Gjafmildur kaupmaður gefur fötluðum börnum spjaldtölvur Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 23. ágúst 2015 20:30 Verslunareigandi í Kringlunni hefur nú gefið fjörtíu börnum sem glíma við margvíslegar fatlanir spjaldtölvur. Hann segir tölvurnar hjálpa þeim á ótrúlegan hátt og segir það bestu ákvörðun lífs síns að leggja málefninu lið. Í dag gaf Sigurður Þór Helgason fötluðu barni spjaldtölvu númer fjörtíu og af því tilefni komu þau börn sem fengið hafa spjaldtölvur saman í húsdýragarðinum og gerðu sér glaðan dag ásamt fjölskyldum sínum. Sigurður rekur litla verslum í Kringlunni en fyrir fimm árum fékk hann tölvupóst frá föður fatlaðrar stúlku sem spurði hann hvort iPad gæti mögulega hjálpað dóttur hans með fínhreyfingar. Á þeim tíma var lítil sem enginn reynsla komin á að nota spjaldtölvur til að örva þroska. „Ég fyllti iPadinn minn af fullt af öppum, bið um að fá að hitta stelpuna og viti menn, hún sýnir markverðar hreyfingar í fyrsta sinn á sinni ævi. Frá þeim tímapunkti sem ég sá foreldrana tárast og faðmast vissi ég að ég var kominn á einhverja braut sem ég ætlaði að halda mér á,“ segir Sigurður. Sigurður segir árangur barnanna mað spjaldtölvurnar ótrúlegan. Sumum þeirra hefur til að mynda tekist að tjá sig í fyrsta skipti með því að nota sérstök tjáskiptaöpp og benda á myndir á spjaldtölvunum. „Þetta spurðist fljótt út. Fyrstu dagana eftir að fyrsta barnið fékk iPad fréttist það um læknastéttina og heilbrigðisgeirann hvað var að gerast. Þá gerði ég lítið annað en að hitta fólk og halda hálfgerðan fyrirlestur um hvernig iPad gæti hjálpað hreyfihömluðum börnum. Ég var orðinn eins og kennari eða sérfræðingur sem ég er náttúrlega ekki, ég datt bara inn í þetta,“ segir Sigurður. „Þetta er besta ákvörðun sem ég hef tekið í lífinu, þetta gefur mér svo mikið,“ segir hann. Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Verslunareigandi í Kringlunni hefur nú gefið fjörtíu börnum sem glíma við margvíslegar fatlanir spjaldtölvur. Hann segir tölvurnar hjálpa þeim á ótrúlegan hátt og segir það bestu ákvörðun lífs síns að leggja málefninu lið. Í dag gaf Sigurður Þór Helgason fötluðu barni spjaldtölvu númer fjörtíu og af því tilefni komu þau börn sem fengið hafa spjaldtölvur saman í húsdýragarðinum og gerðu sér glaðan dag ásamt fjölskyldum sínum. Sigurður rekur litla verslum í Kringlunni en fyrir fimm árum fékk hann tölvupóst frá föður fatlaðrar stúlku sem spurði hann hvort iPad gæti mögulega hjálpað dóttur hans með fínhreyfingar. Á þeim tíma var lítil sem enginn reynsla komin á að nota spjaldtölvur til að örva þroska. „Ég fyllti iPadinn minn af fullt af öppum, bið um að fá að hitta stelpuna og viti menn, hún sýnir markverðar hreyfingar í fyrsta sinn á sinni ævi. Frá þeim tímapunkti sem ég sá foreldrana tárast og faðmast vissi ég að ég var kominn á einhverja braut sem ég ætlaði að halda mér á,“ segir Sigurður. Sigurður segir árangur barnanna mað spjaldtölvurnar ótrúlegan. Sumum þeirra hefur til að mynda tekist að tjá sig í fyrsta skipti með því að nota sérstök tjáskiptaöpp og benda á myndir á spjaldtölvunum. „Þetta spurðist fljótt út. Fyrstu dagana eftir að fyrsta barnið fékk iPad fréttist það um læknastéttina og heilbrigðisgeirann hvað var að gerast. Þá gerði ég lítið annað en að hitta fólk og halda hálfgerðan fyrirlestur um hvernig iPad gæti hjálpað hreyfihömluðum börnum. Ég var orðinn eins og kennari eða sérfræðingur sem ég er náttúrlega ekki, ég datt bara inn í þetta,“ segir Sigurður. „Þetta er besta ákvörðun sem ég hef tekið í lífinu, þetta gefur mér svo mikið,“ segir hann.
Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira