Viðskipti innlent

Þorsteinn Már Baldvinsson greiðir mest á Norðurlandi eystra

Þorsteinn Már Baldvinsson. Mynd/ Pjetur.
Þorsteinn Már Baldvinsson. Mynd/ Pjetur.
Þorsteinn Már Baldvinsson útgerðarmaður á Akureyri greiddi hæst opinber gjöld allra á Norðurlandi eystra á síðasta ári. Hann greiddi tæpar 170 milljónir í skatt. Jóhannes Jónsson, kenndur við Bónus, kemur á eftir honum með rúmar 33 milljónir. Þar á eftir kemur Erna Björnsdóttir.





Eftirfarandi fimm aðilar greiddu hæstu opinberu gjöld á Norðurlandi eystra

Þorsteinn Már Baldvinsson 169.641.924

Jóhannes Jónsson 33.243.950

Erna Björnsdóttir 20.252.145

Sævar Helgason 16.302.353

Jón Hallur Pétursson 15.933.572







Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×