Viðskipti innlent

Porta greiddi hæstu gjöldin á Austurlandi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Gianni Porta greiddi mest á Austurlandi. Mynd/ Stefán.
Gianni Porta greiddi mest á Austurlandi. Mynd/ Stefán.
Gianni Porta greiddi hæstu opinberu gjöldin í Austurlandsumdæmi á síðasta ári. Porta greiddi tæpar 18 milljónir í opinber gjöld. Því næst kom ingvaldur Ásgeirsson með tæpar 14 milljónir. Á eftir honum kemur svo Gunnar Ásgeirsson með rúmar 13 milljónir.

Listinn yfir gjaldhæstu einstaklingana í Austurlandskjördæm er eftirfarandi

Gianni Porta Fljótsdalshéraði 17.641.041

Ingvaldur Ásgeirsson 13.650.340

Gunnar Ásgeirsson 13.311.757

Tómas Már Sigurðsson Fljótsdalshéraði 8.615.208

Þorsteinn Kristjánsson Fjarðarbyggð 12.523.987





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×