Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. Enski boltinn 18. desember 2018 10:30
Sky: Carrick stýrir United fyrst um sinn Heimildir Sky Sports herma að Michael Carrick muni taka við stjórn Manchester United þar til nýr bráðabirgðastjóri verður ráðinn. Enski boltinn 18. desember 2018 10:08
Manchester United búið að reka Jose Mourinho Jose Mourinho lifði af sautjánda desember en ekki þann átjánda. Manchester United hefur ákveðið að reka knattspyrnustjóra sinn. Enski boltinn 18. desember 2018 09:54
Fengu peningabúnt í kveðjugjöf frá Pepe Portúgalski landsliðsmaðurinn Pepe er að leita sér að nýju félagi eftir að hafa yfirgefið Besiktas í miðjum fjárhagserfiðleikum félagsins. Starfsmenn tyrkneska félagsins hafa ekki fengið borguð laun en sumir þeirra fengu smá sárabót frá portúgalska miðverðinum. Fótbolti 18. desember 2018 09:00
Lögreglan rannsakar líkamsárás fyrrum leikmanns Chelsea Breska lögreglan hefur hafið rannsókn á meintri líkamsárás fyrrum leikmanns enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea en málið kemur upp í framhaldi af ásökunum um kynþáttafordóma gagnvart ungum leikmönnum á áttunda, níunda og tíunda áratugnum. Enski boltinn 18. desember 2018 08:00
Messan: Allt annað að þjálfa í Þýskalandi heldur en á Englandi Strákarnir ræddu um nýjasta stjóra Southampton. Enski boltinn 18. desember 2018 07:00
Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir yfir leiktímanum í Evrópudeildinni Arsenal og Chelsea spila sama kvöld í Evrópudeildinni. Enski boltinn 17. desember 2018 23:30
Björgunarafrek ársins í fótboltanum Hver þekkir ekki afsökun númer eitt í fótboltanum þegar þjálfarar og leikmenn tala um að hafa ekki nýtt færin. Leikmenn Wingate & Finchley gátu skammlaust skellt henni fram eftir leik sinn í enska bikarnum um helgina. Enski boltinn 17. desember 2018 22:45
Messan: Liverpool komið með breidd til að vinna titilinn Liverpool átti ekki í miklum vandræðum með að vinna erkifjendur sína í Manchester United í gær. Hjörvar Hafliðason sagði breidd Liverpool hafa komið sér á óvart. Enski boltinn 17. desember 2018 17:45
Messan: Það á að reka Mourinho á morgun Eftir tap Manchester United fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær fór strax af stað umræða um að United ætti að reka knattspyrnustjórann Jose Mourinho. Enski boltinn 17. desember 2018 16:00
Zlatan verður áfram hjá Galaxy Zlatan Ibrahimovic verður að minnsta kosti eitt tímabil til viðbótar hjá LA Galaxy í MLS deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 17. desember 2018 15:32
Sextán liða úrslitin byrja á Old Trafford - leikdagarnir eru klárir Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið hvaða leikir fara fram á hvaða dögum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en dregið var fyrr í dag. Sextán liða úrslitin hefjast 12. febrúar á Old Trafford. Fótbolti 17. desember 2018 14:00
Lætur twerk-spurninguna ekki skemma minninguna: „Besta kvöld lífs míns“ Ada Hegerberg varð á dögunum fyrst kvenna til þess að hljóta Ballon d'or verðlaunin sem besti leikmaður heims, ein virtustu einstaklingsverðlaun fótboltaheimsins. Fótbolti 17. desember 2018 13:30
Guardian: Mourinho lifir af Liverpool-leikinn og verður ekki rekinn Starf José Mourinho hjá Manchester United er ekki í hættu þrátt fyrir slaka frammistöðu hans manna og sannfærandi tap United liðsins á móti Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 17. desember 2018 13:00
Arnór Ingvi og félagar mæta Chelsea en Arsenal fékk Bate Ensku stórliðin Arsenal og Chelsea voru í pottinum þegar dregið var í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Arsenal fer til Hvíta-Rússlands en Chelsea til Svíþjóðar. Enski boltinn 17. desember 2018 12:30
Mourinho hugsaði aldrei um að setja Pogba inn á Manchester United tapaði fyrir erkifjendunum í Liverpool á Anfield í gær. Frammistaða United í leiknum þótti ein sú versta sem sést hefur í leikjum þessara liða en Jose Mourinho segist aldrei hafa hugsað um að setja Paul Pogba inn á. Enski boltinn 17. desember 2018 12:00
Þýskt þema hjá öllum ensku liðunum nema Man. United sem mætir PSG Þrjú ensk lið drógust á móti þýskum mótherjum þegar dregið var í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í dag. Fótbolti 17. desember 2018 11:30
Svissneski vasahnífurinn Xherdan Shaqiri stal senunni þegar Liverpool endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Manchester United í gær. Svisslendingurinn hefur reynst Rauða hernum gríðarlega mikilvægur í vetur. Enski boltinn 17. desember 2018 09:30
Þessum liðum geta ensku liðin mætt í Meistaradeildinni: Dregið í dag Í dag verður dregið í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en í pottinum verða meðal annars ensku liðin Liverpool, Manchester City, Manchester United og Tottenham. Enski boltinn 17. desember 2018 08:45
Mourinho var rekinn frá Chelsea á þessum degi fyrir nákvæmlega þremur árum: Gerist það aftur? Það er ekki bjart yfir Old Trafford og liði Manchester United eftir 3-1 skell á móti erkifjendunum í Liverpool í gær. Stjórasæti Jose Mourinho hlýtur að vera farið að hitna verulega og menn voru fljótir að benda á eina staðreynd eftir ófarir gærdagsins. Enski boltinn 17. desember 2018 08:30
Sjáðu hvernig Shaqiri afgreiddi Man. United og kom Liverpool á toppinn Liverpool vann Manchester United í slag erkifjendanna og stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Sjáðu öll mörkin úr leikjum gærdagsins og allt uppgjör helgarinnar. Enski boltinn 17. desember 2018 08:00
Southgate valinn þjálfari ársins í Bretlandi Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta var valinn þjálfari ársins í Bretlandi í gærkvöldi. Enski boltinn 17. desember 2018 07:00
Ógöngur Henry í þjálfarastól Mónakó halda árfam Ógöngur Thierry Henry í þjálfarastól Mónakó heldur áfram eftir 3-0 tap liðsins gegn Lyon. Fótbolti 16. desember 2018 21:53
Messi með þrennu í öruggum 5-0 sigri Barcelona Barcelona fór illa með Levante í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en Börsungar unnu 5-0 og skoraði argentíski snillingurinn, Lionel Messi þrennu. Fótbolti 16. desember 2018 21:45
Klopp: Ein okkar besta frammistaða Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var að vonum hæstánægður með sigur sinna manna á erkifjendum sínum í Manchester United. Klopp segir að frammistaða Liverpool í dag hafi verið ein besta frammistaða liðsins undir hans stjórn. Enski boltinn 16. desember 2018 20:14
Mourinho: Erum í veseni með formið Jose Mourinho, stjóri Manchester United segir að leikmenn sínir séu í vandræðum með formið, og viðurkennir að það eru nokkrir leikmenn að glíma við meiðsli í kjölfarið af tapi Manchester United gegn erkifjendum sínum í Liverpool. Enski boltinn 16. desember 2018 20:02
Jón Dagur í sigurliði í Íslendingaslag - Eggert lék allan leikinn í tapi Jón Dagur Þorsteinsson hafði betur gegn Hirti Hermannssyni í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld en Bröndby fékk Vendsyssel í heimsókn. Fótbolti 16. desember 2018 19:34
Napoli styrkti stöðu sína í öðru sæti Napoli styrkti stöðu sína í öðru sæti ítölsku Seríu A deildinni með útsigri á Cagliari í kvöld, 1-0. Fótbolti 16. desember 2018 19:13
Shaqiri hetja Liverpool gegn United Liverpool endurheimti sæti sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir langþráðan sigur á erkifjendunum í Manchester United á Anfield í dag. Enski boltinn 16. desember 2018 18:00
Tvær þrennur í 8-0 slátrun Ajax Hollenska stórliðið Ajax tók botnlið De Graafschap í kennslustund í úrvalsdeildinni í dag, en Ajax vann leikinn hvorki meira né minna en 8-0. Fótbolti 16. desember 2018 17:15