Fleiri fréttir Gengi hlutabréfa Century Aluminum rýkur upp Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, rauk upp um 29,38 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Tvenn viðskipti upp á 1,3 milljónir króna standa á bak við viðskiptin. 4.5.2009 10:15 Rammasamningur færður á nýjar kennitölur Pennans og A4 Ríkiskaup hafa ákveðið að færa einn af rammasamningum sínum við gamla Pennann og A4 yfir á þessi fyrirtæki sem nú starfa undir nýjum kennitölum. 4.5.2009 09:59 Yfir 42 milljarða viðsnúningur til hins verra hjá ríkissjóði Samkvæmt greiðsluuppgjöri ríkissjóðs fyrir fyrsta ársfjórðung ársins er handbært fé frá rekstri neikvætt um 4,9 milljarða kr., sem er 42,6 milljörðum lakari útkoma en á sama tímabili í fyrra. 4.5.2009 09:45 Gistinóttum á hótelum í mars fjölgaði um 2% Gistinætur á hótelum í mars síðastliðnum voru 84.700 en voru 83.000 í sama mánuði árið 2008. Fjölgunin nemur 2% milli áranna. Gistinóttum fjölgaði á Suðurlandi og á höfuðborgarsvæðinu en í öðrum landshlutum varð fækkun milli ára. 4.5.2009 09:19 Straumur fær frest til að skila ársreikningi Vegna stöðu Straums hefur Fjármálaeftirlitið (FME) veitt bankanum frest til að skila ársreikningi fyrir árið 2008 til loka maí mánaðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. 4.5.2009 09:15 Vinnslustöðin tapaði 200 milljónum í fyrra Tap Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum á síðasta ári var tæplega 1,2 milljónir evra eða um 200 miljónum kr. Til samanburðar var 7 milljón evra hagnaður, eða um 1,2 milljarður kr. á rekstrinum á árinu 2007. 4.5.2009 08:51 Spáir 8-9 milljarða hagstæðum vöruskiptajöfnuði í apríl Hagfræðideild Landsbankans spáir því að vöruskiptajöfnuðurinn í apríl verði á svipuðum nótum og í mars eða hagstæður um 8 til 9 milljarða kr. 4.5.2009 08:31 Gjaldþrot Fons hefur ekki áhrif á rekstur Ticket Travel Gjaldþrot Fons mun ekki hafa nein áhrif á rekstur sænsku ferðaskrifstofunnar Ticket Travel Group. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ferðaskrifstofunni til kauphallarinnar í Stokkhólmi í morgun. 4.5.2009 08:18 Sexhundruð manns hafa sótt um teygjulán hjá Íslandsbanka Rúmlega 600 manns hafa nú sótt um svokölluð teygjulán hjá Íslandsbanka, samkvæmt upplýsingum frá bankanum. Teygjulán eru fyrir þá viðskiptavini bankans sem eru með húsnæðislán í erlendri mynt og fela þau það í sér að viðskiptavinurinn greiðir sömu afborgun af erlendu láni og greitt var 2. maí 2008. 3.5.2009 10:12 Starfsmenn Kaupþings gætu þurft að greiða 18 milljarða í skatt Ef starfsmenn Kaupþings hafa fengið skuldir vegna hlutabréfaviðskipta í bankanum felldar niður, þurfa þeir að greiða samtals um átján milljarða í skatt. Verið er að skoða önnur fyrirtæki vegna svipaðra mála. 2.5.2009 18:42 Niðurgreiðsla íslenskra lána í heimabanka Byrs Niðurgreiðsla lána er nýjung hjá Byr, sem gerir viðskiptavinum kleift að greiða niður íslensk lán í heimabankanum á einfaldan og aðgengilegan hátt. Greiða má niður flest lán sem tekin hafa verið hjá Byr í íslenskum krónum og einnig lán hjá Íbúðalánasjóði. 2.5.2009 13:52 Ríkisskattstjóri: Tæplega 300 aflandsfélög til skoðunar Ríkisskattstjóri hefur nú á þriðja hundrað félaga til skoðunar sem stofnuð hafa verið á Bresku Jómfrúareyjunum. Búið er að greina eignartengsl á mörgum þeirra en félögin tengjast í mörgum tilvikum áberandi mönnum í viðskiptalífinu. 1.5.2009 18:36 Forstjóri Steypustöðvarinnar vísar ásökunum á bug Hannes Sigurgeirsson, forstjóri Steypustöðvarinnar, vísar ásökunum Víglunds Þorsteinssonar stjórnarformanns BM Vallár sem hann lét falla í fréttum Stöðvar 2 í gær, til föðurhúsanna. Víglundur benti á það í gær að forstöðumaður lánaeftirlits Íslandsbanka sé jafnframt stjórnarformaður Steypustöðvarinnar. Að minnsta kosti tvö dæmi eru fyrir því að sögn Víglunds að viðskipti hafi verið færð frá BM Vallá til Steypustöðvarinnar fyrir tilstilli Íslandsbanka. 1.5.2009 16:24 Verðhækkanir á fiski Á fundi Úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna var ákveðið að hækka verð á slægðri ýsu, sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seld til skyldra aðila, um 10%. Verð á óslægðri ýsu var hækkað um 17% . Ákveðið var að hækka verð á karfa um 13%. Verð þetta gildir frá og með 1. maí 2009 að því er fram kemur á heimasíðu Landssambands íslenskra útvegsmanna. 1.5.2009 13:28 Iceland Express færir sig um set til Gatwick Iceland Express flýgur frá og með 1. maí til Gatwick flugvallar í London í stað Stansted. „Við höfum um skeið verið að velta fyrir okkur að færa okkur yfir til Gatwick, þaðan er styttra í miðborgina og að mörgu leyti þægilegra fyrir okkar farþega," segir Matthías Imsland, forstjóri Iceland Express. 1.5.2009 11:16 Fons tekið til gjaldþrotaskipta Fons, félag athafnamannsins Pálma Haraldssonar, var í dag tekið til gjaldþrotaskipta að ósk stjórnar félagsins. Kröfur í búið nema um tuttugu milljörðum en eignir á móti eru nokkrar auk þess sem félagið á fjóra milljarða inni á bankabók samkvæmt heimildum Vísis. 30.4.2009 19:30 Íslandsbanki segir engar reglur hafa verið brotnar Íslandsbanki fylgir í öllu tilmælum frá Samkeppnisstofnun um að stuðla að opnu og gagnsæju ferli við meðhöndlun viðskiptavina og til að stuðla að samkeppni á íslenskum markaði eins og kostur er," segir í yfirlýsingu sem bankinn sendi frá sér vegna fréttar Stöðvar 2 og Vísis í kvöld um að bankinn hygli fyrirtækjum í þeirra eigu. Í yfirlýsingunni segir að strangar reglur gildi um beina þátttöku 30.4.2009 21:21 Ríkisbankarnir hygla fyrirtækjum í þeirra eigin eigu Dæmi eru um að ríkisbankarnir hafi milligöngu um óeðlilega fyrirgreiðslu til fyrirtækja í þeirra eigin eigu og háttsettir bankastarfsmenn sitji beggja vegna borðs við afgreiðslu mála. Þetta er engan veginn í lagi, segir stjórnarformaður BM Vallár, sem telur samkeppnisstöðu fyrirtækja verulega skekkta. 30.4.2009 19:08 Vextir Nýja Kaupþings munu lækka um 1-3% Nýji Kaupþing mun lækka inn- og útlánsvexti frá og með 1. maí. Óverðtryggðir vextir lækka á bilinu 2-3% og verðtryggðir vextir lækka um 1%. Í fréttatilkynningu frá bankanum kemur frma að þetta sé gert í ljósi þess að Seðlabankinn hafi hafið vaxtalækkunarferli. 30.4.2009 17:48 Standa fyrir ókeypis námskeiði í stofnun fyrirtækja Nokkrir háskólanemendur hafa tekið sig saman til að berjast gegn samdrættinum og atvinnuleysinu sem Íslendingar horfast nú í augu við. Þeir hafa ákveðið að fara af stað með frítt námskeið í stofnun fyrirtækja. Í tilkynningu segir að um sé að ræða þriggja mánaða námskeið þar sem þáttakendur fara í gegnum allt ferlið við það að stofna fyrirtæki, „allt frá því að hugmynd kviknar og þangað til að hugmyndin er orðin að rekstri sem skilar reglulegum tekjum. Kennt verður tvö kvöld í viku og byrjar kennslan 18. maí næstkomandi. 30.4.2009 15:41 Enn lækkar afurðaverð Verð á íslenskum sjávarafurðum lækkaði um 1,5 prósent í mars mælt í erlendri mynt og var þetta níundi mánuðurinn í röð sem verðið lækkar. Það er nú jafn hátt og í mars 2006, samkvæmt nýrri greiningu IFS. 30.4.2009 15:23 Flutti til Rússlands rétt fyrir kyrrsetningu Auðmaðurinnn Magnús Þorsteinsson færði lögheimili sitt út til Rússlands stuttu áður en gjaldþrotamál Straums Burðarás gegn honum var tekin fyrir í Héraðsdómi norðurlands eystra. Það var lögfræðingur sóknaraðila, Gísli Guðni Hall sem benti á þetta í aðalmeðferð málsins sem fór fram í morgun. 30.4.2009 12:35 Spá verðhjöðnun næsta árið Stjórnendur stærstu fyrirtækja landsins telja að það verði verðhjöðnun hér á landi litið til næstu tólf mánaða. Spá þeir því að verðbólgan eftir tólf mánuði verði -2,0%. Flestir þessara stjórnenda, eða 73% þeirra, telur að gengi krónunnar muni styrkjast á þessu tímabili og er verðbólguspá þeirra vel skiljanleg í því ljósi enda mikill samdráttur í innlendu efnahagslífi og innflutt verðbólga hverfandi lítil sökum þess erfiða árferðis sem er í heimsbúskapnum. 30.4.2009 12:33 Ríkisbankar sakaðir um óeðlilega fyrirgreiðslu Vísbendingar eru um að ríkisbankarnir veiti fyrirtækjum, sem eru í þeirra eigu, óeðlilega fyrirgreiðslu umfram það sem önnur fyrirtæki fá. Samtök iðnaðarins krefjast jafnræðis og vilja að bankarnir eyði tortryggni á samkeppnismarkaði. 30.4.2009 12:03 Mentor hlaut Vaxtarsprotann annnað árið í röð Fyrirtækið Mentor ehf. hlaut í morgun „Vaxtarsprotann 2009" sem er viðurkenning fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis. Þetta er annað árið í röð sem fyrirtækið vex hraðast íslenskra sprotafyrirtækja. 30.4.2009 11:57 Vísitala framleiðsluverðs lækkaði um 1,6% í mars Vísitala framleiðsluverðs í mars 2009 var 153,1 stig og lækkaði um 1,6% frá febrúar 2009. 30.4.2009 10:30 FT spyr hvort ESB-aðild sé of dýrkeypt fyrir Ísland „Tilhugsunin um aðild að Evrópusambandinu er notaleg trygging þegar illa árar. Þegar eyjarskeggjar standa frammi fyrir skilmálum aðildar og gjaldinu sem greiða þarf fyrir gæti svo farið að þeir hrökkluðust til baka." Þannig lýkur grein í vefútgáfu Financial Times (FT) í gær. Þar er fjallað um stöðu Íslands gagnvart ESB eftir nýafstaðnar alþingiskosningar. 30.4.2009 10:17 Bréf Marel Food Systems hækka mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 1,59 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Á sama tíma hefur gengi bréfa Össurar lækkað um 0,64 prósent. 30.4.2009 10:12 Pfizer í málaferlum gegn Actavis og 7 öðrum framleiðendum Bandaríski lyfjarisinn Pfizer hefur höfðað mál gegn Actavis og sjö öðrum lyfjaframleiðendum samheitalyfja vegna lyfsins Lyrica. Telur Pfizer að þessir framleiðendur hafi brotið gegn einkarétti sínum á lyfinu. 30.4.2009 10:08 RUV tapar 60 milljónum á mánuði Tap RUV ohf. nam rúmlega 365 milljónum kr. á tímabilinu frá 1. september í fyrra og fram til loka febrúar í ár samkvæmt árshlutareikningi félagsins. Þetta samsvarar því að RUV hafi tapað rúmum 60 milljónum kr. á hverjum mánuði tímabilsins. 30.4.2009 09:46 Vöruskipti hagstæð um 8,3 milljarða Íslendingar fluttu út vörur fyrir fyrir 34,7 milljarða í marsmánuði og inn fyrir 26,5 milljarða króna. Vöruskiptin í mars voru því hagstæð um 8,3 milljarða króna að því er fram kemur á heimasíðu Hagstofunnar. Fyrir ári síðan vou vöruskiptin því óhagstæð um 3,1 milljarð króna á sama gengi. 30.4.2009 09:26 Slitastjórn komin yfir gamla LÍ Héraðsdómur Reykjavíkur hefur að ósk skilanefndar gamla Landsbankans og skipað slitastjórn yfir hana í samræmi við breytingar á lögum um slitameðferð fjármálafyrirtækja, sem samþykkt voru á Alþingi á síðustu dögum þingsins fyrir hálfum mánuði. 30.4.2009 05:00 Verðbólga ekki lægri í ár Verðbólga mælist nú 11,9 prósent og hefur hún ekki verið lægri síðan í apríl í fyrra. Verðbólgan gæti náð verðbólgumarkmiðum Seðlabankans um áramót, að mati sérfræðings IFS Greiningar. 30.4.2009 05:00 Hlutabréf Marel Food Systems hækkuðu mest í dag Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 5,12 prósent í dag og er það mesta hækkun dagsins. Þá hækkaði gengi bréfa Össurar um 4,11 prósent og Century Aluminum um 1,07 prósent. 29.4.2009 16:06 Straumur semur um innistæður í Danmörku Straumur og bankatryggingasjóður Danmerkur (Finansiel Stabilitet) hafa samið um að allar innistæður hjá Straumi verði borgaðar að fullu. Þetta upplýsir sjóðurinn í tilkynningu í dag. 29.4.2009 15:43 Hagnaður VÍS var 242 milljónir króna árið 2008 VÍS skilaði 242 milljón króna hagnaði eftir skatta á árinu 2008. Eiginfjárhlutfall VÍS í árslok 2008 var 30% og gjaldþol var 4,4 sinnum hærra en lágmarksgjaldþol. Handbært fé í árslok var tæplega 9 milljarðar króna. 29.4.2009 15:21 Fjögur félög fresta birtingu á ársreikningum sínum Fjögur félög hafa sent inn tilkynningu til kauphallarinnar um að þau hafi ákveðið að fresta birtingu á ársreikningum sínum. Þetta eru Kögun, Teymi, 365 hf. og Landsafl ehf. 29.4.2009 14:32 Fyrirtækin óttast meiri samdrátt landsframleiðslu en spáð er Reynist spá 500 fyrirtækja á landinu um samdrátt í veltu þeirra nærri lagi, er ástæða til að óttast að samdráttur í landsframleiðslu á þessu ári verði ennþá meiri en opinberar spár gera ráð fyrir. 29.4.2009 13:32 Nær allir stjórnendur telja aðstæður efnhagslífsins slæmar Stjórnendur hjá um 95% stærstu fyrirtækja landsins telja núverandi aðstæður í efnahagslífinu vera slæmar (37%) eða mjög slæmar (58%), um 5% telja þær hvorki góðar né slæmar, en ekkert þeirra fyrirtækja sem svöruðu könnuninni telja aðstæður hins vegar vera góðar. 29.4.2009 13:18 Marel kynnir nýjan skammtaskera í Brussel Marel kynnti í dag nýjan skammtaskera á sjávarútvegssýningunni í Brussel sem nú stendur yfir. 29.4.2009 12:24 Fasteignaverð á Vestfjörðum 70% lægra en í höfuðborginni Fasteignaverð mælt sem meðal staðgreiðsluverð á fermetra er að meðaltali 70% lægra á Vestfjörðum heldur en á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt gögnum sem Fasteignakrá Íslands hefur birt um íbúðarverð á síðasta ári. 29.4.2009 12:05 Græn byrjun í kauphöllinni Markaðurinn í kauphöllinni byrjar á grænum nótum í dag og hefur úrvalsvísitalan hækkað um 0,3% í fyrstu viðskiptum dagsins. 29.4.2009 10:37 N1 tapaði rúmlega 1,1 milljarði í fyrra Tap N1 hf. árið 2008 er kr. 1.111 milljónir kr. eftir skatta á móti 860,9 milljóna kr. hagnaði árið 2007. 29.4.2009 10:10 Segir samningsstöðu Íslands gagnvart ESB vera erfiða Bronwen Maddox helsti dálkahöfundur The Times um erlend málefni segir að samningsstaða Íslands gagnvart Evrópusambandinu muni verða erfið. Ísland sé í augljósri þörf fyrir að skipta út krónunni fyrir annan gjaldmiðil sem sé grunnurinn að því að byggja upp stöðugleika að nýju. 29.4.2009 09:36 Sirius IT hagnaðist um 612 milljónir á síðasta ári Rekstrarhagnaður norræna upplýsingatæknifyrirtækisins Sirius IT, dótturfélags Skipta, fyrir afskriftir og vexti í fyrra nam 1.360 milljónum króna og jókst um 56% frá árinu á undan. Hagnaður fyrir skatta nam 862 milljónum króna, en að teknu tilliti til skatta nam hagnaður ársins 612 milljónum króna. 29.4.2009 09:16 Sjá næstu 50 fréttir
Gengi hlutabréfa Century Aluminum rýkur upp Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, rauk upp um 29,38 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Tvenn viðskipti upp á 1,3 milljónir króna standa á bak við viðskiptin. 4.5.2009 10:15
Rammasamningur færður á nýjar kennitölur Pennans og A4 Ríkiskaup hafa ákveðið að færa einn af rammasamningum sínum við gamla Pennann og A4 yfir á þessi fyrirtæki sem nú starfa undir nýjum kennitölum. 4.5.2009 09:59
Yfir 42 milljarða viðsnúningur til hins verra hjá ríkissjóði Samkvæmt greiðsluuppgjöri ríkissjóðs fyrir fyrsta ársfjórðung ársins er handbært fé frá rekstri neikvætt um 4,9 milljarða kr., sem er 42,6 milljörðum lakari útkoma en á sama tímabili í fyrra. 4.5.2009 09:45
Gistinóttum á hótelum í mars fjölgaði um 2% Gistinætur á hótelum í mars síðastliðnum voru 84.700 en voru 83.000 í sama mánuði árið 2008. Fjölgunin nemur 2% milli áranna. Gistinóttum fjölgaði á Suðurlandi og á höfuðborgarsvæðinu en í öðrum landshlutum varð fækkun milli ára. 4.5.2009 09:19
Straumur fær frest til að skila ársreikningi Vegna stöðu Straums hefur Fjármálaeftirlitið (FME) veitt bankanum frest til að skila ársreikningi fyrir árið 2008 til loka maí mánaðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. 4.5.2009 09:15
Vinnslustöðin tapaði 200 milljónum í fyrra Tap Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum á síðasta ári var tæplega 1,2 milljónir evra eða um 200 miljónum kr. Til samanburðar var 7 milljón evra hagnaður, eða um 1,2 milljarður kr. á rekstrinum á árinu 2007. 4.5.2009 08:51
Spáir 8-9 milljarða hagstæðum vöruskiptajöfnuði í apríl Hagfræðideild Landsbankans spáir því að vöruskiptajöfnuðurinn í apríl verði á svipuðum nótum og í mars eða hagstæður um 8 til 9 milljarða kr. 4.5.2009 08:31
Gjaldþrot Fons hefur ekki áhrif á rekstur Ticket Travel Gjaldþrot Fons mun ekki hafa nein áhrif á rekstur sænsku ferðaskrifstofunnar Ticket Travel Group. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ferðaskrifstofunni til kauphallarinnar í Stokkhólmi í morgun. 4.5.2009 08:18
Sexhundruð manns hafa sótt um teygjulán hjá Íslandsbanka Rúmlega 600 manns hafa nú sótt um svokölluð teygjulán hjá Íslandsbanka, samkvæmt upplýsingum frá bankanum. Teygjulán eru fyrir þá viðskiptavini bankans sem eru með húsnæðislán í erlendri mynt og fela þau það í sér að viðskiptavinurinn greiðir sömu afborgun af erlendu láni og greitt var 2. maí 2008. 3.5.2009 10:12
Starfsmenn Kaupþings gætu þurft að greiða 18 milljarða í skatt Ef starfsmenn Kaupþings hafa fengið skuldir vegna hlutabréfaviðskipta í bankanum felldar niður, þurfa þeir að greiða samtals um átján milljarða í skatt. Verið er að skoða önnur fyrirtæki vegna svipaðra mála. 2.5.2009 18:42
Niðurgreiðsla íslenskra lána í heimabanka Byrs Niðurgreiðsla lána er nýjung hjá Byr, sem gerir viðskiptavinum kleift að greiða niður íslensk lán í heimabankanum á einfaldan og aðgengilegan hátt. Greiða má niður flest lán sem tekin hafa verið hjá Byr í íslenskum krónum og einnig lán hjá Íbúðalánasjóði. 2.5.2009 13:52
Ríkisskattstjóri: Tæplega 300 aflandsfélög til skoðunar Ríkisskattstjóri hefur nú á þriðja hundrað félaga til skoðunar sem stofnuð hafa verið á Bresku Jómfrúareyjunum. Búið er að greina eignartengsl á mörgum þeirra en félögin tengjast í mörgum tilvikum áberandi mönnum í viðskiptalífinu. 1.5.2009 18:36
Forstjóri Steypustöðvarinnar vísar ásökunum á bug Hannes Sigurgeirsson, forstjóri Steypustöðvarinnar, vísar ásökunum Víglunds Þorsteinssonar stjórnarformanns BM Vallár sem hann lét falla í fréttum Stöðvar 2 í gær, til föðurhúsanna. Víglundur benti á það í gær að forstöðumaður lánaeftirlits Íslandsbanka sé jafnframt stjórnarformaður Steypustöðvarinnar. Að minnsta kosti tvö dæmi eru fyrir því að sögn Víglunds að viðskipti hafi verið færð frá BM Vallá til Steypustöðvarinnar fyrir tilstilli Íslandsbanka. 1.5.2009 16:24
Verðhækkanir á fiski Á fundi Úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna var ákveðið að hækka verð á slægðri ýsu, sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seld til skyldra aðila, um 10%. Verð á óslægðri ýsu var hækkað um 17% . Ákveðið var að hækka verð á karfa um 13%. Verð þetta gildir frá og með 1. maí 2009 að því er fram kemur á heimasíðu Landssambands íslenskra útvegsmanna. 1.5.2009 13:28
Iceland Express færir sig um set til Gatwick Iceland Express flýgur frá og með 1. maí til Gatwick flugvallar í London í stað Stansted. „Við höfum um skeið verið að velta fyrir okkur að færa okkur yfir til Gatwick, þaðan er styttra í miðborgina og að mörgu leyti þægilegra fyrir okkar farþega," segir Matthías Imsland, forstjóri Iceland Express. 1.5.2009 11:16
Fons tekið til gjaldþrotaskipta Fons, félag athafnamannsins Pálma Haraldssonar, var í dag tekið til gjaldþrotaskipta að ósk stjórnar félagsins. Kröfur í búið nema um tuttugu milljörðum en eignir á móti eru nokkrar auk þess sem félagið á fjóra milljarða inni á bankabók samkvæmt heimildum Vísis. 30.4.2009 19:30
Íslandsbanki segir engar reglur hafa verið brotnar Íslandsbanki fylgir í öllu tilmælum frá Samkeppnisstofnun um að stuðla að opnu og gagnsæju ferli við meðhöndlun viðskiptavina og til að stuðla að samkeppni á íslenskum markaði eins og kostur er," segir í yfirlýsingu sem bankinn sendi frá sér vegna fréttar Stöðvar 2 og Vísis í kvöld um að bankinn hygli fyrirtækjum í þeirra eigu. Í yfirlýsingunni segir að strangar reglur gildi um beina þátttöku 30.4.2009 21:21
Ríkisbankarnir hygla fyrirtækjum í þeirra eigin eigu Dæmi eru um að ríkisbankarnir hafi milligöngu um óeðlilega fyrirgreiðslu til fyrirtækja í þeirra eigin eigu og háttsettir bankastarfsmenn sitji beggja vegna borðs við afgreiðslu mála. Þetta er engan veginn í lagi, segir stjórnarformaður BM Vallár, sem telur samkeppnisstöðu fyrirtækja verulega skekkta. 30.4.2009 19:08
Vextir Nýja Kaupþings munu lækka um 1-3% Nýji Kaupþing mun lækka inn- og útlánsvexti frá og með 1. maí. Óverðtryggðir vextir lækka á bilinu 2-3% og verðtryggðir vextir lækka um 1%. Í fréttatilkynningu frá bankanum kemur frma að þetta sé gert í ljósi þess að Seðlabankinn hafi hafið vaxtalækkunarferli. 30.4.2009 17:48
Standa fyrir ókeypis námskeiði í stofnun fyrirtækja Nokkrir háskólanemendur hafa tekið sig saman til að berjast gegn samdrættinum og atvinnuleysinu sem Íslendingar horfast nú í augu við. Þeir hafa ákveðið að fara af stað með frítt námskeið í stofnun fyrirtækja. Í tilkynningu segir að um sé að ræða þriggja mánaða námskeið þar sem þáttakendur fara í gegnum allt ferlið við það að stofna fyrirtæki, „allt frá því að hugmynd kviknar og þangað til að hugmyndin er orðin að rekstri sem skilar reglulegum tekjum. Kennt verður tvö kvöld í viku og byrjar kennslan 18. maí næstkomandi. 30.4.2009 15:41
Enn lækkar afurðaverð Verð á íslenskum sjávarafurðum lækkaði um 1,5 prósent í mars mælt í erlendri mynt og var þetta níundi mánuðurinn í röð sem verðið lækkar. Það er nú jafn hátt og í mars 2006, samkvæmt nýrri greiningu IFS. 30.4.2009 15:23
Flutti til Rússlands rétt fyrir kyrrsetningu Auðmaðurinnn Magnús Þorsteinsson færði lögheimili sitt út til Rússlands stuttu áður en gjaldþrotamál Straums Burðarás gegn honum var tekin fyrir í Héraðsdómi norðurlands eystra. Það var lögfræðingur sóknaraðila, Gísli Guðni Hall sem benti á þetta í aðalmeðferð málsins sem fór fram í morgun. 30.4.2009 12:35
Spá verðhjöðnun næsta árið Stjórnendur stærstu fyrirtækja landsins telja að það verði verðhjöðnun hér á landi litið til næstu tólf mánaða. Spá þeir því að verðbólgan eftir tólf mánuði verði -2,0%. Flestir þessara stjórnenda, eða 73% þeirra, telur að gengi krónunnar muni styrkjast á þessu tímabili og er verðbólguspá þeirra vel skiljanleg í því ljósi enda mikill samdráttur í innlendu efnahagslífi og innflutt verðbólga hverfandi lítil sökum þess erfiða árferðis sem er í heimsbúskapnum. 30.4.2009 12:33
Ríkisbankar sakaðir um óeðlilega fyrirgreiðslu Vísbendingar eru um að ríkisbankarnir veiti fyrirtækjum, sem eru í þeirra eigu, óeðlilega fyrirgreiðslu umfram það sem önnur fyrirtæki fá. Samtök iðnaðarins krefjast jafnræðis og vilja að bankarnir eyði tortryggni á samkeppnismarkaði. 30.4.2009 12:03
Mentor hlaut Vaxtarsprotann annnað árið í röð Fyrirtækið Mentor ehf. hlaut í morgun „Vaxtarsprotann 2009" sem er viðurkenning fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis. Þetta er annað árið í röð sem fyrirtækið vex hraðast íslenskra sprotafyrirtækja. 30.4.2009 11:57
Vísitala framleiðsluverðs lækkaði um 1,6% í mars Vísitala framleiðsluverðs í mars 2009 var 153,1 stig og lækkaði um 1,6% frá febrúar 2009. 30.4.2009 10:30
FT spyr hvort ESB-aðild sé of dýrkeypt fyrir Ísland „Tilhugsunin um aðild að Evrópusambandinu er notaleg trygging þegar illa árar. Þegar eyjarskeggjar standa frammi fyrir skilmálum aðildar og gjaldinu sem greiða þarf fyrir gæti svo farið að þeir hrökkluðust til baka." Þannig lýkur grein í vefútgáfu Financial Times (FT) í gær. Þar er fjallað um stöðu Íslands gagnvart ESB eftir nýafstaðnar alþingiskosningar. 30.4.2009 10:17
Bréf Marel Food Systems hækka mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 1,59 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Á sama tíma hefur gengi bréfa Össurar lækkað um 0,64 prósent. 30.4.2009 10:12
Pfizer í málaferlum gegn Actavis og 7 öðrum framleiðendum Bandaríski lyfjarisinn Pfizer hefur höfðað mál gegn Actavis og sjö öðrum lyfjaframleiðendum samheitalyfja vegna lyfsins Lyrica. Telur Pfizer að þessir framleiðendur hafi brotið gegn einkarétti sínum á lyfinu. 30.4.2009 10:08
RUV tapar 60 milljónum á mánuði Tap RUV ohf. nam rúmlega 365 milljónum kr. á tímabilinu frá 1. september í fyrra og fram til loka febrúar í ár samkvæmt árshlutareikningi félagsins. Þetta samsvarar því að RUV hafi tapað rúmum 60 milljónum kr. á hverjum mánuði tímabilsins. 30.4.2009 09:46
Vöruskipti hagstæð um 8,3 milljarða Íslendingar fluttu út vörur fyrir fyrir 34,7 milljarða í marsmánuði og inn fyrir 26,5 milljarða króna. Vöruskiptin í mars voru því hagstæð um 8,3 milljarða króna að því er fram kemur á heimasíðu Hagstofunnar. Fyrir ári síðan vou vöruskiptin því óhagstæð um 3,1 milljarð króna á sama gengi. 30.4.2009 09:26
Slitastjórn komin yfir gamla LÍ Héraðsdómur Reykjavíkur hefur að ósk skilanefndar gamla Landsbankans og skipað slitastjórn yfir hana í samræmi við breytingar á lögum um slitameðferð fjármálafyrirtækja, sem samþykkt voru á Alþingi á síðustu dögum þingsins fyrir hálfum mánuði. 30.4.2009 05:00
Verðbólga ekki lægri í ár Verðbólga mælist nú 11,9 prósent og hefur hún ekki verið lægri síðan í apríl í fyrra. Verðbólgan gæti náð verðbólgumarkmiðum Seðlabankans um áramót, að mati sérfræðings IFS Greiningar. 30.4.2009 05:00
Hlutabréf Marel Food Systems hækkuðu mest í dag Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 5,12 prósent í dag og er það mesta hækkun dagsins. Þá hækkaði gengi bréfa Össurar um 4,11 prósent og Century Aluminum um 1,07 prósent. 29.4.2009 16:06
Straumur semur um innistæður í Danmörku Straumur og bankatryggingasjóður Danmerkur (Finansiel Stabilitet) hafa samið um að allar innistæður hjá Straumi verði borgaðar að fullu. Þetta upplýsir sjóðurinn í tilkynningu í dag. 29.4.2009 15:43
Hagnaður VÍS var 242 milljónir króna árið 2008 VÍS skilaði 242 milljón króna hagnaði eftir skatta á árinu 2008. Eiginfjárhlutfall VÍS í árslok 2008 var 30% og gjaldþol var 4,4 sinnum hærra en lágmarksgjaldþol. Handbært fé í árslok var tæplega 9 milljarðar króna. 29.4.2009 15:21
Fjögur félög fresta birtingu á ársreikningum sínum Fjögur félög hafa sent inn tilkynningu til kauphallarinnar um að þau hafi ákveðið að fresta birtingu á ársreikningum sínum. Þetta eru Kögun, Teymi, 365 hf. og Landsafl ehf. 29.4.2009 14:32
Fyrirtækin óttast meiri samdrátt landsframleiðslu en spáð er Reynist spá 500 fyrirtækja á landinu um samdrátt í veltu þeirra nærri lagi, er ástæða til að óttast að samdráttur í landsframleiðslu á þessu ári verði ennþá meiri en opinberar spár gera ráð fyrir. 29.4.2009 13:32
Nær allir stjórnendur telja aðstæður efnhagslífsins slæmar Stjórnendur hjá um 95% stærstu fyrirtækja landsins telja núverandi aðstæður í efnahagslífinu vera slæmar (37%) eða mjög slæmar (58%), um 5% telja þær hvorki góðar né slæmar, en ekkert þeirra fyrirtækja sem svöruðu könnuninni telja aðstæður hins vegar vera góðar. 29.4.2009 13:18
Marel kynnir nýjan skammtaskera í Brussel Marel kynnti í dag nýjan skammtaskera á sjávarútvegssýningunni í Brussel sem nú stendur yfir. 29.4.2009 12:24
Fasteignaverð á Vestfjörðum 70% lægra en í höfuðborginni Fasteignaverð mælt sem meðal staðgreiðsluverð á fermetra er að meðaltali 70% lægra á Vestfjörðum heldur en á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt gögnum sem Fasteignakrá Íslands hefur birt um íbúðarverð á síðasta ári. 29.4.2009 12:05
Græn byrjun í kauphöllinni Markaðurinn í kauphöllinni byrjar á grænum nótum í dag og hefur úrvalsvísitalan hækkað um 0,3% í fyrstu viðskiptum dagsins. 29.4.2009 10:37
N1 tapaði rúmlega 1,1 milljarði í fyrra Tap N1 hf. árið 2008 er kr. 1.111 milljónir kr. eftir skatta á móti 860,9 milljóna kr. hagnaði árið 2007. 29.4.2009 10:10
Segir samningsstöðu Íslands gagnvart ESB vera erfiða Bronwen Maddox helsti dálkahöfundur The Times um erlend málefni segir að samningsstaða Íslands gagnvart Evrópusambandinu muni verða erfið. Ísland sé í augljósri þörf fyrir að skipta út krónunni fyrir annan gjaldmiðil sem sé grunnurinn að því að byggja upp stöðugleika að nýju. 29.4.2009 09:36
Sirius IT hagnaðist um 612 milljónir á síðasta ári Rekstrarhagnaður norræna upplýsingatæknifyrirtækisins Sirius IT, dótturfélags Skipta, fyrir afskriftir og vexti í fyrra nam 1.360 milljónum króna og jókst um 56% frá árinu á undan. Hagnaður fyrir skatta nam 862 milljónum króna, en að teknu tilliti til skatta nam hagnaður ársins 612 milljónum króna. 29.4.2009 09:16