Reykjanesbær

Fréttamynd

Birta mynd­skeið af raf­tækja­þjófum

Lögreglan á Suðurnesjum hefur birt myndband úr öryggismyndavélum þar sem þrír óprúttnir aðilar sjást ganga upp að vallarhúsinu við Rafholtsvöll í Njarðvík og brjóta sér leið inn í húsið.

Innlent
Fréttamynd

Soffía Karlsdóttir látin

Soffía Kristín Karlsdóttir, leikkona og söngkona, er látin. Soffía lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þann 5. september síðastliðinn 92 ára að aldri.

Innlent
Fréttamynd

Heilsu­gæsla í höftum

Mörg okkar sem búum hér á Suðurnesjum, höfum aldrei upplifað það að hafa heimilislækni, einhvern sem sinnir okkur, þekkir sjúkdómssögu okkar og getur leiðbeint okkur um ýmis þau atriði er varða heilsu og líðan.

Skoðun
Fréttamynd

Kviknaði í skipi í Njarðvíkurhöfn

Eldur kom upp í Langanesi GK525 í Njarðvíkurhöfn í dag. Að sögn Brunavarna Suðurnesja varð vegfarandi var við reyk og hringdi í Neyðarlínuna. Skipið var mannlaust þegar eldurinn kom upp.

Innlent
Fréttamynd

Dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir vopnað rán með öxi

Maður var fyrr í þessum mánuði dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir vopnað rán og eignaspjöll í úrabúð Georgs V. Hannah í Reykjanesbæ í febrúar á þessu ári. Maðurinn réðst inn í búðina vopnaður exi og sló ítrekað í átt að búðareigendum og í innanstokksmuni sem eyðilögðust.

Innlent
Fréttamynd

Ráðherra sagður hafa sagt Ólafi Helga að fara til Eyja

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, er sögð hafa tilkynnt Ólafi Helga Kjartanssyni, lögreglustjóra á Suðurnesjum, um flutning hans til Vestmannaeyja. Styr hefur staðið um störf Ólafs Helga hjá lögreglunni á Suðurnesjum.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.