Viðskipti innlent

Græn byrjun í kauphöllinni

Markaðurinn í kauphöllinni byrjar á grænum nótum í dag og hefur úrvalsvísitalan hækkað um 0,3% í fyrstu viðskiptum dagsins.

Ekkert félag hefur lækkað en mesta hækkun hefur verið hjá Marel sem hefur hækkað um 1,2%.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×