Fleiri fréttir

Mikil samkeppni í flugi til Íslands í sumar

Verð til allra áfangastaða, þar sem samkeppni er á markaði, lækkar samkvæmt verðkönnun Dohop en um rúma 20% lækkun á flugverði milli mánaða er að ræða.

Allverulega langt sund í annað hrun

Verð á hlutabréfum lækkaði víða um heim í kjölfar mikillar lækkunar í Kína. Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands lækkaði um 2,52 prósent. Sérfræðingar vara við dómsdagsspám.

Viðskiptahættir DV bannaðir

Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest bann Neytendastofu við birtingu DV ehf. á fullyrðingunum "frítt“ og "í kaupbæti“ í auglýsingum dagblaðsins á áskriftarleið með iPad-spjaldtölvu.

Gjafmildur kaupmaður gefur fötluðum börnum spjaldtölvur

Verslunareigandi í Kringlunni hefur nú gefið fjörtíu börnum sem glíma við margvíslegar fatlanir spjaldtölvur. Hann segir tölvurnar hjálpa þeim á ótrúlegan hátt og segir það bestu ákvörðun lífs síns að leggja málefninu lið.

Svigrúm ætti að vera til lækkana

Hagfræðingur ASÍ fagnar áskorun framkvæmdastjóra IKEA til verslunar í landinu um að lækka hjá sér vöruverð. Ytri skilyrði verslunarinnar séu með allra besta móti. Aðrir segja brugðist við aðstæðum frá degi til dags.

Gefur lítið fyrir svör Landsbankans

Bankaráð Landsbankans hafnaði í dag beiðni Vestmannaeyjabæjar um boðun hluthafafundar til að ræða byggingu nýrra höfuðstöðva.

Seðlabankastjóri trúir ekki á kraftaverk

Þrátt fyrir mjög hagstæð skilyrði á mörgum sviðum efnahagslífsins telur seðlabankastjóri að kraftaverk þurfi til að koma í veg fyrir hækkun verðbólgu.

Sjá næstu 50 fréttir