
Báðar tillögurnar felldar og áfram tólf liða efsta deild karla með tvöfaldri umferð
Hvorki tillaga starfshóps KSÍ eða Fram um breytingu á efstu deild karla náðu í gegn. Þetta var staðfest á ársþingi KSÍ sem fer fram með rafrænum hætti í dag.