Fleiri fréttir Aukinn áhugi sjálfboðaliða á Íslandi Framkvæmdastjóri Seeds segir áhuga á sjálfboðastarfi á Íslandi hafa aukist. Þegar hafi þurft að hafna umsóknum 400 manns um sjálfboðavinnu hér á landi en samtökin taka árlega á móti yfir 1.200 sjálfboðaliðum. 19.8.2015 09:30 Stýrivextir hækkaðir um 0,5 prósent Seðlabankinn segir verðbólguhorfur hafa versnað vegna nýgerðra kjarasamninga. 19.8.2015 09:00 Olíuverð ekki verið lægra í sex ár Verð á Brent hráolíu hefur ekki verið lægra frá árinu 2009. Ketill Sigurjónsson lögfræðingur telur við að olíuverð verði áfram lágt. Offjárfesting hafi átt sér stað í orkuiðnaði. 19.8.2015 08:00 Golfhringjunum fækkað vegna anna Lárus L. Blöndal var nýlega skipaður stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins. Lárus segir Bankasýsluna vera afar mikilvæga fyrir fjárhag ríkisins. Þá sé brýnt að forgjöfin fari að lækka á ný. 19.8.2015 08:00 Parki kaupir Persíu Teppaverslun flytur í Kópavog. 19.8.2015 08:00 Vilja að Hlemmur verði mathöll Íslenski sjávarklasinn í viðræður við borgina um rekstur á Hlemmi. 19.8.2015 07:00 Sjálfskapaður vítahringur Seðlabankans Fjármálaráðherra hefur varað Seðlabankann við því að hækka vexti um of og beint því til bankans að hann taki tillit til vaxtastigs í okkar nágranna- og viðskiptalöndum við vaxtaákvarðanir. 19.8.2015 07:00 Sagan af Blackberry Stjórnarmaðurinn er alltaf áhugasamur um markaðsrisa sem fljóta sofandi að feigðarósi. 19.8.2015 07:00 Algert hrun í tekjum smábátaútgerða Framkvæmdastjóri SFS segir mikilvægt að allir aðilar vinni saman að því að takamarka tjónið vegna innflutningsbanns Rússa. 18.8.2015 18:33 Kaffitár krefst afhendingar gagna frá ISAVIA með aðför Kaffitár hefur leitað til sýslumanns um að hann krefjist þess að gögn frá ISAVIA vegna útboðs í Leifsstöð verði afhent. 18.8.2015 12:46 IKEA innkallar næturljós vegna hættu á rafstuði Barn fékk sýnilega áverka vegna rafstuðs. 18.8.2015 10:23 Hefja flug til Aberdeen Icelandair fer í samstarf við Flugfélag Íslands um áætlunarflug til Skotlands 18.8.2015 07:00 Steinar Þór hættur í stjórn VÍS Steinar Þór Guðgeirsson hefur sagt sig úr stjórn Vátryggingafélags Íslands frá og með deginum í dag. 17.8.2015 16:48 Íslendingar versla í gríð og erg Sala á skóm, áfengi og raftækjum jókst mikið í júlí samanborið við júlí á síðasta ári. 17.8.2015 15:17 Gera ráð fyrir 50 punkta hækkun vaxta Útlit er fyrir að peningastefnunefnd Seðlabankans muni hækka vexti töluvert áður en árið er á enda. 15.8.2015 07:00 Heildarútgjöldin námu 320 milljörðum Af fimmtán stærstu útgjaldaliðunum fara þrír liðir samtals 4,7 milljarða króna fram úr fjárheimildum. 15.8.2015 07:00 Lögmaður Björgólfs vill ekki taka við stefnunni Stjórn málsóknarfélags sendi bréf um erfiðleika við að birta Björgólfi stefnu. 15.8.2015 07:00 ISAVIA afhendir ekki forvalsgögn Kaffitárs Málið á leið fyrir dómstóla. 14.8.2015 16:27 Heildarútgjöld ríkissjóðs innan fjárheimilda á fyrri hluta árs Heildarútgjöldin námu 319,7 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins. 14.8.2015 14:06 Heildarafli íslenskra fiskiskipa í júlí jókst á milli ára Heildarafli íslenskra fiskiskipa var tæplega 95 þúsund tonn í júlí 2015. 14.8.2015 11:07 Þvinganir gætu komið Íslandi verst Rússland hefur sett viðskiptabann á Ísland. Stjórnvöld vinna í að finna út hversu víðtækt bannið er. Fjármálaráðherra útilokar ekki aðgerðir til stuðnings útflutningsfyrirtækjum og segir að það megi hafa efasemdir um það hvort viðskiptaþvinganir skili sér. 14.8.2015 07:00 Ný búð tekur við af 10-11 á stúdentagörðunum Stefnt er að því að nýja verslunin opni 1. september og að nemar geti gert öll sín innkaup þar. 13.8.2015 21:18 Áætla átta daga í Stím-málið Sex ár eru síðan rannsókn málsins hófst. 13.8.2015 15:27 Enn einn stjórnandinn hjá Össuri hagnast um 43 milljónir króna Ólafur Gylfason, sölu og markaðsstjóri Össurar, hagnaðist um 43 milljónir í dag þegar hann nýtti sér kauprétt sinn. 13.8.2015 14:30 HB Grandi sér fram á tekjutap Á síðasta ári námu tekjur félagsins vegna viðskipta við Rússland um 36 milljónum evra. 13.8.2015 13:49 Móberg ehf kaupir Hópkaup og Leit.is Bætast í stækkandi safn fyrirtækja í eigu Móbergs. 13.8.2015 10:47 Segjast ekki vera að láta undan hótunum um lokun Starfsmenn í álverinu í Straumsvík hætta við boðað allsherjarverkfall eftir hótanir um lokun fyrirtækisins. 12.8.2015 19:45 Lárus nýr formaður stjórnar Bankasýslunnar Ný stjórn Bankasýslu ríkisins hefur verið skipuð. Lárus L. Blöndal hæstaréttarlögmaður er nýr formaður stjórnar. 12.8.2015 15:35 Sérfræðingar blása á spár um bólu og annað hrun Fasteignaverð, fjöldi byggingarkrana, hlutabréfamarkaður, innlend verslun og kókaínsala á uppleið. 12.8.2015 14:30 Bíður spenntur eftir fyrstu kóræfingunni Önundur Páll Ragnarsson hefur verið ráðinn á fjármálastöðugleikasvið Seðlabankans. Þar mun hann taka þátt í að móta þjóðhagsvarúðarstefnu. Í frítímum syngur hann í karlakórnum Esju. 12.8.2015 14:00 Annar toppur hjá Össuri hagnaðist um 105 milljónir Þorvaldur Ingvarsson, læknir og forstöðumaður rannsóknar og þróunar hjá Össuri, græddi vel í dag. 12.8.2015 13:38 Opna veðmálasíðu fyrir íþróttaviðburði Hjá hin íslenska Fanaments er fé lagt undir á draumalið notenda. 12.8.2015 13:00 Starfsmenn ISAL afboða verkfall Samninganefnd segir ákvörðunina tekna "vegna ítrekaðra fullyrðinga stjórnenda RTA, að komi til allsherjarverkfalls leiði það til lokunar fyrirtækisins“. 12.8.2015 12:39 Siðferðileg skylda? Utanríkismálanefnd Alþingis er einróma í afstöðu sinni um að Ísland skuli taka þátt í þvingunaraðgerðum Bandaríkjanna og ESB gagnvart Rússlandi. 12.8.2015 12:00 Íslendingar hjálpist að í markaðssetningu Hugmyndafræði Bókunar byggist á því að í litlum samfélögum hjálpist menn að við markaðssetningu. Starfsmaður fyrirtækisins kynnir hugmyndafræðina á Startup Færeyjar á laugardaginn. 12.8.2015 12:00 Kvikmyndahúsin heyja varnarbaráttu Aðsókn að kvikmyndahúsum hefur dregist saman um 16 prósent frá árinu 2009. Efnisveitum og ólöglegu niðurhali er helst kennt um. 12.8.2015 11:00 Nýta sér vaxtamun í milljarða viðskiptum Eignarhlutur erlendra aðila í ríkisskuldabréfum hefur aukist um átta milljarða í sumar. Hagfræðingur segir fjárfesta nýta sér háa vexti á Íslandi. Seðlabankinn hafi þegar brugðist við á gjaldeyrismarkaði. 12.8.2015 10:00 Hálfs milljarðs sala á indverskum mat Guðmundur Karl Björnsson á allt hlutafé Austur Indíafélagsins og 75 prósent í Austurlandahraðlestinni á móti Miroslav Manojlovic sem á 25 prósent hlut. 12.8.2015 09:45 Bakkelsisfárið Verslun Dunkin' Donuts var opnuð á dögunum á Laugavegi, en líklegt er að móttökurnar hafi farið fram úr björtustu vonum þeirra sem að standa. 12.8.2015 09:15 Sprenging í fataverslun á netinu Ríflega helmingur netkaupa var frá bandarískum og breskum verslunum: 12.8.2015 07:00 Hagnaður Hótel Sögu 64 milljónir Heildartekjur hótelsins jukust um 14 prósent á milli ára vegna fleiri ferðamanna og betri nýtingar. 11.8.2015 17:44 Þórey til Capacent Þórey Vilhjálmsdóttir hefur hafið störf hjá Capacent sem ráðgjafi í stefnumótun og stjórnun. 11.8.2015 14:47 Stefán nýr fjármálastjóri WOW air Stefán Sigurðsson starfaði áður sem fjármálastjóri Advania. 11.8.2015 13:31 Atlantsolía lækkar Íslensku olíufélögin hafa verið gagnrýnd fyrir að skila lækkuðu olíuverði hægt til neytenda en vera fljót til hækkana þegar verð á heimsmarkaði hækkar. 11.8.2015 13:26 Þegar æði grípur landann Dunkin' Donuts er langt því frá fyrsta alþjóðlega vörumerkið sem Íslendingar taka fegins hendi. 11.8.2015 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Aukinn áhugi sjálfboðaliða á Íslandi Framkvæmdastjóri Seeds segir áhuga á sjálfboðastarfi á Íslandi hafa aukist. Þegar hafi þurft að hafna umsóknum 400 manns um sjálfboðavinnu hér á landi en samtökin taka árlega á móti yfir 1.200 sjálfboðaliðum. 19.8.2015 09:30
Stýrivextir hækkaðir um 0,5 prósent Seðlabankinn segir verðbólguhorfur hafa versnað vegna nýgerðra kjarasamninga. 19.8.2015 09:00
Olíuverð ekki verið lægra í sex ár Verð á Brent hráolíu hefur ekki verið lægra frá árinu 2009. Ketill Sigurjónsson lögfræðingur telur við að olíuverð verði áfram lágt. Offjárfesting hafi átt sér stað í orkuiðnaði. 19.8.2015 08:00
Golfhringjunum fækkað vegna anna Lárus L. Blöndal var nýlega skipaður stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins. Lárus segir Bankasýsluna vera afar mikilvæga fyrir fjárhag ríkisins. Þá sé brýnt að forgjöfin fari að lækka á ný. 19.8.2015 08:00
Vilja að Hlemmur verði mathöll Íslenski sjávarklasinn í viðræður við borgina um rekstur á Hlemmi. 19.8.2015 07:00
Sjálfskapaður vítahringur Seðlabankans Fjármálaráðherra hefur varað Seðlabankann við því að hækka vexti um of og beint því til bankans að hann taki tillit til vaxtastigs í okkar nágranna- og viðskiptalöndum við vaxtaákvarðanir. 19.8.2015 07:00
Sagan af Blackberry Stjórnarmaðurinn er alltaf áhugasamur um markaðsrisa sem fljóta sofandi að feigðarósi. 19.8.2015 07:00
Algert hrun í tekjum smábátaútgerða Framkvæmdastjóri SFS segir mikilvægt að allir aðilar vinni saman að því að takamarka tjónið vegna innflutningsbanns Rússa. 18.8.2015 18:33
Kaffitár krefst afhendingar gagna frá ISAVIA með aðför Kaffitár hefur leitað til sýslumanns um að hann krefjist þess að gögn frá ISAVIA vegna útboðs í Leifsstöð verði afhent. 18.8.2015 12:46
IKEA innkallar næturljós vegna hættu á rafstuði Barn fékk sýnilega áverka vegna rafstuðs. 18.8.2015 10:23
Hefja flug til Aberdeen Icelandair fer í samstarf við Flugfélag Íslands um áætlunarflug til Skotlands 18.8.2015 07:00
Steinar Þór hættur í stjórn VÍS Steinar Þór Guðgeirsson hefur sagt sig úr stjórn Vátryggingafélags Íslands frá og með deginum í dag. 17.8.2015 16:48
Íslendingar versla í gríð og erg Sala á skóm, áfengi og raftækjum jókst mikið í júlí samanborið við júlí á síðasta ári. 17.8.2015 15:17
Gera ráð fyrir 50 punkta hækkun vaxta Útlit er fyrir að peningastefnunefnd Seðlabankans muni hækka vexti töluvert áður en árið er á enda. 15.8.2015 07:00
Heildarútgjöldin námu 320 milljörðum Af fimmtán stærstu útgjaldaliðunum fara þrír liðir samtals 4,7 milljarða króna fram úr fjárheimildum. 15.8.2015 07:00
Lögmaður Björgólfs vill ekki taka við stefnunni Stjórn málsóknarfélags sendi bréf um erfiðleika við að birta Björgólfi stefnu. 15.8.2015 07:00
Heildarútgjöld ríkissjóðs innan fjárheimilda á fyrri hluta árs Heildarútgjöldin námu 319,7 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins. 14.8.2015 14:06
Heildarafli íslenskra fiskiskipa í júlí jókst á milli ára Heildarafli íslenskra fiskiskipa var tæplega 95 þúsund tonn í júlí 2015. 14.8.2015 11:07
Þvinganir gætu komið Íslandi verst Rússland hefur sett viðskiptabann á Ísland. Stjórnvöld vinna í að finna út hversu víðtækt bannið er. Fjármálaráðherra útilokar ekki aðgerðir til stuðnings útflutningsfyrirtækjum og segir að það megi hafa efasemdir um það hvort viðskiptaþvinganir skili sér. 14.8.2015 07:00
Ný búð tekur við af 10-11 á stúdentagörðunum Stefnt er að því að nýja verslunin opni 1. september og að nemar geti gert öll sín innkaup þar. 13.8.2015 21:18
Enn einn stjórnandinn hjá Össuri hagnast um 43 milljónir króna Ólafur Gylfason, sölu og markaðsstjóri Össurar, hagnaðist um 43 milljónir í dag þegar hann nýtti sér kauprétt sinn. 13.8.2015 14:30
HB Grandi sér fram á tekjutap Á síðasta ári námu tekjur félagsins vegna viðskipta við Rússland um 36 milljónum evra. 13.8.2015 13:49
Móberg ehf kaupir Hópkaup og Leit.is Bætast í stækkandi safn fyrirtækja í eigu Móbergs. 13.8.2015 10:47
Segjast ekki vera að láta undan hótunum um lokun Starfsmenn í álverinu í Straumsvík hætta við boðað allsherjarverkfall eftir hótanir um lokun fyrirtækisins. 12.8.2015 19:45
Lárus nýr formaður stjórnar Bankasýslunnar Ný stjórn Bankasýslu ríkisins hefur verið skipuð. Lárus L. Blöndal hæstaréttarlögmaður er nýr formaður stjórnar. 12.8.2015 15:35
Sérfræðingar blása á spár um bólu og annað hrun Fasteignaverð, fjöldi byggingarkrana, hlutabréfamarkaður, innlend verslun og kókaínsala á uppleið. 12.8.2015 14:30
Bíður spenntur eftir fyrstu kóræfingunni Önundur Páll Ragnarsson hefur verið ráðinn á fjármálastöðugleikasvið Seðlabankans. Þar mun hann taka þátt í að móta þjóðhagsvarúðarstefnu. Í frítímum syngur hann í karlakórnum Esju. 12.8.2015 14:00
Annar toppur hjá Össuri hagnaðist um 105 milljónir Þorvaldur Ingvarsson, læknir og forstöðumaður rannsóknar og þróunar hjá Össuri, græddi vel í dag. 12.8.2015 13:38
Opna veðmálasíðu fyrir íþróttaviðburði Hjá hin íslenska Fanaments er fé lagt undir á draumalið notenda. 12.8.2015 13:00
Starfsmenn ISAL afboða verkfall Samninganefnd segir ákvörðunina tekna "vegna ítrekaðra fullyrðinga stjórnenda RTA, að komi til allsherjarverkfalls leiði það til lokunar fyrirtækisins“. 12.8.2015 12:39
Siðferðileg skylda? Utanríkismálanefnd Alþingis er einróma í afstöðu sinni um að Ísland skuli taka þátt í þvingunaraðgerðum Bandaríkjanna og ESB gagnvart Rússlandi. 12.8.2015 12:00
Íslendingar hjálpist að í markaðssetningu Hugmyndafræði Bókunar byggist á því að í litlum samfélögum hjálpist menn að við markaðssetningu. Starfsmaður fyrirtækisins kynnir hugmyndafræðina á Startup Færeyjar á laugardaginn. 12.8.2015 12:00
Kvikmyndahúsin heyja varnarbaráttu Aðsókn að kvikmyndahúsum hefur dregist saman um 16 prósent frá árinu 2009. Efnisveitum og ólöglegu niðurhali er helst kennt um. 12.8.2015 11:00
Nýta sér vaxtamun í milljarða viðskiptum Eignarhlutur erlendra aðila í ríkisskuldabréfum hefur aukist um átta milljarða í sumar. Hagfræðingur segir fjárfesta nýta sér háa vexti á Íslandi. Seðlabankinn hafi þegar brugðist við á gjaldeyrismarkaði. 12.8.2015 10:00
Hálfs milljarðs sala á indverskum mat Guðmundur Karl Björnsson á allt hlutafé Austur Indíafélagsins og 75 prósent í Austurlandahraðlestinni á móti Miroslav Manojlovic sem á 25 prósent hlut. 12.8.2015 09:45
Bakkelsisfárið Verslun Dunkin' Donuts var opnuð á dögunum á Laugavegi, en líklegt er að móttökurnar hafi farið fram úr björtustu vonum þeirra sem að standa. 12.8.2015 09:15
Sprenging í fataverslun á netinu Ríflega helmingur netkaupa var frá bandarískum og breskum verslunum: 12.8.2015 07:00
Hagnaður Hótel Sögu 64 milljónir Heildartekjur hótelsins jukust um 14 prósent á milli ára vegna fleiri ferðamanna og betri nýtingar. 11.8.2015 17:44
Þórey til Capacent Þórey Vilhjálmsdóttir hefur hafið störf hjá Capacent sem ráðgjafi í stefnumótun og stjórnun. 11.8.2015 14:47
Stefán nýr fjármálastjóri WOW air Stefán Sigurðsson starfaði áður sem fjármálastjóri Advania. 11.8.2015 13:31
Atlantsolía lækkar Íslensku olíufélögin hafa verið gagnrýnd fyrir að skila lækkuðu olíuverði hægt til neytenda en vera fljót til hækkana þegar verð á heimsmarkaði hækkar. 11.8.2015 13:26
Þegar æði grípur landann Dunkin' Donuts er langt því frá fyrsta alþjóðlega vörumerkið sem Íslendingar taka fegins hendi. 11.8.2015 13:00
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur