Pepsi Max-deild karla

Pepsi Max-deild karla

Leikirnir
  Fréttamynd

  Telur knattspyrnulið áfram geta æft

  Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, telur að æfingar knattspyrnuliða geti farið fram með sama hætti og undanfarnar vikur þrátt fyrir hertar aðgerðir stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins.

  Íslenski boltinn
  Fréttamynd

  Leikið í kvöld og KSÍ ræður ráðum sínum

  Knattspyrnusamband Íslands fékk engan fyrirvara um þau tilmæli sem íþróttahreyfingunni er nú gert að fara eftir, þess efnis að kappleikjum fullorðinna skuli frestað um viku, og starfsfólk sambandsins ræður nú ráðum sínum.

  Íslenski boltinn
  Sjá meira
  Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.