Liverpool fær miklu meiri hvíld en United fyrir seinni leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2016 12:39 James Milner, Philippe Coutinho og Roberto Firmino fagna sigurmarki Liverpool í gærkvöldi. Vísir/Getty Ensku liðin Manchester United og Liverpool drógust saman í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar og mætast í fyrsta sinn í Evrópukeppni. Það er athyglisvert að skoða leikjadagskrá liðanna tveggja í kringum Evrópuleikina sem fara fram 10. og 17. mars næstkomandi. Liverpool fær þannig viku hvíld á milli leikjanna en Manchester United þarf að spila bikarleik á móti West Ham í millitíðinni. United er samt á heimavelli og þarf því ekki að ferðast neitt. Liverpool átti að mæta Chelsea í ensku úrvalsdeildinni þessa helgi en leiknum var frestað þar sem Chelsea er þá að spila á sama tíma við Everton í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Liðin spila á sama tíma í aðdraganda fyrri leiksins en Liverpool fær þó aðeins lengri hvíld því leikur liðsins er þá nokkrum tímum á undan leik Manchester United.Leikir Manchester United í kringum Evrópuleikina við Liverpool Sunnudagur 6. mars: West Bromwich Albion (deildin)Fimmtudagur 10. mars: Liverpool (Evrópudeildin) Laugardagur 12. mars: West Ham (enski bikarinn)Fimmtudagur 17. mars: Liverpool (Evrópudeildin) Sunnudagur 20. mars: Manchester City (deildin)Leikir Liverpool í kringum Evrópuleikina við Manchester United Sunnudagur 6. mars: Crystal Palace (deildin)Fimmtudagur 10. mars: Manchester United (Evrópudeildin)Fimmtudagur 17. mars: Manchester United (Evrópudeildin) Laugardagur 19. mars: Southampton (deildin) Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Liverpool og Manchester United mætast í Evrópudeildinni | Sjáið allan dráttinn Ensku liðin Manchester United og Liverpool drógust saman þegar dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í hádeginu í dag. 26. febrúar 2016 12:15 Vítaspyrnumark Milner dugði og Liverpool komst áfram | Sjáðu markið Liverpool gerði nóg til að komast í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA með sigri á Augsburg í kvöld. 25. febrúar 2016 19:45 Rashford bætti 51 árs gamalt met George Best í gær Marcus Rashford sló óvænt í gegn í gær þegar hann skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með aðalliði Manchester United. 26. febrúar 2016 12:00 United áfram eftir að hafa lent undir gegn Midtjylland | Sjáðu mörkin Manchester United skoraði fimm mörk gegn danska liðinu í kvöld og komst áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. 25. febrúar 2016 21:45 Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Sjá meira
Ensku liðin Manchester United og Liverpool drógust saman í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar og mætast í fyrsta sinn í Evrópukeppni. Það er athyglisvert að skoða leikjadagskrá liðanna tveggja í kringum Evrópuleikina sem fara fram 10. og 17. mars næstkomandi. Liverpool fær þannig viku hvíld á milli leikjanna en Manchester United þarf að spila bikarleik á móti West Ham í millitíðinni. United er samt á heimavelli og þarf því ekki að ferðast neitt. Liverpool átti að mæta Chelsea í ensku úrvalsdeildinni þessa helgi en leiknum var frestað þar sem Chelsea er þá að spila á sama tíma við Everton í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Liðin spila á sama tíma í aðdraganda fyrri leiksins en Liverpool fær þó aðeins lengri hvíld því leikur liðsins er þá nokkrum tímum á undan leik Manchester United.Leikir Manchester United í kringum Evrópuleikina við Liverpool Sunnudagur 6. mars: West Bromwich Albion (deildin)Fimmtudagur 10. mars: Liverpool (Evrópudeildin) Laugardagur 12. mars: West Ham (enski bikarinn)Fimmtudagur 17. mars: Liverpool (Evrópudeildin) Sunnudagur 20. mars: Manchester City (deildin)Leikir Liverpool í kringum Evrópuleikina við Manchester United Sunnudagur 6. mars: Crystal Palace (deildin)Fimmtudagur 10. mars: Manchester United (Evrópudeildin)Fimmtudagur 17. mars: Manchester United (Evrópudeildin) Laugardagur 19. mars: Southampton (deildin)
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Liverpool og Manchester United mætast í Evrópudeildinni | Sjáið allan dráttinn Ensku liðin Manchester United og Liverpool drógust saman þegar dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í hádeginu í dag. 26. febrúar 2016 12:15 Vítaspyrnumark Milner dugði og Liverpool komst áfram | Sjáðu markið Liverpool gerði nóg til að komast í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA með sigri á Augsburg í kvöld. 25. febrúar 2016 19:45 Rashford bætti 51 árs gamalt met George Best í gær Marcus Rashford sló óvænt í gegn í gær þegar hann skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með aðalliði Manchester United. 26. febrúar 2016 12:00 United áfram eftir að hafa lent undir gegn Midtjylland | Sjáðu mörkin Manchester United skoraði fimm mörk gegn danska liðinu í kvöld og komst áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. 25. febrúar 2016 21:45 Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Sjá meira
Liverpool og Manchester United mætast í Evrópudeildinni | Sjáið allan dráttinn Ensku liðin Manchester United og Liverpool drógust saman þegar dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í hádeginu í dag. 26. febrúar 2016 12:15
Vítaspyrnumark Milner dugði og Liverpool komst áfram | Sjáðu markið Liverpool gerði nóg til að komast í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA með sigri á Augsburg í kvöld. 25. febrúar 2016 19:45
Rashford bætti 51 árs gamalt met George Best í gær Marcus Rashford sló óvænt í gegn í gær þegar hann skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með aðalliði Manchester United. 26. febrúar 2016 12:00
United áfram eftir að hafa lent undir gegn Midtjylland | Sjáðu mörkin Manchester United skoraði fimm mörk gegn danska liðinu í kvöld og komst áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. 25. febrúar 2016 21:45
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti