Rafael Benitez útskýrir brotthvarf sitt frá Newcastle Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2019 09:30 Rafael Benitez, með son leikmannsins Jamaal Lascelles eftir lokaleik tímabilsins hjá Newcastle United. Getty/Shaun Botteril Rafael Benitez hætti í gær sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United þegar samningur hans rann út. Í morgun sendi hann frá sér yfirlýsingu þar sem hann fór yfir ástæður þess að hann yfirgefur félagið. Rafael Benitez segist hafa verið tilbúinn að vera áfram hjá Newcastle og fannst hann „tilheyra“ félaginu. Vandamálið að hans mati var að félagið var ekki með sömu sýn á framtíðina og hann. Hinn 59 ára gamli Rafael Benitez vildi fá langtímasamning en ekki bara framlengingu eins og honum var boðið.Rafael Benitez says he felt like he "belonged" at Newcastle and wanted to stay but the club "did not share his vision". Full statement: https://t.co/dsmDDhCcPJ#NUFCpic.twitter.com/QoI7wmD9OQ — BBC Sport (@BBCSport) July 1, 2019„Það kom betur og betur í ljós að þeir sem ráða hjá félaginu voru ekki með sömu sýn og ég,“ skrifaði Rafael Benitez. Newcastle endaði í þrettánda sæti í ensku úrvalsdeildinni á nýloknu tímabili en það var Rafael Benitez sem kom liðinu upp í úrvalsdeildina vorið 2017 eða á fyrsta heila tímabilinu eftir að hann tók við. „Ég vildi vera áfram en ég vildi ekki skrifa undir framlengingu. Ég vildi vera hluti af langtímaverkefni,“ skrifaði Benitez í bréfi sínu til stuðningsmanna félagsins. „Ég er mjög leiður yfir þessu en ég mun aldrei sjá eftir þeirri ákvörðun minni að koma til Tyneside. Ég er mjög stoltur af því sem við afrekuðum saman,“ skrifaði Benitez en það má allt bréfið hans hér fyrir neðan.To Newcastle United fans https://t.co/5gu4eopVjf#NUFC#Newcastle#Toons#ThankYoupic.twitter.com/vLnmVSBGs2 — Rafa Benitez Web (@rafabenitezweb) July 1, 2019Rafael Benitez hefur áður stýrt liðum eins og Valencia, Liverpool og Real Madrid. Hann var ekki lengi atvinnulaus því spænski stjórinn hefur nú gert samning við kínverska félagið Dalian Yifang sem borgar honum 12 milljónir punda í árslaun. Mikel Arteta, aðstoðarmaður Pep Guardiola hjá Manchester City, þykir líklegastur til að taka við starfi Benitez hjá Newcastle en þeir Garry Monk, David Moyes og Roberto Martinez hafa allir verið orðaðir við stöðuna. Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Sjá meira
Rafael Benitez hætti í gær sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United þegar samningur hans rann út. Í morgun sendi hann frá sér yfirlýsingu þar sem hann fór yfir ástæður þess að hann yfirgefur félagið. Rafael Benitez segist hafa verið tilbúinn að vera áfram hjá Newcastle og fannst hann „tilheyra“ félaginu. Vandamálið að hans mati var að félagið var ekki með sömu sýn á framtíðina og hann. Hinn 59 ára gamli Rafael Benitez vildi fá langtímasamning en ekki bara framlengingu eins og honum var boðið.Rafael Benitez says he felt like he "belonged" at Newcastle and wanted to stay but the club "did not share his vision". Full statement: https://t.co/dsmDDhCcPJ#NUFCpic.twitter.com/QoI7wmD9OQ — BBC Sport (@BBCSport) July 1, 2019„Það kom betur og betur í ljós að þeir sem ráða hjá félaginu voru ekki með sömu sýn og ég,“ skrifaði Rafael Benitez. Newcastle endaði í þrettánda sæti í ensku úrvalsdeildinni á nýloknu tímabili en það var Rafael Benitez sem kom liðinu upp í úrvalsdeildina vorið 2017 eða á fyrsta heila tímabilinu eftir að hann tók við. „Ég vildi vera áfram en ég vildi ekki skrifa undir framlengingu. Ég vildi vera hluti af langtímaverkefni,“ skrifaði Benitez í bréfi sínu til stuðningsmanna félagsins. „Ég er mjög leiður yfir þessu en ég mun aldrei sjá eftir þeirri ákvörðun minni að koma til Tyneside. Ég er mjög stoltur af því sem við afrekuðum saman,“ skrifaði Benitez en það má allt bréfið hans hér fyrir neðan.To Newcastle United fans https://t.co/5gu4eopVjf#NUFC#Newcastle#Toons#ThankYoupic.twitter.com/vLnmVSBGs2 — Rafa Benitez Web (@rafabenitezweb) July 1, 2019Rafael Benitez hefur áður stýrt liðum eins og Valencia, Liverpool og Real Madrid. Hann var ekki lengi atvinnulaus því spænski stjórinn hefur nú gert samning við kínverska félagið Dalian Yifang sem borgar honum 12 milljónir punda í árslaun. Mikel Arteta, aðstoðarmaður Pep Guardiola hjá Manchester City, þykir líklegastur til að taka við starfi Benitez hjá Newcastle en þeir Garry Monk, David Moyes og Roberto Martinez hafa allir verið orðaðir við stöðuna.
Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Sjá meira