyldufaðirinn Jerry Buss gerði félagið að stórveldi á níunda áratugnum. Körfubolti 19.6.2025 07:28
Vandræðaleg heimsókn til Trump í Hvíta Húsið: „Kæmist kona í ykkar lið?“ Leikmenn og starfsmenn ítalska fótboltafélagsins Juventus var boðið í heimsókn í Hvíta húsið í Washington DC en upp kom frekar kjánaleg stund í boði Bandaríkjaforseta. Fótbolti 19.6.2025 06:32
Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 4-2 | Mörkum í öllum regnbogans litum rigndi í Garðabæ Stjarnan lagði Keflavík að velli 4-2 þegar liðin áttust við í feykilega fjörugum leik í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 18.6.2025 21:46
PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Brian Rolapp mun taka við sem fyrsti framkvæmdastjóri PGA golfmótaraðinnar og mun taka við af Jay Monahan sem var titlaður yfirmaður (e. commissioner). Golf 18.6.2025 21:31
Gefa landsliðskonum peninga til að koma fjölskyldunni á EM Það er býsna kostnaðarsamt fyrir stuðningsmenn Englands, Íslands og annarra liða að fylgja sínu liði á EM kvenna í fótbolta í ár, þar sem mótið fer fram í sennilega dýrasta landi heims, Sviss. Enska knattspyrnusambandið hefur brugðist við til að styðja við fjölskyldur sinna leikmanna. Fótbolti 18.6.2025 17:16
Hæsta kona heims lék sinn fyrsta landsleik Mörg augu voru á Zhang Ziyu þegar hún lék sinn fyrsta landsleik fyrir Kína á móti Bosníu. Körfubolti 18.6.2025 16:33
Tómas fór illa með Frakkann Tómas Hjaltested heldur áfram að gera frábæra hluti á Opna breska áhugamannamótinu í golfi en hann sló Frakkann Paul Beauvy út með sannfærandi hætti í dag, í 64 manna úrslitum. Næsti mótherji Tómasar er frá Þýskalandi. Golf 18.6.2025 15:45
Rúnar Birgir á EuroBasket Rúnar Birgir Gíslason verður eftirlitsmaður á EuroBasket karla í haust en í íslenska karlalandsliðið er að fara á mótið. Körfubolti 18.6.2025 15:03
Svona verða stelpurnar okkar klæddar á EM Þó að aðalmálið sé auðvitað að íslenska landsliðið líti vel út innan vallar, á EM kvenna í fótbolta í næsta mánuði, þá er ljóst að stelpurnar okkar verða einnig glæsilega til fara utan vallar. Fótbolti 18.6.2025 14:18
„Mætum einu besta liði landsins“ Sigurður Heiðar Höskuldsson og lærisveinar hans í Þór þurfa að finna leiðir til að stöðva „eitt besta lið landsins“ í dag þegar Þórsarar sækja Vestra heim í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 18.6.2025 13:32
Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Pep Guardiola er búinn að finna nýjan fyrirliða hjá Manchester City fyrir komandi tímabili. Enski boltinn 18.6.2025 13:01
Stuðningsmenn Inter og AC dæmdir fyrir mafíutengsl Ítalskur dómari dæmdi sextán stuðningsmenn Internazionale og AC Milan í fangelsi í gær en dómarnir voru frá tveimur til tíu árum. Fótbolti 18.6.2025 12:46
Silkeborg til Akureyrar og leið Vals, Víkings og Breiðabliks ljósari KA-menn mæta Silkeborg frá Danmörku í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta, þegar þeir mæta til leiks í 2. umferð í lok júlí. Nú liggur einnig fyrir hvaða liðum Valur, Víkingur og Breiðablik gætu mætt í sömu umferð. Íslenski boltinn 18.6.2025 12:29
Jón Daði þakkar fyrir sig og flytur heim til Íslands Fótboltamaðurinn Jón Daði Böðvarsson hefur nú tekið endanlega ákvörðun um það að flytja með fjölskyldu sinni heim til Íslands eftir hartnær áratug í enska boltanum. Fótbolti 18.6.2025 11:35