Viðskipti innlent

Skuldabréfavelta nam rúmum 16 milljörðum

Nokkuð líf var í skuldabréfamarkaðinum og nam veltan 16,5 milljörðum króna í dag.

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,73% og endaði í 747,4 stigum.

Bakkavör hækkaði um 4,3% og Össur hækkaði um 1,35%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×