Pepsi Max-deild karla

Pepsi Max-deild karla

Leikirnir
  Fréttir í tímaröð

  Fréttamynd

  Kjartan Henry og Þórður í þriggja leikja bann

  Kjartan Henry Finnbogason, sóknarmaður KR, og Þórður Ingason, varamarkvörður Víkings, hafa verið dæmdir í þriggja leikja bann af aganefnd KSÍ eftir að sauð upp úr undir lok leiks þegar að liðin mættust í Pepsi Max deild karla í vikunni.

  Fótbolti
  Fréttamynd

  „Er ekki eitthvað vesen í þessum hópi?“

  „Maður veit einhvern veginn aldrei hvað gerist á Hlíðarenda. Það gætu verið teknar stórar ákvarðanir þar,“ sagði Reynir Leósson í Pepsi Max-stúkunni þegar talið barst að liði Vals sem átt hefur vonbrigðatímabil á þessu fótboltasumri.

  Íslenski boltinn
  Sjá meira
  Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.