Framkvæmdastjóri IKEA: „Hagnaðurinn var of mikill“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. ágúst 2015 20:56 „Þetta er ekkert gabb og ef þetta væri gabb þá er það lengsta gabb Íslandssögunnar,“ segir Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi. IKEA tilkynnti í dag að verslunin hyggðist lækka verð á vörum sínum um 2,8%. Ástæðurnar fyrir lækkuninni segir fyrirtækið vera sterkari gjaldmiðill gagnvart evru, hagstæða kjarasamninga og aukna veltu tengda ferðamönnum. Viðbrögð stjórnenda annara fyrirtækja hafa verið mismunandi. Sumir segja aðgerðina ranga, aðrir fagna henni og enn aðrir segja þetta auglýsingabrellu. „Við lækkuðum verðin í fyrra líka, þá um fimm prósent og árið þar áður stóðu þau í stað. Ef lögmál markaðarins ráða einhverju hérna þá verða aðrir í sama geira að lækka verðin sín til að vera samkeppnishæf.“ Þórarinn var í viðtali hjá Gunnari Atla Gunnarssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þar nefnir hann meðal annars að hagnaður IKEA hafi verið of mikill að undanförnu. Lækkunin á verðunum skilar sér í því að IKEA verður af 200 milljónum króna. „Svona verður hagnaðurinn réttur. Eins og reksturinn var fyrir þessa ákvörðun þá vorum við að hagnast of mikið og þegar staðan er þannig erum við að gefa samkeppninni færi á að komast undir okkur í verði,“ segir Þórarinn. Viðtal Gunnars við Þórarinn má sjá hér að ofan. Tengdar fréttir Ætla að lækka vöruverð Framkvæmdastjóri IKEA skorar á aðrar verslanir að fylgja fordæmi þeirra. 19. ágúst 2015 10:34 Seðlabankastjóri trúir ekki á kraftaverk Þrátt fyrir mjög hagstæð skilyrði á mörgum sviðum efnahagslífsins telur seðlabankastjóri að kraftaverk þurfi til að koma í veg fyrir hækkun verðbólgu. 19. ágúst 2015 19:30 Ekkert verði úr fyrirhugaðri verðbólgu fylgi aðrir fordæmi IKEA "Ég vonast til að fleiri fylgi og annað hvort sleppi því að hækka eða lækki og þá mun þessi verðbólga sem Seðlabankinn spáði í morgun ekkert ganga eftir,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA. 19. ágúst 2015 12:20 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Sjá meira
„Þetta er ekkert gabb og ef þetta væri gabb þá er það lengsta gabb Íslandssögunnar,“ segir Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi. IKEA tilkynnti í dag að verslunin hyggðist lækka verð á vörum sínum um 2,8%. Ástæðurnar fyrir lækkuninni segir fyrirtækið vera sterkari gjaldmiðill gagnvart evru, hagstæða kjarasamninga og aukna veltu tengda ferðamönnum. Viðbrögð stjórnenda annara fyrirtækja hafa verið mismunandi. Sumir segja aðgerðina ranga, aðrir fagna henni og enn aðrir segja þetta auglýsingabrellu. „Við lækkuðum verðin í fyrra líka, þá um fimm prósent og árið þar áður stóðu þau í stað. Ef lögmál markaðarins ráða einhverju hérna þá verða aðrir í sama geira að lækka verðin sín til að vera samkeppnishæf.“ Þórarinn var í viðtali hjá Gunnari Atla Gunnarssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þar nefnir hann meðal annars að hagnaður IKEA hafi verið of mikill að undanförnu. Lækkunin á verðunum skilar sér í því að IKEA verður af 200 milljónum króna. „Svona verður hagnaðurinn réttur. Eins og reksturinn var fyrir þessa ákvörðun þá vorum við að hagnast of mikið og þegar staðan er þannig erum við að gefa samkeppninni færi á að komast undir okkur í verði,“ segir Þórarinn. Viðtal Gunnars við Þórarinn má sjá hér að ofan.
Tengdar fréttir Ætla að lækka vöruverð Framkvæmdastjóri IKEA skorar á aðrar verslanir að fylgja fordæmi þeirra. 19. ágúst 2015 10:34 Seðlabankastjóri trúir ekki á kraftaverk Þrátt fyrir mjög hagstæð skilyrði á mörgum sviðum efnahagslífsins telur seðlabankastjóri að kraftaverk þurfi til að koma í veg fyrir hækkun verðbólgu. 19. ágúst 2015 19:30 Ekkert verði úr fyrirhugaðri verðbólgu fylgi aðrir fordæmi IKEA "Ég vonast til að fleiri fylgi og annað hvort sleppi því að hækka eða lækki og þá mun þessi verðbólga sem Seðlabankinn spáði í morgun ekkert ganga eftir,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA. 19. ágúst 2015 12:20 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Sjá meira
Ætla að lækka vöruverð Framkvæmdastjóri IKEA skorar á aðrar verslanir að fylgja fordæmi þeirra. 19. ágúst 2015 10:34
Seðlabankastjóri trúir ekki á kraftaverk Þrátt fyrir mjög hagstæð skilyrði á mörgum sviðum efnahagslífsins telur seðlabankastjóri að kraftaverk þurfi til að koma í veg fyrir hækkun verðbólgu. 19. ágúst 2015 19:30
Ekkert verði úr fyrirhugaðri verðbólgu fylgi aðrir fordæmi IKEA "Ég vonast til að fleiri fylgi og annað hvort sleppi því að hækka eða lækki og þá mun þessi verðbólga sem Seðlabankinn spáði í morgun ekkert ganga eftir,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA. 19. ágúst 2015 12:20