Viðskipti innlent

Þór Magnússon greiddi hæstu gjöldin á Vestfjörðum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Tálknafjörður. Mynd/ Vilhelm.
Tálknafjörður. Mynd/ Vilhelm.
Þór Magnússon útgerðarmaður á Tálknafirði greiddi hæst opinber gjöld allra Vestfirðinga í fyrra Hann greiddi tæpar 22 milljónir króna í skatta. Annar útgerðarmaður, Ragnar Kristinsson á Ísafirði er í öðru sæti mrð ríflega 16,6 milljónir.

Eftirfarandi aðilar greiddu hæstu opinberu gjöldin árið 2008:

Þór Magnússon, Móatúni 17, Tálknafirði kr. 21.656.816

Ragnar Ágúst Kristinsson, Góuholt 14, Ísafirði kr. 16.633.486

Steinþór Bjarni Kristjánsson, Seljalandi 21, Ísafirði kr. 12.686.332

Sigurður Guðjónsson, Brekkugötu 2, Þingeyri kr. 12.322.874

Þorsteinn Jóhannesson, Seljalandsvegi 73, Ísafirði kr. 12.165.220

Jón Björgvin G Jónsson, Mýrum 4, Patreksfirði kr. 11.160.159

Ásdís Guðmundsdóttir, Laugarholti, Stað kr. 10.403.000

Ásgeir Guðbjartsson, Túngata 9, Ísafirði kr. 9.955.681

Flosi V. Jakobsson, Völusteinsstræti 5, Bolungarvík kr. 9.521.973

Fjölnir Freyr Guðmundsson, Sunnuholt 2, Ísafirði kr. 8.544.670







Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×