Will Ferrell leikur íslenskan söngvara í Eurovision-myndinni Stefán Árni Pálsson í Tel Aviv skrifar 17. maí 2019 18:59 Ferrell er staddur í Tel Aviv til að fylgjast með keppninni. Leikarinn Will Ferrell mun sjálfur leika íslenskan Eurovision-söngvara í væntanlegri mynd bandaríska grínistans um Eurovision-söngvakeppnina. Í vikunni var tilkynnt að leikkonan Rachel McAdams myndi leika íslenska söngkonu. Myndin mun einfaldlega kallast Eurovision en McAdams er stödd í Tel Aviv í Ísrael til að kynna sér keppnina og þar er einnig Ferrell sjálfur. Leikarinn á sænska eiginkonu og hefur verið mikill aðdáandi keppninnar í mörg ár. Hann mætti til að mynda einnig á keppnina í fyrra í Lissabon. Gísli Marteinn segir á Twitter að Ferrell hafi sjálfur staðfest sitt hlutverk í myndinni á sviðinu í Expo-höllinni í Tel Aviv rétt áður en dómararennslið hófst klukkan 19 að íslenskum tíma. Will Ferrell er á sviðinu hérna núna, rétt fyrir dómararennslið og var að segja áhorfendum í salnum að hann leiki söngvara Íslands í Netflix myndinni hans um Eurovision. Það verður athyglisvert. #12stig — Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 17, 2019#Eurovision En attendant le début du jury show, le public est mis à contribution pour le tournage de scènes destinées au film sur l’Eurovision que tourne David Dobkin pour Netflix. Will Ferrell est venu faire un coucou sur scène (il jouera un candidat islandais). pic.twitter.com/ltEX2U2OyR — Fabien Randanne (@fabrandanne) May 17, 2019 Bíó og sjónvarp Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Menning Tengdar fréttir Rachel McAdams leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Fór til Ísrael til að kynna sér keppnina. 15. maí 2019 07:36 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Leikarinn Will Ferrell mun sjálfur leika íslenskan Eurovision-söngvara í væntanlegri mynd bandaríska grínistans um Eurovision-söngvakeppnina. Í vikunni var tilkynnt að leikkonan Rachel McAdams myndi leika íslenska söngkonu. Myndin mun einfaldlega kallast Eurovision en McAdams er stödd í Tel Aviv í Ísrael til að kynna sér keppnina og þar er einnig Ferrell sjálfur. Leikarinn á sænska eiginkonu og hefur verið mikill aðdáandi keppninnar í mörg ár. Hann mætti til að mynda einnig á keppnina í fyrra í Lissabon. Gísli Marteinn segir á Twitter að Ferrell hafi sjálfur staðfest sitt hlutverk í myndinni á sviðinu í Expo-höllinni í Tel Aviv rétt áður en dómararennslið hófst klukkan 19 að íslenskum tíma. Will Ferrell er á sviðinu hérna núna, rétt fyrir dómararennslið og var að segja áhorfendum í salnum að hann leiki söngvara Íslands í Netflix myndinni hans um Eurovision. Það verður athyglisvert. #12stig — Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 17, 2019#Eurovision En attendant le début du jury show, le public est mis à contribution pour le tournage de scènes destinées au film sur l’Eurovision que tourne David Dobkin pour Netflix. Will Ferrell est venu faire un coucou sur scène (il jouera un candidat islandais). pic.twitter.com/ltEX2U2OyR — Fabien Randanne (@fabrandanne) May 17, 2019
Bíó og sjónvarp Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Menning Tengdar fréttir Rachel McAdams leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Fór til Ísrael til að kynna sér keppnina. 15. maí 2019 07:36 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Rachel McAdams leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Fór til Ísrael til að kynna sér keppnina. 15. maí 2019 07:36