Fleiri fréttir 17,2 milljarðar í örorkubætur á síðasta ári Heildargjöld félags- og tryggingamálaráðuneytisins námu rúmum 83,1 milljarði króna fyrir árið 2008. Af þeirri upphæð var örorkulífeyrir ríflega 17,2 milljarðar króna en árið áður nam kostnaður ráðuneytisins vegna örorkulífeyris 13,7 milljörðum króna. Aukningin á milli ára er því 25,5 prósent. 31.7.2009 17:08 Gjöld fjármálaráðuneytisins tæpir 275 milljarðar 2008 Fjármálaráðuneytið bar langhæstan kostnað allra ráðuneyta Íslands fyrir árið 2008. Alls námu gjöld ráðuneytisins rúmum 274,6 milljörðum króna en það ráðuneyti sem næst kom var heilbrigðisráðuneytið með tæpa 112,2 milljarða króna. 31.7.2009 15:46 Met afgangur af vöruskiptum á fyrri hluta ársins Vöruskiptajöfnuðurinn í júní mánuði var jákvæður um 8,7 milljarða króna samkvæmt tölum Hagstofunnar og er það í takt við bráðabirgðatölur sem gefnar voru út í byrjun mánaðarins. Alls voru fluttar út vörur fyrir 40,7 milljarða króna og inn fyrir tæpa 32 milljarða í mánuðinum. Hagsjá Landsbankans greinir frá þessu í dag. 31.7.2009 17:23 Skuldabréfavelta nam rúmum 12,2 milljörðum Skuldabréfavelta nam rúmum 12,2 milljörðum króna í Kauphöllinni í dag. 31.7.2009 16:07 Höftum af innstreymi gjaldeyris vegna nýrra fjárfestinga aflétt Búið er að samþykkja áætlun um að gjaldeyrishöftunum verði aflétt í áföngnum. Í upphafi verður höftum af öllu innstreymi erlends gjaldeyris vegna nýrrar fjárfestingar aflétt. 31.7.2009 13:14 Hluthafafundur Alfesca haldinn 12. ágúst Stjórn Alfesca hefur ákveðið að boða til hluthafafundar á Hilton Reykjavík Nordica, miðvikudaginn 12. ágúst kl. 17:00. 31.7.2009 12:56 Verð á sjávarafurðum það sama og árið 2006 Verð á íslenskum sjávarafurðum, mælt í erlendri mynt, lækkaði um rúmlega eitt prósent í síðasta mánuði og er nú orðið það sama og það var í ársbyrjun árið 2006. 31.7.2009 12:20 Yfir 50 embættismenn með hærri tekjur en Jóhanna Rúmlega fimmtíu embættismenn og forstjórar ríkisfyrirtækja voru með hærri tekur á mánuði á síðasta ári en sem nemur launum forsætisráðherra. Sá sem var með hæstar tekjur var með yfir sex milljónir króna á mánuði. 31.7.2009 12:15 Útrásarvíkingur flutti tugi milljóna rétt fyrir hrun Ólafur Ólafsson, sem kenndur er við Samskip, flutti tugmilljónir króna af innistæðureikningi sínum í Kaupþingi Lúxemborg aðeins nokkrum dögum áður en bankinn fór í þrot. Peningarna notaði Ólafur til að fjárfesta í ríkistryggðum verðbréfum en innistæður í íslenskum bönkum erlendis voru ekki tryggðar að fullu. 31.7.2009 12:15 Skilanefndarmenn á ofurlaunum Skilanefndarmaðurinn Ársæll Hafsteinsson var langtekjuhæstur á síðasta ári samkvæmt tekjublaði Frjálsrar Verslunar en hann var með rúmlega sex milljónir í mánaðarlaun á síðasta ári. Þess má geta að launin gefa ekki lýsandi mynd af launakjörum skilanefndarmanna. 31.7.2009 11:42 Skilanefnd: Ekki ágreiningur við Jón Ásgeir og Ingibjörgu Vegna frétta í fjölmiðlum af málefnum Skilanefndar Landsbanka Íslands hf. og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar tekur Skilanefndin fram að enginn ágreiningur er til staðar við Jón Ásgeir Jóhannesson og/eða Ingibjörgu Stefaníu Pálmadóttur vegna skuldbindinga þeirra við bankann frá fyrri tíð. 31.7.2009 11:34 Húsnæði 101 Hótels yfirveðsett Veð upp á rúma 1,2 milljarða króna hvíla á húsinu við Hverfisgötu 8-10 þar sem 101 Hótel er til húsa. Skilanefnd Landsbankans er með veð að andvirði 910 milljónir króna. 31.7.2009 10:24 Ríkisreikningur 2008: Hallinn nam 216 milljörðum Hallinn á rekstri ríkissjóðs á árinu 2008 nam 216 milljörðum kr. eða 46% af tekjum ársins. Þetta er alger viðsnúningur miðað við árið 2007 þegar 89 milljarða kr. afgangur, eða 18%, varð af tekjum ársins. 31.7.2009 09:42 Alfesca boðar hluthafafund innan 14 daga Í samræmi við lög um hlutafélög og samþykktir Alfesca hf. mun stjórn félagsins boða til hluthafafundar innan 14 daga. Nánari upplýsingar um fundardag, fundartíma og fundarstað hluthafafundar verða birtar innan skamms. 31.7.2009 09:22 Yfir 70 milljarða viðsnúningur á vöruskiptunum Fyrstu sex mánuðina 2009 voru fluttar út vörur fyrir 211,8 milljarða króna en inn fyrir 178,8 milljarða króna . Afgangur var því á vöruskiptunum við útlönd sem nam tæpum 33 milljörðum en á sama tíma árið áður voru þau óhagstæð um 37,8 milljarða á sama gengi. Vöruskiptajöfnuðurinn var því 70,8 milljörðum króna hagstæðari en á sama tíma árið áður. 31.7.2009 09:11 FME frestar yfirtöku á Alfesca vegna kröfu um hluthafafund Fjármálaeftirlitið (FME) hefur ákveðið að fresta gildistíma á yfirtökutilboði Lur Berri á Alfesca. Ástæðan er krafa nokkurra hluthafa um að hluthafafundur verði haldinn til að ræða tilboðið. 31.7.2009 08:11 Slakað á gjaldeyrishömlum Áætlun um afnám gjaldeyrishaftanna verður kynnt í dag. Unnið hefur verið að áætluninni í viðskiptaráðuneytinu en hún er liður í efnahagsáætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og íslenskra stjórnvalda. Fram til þessa hafa ekki verið taldar forsendur til að slaka á höftunum. 31.7.2009 04:30 Tekjur 1000 Íslendinga: Skoðaðu frítt á Vísi Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var með hæstu tekjur allra Íslendinga á síðasta ári samkvæmt álagningarskrá Ríkisskattstjóra sem lögð var fram í dag. Hreiðar Már var með rúmar 35 milljónir á mánuði í tekjur. 30.7.2009 17:07 Auðmenn borga einum og hálfum milljarði minna í ár Alls eru um 280 milljón króna munur á milli skattakóngs 2008 og 2007. Nú er það Þorsteinn Már Baldvinsson sem hlýtur þennan titil en hann borgaði 170 milljónir króna í opinber gjöld á síðasta ári. 30.7.2009 14:52 Skuldabréfavelta nam rúmum 16 milljörðum Nokkuð líf var í skuldabréfamarkaðinum og nam veltan 16,5 milljörðum króna í dag. 30.7.2009 17:19 Einstaklingar geta fengið lán í gegnum íslenska vefsíðu Ragnheiður Magnúsdóttir er stofnandi nýrrar vefsíðu sem opnar í haust og kemur til með að heita uppspretta.is. Síðan er svokölluð örlánasíða en slíkar vefsíður eru þekktar erlendis. Þetta kemur fram á Netvarpinu. 30.7.2009 16:09 Alcoa hefur ekki fært neinar skuldir yfir á Alcoa á Íslandi Alcoa hefur ekki fært neinar skuldir yfir á Alcoa á Íslandi heldur er hér um fjárfestingu í uppbyggingu álvers á Reyðarfirði að ræða. Skuldir Alcoa á Íslandi eru til móðurfélags og á ábyrgð þess. Þessar lánveitingar eru eingöngu tilkomnar vegna fjárfestinga félagsins hérlendis. 30.7.2009 15:00 Nordic eMarketing verður samstarfsaðili Yahoo Nordic eMarketing hefur verið valið sem eitt af fyrstu samstarfsaðilum Yahoo! vegna nýja vefgreiningartólsins þeirra. Tólið, sem áður hét Indextools en kallast nú Yahoo Web Analytics, er andsvar Yahoo! við Google Analytics. 30.7.2009 13:41 Skattakóngur Íslands: Vill að peningarnir fari í heilbrigðiskerfið Tæplega 70% þeirra skattagreiðslna sem Þorsteinn Már Baldvinsson greiddi á síðasta ári eru tilkomnar vegna flutnings á hlutabréfum í Samherja hf. sem voru í hans persónulegu eign yfir í sérstakt félag í eigu hans og Helgu S Guðmundsdóttur fyrrverandi eiginkonu hans. Þetta segir Þorsteinn í yfirlýsingu sem hann sendi fjölmiðlum. 30.7.2009 12:56 Krónan að nálgast bankahrunsgengið Gengi krónunnar hefur verið að lækka í morgun í fremur litlum viðskiptum. Nemur lækkunin 0,7%. Gengisvísitalan er í 236,7 stigum og í sínu hæsta gildi á árinu. Krónan hefur því ekki áður verið lægri á þessu ári. Kostar evran nú tæplega 182 krónur og er hún einungis 6 krónum frá því að vera jafn dýr og hún varð dýrust eftir bankahrunið í október á síðasta ári. 30.7.2009 11:21 Reiknar með óbreyttum stýrivöxtum í ágúst Greining Íslandsbanka reiknar með að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að halda vöxtum sínum óbreyttum í 12% á næsta vaxtaákvörðunardegi bankans sem verður þann 13. ágúst næstkomandi. 30.7.2009 11:16 Ábatasöm Gullbergssala Ekkjan Elínborg Jónsdóttir greiðir hæstu opinberu gjöldin í Vestmannaeyjum í ár. Þá er sonur hennar, Eyjólfur Guðjónsson í öðru sætinu. 30.7.2009 11:11 Berlingske: Íslenskir auðmenn í stríði fyrir opnum tjöldum „Beinagrindurnar halda áfram að rúlla út úr skápnum eftir bankahrunið á Íslandi. Nú nota auðmennirnir eigin fjölmiðla í baráttunni um eftirköstin. Fyrrum eigandi Magasin heldur því fram að hafa verið hótað af drukknum blaðamanni og sætt fjárkúgun af lögfræðingi." 30.7.2009 10:48 Porta greiddi hæstu gjöldin á Austurlandi Gianni Porta greiddi hæstu opinberu gjöldin í Austurlandsumdæmi á síðasta ári. Porta greiddi tæpar 18 milljónir í opinber gjöld. Því næst kom ingvaldur Ásgeirsson með tæpar 14 milljónir. Á eftir honum kemur svo Gunnar Ásgeirsson með rúmar 13 milljónir. 30.7.2009 10:43 Stím-maðurinn í 7.sæti skattgreiðanda á Reykjanesi Útgerðarmaðurinn Jakob Valgeir Flosason, sem komst síðast í fréttirnar fyrir jól í tengslum við hið dularfulla eignarhaldsfélag Stím ehf, er í sjöunda sæti yfir þá sem greiddu hæstu opinberu gjöldin Reykjanesumdæmis. Hann greiddi rúmar 48 milljónir. 30.7.2009 10:41 Þorsteinn Már Baldvinsson greiðir mest á Norðurlandi eystra Þorsteinn Már Baldvinsson útgerðarmaður á Akureyri greiddi hæst opinber gjöld allra á Norðurlandi eystra á síðasta ári. Hann greiddi tæpar 170 milljónir í skatt. Jóhannes Jónsson, kenndur við Bónus, kemur á eftir honum með rúmar 33 milljónir. Þar á eftir kemur Erna Björnsdóttir. 30.7.2009 10:25 Helga Guðmundsdóttir greiðir hæst gjöld í Reykjanesumdæmi Helga S. Guðmundsdóttir greiðir hæst opinber gjöld allra í Reykjanesumdæmi. Hún greiðir tæpar 116 milljónir í skatta. Á eftir henni kemur Þorsteinn Hjaltested með rúmar 77 milljónir. Þar á eftir kemur Magnús Jónsson í Garðabæ með 62 milljónir. 30.7.2009 10:19 Jón Þór greiddi hæst gjöldin á Vesturlandi Jón Þór Þorgeirsson greiddi hæstan tekju- og fjármagnstekjuskatt allra á Vesturlandi í fyrra en hann greiddi tæpar 17 milljónir króna í tekju- og fjármagnstekjuskatt. Á eftir honum kemur Jóhanna Sigurðardóttir í Dalabyggð en hún greiddi tæpar 15 milljónir. Þar á eftir kemur Ragnheiður Jónasdóttir með rúmar 12 milljónir. 30.7.2009 09:38 Vísitala framleiðsluverðs hækkaði um 1,1% milli mánaða Vísitala framleiðsluverðs í júní 2009 var 169,9 stig og hækkaði um 1,1% frá maí 2009. Vísitala framleiðsluverðs fyrir sjávarafurðir var 217,6 stig, sem er hækkun um 0,7% frá fyrri mánuði og vísitala fyrir stóriðju var 169,2 stig, hækkaði um 2,7%. 30.7.2009 09:30 Hreiðar Már er skattakóngur í Reykjavík Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, greiddi hæstu opinberu gjöldin í Reykjavík í fyrra, rúmar 157 milljónir króna. Sigurjón Þ. Árnason fyrrverandi bankastjóri Landsbankans er í öðru sæti með rúmar 99 milljónir króna. Aimée Einarsson er í þriðja sæti með tæpar 76 milljónir króna. 30.7.2009 09:26 Þór Magnússon greiddi hæstu gjöldin á Vestfjörðum Þór Magnússon útgerðarmaður á Tálknafirði greiddi hæst opinber gjöld allra Vestfirðinga í fyrra Hann greiddi tæpar 22 milljónir króna í skatta. Annar útgerðarmaður, Ragnar Kristinsson á Ísafirði er í öðru sæti mrð ríflega 16,6 milljónir. 30.7.2009 09:20 Friðrik Guðmundsson skattakóngur á Suðurlandi Friðrik Guðmundsson Ölfushreppi er skattakóngur ársins 2008 á Suðurlandi. Hann greiddi tæpar 20 milljónir í opinber gjöld. Á eftir honum kemur Jón Sigurðsson Bláskógarbyggð með rúmar 17 milljónir. Því næst kemur Hjörleifur Brynjólfsson Ölfushreppi með 51 milljónir. 30.7.2009 09:13 Elínborg Jónsdóttir er skattakóngur Vestmannaeyja Elínborg Jónsdóttir, Hraunslóð 2 er skattakóngur Vestmannaeyja og borgar 33,7 milljónir kr. í skatta vegna síðasta árs. 30.7.2009 08:48 Icelandic Glacial semur við AirTran í Bandaríkjunum Icelandic Water Holdings, sem framleiðir Icelandic Glacial vatnið, og bandaríska flugfélagið AirTran Airways hafa gert með sér samning þess efnis að Icelandic Glacial vatnið verði á boðstólum í öllum vélum félagsins. 30.7.2009 08:07 Icelandair hækkar um 4,8% Hlutir í Icelandair hækkuðu um 4,8% í kauphöllinni í dag. Hinsvegar lækkaði Bakkavör um 1,4% og Össur lækkaði um 0,45%. Úrvalsvísitalan OMX16 lækkaði um 0,1% og stendur í 742 stigum. 29.7.2009 15:52 Alcan á Íslandi er skuldlaust félag Vegna forsíðufréttar Fréttablaðsins í morgun um skuldastöðu álfyrirtækja vill Alcan á Íslandi hf. koma því á framfæri að fyrirtækið greiddi upp allar sínar skuldir við móðurfélagið um mitt síðasta ár. 29.7.2009 13:55 Segir stöðu Íslands mun betri en hún virðist vera Staða Íslands er mun betri en virðist í fyrstu sýn. Þetta segir blaðamaður The Daily Telegraph og furðar sig á því hvers vegna matsfyrirtækin færa Ísland í ruslflokk. 29.7.2009 12:30 Mikil tækifæri á alþjóðlegum lyfjamarkaði Eins og kom fram á Vísi fyrr í dag, mun Róbert Wessman taka við sem starfandi stjórnarformaður bandaríska lyfjafyrirtækisins Alvogen Group. Róbert segir alþjóðlegan lyfjamarkað hafa tekið miklum breytingum undanfarin ár en bjóði engu að síður áfram upp á mikil tækifæri. 29.7.2009 12:12 Lán frá Noregi háð samþykki AGS á efnahagsáætlun Noregur mun ekki lána Íslandi nema samþykki stjórnar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á endurskoðaðri efnahagsáætlun Íslands liggi fyrir. Þetta kemur fram í svari við fyrirspurn fréttastofu. Það ræðst í dag hvort Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn frestar enn fyrirtöku á málefnum Íslands. 29.7.2009 12:06 Skuldatryggingaálag á ríkissjóð heldur áfram að lækka Skuldatryggingaálag á ríkissjóð heldur áfram að lækka og hefur nú lækkað um 100 punkta á undanförnum tveimur vikum. Það stóð í 660 punktum um miðjan mánuðinn en er komið niður í 556 punkta í dag samkvæmt CMAdatavision. 29.7.2009 11:05 Sjá næstu 50 fréttir
17,2 milljarðar í örorkubætur á síðasta ári Heildargjöld félags- og tryggingamálaráðuneytisins námu rúmum 83,1 milljarði króna fyrir árið 2008. Af þeirri upphæð var örorkulífeyrir ríflega 17,2 milljarðar króna en árið áður nam kostnaður ráðuneytisins vegna örorkulífeyris 13,7 milljörðum króna. Aukningin á milli ára er því 25,5 prósent. 31.7.2009 17:08
Gjöld fjármálaráðuneytisins tæpir 275 milljarðar 2008 Fjármálaráðuneytið bar langhæstan kostnað allra ráðuneyta Íslands fyrir árið 2008. Alls námu gjöld ráðuneytisins rúmum 274,6 milljörðum króna en það ráðuneyti sem næst kom var heilbrigðisráðuneytið með tæpa 112,2 milljarða króna. 31.7.2009 15:46
Met afgangur af vöruskiptum á fyrri hluta ársins Vöruskiptajöfnuðurinn í júní mánuði var jákvæður um 8,7 milljarða króna samkvæmt tölum Hagstofunnar og er það í takt við bráðabirgðatölur sem gefnar voru út í byrjun mánaðarins. Alls voru fluttar út vörur fyrir 40,7 milljarða króna og inn fyrir tæpa 32 milljarða í mánuðinum. Hagsjá Landsbankans greinir frá þessu í dag. 31.7.2009 17:23
Skuldabréfavelta nam rúmum 12,2 milljörðum Skuldabréfavelta nam rúmum 12,2 milljörðum króna í Kauphöllinni í dag. 31.7.2009 16:07
Höftum af innstreymi gjaldeyris vegna nýrra fjárfestinga aflétt Búið er að samþykkja áætlun um að gjaldeyrishöftunum verði aflétt í áföngnum. Í upphafi verður höftum af öllu innstreymi erlends gjaldeyris vegna nýrrar fjárfestingar aflétt. 31.7.2009 13:14
Hluthafafundur Alfesca haldinn 12. ágúst Stjórn Alfesca hefur ákveðið að boða til hluthafafundar á Hilton Reykjavík Nordica, miðvikudaginn 12. ágúst kl. 17:00. 31.7.2009 12:56
Verð á sjávarafurðum það sama og árið 2006 Verð á íslenskum sjávarafurðum, mælt í erlendri mynt, lækkaði um rúmlega eitt prósent í síðasta mánuði og er nú orðið það sama og það var í ársbyrjun árið 2006. 31.7.2009 12:20
Yfir 50 embættismenn með hærri tekjur en Jóhanna Rúmlega fimmtíu embættismenn og forstjórar ríkisfyrirtækja voru með hærri tekur á mánuði á síðasta ári en sem nemur launum forsætisráðherra. Sá sem var með hæstar tekjur var með yfir sex milljónir króna á mánuði. 31.7.2009 12:15
Útrásarvíkingur flutti tugi milljóna rétt fyrir hrun Ólafur Ólafsson, sem kenndur er við Samskip, flutti tugmilljónir króna af innistæðureikningi sínum í Kaupþingi Lúxemborg aðeins nokkrum dögum áður en bankinn fór í þrot. Peningarna notaði Ólafur til að fjárfesta í ríkistryggðum verðbréfum en innistæður í íslenskum bönkum erlendis voru ekki tryggðar að fullu. 31.7.2009 12:15
Skilanefndarmenn á ofurlaunum Skilanefndarmaðurinn Ársæll Hafsteinsson var langtekjuhæstur á síðasta ári samkvæmt tekjublaði Frjálsrar Verslunar en hann var með rúmlega sex milljónir í mánaðarlaun á síðasta ári. Þess má geta að launin gefa ekki lýsandi mynd af launakjörum skilanefndarmanna. 31.7.2009 11:42
Skilanefnd: Ekki ágreiningur við Jón Ásgeir og Ingibjörgu Vegna frétta í fjölmiðlum af málefnum Skilanefndar Landsbanka Íslands hf. og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar tekur Skilanefndin fram að enginn ágreiningur er til staðar við Jón Ásgeir Jóhannesson og/eða Ingibjörgu Stefaníu Pálmadóttur vegna skuldbindinga þeirra við bankann frá fyrri tíð. 31.7.2009 11:34
Húsnæði 101 Hótels yfirveðsett Veð upp á rúma 1,2 milljarða króna hvíla á húsinu við Hverfisgötu 8-10 þar sem 101 Hótel er til húsa. Skilanefnd Landsbankans er með veð að andvirði 910 milljónir króna. 31.7.2009 10:24
Ríkisreikningur 2008: Hallinn nam 216 milljörðum Hallinn á rekstri ríkissjóðs á árinu 2008 nam 216 milljörðum kr. eða 46% af tekjum ársins. Þetta er alger viðsnúningur miðað við árið 2007 þegar 89 milljarða kr. afgangur, eða 18%, varð af tekjum ársins. 31.7.2009 09:42
Alfesca boðar hluthafafund innan 14 daga Í samræmi við lög um hlutafélög og samþykktir Alfesca hf. mun stjórn félagsins boða til hluthafafundar innan 14 daga. Nánari upplýsingar um fundardag, fundartíma og fundarstað hluthafafundar verða birtar innan skamms. 31.7.2009 09:22
Yfir 70 milljarða viðsnúningur á vöruskiptunum Fyrstu sex mánuðina 2009 voru fluttar út vörur fyrir 211,8 milljarða króna en inn fyrir 178,8 milljarða króna . Afgangur var því á vöruskiptunum við útlönd sem nam tæpum 33 milljörðum en á sama tíma árið áður voru þau óhagstæð um 37,8 milljarða á sama gengi. Vöruskiptajöfnuðurinn var því 70,8 milljörðum króna hagstæðari en á sama tíma árið áður. 31.7.2009 09:11
FME frestar yfirtöku á Alfesca vegna kröfu um hluthafafund Fjármálaeftirlitið (FME) hefur ákveðið að fresta gildistíma á yfirtökutilboði Lur Berri á Alfesca. Ástæðan er krafa nokkurra hluthafa um að hluthafafundur verði haldinn til að ræða tilboðið. 31.7.2009 08:11
Slakað á gjaldeyrishömlum Áætlun um afnám gjaldeyrishaftanna verður kynnt í dag. Unnið hefur verið að áætluninni í viðskiptaráðuneytinu en hún er liður í efnahagsáætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og íslenskra stjórnvalda. Fram til þessa hafa ekki verið taldar forsendur til að slaka á höftunum. 31.7.2009 04:30
Tekjur 1000 Íslendinga: Skoðaðu frítt á Vísi Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var með hæstu tekjur allra Íslendinga á síðasta ári samkvæmt álagningarskrá Ríkisskattstjóra sem lögð var fram í dag. Hreiðar Már var með rúmar 35 milljónir á mánuði í tekjur. 30.7.2009 17:07
Auðmenn borga einum og hálfum milljarði minna í ár Alls eru um 280 milljón króna munur á milli skattakóngs 2008 og 2007. Nú er það Þorsteinn Már Baldvinsson sem hlýtur þennan titil en hann borgaði 170 milljónir króna í opinber gjöld á síðasta ári. 30.7.2009 14:52
Skuldabréfavelta nam rúmum 16 milljörðum Nokkuð líf var í skuldabréfamarkaðinum og nam veltan 16,5 milljörðum króna í dag. 30.7.2009 17:19
Einstaklingar geta fengið lán í gegnum íslenska vefsíðu Ragnheiður Magnúsdóttir er stofnandi nýrrar vefsíðu sem opnar í haust og kemur til með að heita uppspretta.is. Síðan er svokölluð örlánasíða en slíkar vefsíður eru þekktar erlendis. Þetta kemur fram á Netvarpinu. 30.7.2009 16:09
Alcoa hefur ekki fært neinar skuldir yfir á Alcoa á Íslandi Alcoa hefur ekki fært neinar skuldir yfir á Alcoa á Íslandi heldur er hér um fjárfestingu í uppbyggingu álvers á Reyðarfirði að ræða. Skuldir Alcoa á Íslandi eru til móðurfélags og á ábyrgð þess. Þessar lánveitingar eru eingöngu tilkomnar vegna fjárfestinga félagsins hérlendis. 30.7.2009 15:00
Nordic eMarketing verður samstarfsaðili Yahoo Nordic eMarketing hefur verið valið sem eitt af fyrstu samstarfsaðilum Yahoo! vegna nýja vefgreiningartólsins þeirra. Tólið, sem áður hét Indextools en kallast nú Yahoo Web Analytics, er andsvar Yahoo! við Google Analytics. 30.7.2009 13:41
Skattakóngur Íslands: Vill að peningarnir fari í heilbrigðiskerfið Tæplega 70% þeirra skattagreiðslna sem Þorsteinn Már Baldvinsson greiddi á síðasta ári eru tilkomnar vegna flutnings á hlutabréfum í Samherja hf. sem voru í hans persónulegu eign yfir í sérstakt félag í eigu hans og Helgu S Guðmundsdóttur fyrrverandi eiginkonu hans. Þetta segir Þorsteinn í yfirlýsingu sem hann sendi fjölmiðlum. 30.7.2009 12:56
Krónan að nálgast bankahrunsgengið Gengi krónunnar hefur verið að lækka í morgun í fremur litlum viðskiptum. Nemur lækkunin 0,7%. Gengisvísitalan er í 236,7 stigum og í sínu hæsta gildi á árinu. Krónan hefur því ekki áður verið lægri á þessu ári. Kostar evran nú tæplega 182 krónur og er hún einungis 6 krónum frá því að vera jafn dýr og hún varð dýrust eftir bankahrunið í október á síðasta ári. 30.7.2009 11:21
Reiknar með óbreyttum stýrivöxtum í ágúst Greining Íslandsbanka reiknar með að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að halda vöxtum sínum óbreyttum í 12% á næsta vaxtaákvörðunardegi bankans sem verður þann 13. ágúst næstkomandi. 30.7.2009 11:16
Ábatasöm Gullbergssala Ekkjan Elínborg Jónsdóttir greiðir hæstu opinberu gjöldin í Vestmannaeyjum í ár. Þá er sonur hennar, Eyjólfur Guðjónsson í öðru sætinu. 30.7.2009 11:11
Berlingske: Íslenskir auðmenn í stríði fyrir opnum tjöldum „Beinagrindurnar halda áfram að rúlla út úr skápnum eftir bankahrunið á Íslandi. Nú nota auðmennirnir eigin fjölmiðla í baráttunni um eftirköstin. Fyrrum eigandi Magasin heldur því fram að hafa verið hótað af drukknum blaðamanni og sætt fjárkúgun af lögfræðingi." 30.7.2009 10:48
Porta greiddi hæstu gjöldin á Austurlandi Gianni Porta greiddi hæstu opinberu gjöldin í Austurlandsumdæmi á síðasta ári. Porta greiddi tæpar 18 milljónir í opinber gjöld. Því næst kom ingvaldur Ásgeirsson með tæpar 14 milljónir. Á eftir honum kemur svo Gunnar Ásgeirsson með rúmar 13 milljónir. 30.7.2009 10:43
Stím-maðurinn í 7.sæti skattgreiðanda á Reykjanesi Útgerðarmaðurinn Jakob Valgeir Flosason, sem komst síðast í fréttirnar fyrir jól í tengslum við hið dularfulla eignarhaldsfélag Stím ehf, er í sjöunda sæti yfir þá sem greiddu hæstu opinberu gjöldin Reykjanesumdæmis. Hann greiddi rúmar 48 milljónir. 30.7.2009 10:41
Þorsteinn Már Baldvinsson greiðir mest á Norðurlandi eystra Þorsteinn Már Baldvinsson útgerðarmaður á Akureyri greiddi hæst opinber gjöld allra á Norðurlandi eystra á síðasta ári. Hann greiddi tæpar 170 milljónir í skatt. Jóhannes Jónsson, kenndur við Bónus, kemur á eftir honum með rúmar 33 milljónir. Þar á eftir kemur Erna Björnsdóttir. 30.7.2009 10:25
Helga Guðmundsdóttir greiðir hæst gjöld í Reykjanesumdæmi Helga S. Guðmundsdóttir greiðir hæst opinber gjöld allra í Reykjanesumdæmi. Hún greiðir tæpar 116 milljónir í skatta. Á eftir henni kemur Þorsteinn Hjaltested með rúmar 77 milljónir. Þar á eftir kemur Magnús Jónsson í Garðabæ með 62 milljónir. 30.7.2009 10:19
Jón Þór greiddi hæst gjöldin á Vesturlandi Jón Þór Þorgeirsson greiddi hæstan tekju- og fjármagnstekjuskatt allra á Vesturlandi í fyrra en hann greiddi tæpar 17 milljónir króna í tekju- og fjármagnstekjuskatt. Á eftir honum kemur Jóhanna Sigurðardóttir í Dalabyggð en hún greiddi tæpar 15 milljónir. Þar á eftir kemur Ragnheiður Jónasdóttir með rúmar 12 milljónir. 30.7.2009 09:38
Vísitala framleiðsluverðs hækkaði um 1,1% milli mánaða Vísitala framleiðsluverðs í júní 2009 var 169,9 stig og hækkaði um 1,1% frá maí 2009. Vísitala framleiðsluverðs fyrir sjávarafurðir var 217,6 stig, sem er hækkun um 0,7% frá fyrri mánuði og vísitala fyrir stóriðju var 169,2 stig, hækkaði um 2,7%. 30.7.2009 09:30
Hreiðar Már er skattakóngur í Reykjavík Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings, greiddi hæstu opinberu gjöldin í Reykjavík í fyrra, rúmar 157 milljónir króna. Sigurjón Þ. Árnason fyrrverandi bankastjóri Landsbankans er í öðru sæti með rúmar 99 milljónir króna. Aimée Einarsson er í þriðja sæti með tæpar 76 milljónir króna. 30.7.2009 09:26
Þór Magnússon greiddi hæstu gjöldin á Vestfjörðum Þór Magnússon útgerðarmaður á Tálknafirði greiddi hæst opinber gjöld allra Vestfirðinga í fyrra Hann greiddi tæpar 22 milljónir króna í skatta. Annar útgerðarmaður, Ragnar Kristinsson á Ísafirði er í öðru sæti mrð ríflega 16,6 milljónir. 30.7.2009 09:20
Friðrik Guðmundsson skattakóngur á Suðurlandi Friðrik Guðmundsson Ölfushreppi er skattakóngur ársins 2008 á Suðurlandi. Hann greiddi tæpar 20 milljónir í opinber gjöld. Á eftir honum kemur Jón Sigurðsson Bláskógarbyggð með rúmar 17 milljónir. Því næst kemur Hjörleifur Brynjólfsson Ölfushreppi með 51 milljónir. 30.7.2009 09:13
Elínborg Jónsdóttir er skattakóngur Vestmannaeyja Elínborg Jónsdóttir, Hraunslóð 2 er skattakóngur Vestmannaeyja og borgar 33,7 milljónir kr. í skatta vegna síðasta árs. 30.7.2009 08:48
Icelandic Glacial semur við AirTran í Bandaríkjunum Icelandic Water Holdings, sem framleiðir Icelandic Glacial vatnið, og bandaríska flugfélagið AirTran Airways hafa gert með sér samning þess efnis að Icelandic Glacial vatnið verði á boðstólum í öllum vélum félagsins. 30.7.2009 08:07
Icelandair hækkar um 4,8% Hlutir í Icelandair hækkuðu um 4,8% í kauphöllinni í dag. Hinsvegar lækkaði Bakkavör um 1,4% og Össur lækkaði um 0,45%. Úrvalsvísitalan OMX16 lækkaði um 0,1% og stendur í 742 stigum. 29.7.2009 15:52
Alcan á Íslandi er skuldlaust félag Vegna forsíðufréttar Fréttablaðsins í morgun um skuldastöðu álfyrirtækja vill Alcan á Íslandi hf. koma því á framfæri að fyrirtækið greiddi upp allar sínar skuldir við móðurfélagið um mitt síðasta ár. 29.7.2009 13:55
Segir stöðu Íslands mun betri en hún virðist vera Staða Íslands er mun betri en virðist í fyrstu sýn. Þetta segir blaðamaður The Daily Telegraph og furðar sig á því hvers vegna matsfyrirtækin færa Ísland í ruslflokk. 29.7.2009 12:30
Mikil tækifæri á alþjóðlegum lyfjamarkaði Eins og kom fram á Vísi fyrr í dag, mun Róbert Wessman taka við sem starfandi stjórnarformaður bandaríska lyfjafyrirtækisins Alvogen Group. Róbert segir alþjóðlegan lyfjamarkað hafa tekið miklum breytingum undanfarin ár en bjóði engu að síður áfram upp á mikil tækifæri. 29.7.2009 12:12
Lán frá Noregi háð samþykki AGS á efnahagsáætlun Noregur mun ekki lána Íslandi nema samþykki stjórnar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á endurskoðaðri efnahagsáætlun Íslands liggi fyrir. Þetta kemur fram í svari við fyrirspurn fréttastofu. Það ræðst í dag hvort Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn frestar enn fyrirtöku á málefnum Íslands. 29.7.2009 12:06
Skuldatryggingaálag á ríkissjóð heldur áfram að lækka Skuldatryggingaálag á ríkissjóð heldur áfram að lækka og hefur nú lækkað um 100 punkta á undanförnum tveimur vikum. Það stóð í 660 punktum um miðjan mánuðinn en er komið niður í 556 punkta í dag samkvæmt CMAdatavision. 29.7.2009 11:05