Sádarnir spenntir fyrir Antony Framtíð Brasilíumannsins Antony er í óvissu enda hefur Man. Utd lítinn áhuga á að halda honum í sínum herbúðum. Enski boltinn 25.7.2025 12:45
Newcastle íhugar að kaupa Sesko Það er nóg að gera á skrifstofunni hjá Newcastle þessa dagana en óvissan með framtíð Alexander Isak hjá félaginu hefur eðlilega mikil áhrif. Enski boltinn 25.7.2025 11:02
Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Samkomulag er í höfn milli Arsenal og Sporting um kaup og sölu á sænska sóknarmanninum Viktor Gyökeres, sem er á leiðinni til Lundúna og mun gangast undir læknisskoðun á morgun. Enski boltinn 25.7.2025 10:36
Isak fer ekki í æfingaferðina Alexander Isak fer ekki með Newcastle í æfingaferðina til Asíu vegna meiðsla í læri. Enski boltinn 24.7.2025 09:03
Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Los Angeles FC í MLS deildinni leggur mikið upp úr því að lokka Heung-Min Son í félagaskiptaglugganum sem var að opna í Bandaríkjunum en Tottenham mun missa heilmiklar tekjur ef hann er seldur strax. Enski boltinn 24.7.2025 08:31
Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Spænski miðjumaðurinn Martín Zubimendi vildi ekki fara til Liverpool fyrir ári síðan en hefur núna samið við Arsenal. Hann hefur nú sagt af hverju hann fór núna í ensku úrvalsdeildina en ekki í fyrra. Enski boltinn 24.7.2025 07:00
Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Eiginkona Diogo Jota hefur nú tjáð sig í fyrsta sinn á samfélagsmiðlum eftir að hún missti eiginmann sinn á hræðilegan hátt. Enski boltinn 23.7.2025 22:31
Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Liverpool staðfestir á miðlum sínum í kvöld að félagið sé búið að ganga frá kaupum á framherjanum Hugo Ekitike frá Eintracht Frankfurt. Enski boltinn 23.7.2025 18:45
Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Arsenal er þegar byrjað að vinna bikara þótt að undirbúningstímabil sé rétt að byrja. Enski boltinn 23.7.2025 18:01
Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Gary Lineker, fyrrverandi framherji enska landsliðsins og Barcelona, telur að Marcus Rashford geti fundið sitt gamla form í treyju Börsunga. Hann ræddi skipti Rashford til Katalóníu í hlaðvarpinu Fótboltasafnið (e. Football Museum) á dögunum. Enski boltinn 23.7.2025 07:02
Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace hefur ákveðið að áfrýja ákvörðun þess efnis að liðið megi ekki spila í Evrópudeildinni þar sem Lyon er nú þegar þar. Félögin eru að hluta til undir sama eignarhaldi. Enski boltinn 22.7.2025 19:33
Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Eftir mikið japl, jaml og fuður þá virðist sænski framherjinn Viktor Gyökeres loksins á leið til Arsenal frá Sporting. Enski boltinn 22.7.2025 13:56
Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Hinn danski Morten Hjulmand, miðjumaður Sporting í Portúgal, er sagður á óskalista beggja Manchester-liðanna, City og United. Enski boltinn 21.7.2025 21:15
Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur staðfest komu framherjans Bryan Mbeumo. Hann kemur frá Brentford og skrifar undir samning til ársins 2030 með möguleika á eins árs framlengingu. Enski boltinn 21.7.2025 19:23
Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Frakkinn Hugo Ekitiké verður nýjasta sóknarvopnið hjá Englandsmeisturum Liverpool um leið og félagið gengur endalega frá kaupunum á honum frá Eintracht Frankfurt. Enski boltinn 20.7.2025 19:02
Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Manchester United og Leeds United gerðu markalaust jafntefli í gær í vináttuleik í Stokkhólmi í Svíþjóð. Bæði liðin eru að undirbúa sig fyrir ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 20.7.2025 17:31
Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Franski framherjinn Hugo Ekitike er á leið til Liverpool en það staðfestir skúbbarinn Fabrizio Romano með frasa sínum „Here we go“. Enski boltinn 20.7.2025 09:55
Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Jón Daði Böðvarsson lék með enska C-deildarliðinu Burton Albion síðari hluta síðasta tímabils. Er hann stór ástæða þess að liðið féll ekki. Félagið, sem er að hluta til í eigu Íslendinga, er nú undir rannsókn vegna þess ótrúlega fjölda leikmanna sem gengu til liðs við það síðasta sumar. Enski boltinn 19.7.2025 23:00
Rashford nálgast Barcelona Barcelona er að vinna markvisst að því að fá enska framherjann Marcus Rashford frá Manchester United. Nú lítur út fyrir að það sé að bera árangur. Enski boltinn 19.7.2025 13:30
Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Eftir langan eltingaleik hefur Manchester United að því virðist loks fest kaup á Bryan Mbeumo, leikmanni Brentford. Stærsta spurningin nú er hvar þessi hægri vængmaður mun leika í leikkerfi sem inniheldur engan hægri vængmann? Enski boltinn 19.7.2025 08:02
Hrókeringar í markmannsmálum Man City Það virðist sem breytingar séu framundan í markmannsmálum Manchester City. Englendingurinn James Trafford er orðaður við endurkomu eftir að hafa gert góða hluti hjá Burnley. Enski boltinn 18.7.2025 22:18
Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Fyrrum knattspyrnumaðurinn Paul Ince hefur misst bílpróf sitt eftir að hafa keyrt undir áhrifum áfengis. Enski boltinn 18.7.2025 18:16
Madueke skrifar undir hjá Arsenal Arsenal hefur tilkynnt um kaup á enska kantmanninum Noni Madueke frá Chelsea fyrir 50 milljónir punda. Enski boltinn 18.7.2025 16:27
Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Hæstráðendur hjá Manchester United hafa fundað í veiðihúsi Jim Ratcliffe undanfarna vikuna og tóku þar ákvörðun um að festa kaup á Bryan Mbuemo frá Brentford. Milli funda hafa stjórnarmennirnir skellt sér í veiði og kíkt á kránna í Vopnafirði. Enski boltinn 18.7.2025 14:15