Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Siggeir Ævarsson skrifar 30. nóvember 2025 21:04 Eins og sést þá misstu stuðningsmenn Ajax sig aðeins í gleðinni, og jafnvel rúmlega það. Vísir/Getty Leikur Ajax og Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld var flautaður af eftir aðeins fimm mínútur þar sem hörðustu stuðningsmenn Ajax kveiktu í gríðarlegu magni af flugeldum og blysum í stúkunni. Hörðustu stuðningsmenn Ajax vildu með þessari flugeldsýningu heiðra minningu félaga síns sem lést fyrr í mánuðnum en misstu sig greinilega aðeins í gleðinni eins og sést á meðfylgjandi myndbandi. Ajax put on a pyro show during their home match against FC Groningen tonight, honoring hooligan Tum, who sadly passed away earlier this month. pic.twitter.com/IBRy8fgW4B— 𝐂𝐚𝐬𝐮𝐚𝐥 𝐔𝐥𝐭𝐫𝐚 𝐎𝐟𝐟𝐢𝐜𝐢𝐚𝐥 (@thecasualultra) November 30, 2025 Stjórnendur Ajax eru eins og gefur að skilja ekki parhrifnir af þessari framkomu en félagið hefur þegar sent frá sér yfirlýsingu „Við biðjum alla þá sem málið varðar afsökunar. Öryggi áhorfenda og leikmanna var í hættu og það er óásættanlegt. Flugeldar eiga ekki heima á fótboltavelli.“ Í yfirlýsingunni kemur einnig fram að leitarhundar hafi verið á vellinum sem áttu að þefa flugeldana uppi en það var greinilega ekki nóg. Þá kemur einnig fram að félagið muni fara yfir myndefni úr öryggismyndavélum til að reyna að finna þá sem stóðu fyrir uppákomunni og láta þá sæta ábyrgð. Þetta var ekki eini leikurinn í Evrópu þessa helgina sem var blásinn af vegna flugelda og blysa en í gær kveiknaði í gervigrasinu í leik Norrköpping og Örgryte. Hollenski boltinn Tengdar fréttir Íslendingalið Norrköping féll með skömm Norrköping er fallið niður í sænsku B-deildina í fótbolta eftir markalaust jafntefli við Örgryte í umspili í dag. Örgryte vann fyrri leikinn á sínum heimavelli, 3-0, og leikur í úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 29. nóvember 2025 18:49 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Hörðustu stuðningsmenn Ajax vildu með þessari flugeldsýningu heiðra minningu félaga síns sem lést fyrr í mánuðnum en misstu sig greinilega aðeins í gleðinni eins og sést á meðfylgjandi myndbandi. Ajax put on a pyro show during their home match against FC Groningen tonight, honoring hooligan Tum, who sadly passed away earlier this month. pic.twitter.com/IBRy8fgW4B— 𝐂𝐚𝐬𝐮𝐚𝐥 𝐔𝐥𝐭𝐫𝐚 𝐎𝐟𝐟𝐢𝐜𝐢𝐚𝐥 (@thecasualultra) November 30, 2025 Stjórnendur Ajax eru eins og gefur að skilja ekki parhrifnir af þessari framkomu en félagið hefur þegar sent frá sér yfirlýsingu „Við biðjum alla þá sem málið varðar afsökunar. Öryggi áhorfenda og leikmanna var í hættu og það er óásættanlegt. Flugeldar eiga ekki heima á fótboltavelli.“ Í yfirlýsingunni kemur einnig fram að leitarhundar hafi verið á vellinum sem áttu að þefa flugeldana uppi en það var greinilega ekki nóg. Þá kemur einnig fram að félagið muni fara yfir myndefni úr öryggismyndavélum til að reyna að finna þá sem stóðu fyrir uppákomunni og láta þá sæta ábyrgð. Þetta var ekki eini leikurinn í Evrópu þessa helgina sem var blásinn af vegna flugelda og blysa en í gær kveiknaði í gervigrasinu í leik Norrköpping og Örgryte.
Hollenski boltinn Tengdar fréttir Íslendingalið Norrköping féll með skömm Norrköping er fallið niður í sænsku B-deildina í fótbolta eftir markalaust jafntefli við Örgryte í umspili í dag. Örgryte vann fyrri leikinn á sínum heimavelli, 3-0, og leikur í úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 29. nóvember 2025 18:49 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Íslendingalið Norrköping féll með skömm Norrköping er fallið niður í sænsku B-deildina í fótbolta eftir markalaust jafntefli við Örgryte í umspili í dag. Örgryte vann fyrri leikinn á sínum heimavelli, 3-0, og leikur í úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 29. nóvember 2025 18:49