Fleiri fréttir Áframhaldandi aðhald hjá Íslandsbanka: Starfsmönnum mun fækka Hagnaður Íslandsbanka á fyrri hluta ársins nam 11 milljörðum króna. 25.8.2015 12:15 Heiðar Már: Kínverska hrunið þýðir lítið fyrir Ísland Hagfræðingurinn segir hrun markaða í Kína vera leiðréttingu á ástandi sem myndast hefur á undanförnum þremur árum. 25.8.2015 11:40 Sigurður Magnús nýr framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs WOW air Birgir Jónsson lætur af störfum hjá WOW air. 25.8.2015 11:04 Mikil samkeppni í flugi til Íslands í sumar Verð til allra áfangastaða, þar sem samkeppni er á markaði, lækkar samkvæmt verðkönnun Dohop en um rúma 20% lækkun á flugverði milli mánaða er að ræða. 25.8.2015 10:30 Hagnaður Íslandsbanka 10,8 milljarðar á fyrri helmingi ársins Dregst saman um tæpa fjóra milljarða á milli ára. 25.8.2015 08:48 Allverulega langt sund í annað hrun Verð á hlutabréfum lækkaði víða um heim í kjölfar mikillar lækkunar í Kína. Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands lækkaði um 2,52 prósent. Sérfræðingar vara við dómsdagsspám. 25.8.2015 07:00 Hrunið í Kína: Hræðsla greip um sig á íslenskum markaði Mikil lækkun varð á hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag og er lækkunin rakin beint til hruns á hlutabréfamörkuðum í Kína. 24.8.2015 20:37 Planið gengur upp: Orkuveita Reykjavíkur hagnast OR skilaði 2.3 milljarða hagnaði á fyrstu sex mánuðum ársins. 24.8.2015 17:33 Posabilunin á föstudag: Hafði áhrif á um 3.600 posa Fjölmargir áttu í vandræðum með að greiða með kortum í posum í verslunum landsins en bilunin stóð yfir í rúma klukkustund. 24.8.2015 16:37 Hefðu líklega fengið lægra verð fyrir makríl Lækkun olíuverðs hefur áhrif á verð sjávarafurða og kaupmáttur rúblunnar hefur hríðfallið gagnvart krónunni. 24.8.2015 16:34 Viðskiptahættir DV bannaðir Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest bann Neytendastofu við birtingu DV ehf. á fullyrðingunum "frítt“ og "í kaupbæti“ í auglýsingum dagblaðsins á áskriftarleið með iPad-spjaldtölvu. 24.8.2015 07:30 Hækkun stýrivaxta skellur fyrir fólk með óverðtryggð húsnæðislán Verðbólga er ekki að hækka jafn hratt og spár Seðlabanka Íslands gerðu ráð fyrir. Hagfræðingar telja ekki óeðlilegt að hækka stýrivexti þótt verðbólga sé undir verðbólgumarkmiðum. Segja ákveðin teikn á lofti. 24.8.2015 07:00 Gjafmildur kaupmaður gefur fötluðum börnum spjaldtölvur Verslunareigandi í Kringlunni hefur nú gefið fjörtíu börnum sem glíma við margvíslegar fatlanir spjaldtölvur. Hann segir tölvurnar hjálpa þeim á ótrúlegan hátt og segir það bestu ákvörðun lífs síns að leggja málefninu lið. 23.8.2015 20:30 Iðnaðarráðherra tekur undir gagnrýni forstjóra Epal á Isavia Eyjólfur Pálsson sagði Isavia hafa hent íslenskri hönnun út úr Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Á von á breytingum eftir að hafa rætt við forsvarsmenn fyrirtækisins. 23.8.2015 11:52 Olíuvinnsla verði nauðsynleg í áratugi Svæðisstjóri hjá bandarísku orkustofnuninni BOEM segir olíuvinnslu vera nauðsynlega næstu áratugi þar til betri orkugjafar finnist. Olíuleki BP í Mexíkóflóa hafi breytt miklu fyrir olíugeirann 22.8.2015 11:30 Gefst vel að selja útrunnar matvörur Viðskiptavinir Krónunnar hafa tekið vel í tilraun verlsunarinnar á sölu á matvöru sem er við það að renna út á tíma. 21.8.2015 20:30 Biluðu kortaposarnir: „Hvar eru peningarnir mínir?“ Margir gátu ekki greitt með kortum í dag vegna bilaðra kortaposa. Þrátt fyrir það fóru peningar út af reikningum þeirra. 21.8.2015 20:24 Víða langar raðir vegna bilunar í posum Fólk heldur í hraðbanka til að ná í reiðufé. 21.8.2015 15:35 Starfsmenn Símans fái kauprétt á hlutabréfum í fyrirtækinu Stjórn Símans mun leggja til við hluthafafund að starfsmenn fyrirtækisins öðlist kauprétt á hlutabréfum í Símanum. 21.8.2015 13:24 Fjárfestar kaupa 5% hlut í Símanum Fjárfestahópur erlendra og innlendra fjárfesta hefur keypt 5% hlut í Símanum af Arion banka 21.8.2015 13:15 Grindvíkingar fá fyrsta fimm stjörnu hótelið Hótelið verður 7.500 fm2 að stærð og mun kostnaður hlaupa á um fjórum milljörðum króna. 21.8.2015 12:49 Nýr markaðsstjóri Skeljungs Katrín M. Guðjónsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Skeljungs. 21.8.2015 12:31 Einstök staðsetning á heimsmælikvarða Aðstoðarforstjóri Marriott Edition í Evrópu segir fimm stjörnu hótel við hliðina á Hörpu bjóða upp á einstaka möguleika. 21.8.2015 12:15 Ekkert fékkst upp í 180 milljóna króna gjaldþrot Baðhússins Sakaði yfirmenn fasteignafélags um að hafa eyðilagt reksturinn. 21.8.2015 11:43 Formaður SVÞ fagnar frumkvæði IKEA IKEA miðar við að hagnaður verslunarinnar sé hóflegur. Formaður SVÞ segir verslunina almennt hafa lækkað álagningu sína. 20.8.2015 20:58 Ekki tekið mark á undirskrift Más Guðmundssonar Fréttamaður lendir í raunum við að reyna að taka af sér passamynd í myndasjálfsla og er bjargað fyrir horn af skósmiði. 20.8.2015 20:27 Sextán milljaðra fjárfesting á Hörpureitnum Marriott hótelkeðjan reisir fyrsta fimm stjörnu hótelið í Reykjavík á næstu þremur árum undir nýju vörumerki lúxushótela. 20.8.2015 20:19 Landsbankinn: Hagnaðist um 12,4 milljarða króna á fyrri helmingi árs Hreinar vaxtatekjur voru 16,2 milljarðar króna og hækka um 6% á milli tímabila. 20.8.2015 17:08 Fimm stjörnu hótelið við Hörpu verður lúxus Marriott hótel Bandaríska fasteignafélagið Carpenter & Company mun verða leiðandi í byggingu 250 herbergja, fimm stjörnu Marriott Edition hótels við Hörpu. 20.8.2015 15:23 Nauðsynlegt að verjast ásókn í háa vexti á Íslandi Seðlabankastjóri segir að Seðlabankinn verði að búa yfir úrræðum til að verjast ásókn í háa vexti á Íslandi eftir afnám hafta. 20.8.2015 13:44 Rekstraraðili Hörpuhótelsins opinberaður Seinna í dag verður greint frá því hvaða erlenda hótelkeðja mun starfrækja hótel á Hörpureitnum. 20.8.2015 11:42 Svigrúm ætti að vera til lækkana Hagfræðingur ASÍ fagnar áskorun framkvæmdastjóra IKEA til verslunar í landinu um að lækka hjá sér vöruverð. Ytri skilyrði verslunarinnar séu með allra besta móti. Aðrir segja brugðist við aðstæðum frá degi til dags. 20.8.2015 08:00 Gefur lítið fyrir svör Landsbankans Bankaráð Landsbankans hafnaði í dag beiðni Vestmannaeyjabæjar um boðun hluthafafundar til að ræða byggingu nýrra höfuðstöðva. 19.8.2015 23:20 Ungt fólk í fjárfestingum vill ekki brenna sig líkt og í hruninu Færri komust að en vildu á fræðslufund um fjárfestingar ungs fólks í Háskólanum í Reykjavík í dag. 19.8.2015 23:09 Sænskir grunnskólar taka upp kennsluverkefnið Biophiliu Tveir grunnskólar í Sundsvall verða fyrstir í Svíþjóð til að taka upp kennsluverkefnið Biophilia. 19.8.2015 22:45 Framkvæmdastjóri IKEA: „Hagnaðurinn var of mikill“ Þórarinn Ævarsson segir lækkun IKEA á vöruverði ekki vera auglýsingabrellu. 19.8.2015 20:56 Makríll fyrir Úkraínumenn skapar vinnuna á Þingeyri Blússandi gangur er nú í makrílfrystingu á Þingeyri, unnið tólf tíma á dag og einnig um helgar, - allt fyrir Úkraínumarkað. 19.8.2015 20:23 Seðlabankastjóri trúir ekki á kraftaverk Þrátt fyrir mjög hagstæð skilyrði á mörgum sviðum efnahagslífsins telur seðlabankastjóri að kraftaverk þurfi til að koma í veg fyrir hækkun verðbólgu. 19.8.2015 19:30 Hagnaður Síldarvinnslunnar sex milljarðar á síðasta ári Fyrirtækið greiddi tæpan milljarð í veiðigjöld. 19.8.2015 18:02 SÍA II kaupir 35 prósenta hlut í Kynnisferðum Seljandi er fjárfestingafyrirtækið Alfa hf. 19.8.2015 17:23 Síldarvinnslan frestar arðgreiðslum vegna óvissu Ákvörðunin tekin á aðalfundi fyrirtækisins í dag. 19.8.2015 15:37 Starfsmenn Alcoa Fjarðaráls samþykkja kjarasamning Samningurinn felur m.a. í sér fæðingarstyrk til starfsmanna sem fara í fæðingar- og foreldraorlof. 19.8.2015 14:05 Vandi vegna skattsvika í ferðaþjónstu fer vaxandi Svört atvinnustarfsemi í ferðaþjónustu hefur aukist undanfarin ár. Framkvæmdastjóri SA segir skattsvik skekkja samkeppnina. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ segir stjórnvöld skorta vilja. 19.8.2015 14:00 Icelandair hefur flug til Montreal á næsta ári Flogið verður fjórum sinnum í viku fram í nóvember. 19.8.2015 13:43 Ekkert verði úr fyrirhugaðri verðbólgu fylgi aðrir fordæmi IKEA "Ég vonast til að fleiri fylgi og annað hvort sleppi því að hækka eða lækki og þá mun þessi verðbólga sem Seðlabankinn spáði í morgun ekkert ganga eftir,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA. 19.8.2015 12:20 Sjá næstu 50 fréttir
Áframhaldandi aðhald hjá Íslandsbanka: Starfsmönnum mun fækka Hagnaður Íslandsbanka á fyrri hluta ársins nam 11 milljörðum króna. 25.8.2015 12:15
Heiðar Már: Kínverska hrunið þýðir lítið fyrir Ísland Hagfræðingurinn segir hrun markaða í Kína vera leiðréttingu á ástandi sem myndast hefur á undanförnum þremur árum. 25.8.2015 11:40
Sigurður Magnús nýr framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs WOW air Birgir Jónsson lætur af störfum hjá WOW air. 25.8.2015 11:04
Mikil samkeppni í flugi til Íslands í sumar Verð til allra áfangastaða, þar sem samkeppni er á markaði, lækkar samkvæmt verðkönnun Dohop en um rúma 20% lækkun á flugverði milli mánaða er að ræða. 25.8.2015 10:30
Hagnaður Íslandsbanka 10,8 milljarðar á fyrri helmingi ársins Dregst saman um tæpa fjóra milljarða á milli ára. 25.8.2015 08:48
Allverulega langt sund í annað hrun Verð á hlutabréfum lækkaði víða um heim í kjölfar mikillar lækkunar í Kína. Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands lækkaði um 2,52 prósent. Sérfræðingar vara við dómsdagsspám. 25.8.2015 07:00
Hrunið í Kína: Hræðsla greip um sig á íslenskum markaði Mikil lækkun varð á hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag og er lækkunin rakin beint til hruns á hlutabréfamörkuðum í Kína. 24.8.2015 20:37
Planið gengur upp: Orkuveita Reykjavíkur hagnast OR skilaði 2.3 milljarða hagnaði á fyrstu sex mánuðum ársins. 24.8.2015 17:33
Posabilunin á föstudag: Hafði áhrif á um 3.600 posa Fjölmargir áttu í vandræðum með að greiða með kortum í posum í verslunum landsins en bilunin stóð yfir í rúma klukkustund. 24.8.2015 16:37
Hefðu líklega fengið lægra verð fyrir makríl Lækkun olíuverðs hefur áhrif á verð sjávarafurða og kaupmáttur rúblunnar hefur hríðfallið gagnvart krónunni. 24.8.2015 16:34
Viðskiptahættir DV bannaðir Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest bann Neytendastofu við birtingu DV ehf. á fullyrðingunum "frítt“ og "í kaupbæti“ í auglýsingum dagblaðsins á áskriftarleið með iPad-spjaldtölvu. 24.8.2015 07:30
Hækkun stýrivaxta skellur fyrir fólk með óverðtryggð húsnæðislán Verðbólga er ekki að hækka jafn hratt og spár Seðlabanka Íslands gerðu ráð fyrir. Hagfræðingar telja ekki óeðlilegt að hækka stýrivexti þótt verðbólga sé undir verðbólgumarkmiðum. Segja ákveðin teikn á lofti. 24.8.2015 07:00
Gjafmildur kaupmaður gefur fötluðum börnum spjaldtölvur Verslunareigandi í Kringlunni hefur nú gefið fjörtíu börnum sem glíma við margvíslegar fatlanir spjaldtölvur. Hann segir tölvurnar hjálpa þeim á ótrúlegan hátt og segir það bestu ákvörðun lífs síns að leggja málefninu lið. 23.8.2015 20:30
Iðnaðarráðherra tekur undir gagnrýni forstjóra Epal á Isavia Eyjólfur Pálsson sagði Isavia hafa hent íslenskri hönnun út úr Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Á von á breytingum eftir að hafa rætt við forsvarsmenn fyrirtækisins. 23.8.2015 11:52
Olíuvinnsla verði nauðsynleg í áratugi Svæðisstjóri hjá bandarísku orkustofnuninni BOEM segir olíuvinnslu vera nauðsynlega næstu áratugi þar til betri orkugjafar finnist. Olíuleki BP í Mexíkóflóa hafi breytt miklu fyrir olíugeirann 22.8.2015 11:30
Gefst vel að selja útrunnar matvörur Viðskiptavinir Krónunnar hafa tekið vel í tilraun verlsunarinnar á sölu á matvöru sem er við það að renna út á tíma. 21.8.2015 20:30
Biluðu kortaposarnir: „Hvar eru peningarnir mínir?“ Margir gátu ekki greitt með kortum í dag vegna bilaðra kortaposa. Þrátt fyrir það fóru peningar út af reikningum þeirra. 21.8.2015 20:24
Starfsmenn Símans fái kauprétt á hlutabréfum í fyrirtækinu Stjórn Símans mun leggja til við hluthafafund að starfsmenn fyrirtækisins öðlist kauprétt á hlutabréfum í Símanum. 21.8.2015 13:24
Fjárfestar kaupa 5% hlut í Símanum Fjárfestahópur erlendra og innlendra fjárfesta hefur keypt 5% hlut í Símanum af Arion banka 21.8.2015 13:15
Grindvíkingar fá fyrsta fimm stjörnu hótelið Hótelið verður 7.500 fm2 að stærð og mun kostnaður hlaupa á um fjórum milljörðum króna. 21.8.2015 12:49
Nýr markaðsstjóri Skeljungs Katrín M. Guðjónsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Skeljungs. 21.8.2015 12:31
Einstök staðsetning á heimsmælikvarða Aðstoðarforstjóri Marriott Edition í Evrópu segir fimm stjörnu hótel við hliðina á Hörpu bjóða upp á einstaka möguleika. 21.8.2015 12:15
Ekkert fékkst upp í 180 milljóna króna gjaldþrot Baðhússins Sakaði yfirmenn fasteignafélags um að hafa eyðilagt reksturinn. 21.8.2015 11:43
Formaður SVÞ fagnar frumkvæði IKEA IKEA miðar við að hagnaður verslunarinnar sé hóflegur. Formaður SVÞ segir verslunina almennt hafa lækkað álagningu sína. 20.8.2015 20:58
Ekki tekið mark á undirskrift Más Guðmundssonar Fréttamaður lendir í raunum við að reyna að taka af sér passamynd í myndasjálfsla og er bjargað fyrir horn af skósmiði. 20.8.2015 20:27
Sextán milljaðra fjárfesting á Hörpureitnum Marriott hótelkeðjan reisir fyrsta fimm stjörnu hótelið í Reykjavík á næstu þremur árum undir nýju vörumerki lúxushótela. 20.8.2015 20:19
Landsbankinn: Hagnaðist um 12,4 milljarða króna á fyrri helmingi árs Hreinar vaxtatekjur voru 16,2 milljarðar króna og hækka um 6% á milli tímabila. 20.8.2015 17:08
Fimm stjörnu hótelið við Hörpu verður lúxus Marriott hótel Bandaríska fasteignafélagið Carpenter & Company mun verða leiðandi í byggingu 250 herbergja, fimm stjörnu Marriott Edition hótels við Hörpu. 20.8.2015 15:23
Nauðsynlegt að verjast ásókn í háa vexti á Íslandi Seðlabankastjóri segir að Seðlabankinn verði að búa yfir úrræðum til að verjast ásókn í háa vexti á Íslandi eftir afnám hafta. 20.8.2015 13:44
Rekstraraðili Hörpuhótelsins opinberaður Seinna í dag verður greint frá því hvaða erlenda hótelkeðja mun starfrækja hótel á Hörpureitnum. 20.8.2015 11:42
Svigrúm ætti að vera til lækkana Hagfræðingur ASÍ fagnar áskorun framkvæmdastjóra IKEA til verslunar í landinu um að lækka hjá sér vöruverð. Ytri skilyrði verslunarinnar séu með allra besta móti. Aðrir segja brugðist við aðstæðum frá degi til dags. 20.8.2015 08:00
Gefur lítið fyrir svör Landsbankans Bankaráð Landsbankans hafnaði í dag beiðni Vestmannaeyjabæjar um boðun hluthafafundar til að ræða byggingu nýrra höfuðstöðva. 19.8.2015 23:20
Ungt fólk í fjárfestingum vill ekki brenna sig líkt og í hruninu Færri komust að en vildu á fræðslufund um fjárfestingar ungs fólks í Háskólanum í Reykjavík í dag. 19.8.2015 23:09
Sænskir grunnskólar taka upp kennsluverkefnið Biophiliu Tveir grunnskólar í Sundsvall verða fyrstir í Svíþjóð til að taka upp kennsluverkefnið Biophilia. 19.8.2015 22:45
Framkvæmdastjóri IKEA: „Hagnaðurinn var of mikill“ Þórarinn Ævarsson segir lækkun IKEA á vöruverði ekki vera auglýsingabrellu. 19.8.2015 20:56
Makríll fyrir Úkraínumenn skapar vinnuna á Þingeyri Blússandi gangur er nú í makrílfrystingu á Þingeyri, unnið tólf tíma á dag og einnig um helgar, - allt fyrir Úkraínumarkað. 19.8.2015 20:23
Seðlabankastjóri trúir ekki á kraftaverk Þrátt fyrir mjög hagstæð skilyrði á mörgum sviðum efnahagslífsins telur seðlabankastjóri að kraftaverk þurfi til að koma í veg fyrir hækkun verðbólgu. 19.8.2015 19:30
Hagnaður Síldarvinnslunnar sex milljarðar á síðasta ári Fyrirtækið greiddi tæpan milljarð í veiðigjöld. 19.8.2015 18:02
SÍA II kaupir 35 prósenta hlut í Kynnisferðum Seljandi er fjárfestingafyrirtækið Alfa hf. 19.8.2015 17:23
Síldarvinnslan frestar arðgreiðslum vegna óvissu Ákvörðunin tekin á aðalfundi fyrirtækisins í dag. 19.8.2015 15:37
Starfsmenn Alcoa Fjarðaráls samþykkja kjarasamning Samningurinn felur m.a. í sér fæðingarstyrk til starfsmanna sem fara í fæðingar- og foreldraorlof. 19.8.2015 14:05
Vandi vegna skattsvika í ferðaþjónstu fer vaxandi Svört atvinnustarfsemi í ferðaþjónustu hefur aukist undanfarin ár. Framkvæmdastjóri SA segir skattsvik skekkja samkeppnina. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ segir stjórnvöld skorta vilja. 19.8.2015 14:00
Icelandair hefur flug til Montreal á næsta ári Flogið verður fjórum sinnum í viku fram í nóvember. 19.8.2015 13:43
Ekkert verði úr fyrirhugaðri verðbólgu fylgi aðrir fordæmi IKEA "Ég vonast til að fleiri fylgi og annað hvort sleppi því að hækka eða lækki og þá mun þessi verðbólga sem Seðlabankinn spáði í morgun ekkert ganga eftir,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA. 19.8.2015 12:20
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur