Fleiri fréttir

Aukinn áhugi sjálfboðaliða á Íslandi

Framkvæmdastjóri Seeds segir áhuga á sjálfboðastarfi á Íslandi hafa aukist. Þegar hafi þurft að hafna umsóknum 400 manns um sjálfboðavinnu hér á landi en samtökin taka árlega á móti yfir 1.200 sjálfboðaliðum.

Olíuverð ekki verið lægra í sex ár

Verð á Brent hráolíu hefur ekki verið lægra frá árinu 2009. Ketill Sigurjónsson lögfræðingur telur við að olíuverð verði áfram lágt. Offjárfesting hafi átt sér stað í orkuiðnaði.

Golfhringjunum fækkað vegna anna

Lárus L. Blöndal var nýlega skipaður stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins. Lárus segir Bankasýsluna vera afar mikilvæga fyrir fjárhag ríkisins. Þá sé brýnt að forgjöfin fari að lækka á ný.

Sjálfskapaður vítahringur Seðlabankans

Fjármálaráðherra hefur varað Seðlabankann við því að hækka vexti um of og beint því til bankans að hann taki tillit til vaxtastigs í okkar nágranna- og viðskiptalöndum við vaxtaákvarðanir.

Sagan af Blackberry

Stjórnarmaðurinn er alltaf áhugasamur um markaðsrisa sem fljóta sofandi að feigðarósi.

Hefja flug til Aberdeen

Icelandair fer í samstarf við Flugfélag Íslands um áætlunarflug til Skotlands

Þvinganir gætu komið Íslandi verst

Rússland hefur sett viðskiptabann á Ísland. Stjórnvöld vinna í að finna út hversu víðtækt bannið er. Fjármálaráðherra útilokar ekki aðgerðir til stuðnings útflutningsfyrirtækjum og segir að það megi hafa efasemdir um það hvort viðskiptaþvinganir skili sér.

Bíður spenntur eftir fyrstu kóræfingunni

Önundur Páll Ragnarsson hefur verið ráðinn á fjármálastöðugleikasvið Seðlabankans. Þar mun hann taka þátt í að móta þjóðhagsvarúðarstefnu. Í frítímum syngur hann í karlakórnum Esju.

Starfsmenn ISAL afboða verkfall

Samninganefnd segir ákvörðunina tekna "vegna ítrekaðra fullyrðinga stjórnenda RTA, að komi til allsherjarverkfalls leiði það til lokunar fyrirtækisins“.

Siðferðileg skylda?

Utanríkismálanefnd Alþingis er einróma í afstöðu sinni um að Ísland skuli taka þátt í þvingunaraðgerðum Bandaríkjanna og ESB gagnvart Rússlandi.

Íslendingar hjálpist að í markaðssetningu

Hugmyndafræði Bókunar byggist á því að í litlum samfélögum hjálpist menn að við markaðssetningu. Starfsmaður fyrirtækisins kynnir hugmyndafræðina á Startup Færeyjar á laugardaginn.

Kvikmyndahúsin heyja varnarbaráttu

Aðsókn að kvikmyndahúsum hefur dregist saman um 16 prósent frá árinu 2009. Efnisveitum og ólöglegu niðurhali er helst kennt um.

Nýta sér vaxtamun í milljarða viðskiptum

Eignarhlutur erlendra aðila í ríkisskuldabréfum hefur aukist um átta milljarða í sumar. Hagfræðingur segir fjárfesta nýta sér háa vexti á Íslandi. Seðlabankinn hafi þegar brugðist við á gjaldeyrismarkaði.

Hálfs milljarðs sala á indverskum mat

Guðmundur Karl Björnsson á allt hlutafé Austur Indíafélagsins og 75 prósent í Austurlandahraðlestinni á móti Miroslav Manojlovic sem á 25 prósent hlut.

Bakkelsisfárið

Verslun Dunkin' Donuts var opnuð á dögunum á Laugavegi, en líklegt er að móttökurnar hafi farið fram úr björtustu vonum þeirra sem að standa.

Þórey til Capacent

Þórey Vilhjálmsdóttir hefur hafið störf hjá Capacent sem ráðgjafi í stefnumótun og stjórnun.

Atlantsolía lækkar

Íslensku olíufélögin hafa verið gagnrýnd fyrir að skila lækkuðu olíuverði hægt til neytenda en vera fljót til hækkana þegar verð á heimsmarkaði hækkar.

Þegar æði grípur landann

Dunkin' Donuts er langt því frá fyrsta alþjóðlega vörumerkið sem Íslendingar taka fegins hendi.

Sjá næstu 50 fréttir