Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Balin Miller, bandarískur áhrifavaldur sem sérhæfði sig í klifri, er látinn einungis 23 ára að aldri eftir fall úr El Capitan, frægu bjargi í Kaliforníu sem færir klifrarar spreyta sig gjarnan á. Hann var að streyma frá klifrinu á samfélagsmiðlinum Tik Tok þegar hann féll til jarðar. Erlent 4.10.2025 14:10
Keeping Up Appearances-leikkona látin Breska söng- og leikkonan Lafði Patricia Routledge, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Keeping Up Appearances, er látin. Hún varð 96 ára. Lífið 3.10.2025 10:34
Jane Goodall látin Jane Goodall, Íslandsvinur og ein ástsælasta vísindakona heims, er látin 91 árs að aldri. Erlent 1.10.2025 18:46
Látinn eftir höfuðhögg í leik Billy Vigar, fyrrum leikmaður Arsenal, er látinn aðeins 21 árs að aldri eftir að hafa hlotið heilaskaða sökum höfuðhöggs í leik á dögunum. Enski boltinn 25. september 2025 19:36
Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Séra Yrsa Þórðardóttir er látin, 63 ára að aldri. Innlent 24. september 2025 08:14
Claudia Cardinale er látin Ítalska stórleikkonan Claudia Cardinale, sem birtist meðal annars í kvikmyndunum um Bleika pardusinn og Once Upon A Time In The West, er látin, 87 ára að aldri. Lífið 24. september 2025 07:59
Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Matt Beard, fyrrverandi þjálfari kvennaliðs enska knattspyrnufélagsins Liverpool, er látinn. Hann var 47 ára gamall. Enski boltinn 20. september 2025 21:31
Hans Enoksen er látinn Grænlenski stjórnmálamaðurinn Hans Enoksen er látinn, 69 ára að aldri. Enoksen var formaður grænlensku landstjórnarinnar á árunum 2002 til 2009, en hann lést eftir langvarandi veikindi. Erlent 18. september 2025 09:50
Robert Redford er látinn Bandaríski stórleikarinn og leikstjórinn Robert Redford er látinn, 89 ára að aldri. Lífið 16. september 2025 12:18
Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Matteo Franzoso, ítalskur skíðamaður, lést eftir árekstur á æfingu í Síle á laugardaginn. Hann hefði orðið 26 ára í dag. Sport 16. september 2025 08:02
Jóhannes Valgeir er látinn Jóhannes Valgeir Reynisson, einnig þekktur sem Blái naglinn, lést í faðmi fjölskyldu sinnar í gær. Hann var 72 ára gamall. Innlent 13. september 2025 19:54
Stebbi í Lúdó látinn Stefán Jónsson söngvari er látinn, 82 ára að aldri. Stefán var einn af fyrstu rokksöngvurum Íslands og er þekktastur fyrir að syngja með hljómsveitinni Lúdó, sem hann var iðulega kenndur við. Innlent 13. september 2025 10:37
Gestur Guðmundsson er látinn Gestur Guðmundsson lést í gær, 74 ára að aldri. Hann var félagsfræðingur, fræðimaður og rithöfundur sem markaði djúp spor í íslenskt menningar- og fræðasamfélag. Innlent 8. september 2025 14:31
Bylgja Dís er látin Bylgja Dís Gunnarsdóttir, formaður Kyrrðarbænarsamtakanna á Íslandi og sópransöngkona, lést þann 3. september langt fyrir aldur fram eftir erfið veikindi. Hún var 52 ára gömul. Innlent 8. september 2025 10:43
Rick Davies í Supertramp er látinn Rick Davies, söngvari, lagasmiður og hljómborðsleikari bresku rokksveitarinnar Supertramp, er látinn. Hann varð 81 árs gamall, Lífið 8. september 2025 07:17
Hertogaynjan af Kent er látin Buckingham höll hefur kunngjört andlát Katharine Lucy Mary Worsley, hertogaynjunnar af Kent. Hún lést í Kensington-höll í gær, umvafinn ástvinum sínum. Erlent 5. september 2025 11:28
Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Ítalski fatahönnuðurinn og tískugoðsögnin Giorgio Armani er látinn, 91 árs að aldri. Tískuhús Armani staðfesti fregnir af andláti hans í dag. Erlent 4. september 2025 13:33
Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Guðrún Björk Kristmundsdóttir, eigandi Bæjarins beztu, er látin, 63 ára að aldri. Innlent 4. september 2025 07:14
Graham Greene er látinn Kanadíski leikarinn Graham Greene er látinn, 73 ára að aldri. Lífið 2. september 2025 07:20
Sopranos-stjarna látin Bandaríski leikarinn Jerry Adler, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Herman „Hesh“ Rabkin í þáttunum The Sopranos, er látinn. Hann varð 96 ára. Bíó og sjónvarp 25. ágúst 2025 08:29
Lést við tökur á Emily in Paris Ítalski aðstoðarleikstjórinn Diego Borella hneig niður við tökur á Netflix-þáttunum Emily in Paris í Feneyjum á fimmtudag og var úrskurðaður látinn á vettvangi af viðbragðsaðilum. Erlent 23. ágúst 2025 13:53
Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Fyrrverandi gítarleikari og söngvari í þungarokkshljómsveitinni Mastodon lést í mótorhjólaslysi í Atlanta í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Mastodon er gífurlega vinsæl hljómsveit sem hefur starfað frá 2000 og hefur tvisvar spilað á Íslandi, árið 2003 og aftur 2015. Lífið 21. ágúst 2025 22:48
Magnús Eyjólfsson er látinn Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands í kata, er látinn 54 ára gamall. Magnús lést á Landspítalanum þann 15. ágúst eftir stutt veikindi. Sport 21. ágúst 2025 12:36
„Indælasti dómari í heimi“ er látinn Bandaríski dómarinn og samfélagsmiðastjarnan Frank Caprio er látinn, 88 ára að aldri. Lífið 21. ágúst 2025 07:23