Hagnaður Síldarvinnslunnar sex milljarðar á síðasta ári Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. ágúst 2015 18:02 Síldarvinnslan á Neskaupsstað. mynd/kristín svanhvít hávarðsdóttir Hagnaður Síldarvinnslunnar hf. á síðasta ári nam sex milljörðum króna á síðasta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Afkoma fyrirtækisins, áður en tekið er tillit til vaxtagreiðslna og vaxtatekna, skattgreiðslna og afskrifta, var jákvæð upp á 7,3 milljarða en rekstrartekjur samstæðunnar voru alls 21,4 milljarðar. Reiknaður tekjuskattur nam 1,2 milljörðum. Eins og fram hefur komið á Vísi hyggst fyrirtækið fresta ákvörðun um arðgreiðslur vegna óvissu í kjölfar aðgerða Rússa gagnvart NATO ríkjunum. Hjá samstæðu Síldarvinnslunnar störfuðu 290 manns til sjós og lands um síðustu áramót. Launagreiðslur félagsins voru rúmar 3.300 milljónir króna á árinu 2014 en af þeim greiddu starfsmenn 1.120 milljónir í skatta. Fram kom í máli Þorsteins Más Baldvinssonar, stjórnarformanns, að Síldarvinnslan mun ekki grípa til uppsagna vegna innflutningsbannsins. Starfsfólk fyrirtækisins gerir sér hins vegar grein fyrir því að vinnan gæti dregist saman einkum vegna tapaðra loðnumarkaða. Alls greiddi fyrirtækið 3,1 milljarða í gjöld til ríkisins á síðasta ári. Líkt og áður hefur komið fram nam greiddur tekjuskattur 1,2 milljörðum en önnur opinber gjöld námu milljarði. Veiðigjöld voru 900 milljónir. Í fyrra fjárfesti fyrirtækið fyrir tíu milljarða króna. Þúsund fermetra bygging var reist til að auka og bæta uppsjávarvinnslu félagsins og nýtt uppsjávarskip, Börkur NK122, var keypt frá Noregi. Að auki var fjárfest í hlutabréfum í Gullbergi hf. á Seyðisfirði og í aflaheimildum frá Stálskipum í Hafnarfirði. Í uppsjávarvinnsluna var landað 65.000 tonnum af hráefni. Framleiddar afurðir voru 36.000 tonn. Þar vega makrílafurðir þyngst og síðan síldarafurðir og loks loðnuafurðir. Verðmæti framleiðslunnar var 6.250 milljónir króna. Um frystigeymslurnar fóru 75.000 tonn af afurðum á árinu. Samtals nam framleiðsla á afurðum 85.000 tonnum á árinu 2014 að verðmæti tæplega 16,5 milljarðar króna. Tengdar fréttir Síldarvinnslan greiðir tvo milljarða í arð til hluthafa Heildareignir samstæðu Síldarvinnslunnar í árslok 2012 voru bókfærðar á 36,9 milljarða króna. 6. september 2013 12:25 Síldarvinnslan kaupir öll hlutabréf í Gullbergi Gullberg gerir út togarann Gullver NS 12, en samhliða kaupum á togaranum keypti Síldarvinnslan húsnæði og búnað Brimbergs til fiskvinnslu á Seyðisfirði. 1. október 2014 11:24 Skilyrði sölu að útgerðin verði áfram á Seyðisfirði Togarinn og frystihúsið, burðarásar Seyðisfjarðar, hafa verið seld til Síldarvinnslunnar. Forseti bæjarstjórnar Seyðisfjarðar segir að þetta sé kannski það besta sem gat gerst. 1. október 2014 17:28 Hæstiréttur sýknar Síldarvinnsluna af kröfu Vestmannaeyjabæjar Vestmannaeyjabær krafðist þess að ógilda skyldi samning Síldarvinnslunnar um kaup á öllum eignarhlutum í útgerðarfélaginu Bergi/Hugin frá árinu 2012. 4. júní 2015 17:36 Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Hagnaður Síldarvinnslunnar hf. á síðasta ári nam sex milljörðum króna á síðasta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Afkoma fyrirtækisins, áður en tekið er tillit til vaxtagreiðslna og vaxtatekna, skattgreiðslna og afskrifta, var jákvæð upp á 7,3 milljarða en rekstrartekjur samstæðunnar voru alls 21,4 milljarðar. Reiknaður tekjuskattur nam 1,2 milljörðum. Eins og fram hefur komið á Vísi hyggst fyrirtækið fresta ákvörðun um arðgreiðslur vegna óvissu í kjölfar aðgerða Rússa gagnvart NATO ríkjunum. Hjá samstæðu Síldarvinnslunnar störfuðu 290 manns til sjós og lands um síðustu áramót. Launagreiðslur félagsins voru rúmar 3.300 milljónir króna á árinu 2014 en af þeim greiddu starfsmenn 1.120 milljónir í skatta. Fram kom í máli Þorsteins Más Baldvinssonar, stjórnarformanns, að Síldarvinnslan mun ekki grípa til uppsagna vegna innflutningsbannsins. Starfsfólk fyrirtækisins gerir sér hins vegar grein fyrir því að vinnan gæti dregist saman einkum vegna tapaðra loðnumarkaða. Alls greiddi fyrirtækið 3,1 milljarða í gjöld til ríkisins á síðasta ári. Líkt og áður hefur komið fram nam greiddur tekjuskattur 1,2 milljörðum en önnur opinber gjöld námu milljarði. Veiðigjöld voru 900 milljónir. Í fyrra fjárfesti fyrirtækið fyrir tíu milljarða króna. Þúsund fermetra bygging var reist til að auka og bæta uppsjávarvinnslu félagsins og nýtt uppsjávarskip, Börkur NK122, var keypt frá Noregi. Að auki var fjárfest í hlutabréfum í Gullbergi hf. á Seyðisfirði og í aflaheimildum frá Stálskipum í Hafnarfirði. Í uppsjávarvinnsluna var landað 65.000 tonnum af hráefni. Framleiddar afurðir voru 36.000 tonn. Þar vega makrílafurðir þyngst og síðan síldarafurðir og loks loðnuafurðir. Verðmæti framleiðslunnar var 6.250 milljónir króna. Um frystigeymslurnar fóru 75.000 tonn af afurðum á árinu. Samtals nam framleiðsla á afurðum 85.000 tonnum á árinu 2014 að verðmæti tæplega 16,5 milljarðar króna.
Tengdar fréttir Síldarvinnslan greiðir tvo milljarða í arð til hluthafa Heildareignir samstæðu Síldarvinnslunnar í árslok 2012 voru bókfærðar á 36,9 milljarða króna. 6. september 2013 12:25 Síldarvinnslan kaupir öll hlutabréf í Gullbergi Gullberg gerir út togarann Gullver NS 12, en samhliða kaupum á togaranum keypti Síldarvinnslan húsnæði og búnað Brimbergs til fiskvinnslu á Seyðisfirði. 1. október 2014 11:24 Skilyrði sölu að útgerðin verði áfram á Seyðisfirði Togarinn og frystihúsið, burðarásar Seyðisfjarðar, hafa verið seld til Síldarvinnslunnar. Forseti bæjarstjórnar Seyðisfjarðar segir að þetta sé kannski það besta sem gat gerst. 1. október 2014 17:28 Hæstiréttur sýknar Síldarvinnsluna af kröfu Vestmannaeyjabæjar Vestmannaeyjabær krafðist þess að ógilda skyldi samning Síldarvinnslunnar um kaup á öllum eignarhlutum í útgerðarfélaginu Bergi/Hugin frá árinu 2012. 4. júní 2015 17:36 Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Síldarvinnslan greiðir tvo milljarða í arð til hluthafa Heildareignir samstæðu Síldarvinnslunnar í árslok 2012 voru bókfærðar á 36,9 milljarða króna. 6. september 2013 12:25
Síldarvinnslan kaupir öll hlutabréf í Gullbergi Gullberg gerir út togarann Gullver NS 12, en samhliða kaupum á togaranum keypti Síldarvinnslan húsnæði og búnað Brimbergs til fiskvinnslu á Seyðisfirði. 1. október 2014 11:24
Skilyrði sölu að útgerðin verði áfram á Seyðisfirði Togarinn og frystihúsið, burðarásar Seyðisfjarðar, hafa verið seld til Síldarvinnslunnar. Forseti bæjarstjórnar Seyðisfjarðar segir að þetta sé kannski það besta sem gat gerst. 1. október 2014 17:28
Hæstiréttur sýknar Síldarvinnsluna af kröfu Vestmannaeyjabæjar Vestmannaeyjabær krafðist þess að ógilda skyldi samning Síldarvinnslunnar um kaup á öllum eignarhlutum í útgerðarfélaginu Bergi/Hugin frá árinu 2012. 4. júní 2015 17:36