Framkvæmdastjóri IKEA: „Hagnaðurinn var of mikill“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. ágúst 2015 20:56 „Þetta er ekkert gabb og ef þetta væri gabb þá er það lengsta gabb Íslandssögunnar,“ segir Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi. IKEA tilkynnti í dag að verslunin hyggðist lækka verð á vörum sínum um 2,8%. Ástæðurnar fyrir lækkuninni segir fyrirtækið vera sterkari gjaldmiðill gagnvart evru, hagstæða kjarasamninga og aukna veltu tengda ferðamönnum. Viðbrögð stjórnenda annara fyrirtækja hafa verið mismunandi. Sumir segja aðgerðina ranga, aðrir fagna henni og enn aðrir segja þetta auglýsingabrellu. „Við lækkuðum verðin í fyrra líka, þá um fimm prósent og árið þar áður stóðu þau í stað. Ef lögmál markaðarins ráða einhverju hérna þá verða aðrir í sama geira að lækka verðin sín til að vera samkeppnishæf.“ Þórarinn var í viðtali hjá Gunnari Atla Gunnarssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þar nefnir hann meðal annars að hagnaður IKEA hafi verið of mikill að undanförnu. Lækkunin á verðunum skilar sér í því að IKEA verður af 200 milljónum króna. „Svona verður hagnaðurinn réttur. Eins og reksturinn var fyrir þessa ákvörðun þá vorum við að hagnast of mikið og þegar staðan er þannig erum við að gefa samkeppninni færi á að komast undir okkur í verði,“ segir Þórarinn. Viðtal Gunnars við Þórarinn má sjá hér að ofan. Tengdar fréttir Ætla að lækka vöruverð Framkvæmdastjóri IKEA skorar á aðrar verslanir að fylgja fordæmi þeirra. 19. ágúst 2015 10:34 Seðlabankastjóri trúir ekki á kraftaverk Þrátt fyrir mjög hagstæð skilyrði á mörgum sviðum efnahagslífsins telur seðlabankastjóri að kraftaverk þurfi til að koma í veg fyrir hækkun verðbólgu. 19. ágúst 2015 19:30 Ekkert verði úr fyrirhugaðri verðbólgu fylgi aðrir fordæmi IKEA "Ég vonast til að fleiri fylgi og annað hvort sleppi því að hækka eða lækki og þá mun þessi verðbólga sem Seðlabankinn spáði í morgun ekkert ganga eftir,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA. 19. ágúst 2015 12:20 Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Sjá meira
„Þetta er ekkert gabb og ef þetta væri gabb þá er það lengsta gabb Íslandssögunnar,“ segir Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi. IKEA tilkynnti í dag að verslunin hyggðist lækka verð á vörum sínum um 2,8%. Ástæðurnar fyrir lækkuninni segir fyrirtækið vera sterkari gjaldmiðill gagnvart evru, hagstæða kjarasamninga og aukna veltu tengda ferðamönnum. Viðbrögð stjórnenda annara fyrirtækja hafa verið mismunandi. Sumir segja aðgerðina ranga, aðrir fagna henni og enn aðrir segja þetta auglýsingabrellu. „Við lækkuðum verðin í fyrra líka, þá um fimm prósent og árið þar áður stóðu þau í stað. Ef lögmál markaðarins ráða einhverju hérna þá verða aðrir í sama geira að lækka verðin sín til að vera samkeppnishæf.“ Þórarinn var í viðtali hjá Gunnari Atla Gunnarssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þar nefnir hann meðal annars að hagnaður IKEA hafi verið of mikill að undanförnu. Lækkunin á verðunum skilar sér í því að IKEA verður af 200 milljónum króna. „Svona verður hagnaðurinn réttur. Eins og reksturinn var fyrir þessa ákvörðun þá vorum við að hagnast of mikið og þegar staðan er þannig erum við að gefa samkeppninni færi á að komast undir okkur í verði,“ segir Þórarinn. Viðtal Gunnars við Þórarinn má sjá hér að ofan.
Tengdar fréttir Ætla að lækka vöruverð Framkvæmdastjóri IKEA skorar á aðrar verslanir að fylgja fordæmi þeirra. 19. ágúst 2015 10:34 Seðlabankastjóri trúir ekki á kraftaverk Þrátt fyrir mjög hagstæð skilyrði á mörgum sviðum efnahagslífsins telur seðlabankastjóri að kraftaverk þurfi til að koma í veg fyrir hækkun verðbólgu. 19. ágúst 2015 19:30 Ekkert verði úr fyrirhugaðri verðbólgu fylgi aðrir fordæmi IKEA "Ég vonast til að fleiri fylgi og annað hvort sleppi því að hækka eða lækki og þá mun þessi verðbólga sem Seðlabankinn spáði í morgun ekkert ganga eftir,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA. 19. ágúst 2015 12:20 Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Sjá meira
Ætla að lækka vöruverð Framkvæmdastjóri IKEA skorar á aðrar verslanir að fylgja fordæmi þeirra. 19. ágúst 2015 10:34
Seðlabankastjóri trúir ekki á kraftaverk Þrátt fyrir mjög hagstæð skilyrði á mörgum sviðum efnahagslífsins telur seðlabankastjóri að kraftaverk þurfi til að koma í veg fyrir hækkun verðbólgu. 19. ágúst 2015 19:30
Ekkert verði úr fyrirhugaðri verðbólgu fylgi aðrir fordæmi IKEA "Ég vonast til að fleiri fylgi og annað hvort sleppi því að hækka eða lækki og þá mun þessi verðbólga sem Seðlabankinn spáði í morgun ekkert ganga eftir,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA. 19. ágúst 2015 12:20