Makríll fyrir Úkraínumenn skapar vinnuna á Þingeyri Kristján Már Unnarsson skrifar 19. ágúst 2015 20:23 Blússandi gangur er nú í makrílfrystingu á Þingeyri, unnið tólf tíma á dag og einnig um helgar, - allt fyrir Úkraínumarkað. Innflutningsbann Rússa truflar því ekki fiskvinnslu í Dýrafirði, eins og stefnir í víða annars staðar á landinu. „Það er vertíð. Mikil vinna, sjö til sjö, laugardaga og sunnudaga. Það er brjálað að gera,“ segir Sigríður Kristín Ólafsdóttir, rekstrarstjóri Íslensks sjávarfangs á Þingeyri, í viðtali í fréttum Stöðvar 2. Þarna vinna þrjátíu manns, baki brotnu, þessa dagana við að frysta makríl. Hún vonast til að lokun Rússlandsmarkaðar trufli ekki starfsemina, því þessi makríll er á leið annað; til Úkraínu. Makrílvinnslan er raunar bara tímabundin, þrjá mánuði yfir sumarið. Níu mánuði ársins eiga þorskur, ýsa, ufsi og aðrar bolfisktegundir að skapa störfin.Þingeyri í veðurblíðunni í gær. Kirkjustaðurinn Mýrar sést handan Dýrafjarðar.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Það blés ekki byrlega fyrir byggðinni á Þingeyri þegar Vísir hf. ákvað að hætta fiskvinnslu þar fyrir ári. Það hefur hins vegar heldur betur ræst úr. Fyrirtækið Íslenskt sjávarfang keypti eignirnar, endurvakti reksturinn í vor og fjölgaði starfsmönnum um helming. „Við vorum heppin, vona ég, að Íslenskt sjávarfang kom með starfsemi sína hér á Þingeyri. Þannig að við erum bara bjartsýn,“ segir Sigríður og spyr hvort Þingeyri yrði annars sumarbústaðabyggð. Athygli vekur hátt hlutfall Íslendinga en um helmingur starfsmanna eru íslenskir. „Það stefna nú voða margir í borgina, af okkar unga fólki. En okkar sérstaða er að það eru Íslendingar ennþá á Þingeyri,“ segir Sigríður Kristín. Tengdar fréttir Sársaukafull aðgerð en óumflýjanleg Af um 180 starfsmönnum Vísis hf., á Þingeyri, Húsavík og Djúpavogi eru tíu atvinnulausir eftir að starfsemin var flutt til Grindavíkur fyrir réttu ári. Pétur H. Pálsson segir að tækniþróun og ytri aðstæður hafa gert aðgerðina óumflýjanlega. 27. mars 2015 07:00 Telur Byggðastofnun geta leyst vanda Flateyrar og Þingeyrar Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir hugmyndir um að binda kvóta við einstaka sjávarbyggðir ekki nýjar að nálinni. 13. janúar 2015 19:58 Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Sjá meira
Blússandi gangur er nú í makrílfrystingu á Þingeyri, unnið tólf tíma á dag og einnig um helgar, - allt fyrir Úkraínumarkað. Innflutningsbann Rússa truflar því ekki fiskvinnslu í Dýrafirði, eins og stefnir í víða annars staðar á landinu. „Það er vertíð. Mikil vinna, sjö til sjö, laugardaga og sunnudaga. Það er brjálað að gera,“ segir Sigríður Kristín Ólafsdóttir, rekstrarstjóri Íslensks sjávarfangs á Þingeyri, í viðtali í fréttum Stöðvar 2. Þarna vinna þrjátíu manns, baki brotnu, þessa dagana við að frysta makríl. Hún vonast til að lokun Rússlandsmarkaðar trufli ekki starfsemina, því þessi makríll er á leið annað; til Úkraínu. Makrílvinnslan er raunar bara tímabundin, þrjá mánuði yfir sumarið. Níu mánuði ársins eiga þorskur, ýsa, ufsi og aðrar bolfisktegundir að skapa störfin.Þingeyri í veðurblíðunni í gær. Kirkjustaðurinn Mýrar sést handan Dýrafjarðar.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Það blés ekki byrlega fyrir byggðinni á Þingeyri þegar Vísir hf. ákvað að hætta fiskvinnslu þar fyrir ári. Það hefur hins vegar heldur betur ræst úr. Fyrirtækið Íslenskt sjávarfang keypti eignirnar, endurvakti reksturinn í vor og fjölgaði starfsmönnum um helming. „Við vorum heppin, vona ég, að Íslenskt sjávarfang kom með starfsemi sína hér á Þingeyri. Þannig að við erum bara bjartsýn,“ segir Sigríður og spyr hvort Þingeyri yrði annars sumarbústaðabyggð. Athygli vekur hátt hlutfall Íslendinga en um helmingur starfsmanna eru íslenskir. „Það stefna nú voða margir í borgina, af okkar unga fólki. En okkar sérstaða er að það eru Íslendingar ennþá á Þingeyri,“ segir Sigríður Kristín.
Tengdar fréttir Sársaukafull aðgerð en óumflýjanleg Af um 180 starfsmönnum Vísis hf., á Þingeyri, Húsavík og Djúpavogi eru tíu atvinnulausir eftir að starfsemin var flutt til Grindavíkur fyrir réttu ári. Pétur H. Pálsson segir að tækniþróun og ytri aðstæður hafa gert aðgerðina óumflýjanlega. 27. mars 2015 07:00 Telur Byggðastofnun geta leyst vanda Flateyrar og Þingeyrar Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir hugmyndir um að binda kvóta við einstaka sjávarbyggðir ekki nýjar að nálinni. 13. janúar 2015 19:58 Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Sjá meira
Sársaukafull aðgerð en óumflýjanleg Af um 180 starfsmönnum Vísis hf., á Þingeyri, Húsavík og Djúpavogi eru tíu atvinnulausir eftir að starfsemin var flutt til Grindavíkur fyrir réttu ári. Pétur H. Pálsson segir að tækniþróun og ytri aðstæður hafa gert aðgerðina óumflýjanlega. 27. mars 2015 07:00
Telur Byggðastofnun geta leyst vanda Flateyrar og Þingeyrar Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir hugmyndir um að binda kvóta við einstaka sjávarbyggðir ekki nýjar að nálinni. 13. janúar 2015 19:58