Ekkert verði úr fyrirhugaðri verðbólgu fylgi aðrir fordæmi IKEA sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 19. ágúst 2015 12:20 Ikea á Íslandi hefur ákveðið að lækka vöruverð á öllum sínum vörum um tvö komma átta prósent. Ástæðan er meðal annars sterkari gjaldmiðill gagnvart evru og hagstæðir kjarasamningar, að sögn framkvæmdastjóra verslunarinnar. Hann skorar á aðrar verslanir að fylgja þeirra fordæmi.Morgunblaðið sagði frá því í dag að IKEA hefði ákveðið að lækka vöruverð í verslun sinni, á níu þúsund vörum, um tvö komma átta prósent að meðaltali. Kynntur verður nýr vörulisti í næstu viku en hann markar upphaf nýs rekstrarárs hjá IKEA, nýtt verð tekur gildi og fyrirtækið skuldbindur sig til að halda verðinu óbreyttu í eitt ár.Þrjár meginástæður „Það eru nokkrar ástæður, eða margar. Stöðugleiki er ein ástæða, það er búið að ríkja hér mikill stöðugleiki bæði hvað varðar verðbólgu og gengissveiflur. Það skiptir miklu máli í okkar umhverfi og flestra reyndar. Kjarasamningarnir sem voru gerðir eru í takt við þær væntingar sem við vorum með. Krónan er búin að vera að styrkjast gagnvart evrunni og öðrum gjaldmiðlum og það hjálpar sannarlega mikið til fyrir fyrirtæki í innflutningi. En síðast en ekki síst er búið að aukast gríðarlega mikið allt umfang verslunar,” segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA. Hann segist fullviss um að geta staðið við þessar skuldbindingar, þrátt fyrir að bæði verðbólgu og verðhækkunum sé spáð á þessu ári. „Við höfum staðið af okkur í gegnum árin tugprósenta verðbreytingar á krónunni gagnvart miðlum og ekki hækkað eða lækkað verð, nema þetta eina skipti árið 2008 þegar krónan tapaði helmingi af verðgildi sínu. En annars munum við standa við þetta,” segir hann og hvetur um leið aðrar verslanir til að fylgja þeirra fordæmi.Fyrirtækin hafi mikið um málið að segja „Ég vonast til að fleiri fylgi og annað hvort sleppi því að hækka eða lækki og þá mun þessi verðbólga sem Seðlabankinn spáði í morgun ekkert ganga eftir. Þannig að það eru fyrirtækin í landinu sem hafa helling um það að segja hvernig verðþróunin verður,” segir hann. Þórarinn tekur þó fram að verð á mat í versluninni muni haldast óbreytt. Tengdar fréttir Stýrivextir hækkaðir um 0,5 prósent Seðlabankinn segir verðbólguhorfur hafa versnað vegna nýgerðra kjarasamninga. 19. ágúst 2015 09:00 Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður vaxtahækkun Muni verðbólga hækka boðar peningastefnunefnd frekari vaxtahækkanir. 19. ágúst 2015 09:52 Sjálfskapaður vítahringur Seðlabankans Fjármálaráðherra hefur varað Seðlabankann við því að hækka vexti um of og beint því til bankans að hann taki tillit til vaxtastigs í okkar nágranna- og viðskiptalöndum við vaxtaákvarðanir. 19. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Fleiri fréttir Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Sjá meira
Ikea á Íslandi hefur ákveðið að lækka vöruverð á öllum sínum vörum um tvö komma átta prósent. Ástæðan er meðal annars sterkari gjaldmiðill gagnvart evru og hagstæðir kjarasamningar, að sögn framkvæmdastjóra verslunarinnar. Hann skorar á aðrar verslanir að fylgja þeirra fordæmi.Morgunblaðið sagði frá því í dag að IKEA hefði ákveðið að lækka vöruverð í verslun sinni, á níu þúsund vörum, um tvö komma átta prósent að meðaltali. Kynntur verður nýr vörulisti í næstu viku en hann markar upphaf nýs rekstrarárs hjá IKEA, nýtt verð tekur gildi og fyrirtækið skuldbindur sig til að halda verðinu óbreyttu í eitt ár.Þrjár meginástæður „Það eru nokkrar ástæður, eða margar. Stöðugleiki er ein ástæða, það er búið að ríkja hér mikill stöðugleiki bæði hvað varðar verðbólgu og gengissveiflur. Það skiptir miklu máli í okkar umhverfi og flestra reyndar. Kjarasamningarnir sem voru gerðir eru í takt við þær væntingar sem við vorum með. Krónan er búin að vera að styrkjast gagnvart evrunni og öðrum gjaldmiðlum og það hjálpar sannarlega mikið til fyrir fyrirtæki í innflutningi. En síðast en ekki síst er búið að aukast gríðarlega mikið allt umfang verslunar,” segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA. Hann segist fullviss um að geta staðið við þessar skuldbindingar, þrátt fyrir að bæði verðbólgu og verðhækkunum sé spáð á þessu ári. „Við höfum staðið af okkur í gegnum árin tugprósenta verðbreytingar á krónunni gagnvart miðlum og ekki hækkað eða lækkað verð, nema þetta eina skipti árið 2008 þegar krónan tapaði helmingi af verðgildi sínu. En annars munum við standa við þetta,” segir hann og hvetur um leið aðrar verslanir til að fylgja þeirra fordæmi.Fyrirtækin hafi mikið um málið að segja „Ég vonast til að fleiri fylgi og annað hvort sleppi því að hækka eða lækki og þá mun þessi verðbólga sem Seðlabankinn spáði í morgun ekkert ganga eftir. Þannig að það eru fyrirtækin í landinu sem hafa helling um það að segja hvernig verðþróunin verður,” segir hann. Þórarinn tekur þó fram að verð á mat í versluninni muni haldast óbreytt.
Tengdar fréttir Stýrivextir hækkaðir um 0,5 prósent Seðlabankinn segir verðbólguhorfur hafa versnað vegna nýgerðra kjarasamninga. 19. ágúst 2015 09:00 Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður vaxtahækkun Muni verðbólga hækka boðar peningastefnunefnd frekari vaxtahækkanir. 19. ágúst 2015 09:52 Sjálfskapaður vítahringur Seðlabankans Fjármálaráðherra hefur varað Seðlabankann við því að hækka vexti um of og beint því til bankans að hann taki tillit til vaxtastigs í okkar nágranna- og viðskiptalöndum við vaxtaákvarðanir. 19. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Fleiri fréttir Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Sjá meira
Stýrivextir hækkaðir um 0,5 prósent Seðlabankinn segir verðbólguhorfur hafa versnað vegna nýgerðra kjarasamninga. 19. ágúst 2015 09:00
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður vaxtahækkun Muni verðbólga hækka boðar peningastefnunefnd frekari vaxtahækkanir. 19. ágúst 2015 09:52
Sjálfskapaður vítahringur Seðlabankans Fjármálaráðherra hefur varað Seðlabankann við því að hækka vexti um of og beint því til bankans að hann taki tillit til vaxtastigs í okkar nágranna- og viðskiptalöndum við vaxtaákvarðanir. 19. ágúst 2015 07:00