Sterling: Rangt að púa á Gomez Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2019 08:00 Gomez bíður þess að komast inn á. vísir/getty Raheem Sterling segir að það hafi verið rangt hjá stuðningsmönnum enska landsliðsins að púa á Joe Gomez þegar hann kom inn á í 7-0 sigri Englands á Svartfjallalandi á Wembley í gær. Með sigrinum tryggðu Englendingar sér sæti á EM 2020. Sterling lék ekki með Englandi í gær. Honum lenti saman við Gomez á landsliðsæfingu á mánudaginn og landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate setti hann út úr hópnum fyrir leikinn gegn Svartfjallalandi. Hluti áhorfenda á Wembley lét óánægju sína í ljós þegar Gomez kom inn á þegar 20 mínútur voru til leiksloka. Sterling var undrandi á þeim viðbrögðum. „Það var erfitt að sjá púað á liðsfélaga minn fyrir eitthvað sem var mér að kenna,“ skrifaði Sterling á Twitter. „Joe gerði ekkert af sér og að púa á einhvern sem leggur sig svona mikið fram, sérstaklega eftir erfiða viku, var rangt að mínu mati. Ég tek fulla ábyrgð og samþykkti afleiðingarnar.“To all the @England fans, I wanted to leave things at it was but tonight I have to speak again : it was hard for me to see my team mate get booed for something that was my fault. Joe hasn’t done anything wrong & for me to see someone who keeps his head down and work hard.. — Raheem Sterling (@sterling7) November 14, 2019especially after a difficult week for him to be booed when he came on tonight was wrong. I’ve taken full responsibility and accepted the consequence. I felt as though I had to say this get home safe every one #Euro2020 — Raheem Sterling (@sterling7) November 14, 2019 Leikurinn í gær var þúsundasti landsleikur Englands og enska liðið hélt upp á tímamótin með stórsigri. Harry Kane skoraði þrennu fyrir Englendinga sem hafa unnið alla leiki sína í A-riðli undankeppninnar nema einn. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sterling ekki með Englandi á fimmtudaginn eftir átök við Joe Gomez á æfingu Raheem Sterling verður ekki með enska landsliðinu gegn Svartfjallalandi á fimmtudaginn eftir að hafa lent upp á kant við Joe Gomez. 12. nóvember 2019 08:00 „Sterling er átrúnaðargoðið mitt“ Callum Hudson-Odoi hefur mikið álit á Raheem Sterling, félaga sínum í enska landsliðinu. 13. nóvember 2019 08:30 Kane með þrennu er England tryggði EM sætið með stæl Englendingar tryggðu sæti sitt á EM 2020 með stórsigri á Svartfjallalandi á Wembley í kvöld. 14. nóvember 2019 21:45 Southgate ætlaði að reka Sterling úr landsliðshópnum Raheem Sterling var upphaflega rekinn úr enska landsliðshópnum eftir rifrildið við Joe Gomez en fékk að koma til baka eftir að landsliðsfélagar hans ræddu við Gareth Southgate. 13. nóvember 2019 07:00 Englendingar verða í sérstökum búningum í kvöld Enska landsliðið spilar sinn 1.000. landsleik í kvöld og treyjur leikmanna verða allar sérstakar að þessu sinni. 14. nóvember 2019 13:00 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Körfubolti Fleiri fréttir Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Sjá meira
Raheem Sterling segir að það hafi verið rangt hjá stuðningsmönnum enska landsliðsins að púa á Joe Gomez þegar hann kom inn á í 7-0 sigri Englands á Svartfjallalandi á Wembley í gær. Með sigrinum tryggðu Englendingar sér sæti á EM 2020. Sterling lék ekki með Englandi í gær. Honum lenti saman við Gomez á landsliðsæfingu á mánudaginn og landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate setti hann út úr hópnum fyrir leikinn gegn Svartfjallalandi. Hluti áhorfenda á Wembley lét óánægju sína í ljós þegar Gomez kom inn á þegar 20 mínútur voru til leiksloka. Sterling var undrandi á þeim viðbrögðum. „Það var erfitt að sjá púað á liðsfélaga minn fyrir eitthvað sem var mér að kenna,“ skrifaði Sterling á Twitter. „Joe gerði ekkert af sér og að púa á einhvern sem leggur sig svona mikið fram, sérstaklega eftir erfiða viku, var rangt að mínu mati. Ég tek fulla ábyrgð og samþykkti afleiðingarnar.“To all the @England fans, I wanted to leave things at it was but tonight I have to speak again : it was hard for me to see my team mate get booed for something that was my fault. Joe hasn’t done anything wrong & for me to see someone who keeps his head down and work hard.. — Raheem Sterling (@sterling7) November 14, 2019especially after a difficult week for him to be booed when he came on tonight was wrong. I’ve taken full responsibility and accepted the consequence. I felt as though I had to say this get home safe every one #Euro2020 — Raheem Sterling (@sterling7) November 14, 2019 Leikurinn í gær var þúsundasti landsleikur Englands og enska liðið hélt upp á tímamótin með stórsigri. Harry Kane skoraði þrennu fyrir Englendinga sem hafa unnið alla leiki sína í A-riðli undankeppninnar nema einn.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sterling ekki með Englandi á fimmtudaginn eftir átök við Joe Gomez á æfingu Raheem Sterling verður ekki með enska landsliðinu gegn Svartfjallalandi á fimmtudaginn eftir að hafa lent upp á kant við Joe Gomez. 12. nóvember 2019 08:00 „Sterling er átrúnaðargoðið mitt“ Callum Hudson-Odoi hefur mikið álit á Raheem Sterling, félaga sínum í enska landsliðinu. 13. nóvember 2019 08:30 Kane með þrennu er England tryggði EM sætið með stæl Englendingar tryggðu sæti sitt á EM 2020 með stórsigri á Svartfjallalandi á Wembley í kvöld. 14. nóvember 2019 21:45 Southgate ætlaði að reka Sterling úr landsliðshópnum Raheem Sterling var upphaflega rekinn úr enska landsliðshópnum eftir rifrildið við Joe Gomez en fékk að koma til baka eftir að landsliðsfélagar hans ræddu við Gareth Southgate. 13. nóvember 2019 07:00 Englendingar verða í sérstökum búningum í kvöld Enska landsliðið spilar sinn 1.000. landsleik í kvöld og treyjur leikmanna verða allar sérstakar að þessu sinni. 14. nóvember 2019 13:00 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Körfubolti Fleiri fréttir Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Sjá meira
Sterling ekki með Englandi á fimmtudaginn eftir átök við Joe Gomez á æfingu Raheem Sterling verður ekki með enska landsliðinu gegn Svartfjallalandi á fimmtudaginn eftir að hafa lent upp á kant við Joe Gomez. 12. nóvember 2019 08:00
„Sterling er átrúnaðargoðið mitt“ Callum Hudson-Odoi hefur mikið álit á Raheem Sterling, félaga sínum í enska landsliðinu. 13. nóvember 2019 08:30
Kane með þrennu er England tryggði EM sætið með stæl Englendingar tryggðu sæti sitt á EM 2020 með stórsigri á Svartfjallalandi á Wembley í kvöld. 14. nóvember 2019 21:45
Southgate ætlaði að reka Sterling úr landsliðshópnum Raheem Sterling var upphaflega rekinn úr enska landsliðshópnum eftir rifrildið við Joe Gomez en fékk að koma til baka eftir að landsliðsfélagar hans ræddu við Gareth Southgate. 13. nóvember 2019 07:00
Englendingar verða í sérstökum búningum í kvöld Enska landsliðið spilar sinn 1.000. landsleik í kvöld og treyjur leikmanna verða allar sérstakar að þessu sinni. 14. nóvember 2019 13:00