Alfreð opnaði markareikninginn í jafntefli | Sjáðu markið Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. febrúar 2016 16:15 Alfreð Finnbogason var ekki lengi að stimpla sig inn í fyrsta leik sínum á heimavelli fyrir Augsburg en hann skoraði eitt marka liðsins í 2-2 jafntefli gegn Borussia Mönchengladbach í dag. Alfreð gat ekki tekið þátt í leikjum Augsburg í Evrópudeildinni og var hann að leika í fyrsta sinn á heimavelli Augsburg í dag og hann byrjaði í fremstu víglínu. Raffael kom gestunum í Mönchengladbach yfir á 33. mínútu leiksins og leidi Mönchengladbach í hálfleik en Alfreð var fljótur að svara fyrir það í seinni hálfleik. Á 50. mínútu kom fyrirgjöf frá Paul Verhaegh beint á Alfreð sem skallaði boltann í fjærhornið. Glæsileg afgreiðsla sem má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Caiuby kom Augsburg yfir aðeins þremur mínútum síðar en gestirnir voru ekki lengi að svara. Bandaríski landsliðsmaðurinn Fabian Johnson jafnaði metin af stuttu færi tveimur mínútum síðar. Alfreð var hársbreidd frá því að stela sigrinum fyrir Augsburg á lokamínútu leiksins en skot hans hafnaði í stönginni á 92. mínútu leiksins en skot hans má einnig sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Þurftu liðin því að sætta sig við jafntefli í dag en með jafnteflinu fer Augsburg upp fyrir Darmstadt í 13. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Þýski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Alfreð Finnbogason var ekki lengi að stimpla sig inn í fyrsta leik sínum á heimavelli fyrir Augsburg en hann skoraði eitt marka liðsins í 2-2 jafntefli gegn Borussia Mönchengladbach í dag. Alfreð gat ekki tekið þátt í leikjum Augsburg í Evrópudeildinni og var hann að leika í fyrsta sinn á heimavelli Augsburg í dag og hann byrjaði í fremstu víglínu. Raffael kom gestunum í Mönchengladbach yfir á 33. mínútu leiksins og leidi Mönchengladbach í hálfleik en Alfreð var fljótur að svara fyrir það í seinni hálfleik. Á 50. mínútu kom fyrirgjöf frá Paul Verhaegh beint á Alfreð sem skallaði boltann í fjærhornið. Glæsileg afgreiðsla sem má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Caiuby kom Augsburg yfir aðeins þremur mínútum síðar en gestirnir voru ekki lengi að svara. Bandaríski landsliðsmaðurinn Fabian Johnson jafnaði metin af stuttu færi tveimur mínútum síðar. Alfreð var hársbreidd frá því að stela sigrinum fyrir Augsburg á lokamínútu leiksins en skot hans hafnaði í stönginni á 92. mínútu leiksins en skot hans má einnig sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Þurftu liðin því að sætta sig við jafntefli í dag en með jafnteflinu fer Augsburg upp fyrir Darmstadt í 13. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar.
Þýski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira