Hollenski boltinn

Fréttamynd

Albert spilaði í jafntefli

Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar náðu ekki að lyfta sér upp í efri hluta hollensku úrvalsdeildarinnar þegar þeir fengu NEC Nijmegen í heimsókn í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Slæmt tap Alberts og félaga

Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson lék allan leikinn fyrir AZ Alkmaar þegar liðið heimsótti Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert skoraði og lagði upp í stórsigri

Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar, átti flottan leik þegar að AZ Alkmaar gerði sér lítið fyrir og rúllaði upp Utrecht, 5-1, í hollensku úrvalsdeildinni í dag.

Sport
Fréttamynd

Albert og félagar aftur á sigurbraut

Albert Guðmundsson og félagar hans í hollenska liðinu AZ Alkmaar komust loks aftur á sigurbraut þegar að liðið fékk Go Ahead Eagles í heimsókn í hollensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 5-0, en liðið hafði tapað fjórum af fyrstu fimm leikjum sínum fyrir leikinn í dag.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.