Viðskipti innlent

Friðrik Guðmundsson skattakóngur á Suðurlandi

Vík í Mýrdal.
Vík í Mýrdal.
Friðrik Guðmundsson Ölfushreppi er skattakóngur ársins 2008 á Suðurlandi. Hann greiddi tæpar 20 milljónir í opinber gjöld. Á eftir honum kemur Jón Sigurðsson Bláskógarbyggð með rúmar 17 milljónir. Því næst kemur Hjörleifur Brynjólfsson Ölfushreppi með 15 milljónir.



Listinn yfir 10 efstu er sem hér segir.

Friðrik Guðmundsson Ölfushreppur 19.813.871

Jón Sigurðsson Bláskógabyggð 17.063.327

Hjörleifur Brynjólfsson Ölfushreppur 15.148.035

Björn Sigurðsson Rangárþing ytra 13.258.193

Baldur M Geirmundsson Flóahreppur 12.203.405

Hannes Gísli Ingólfsson Grímsnes- og Grafnhr 12.078.174

Olaf Forberg Hveragerði 11.610.587

Sigríður Sverrisdóttir Sveitarfélagið Árborg 11.175.595

Ragnar Kristinn Kristjánsson Hrunamannahreppur 10.907.663

Björn Jónsson Sveitarfélagið Árborg 10.203.898









Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×