Tvær skoruðu sitt fyrsta mark í öruggum sigri Þórs/KA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2019 17:23 Hulda Ósk skoraði tvö mörk. vísir/bára Eftir þrjá tapleiki í röð án þess að skora mark vann Þór/KA öruggan sigur á ÍBV, 5-1, fyrir norðan í Pepsi Max-deild kvenna í dag. Líkt og í síðasta leik lék Þór/KA án mexíkósku landsliðskvennanna Söndru Mayor og Biöncu Sierra en það kom ekki að sök. Arna Sif Ásgrímsdóttir var einnig fjarri góðu gamni vegna meiðsla. ÍBV fékk gullið tækifæri til að komast yfir á 18. mínútu en fyrirliðinn Sigríður Lára Garðarsdóttir skaut yfir úr vítaspyrnu. Staðan var markalaus í hálfleik en í seinni hálfleik litu sex mörk dagsins ljós. Hulda Ósk Jónsdóttir kom heimakonum yfir á 46. mínútu eftir laglegan einleik. Sjö mínútum síðar skoraði Hulda annað og ekki síðra mark. Á 57. mínútu minnkaði Caroline Van Slambrouck muninn í 2-1 með skoti í slá og inn. Aðeins þremur mínútum síðar skoraði Agnes Birta Stefánsdóttir með skoti af löngu færi yfir Guðnýju Geirsdóttur sem átti erfitt uppdráttar í marki ÍBV í dag. Þetta var fyrsta mark Agnesar í efstu deild. Á 83. mínútu kom María Catharina Ólafsdóttir Gros Þór/KA í 4-1. Þetta var einnig hennar fyrsta mark í efstu deild en María er fædd árið 2003. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir skoraði svo fimmta og síðasta mark Þór/KA á 88. mínútu. Þór/KA er í 3. sæti deildarinnar með 20 stig. ÍBV er í 6. sætinu með tólf stig. Liðið hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 5-2 Keflavík | Breiðablik á toppinn Breiðablik skaust á topp Pepsi Max deildar kvenna í dag með góðum 5-2 sigri á Keflavík í dag. 27. júlí 2019 16:45 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Eftir þrjá tapleiki í röð án þess að skora mark vann Þór/KA öruggan sigur á ÍBV, 5-1, fyrir norðan í Pepsi Max-deild kvenna í dag. Líkt og í síðasta leik lék Þór/KA án mexíkósku landsliðskvennanna Söndru Mayor og Biöncu Sierra en það kom ekki að sök. Arna Sif Ásgrímsdóttir var einnig fjarri góðu gamni vegna meiðsla. ÍBV fékk gullið tækifæri til að komast yfir á 18. mínútu en fyrirliðinn Sigríður Lára Garðarsdóttir skaut yfir úr vítaspyrnu. Staðan var markalaus í hálfleik en í seinni hálfleik litu sex mörk dagsins ljós. Hulda Ósk Jónsdóttir kom heimakonum yfir á 46. mínútu eftir laglegan einleik. Sjö mínútum síðar skoraði Hulda annað og ekki síðra mark. Á 57. mínútu minnkaði Caroline Van Slambrouck muninn í 2-1 með skoti í slá og inn. Aðeins þremur mínútum síðar skoraði Agnes Birta Stefánsdóttir með skoti af löngu færi yfir Guðnýju Geirsdóttur sem átti erfitt uppdráttar í marki ÍBV í dag. Þetta var fyrsta mark Agnesar í efstu deild. Á 83. mínútu kom María Catharina Ólafsdóttir Gros Þór/KA í 4-1. Þetta var einnig hennar fyrsta mark í efstu deild en María er fædd árið 2003. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir skoraði svo fimmta og síðasta mark Þór/KA á 88. mínútu. Þór/KA er í 3. sæti deildarinnar með 20 stig. ÍBV er í 6. sætinu með tólf stig. Liðið hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 5-2 Keflavík | Breiðablik á toppinn Breiðablik skaust á topp Pepsi Max deildar kvenna í dag með góðum 5-2 sigri á Keflavík í dag. 27. júlí 2019 16:45 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 5-2 Keflavík | Breiðablik á toppinn Breiðablik skaust á topp Pepsi Max deildar kvenna í dag með góðum 5-2 sigri á Keflavík í dag. 27. júlí 2019 16:45