Hollenski boltinn

Fréttamynd

Endurkoma hjá Ajax í toppslagnum

Ajax og PSV Eindhoven skildu jöfn að stigum í toppslagnum í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli eftir að PSV hafði komist 2-0 yfir í fyrri hálfleik.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert æfði með varaliði AZ

Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar, æfir þessa daganna með varaliði félagsins. Hollenskir fjölmiðlar greina frá en Fótbolti.net greindi frá fyrst miðla á Íslandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Enn eitt markið hjá Elíasi

Elías Már Ómarsson skoraði enn eitt markið fyrir Excelsior í hollensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Patrik Gunnarsson stóð vaktina í marki Viborg í jafntefli gegn HB Køge.

Fótbolti
Fréttamynd

Enn skorar Elías

Suðurnesjamaðurinn Elías Már Ómarsson er algjörlega óstöðvandi í hollensku B-deildinni í fótbolta um þessar mundir.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert byrjaði í sigri

Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar þegar liðið fékk Emmen í heimsókn í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.