Fleiri fréttir Veltan var mest hjá Icelandair Icelandair Group var með langmestu veltuna á síðasta ári samkvæmt tímariti Frjálsrar verslunar, 300 stærstu. Stálskip greiðir hæstu launin og hagnaður var mestur hjá Landsbankanum. 8.11.2014 00:01 Ekki næg arðsemi í rekstri Landsbankans Landsbankinn skilar of lítilli arðsemi og of stór hluti hagnaðarins er vegna matsliða og óreglulegra liða, að sögn bankastjórans Steinþórs Pálssonar. Bankinn hefur ráðið alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið McKinsey & Co. til að hagræða í rekstrinum. 7.11.2014 19:23 Gætu þurft að sitja á gjaldeyri og draga úr lánum til útvegsins Ef samkomulag milli Landsbankans og slitabús gamla bankans, LBI, næst ekki í gegn gæti Landsbankinn þurft að draga úr nýjum útlánum í gjaldeyri til útvegsfyrirtækja. Þetta gæti skaðað bankann að sögn bankastjórans. 7.11.2014 18:15 Grape seldist upp „Já, þetta var frekar óvenjulegt ástand,“ segir Sigurður Valur Sigurðsson vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni 7.11.2014 16:06 Já mun áfrýja akvörðun Samkeppniseftirlitsins Samkeppniseftirlitið hefur í dag tilkynnt um ákvörðun sína þess efnis að sekta Já um 50 milljónir króna. 7.11.2014 13:36 Já þarf að greiða 50 milljóna sekt Samkeppniseftirlitið sekta Já.hf fyrir brot gegn samkeppnislögum. 7.11.2014 12:01 Vextir svona háir af því að þjóðin sparar ekki "Miðað við hvað þjóðin er eyðslugráðug og lítið gefin fyrir að spara, þá situr hún uppi með háa raunvexti,“ segir Pétur Blöndal þingmaður. 7.11.2014 10:38 Hagnaður 5,1 milljarður króna Landsbankinn hagnaðist um 5,1 milljarð króna á þriðja ársfjórðungi. Fyrirtækið var rekið með 6,7 milljarða hagnaði á sama tíma í fyrra og er samdrátturinn milli ára því 24 prósent. 7.11.2014 07:00 Austasti bær landsins lengist enn til austurs Einn lengsti bær á Íslandi, Neskaupstaður, er að lengjast enn frekar því nú er raðhúsalengja að bætast við. 6.11.2014 19:00 Vífilfell hættir framleiðslu á Diet Coke: Flöskurnar verða horfnar eftir tvær vikur Vífilfell hefur hætt framleiðslu á Diet Coke. Ísland hefur verið eina landið í heiminum þar sem Coca-Cola fyrirtækið hefur verið með þrjá sykurlausa Coke drykki á markaði, en í flestum löndum eru aðeins tvær tegundir fáanlegar. 6.11.2014 18:26 Lýsingu gert að endurgreiða verktaka Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í dag að Lýsingu bæri að endurgreiða verktakafyrirtækinu Eykt rúmar 65 milljónir króna ásamt dráttarvöxtum vegna 32 kaupleigusamninga er höfðu að geyma ólöglega gengistryggingu. 6.11.2014 17:15 Meðallaun í Seðlabankanum 700 þúsund Laun starfsmanna Seðlabankans hækkuðu um 23,3 prósent frá árinu 2008 til 2013. 6.11.2014 16:46 Skattar á Landsbankann hækka um 32 prósent Hagnaður Landsbankans nam 20 milljörðum á fyrstu níu mánuðunum. Hann dregst saman um 2 milljarða frá sama tímabili í fyrra. 6.11.2014 16:28 Kristján Kristjánsson nýr framkvæmdastjóri N4 Kristján hefur starfað hjá N4 frá árinu 2011. 6.11.2014 14:23 Aukin meðvitund um hollari vörur Sirrý Svöludóttir, sölu- og markaðsstjóri Yggdrasils, segist finna fyrir auknum áhuga á lífrænum vörum. 6.11.2014 13:14 Vodafone lokar líka á Deildu og Pirate Bay Fyrirtækið vísar í að sýslumaðurinn hafi lagt lögbann við þeirri athöfn að veita viðskiptamönnum aðgang að völdum skráarskiptisíðum. 6.11.2014 13:02 Segir Arion banka ruglað saman við Kaupþing Upplýsingafulltrúi Arion banka segir fyrirtækið greiða alla sína skatta hér á landi. Nafn bankans kemur fram á lista ICIJ yfir fyrirtæki sem nota Lúxemborg sem skattaskjól. 6.11.2014 12:08 3,7 milljarða velta með bréf í Marel Velta með bréf í Marel í morgun nemur 3,7 milljörðum króna og nemur lækkun á gengi bréfanna 2,82 prósent það sem af er degi. 6.11.2014 10:54 Hagnaður álveranna þriggja dróst saman um 90 prósent Afkoma Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði var jákvæð um 1,3 milljarða króna á síðasta ári miðað við 4,1 milljarðs hagnað árið 2012. 6.11.2014 07:00 Miklar launahækkanir kalla á hækkun stýrivaxta Gætu valdið bakslagi í efnahagsbatanum 5.11.2014 20:30 Vueling tekur slaginn við WOW um Rómarborg WOW air verður ekki eitt um að fljúga farþega á milli Rómar og Íslands því spænska lággjaldaflugfélagið Vueling var að hefja sölu á farmiðum á þessari sömu leið. 5.11.2014 19:58 Mesti hagnaður í sögu Vodafone Þriðji ársfjórðungur ársins var sá besti í sögu Fjarskipta Hf (Vodafone). 5.11.2014 17:00 Hollande skattleggur sumarhúsin Tíundi hluti alls húsnæðis í Frakklandi eru sumarhús og mörg þeirra í eigu útlendinga. 5.11.2014 16:57 Umfangsmestu jarðstengskaup Landsnets Landsnet hefur samið við sænska kapalframleiðandann NKT Cables AB um kaup á þremur jarðstrengjum fyrir 66 kílóvolta spennu, fyrir um 2,5 milljarða evra. 5.11.2014 13:49 Kristbjörg Edda nýr framkvæmdastjóri Manna og músa Kristbjörg Edda Jóhannsdóttir hún tekur við því starfi af Jóni R. Kristjánssyni. 5.11.2014 13:42 Hildur Birna nýr sölustjóri hjá Optima Hildur Birna Gunnarsdóttir mun hafa umsjón með sölu á rekstrarvörum til fyrirtækja meðal annars á pappír og prentvörum. 5.11.2014 13:35 Hver vaktar vörðinn? Stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins (FME) hyggst ekki sækjast eftir endurskipun. Fjölskylda stjórnarformannsins varð fyrir ónæði af hálfu fjölmiðlamanna eftir að opinskátt varð að stjórnarformaðurinn hafði hagnast gríðarlega á hlutafjáreign í Skeljungi, sem geymd var á bak við nokkur lög eignarhaldsfélaga. Ekki vill stjórnarformaðurinn kannast við að hafa átt önnur samskipti eða viðskipti við Skeljung en að kaupa þar eldsneyti, rétt eins og hver annar bíleigandi. 5.11.2014 13:00 Aðkoma stjórnvalda ýkir sveiflur Þegar horft er til byggingaframkvæmda síðastliðna áratugi má sjá að framkvæmdatoppar skýrast með einum eða öðrum hætti vegna aðkomu stjórnvalda, 5.11.2014 12:00 Mikil viðbrögð á markaði Gríðarleg viðbrögð hafa verið á markaði við þeirri ákvörðun Seðlabanka Íslands að lækka stýrivexti um 25 punkta. 5.11.2014 11:24 „Skýr skilaboð til aðila vinnumarkaðarins“ Samtök atvinnulífsins fagna stýrivaxtalækkun Seðlabanka Íslands. 5.11.2014 11:06 Telur olíuvinnslu á Drekasvæðinu ekki áhættunnar virði Stephen Macko, jarðefnafræðingur og prófessor við Virginíu-háskóla í Bandaríkjunum, spyr hvort Íslendingar séu tilbúnir að taka þá áhættu sem óhjákvæmilega felst í olíuvinnslu. 5.11.2014 10:21 Seðlabankinn lækkar stýrivexti Stýrivextir lækka um 0,25% samkvæmt ákvörðun peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands. 5.11.2014 09:05 Trúnaður og gagnsæi Þær fréttir bárust nú fyrir helgi að Qlik hefði keypt Datamarket fyrir ríflega 1,4 milljarða króna. Það er gaman að sjá hversu mikil verðmæti hugmyndaríkt og drífandi fólk getur skapað. Datamarket var stofnað í lítilli skrifstofu í Skipholtinu árið 2008 og gerir það árangurinn sérstaklega eftirtektarverðan. 5.11.2014 09:00 Miklar sveiflur í afkomu Icelandair Group Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir útlit fyrir að afkoma fyrirtækisins á fjórða ársfjórðungi verði talsvert lakari en á sama tíma í fyrra. Nýtt afkomumet samstæðunnar kynnt í síðustu viku. Forstjórinn hefur fulla trú að samningar nái 5.11.2014 07:30 10.000 tonna frystigeymsla rís Eimskipafélag Íslands hefur ákveðið að ráðast í framkvæmdir. 5.11.2014 07:00 Hagræðið ræður tækniþróuninni Fjármálafyrirtæki þurfa að keppa við upplýsingatæknifyrirtæki sem farin eru að láta til sín taka á sviði hefðbundinnar fjármálaþjónustu. David Rowan, ritstjóri Wired Magazine UK, deildi framtíðarsýn sinni á ráðstefnu RB. 5.11.2014 07:00 Ætla að opna bjórspa og brugga 36% meira Eigendur Bruggsmiðjunnar Kalda ætla að opna bjórspa og veitingastað í Eyjafirði. Framleiðsla brugghússins verður aukin um 36 prósent en fyrirtækið framleiðir um 550 þúsund lítra af bjór á ári. 5.11.2014 07:00 77 milljóna tap hjá Keiluhöllinni í fyrra Tap af rekstri Keiluhallarinnar nam 77 milljónum króna á síðasta ári samkvæmt samandregnum ársreikningi félagsins. 5.11.2014 07:00 Yrsa greiddi sér fimm milljónir króna í arð Yrsa Sigurðardóttir ehf., eignarhaldsfélag rithöfundarins Yrsu Sigurðardóttur, hagnaðist um tæplega 9,8 milljónir króna í fyrra. 5.11.2014 07:00 Samningsgerð Sorpu við Aikan stöðvuð Kærunefnd útboðsmála hefur ákvarðað að samningsgerð Sorpu bs. við Aikan A/S vegna byggingar gas- og jarðgerðarstöðvar í Álfsnesi verði stöðvuð tímabundið. 5.11.2014 00:01 Kæra Íbúðalánasjóð til ESA Stjórn Búseta á Norðurlandi hefur falið framkvæmdastjóra að láta útbúa kæru til eftirlitsstofnunar EFTA vegna vinnubragða Íbúðalánasjóðs varðandi leigufélagið Klett. Telur hann rekstur sjóðsins skorta lagaheimild. 5.11.2014 00:01 Frumkvöðlasetur opnað á Djúpavogi Tilgangur þess er að styðja frumkvöðla við að skapa ný atvinnutækifæri á Djúpavogi og víðar á Austurlandi. 4.11.2014 16:55 Segja sérstakan kvennaskatt lagðar á vörur í Frakklandi Fjármálaráðuneyti Frakklands hefur ákveðið að hefja rannsókn á því hvers vegna konur borga meira en karlar fyrir að því er virðist sömu vörurnar. 4.11.2014 16:51 Byggja tíu þúsund tonna frystigeymslu í Hafnarfirði Eimskip segir að ákvörðunin hafi verið tekin í ljósi þess að veruleg aukning hafi orðið í veiðum og vinnslu á uppsjávarfiski sem kalli á vaxandi frystigeymsluþjónustu. 4.11.2014 16:33 Senda kúk í kassa fyrir Bitcoin Notkun Bitcoin býður upp á algera nafnleynd og órekjanleika sendingarinnar. 4.11.2014 14:34 Sjá næstu 50 fréttir
Veltan var mest hjá Icelandair Icelandair Group var með langmestu veltuna á síðasta ári samkvæmt tímariti Frjálsrar verslunar, 300 stærstu. Stálskip greiðir hæstu launin og hagnaður var mestur hjá Landsbankanum. 8.11.2014 00:01
Ekki næg arðsemi í rekstri Landsbankans Landsbankinn skilar of lítilli arðsemi og of stór hluti hagnaðarins er vegna matsliða og óreglulegra liða, að sögn bankastjórans Steinþórs Pálssonar. Bankinn hefur ráðið alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið McKinsey & Co. til að hagræða í rekstrinum. 7.11.2014 19:23
Gætu þurft að sitja á gjaldeyri og draga úr lánum til útvegsins Ef samkomulag milli Landsbankans og slitabús gamla bankans, LBI, næst ekki í gegn gæti Landsbankinn þurft að draga úr nýjum útlánum í gjaldeyri til útvegsfyrirtækja. Þetta gæti skaðað bankann að sögn bankastjórans. 7.11.2014 18:15
Grape seldist upp „Já, þetta var frekar óvenjulegt ástand,“ segir Sigurður Valur Sigurðsson vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni 7.11.2014 16:06
Já mun áfrýja akvörðun Samkeppniseftirlitsins Samkeppniseftirlitið hefur í dag tilkynnt um ákvörðun sína þess efnis að sekta Já um 50 milljónir króna. 7.11.2014 13:36
Já þarf að greiða 50 milljóna sekt Samkeppniseftirlitið sekta Já.hf fyrir brot gegn samkeppnislögum. 7.11.2014 12:01
Vextir svona háir af því að þjóðin sparar ekki "Miðað við hvað þjóðin er eyðslugráðug og lítið gefin fyrir að spara, þá situr hún uppi með háa raunvexti,“ segir Pétur Blöndal þingmaður. 7.11.2014 10:38
Hagnaður 5,1 milljarður króna Landsbankinn hagnaðist um 5,1 milljarð króna á þriðja ársfjórðungi. Fyrirtækið var rekið með 6,7 milljarða hagnaði á sama tíma í fyrra og er samdrátturinn milli ára því 24 prósent. 7.11.2014 07:00
Austasti bær landsins lengist enn til austurs Einn lengsti bær á Íslandi, Neskaupstaður, er að lengjast enn frekar því nú er raðhúsalengja að bætast við. 6.11.2014 19:00
Vífilfell hættir framleiðslu á Diet Coke: Flöskurnar verða horfnar eftir tvær vikur Vífilfell hefur hætt framleiðslu á Diet Coke. Ísland hefur verið eina landið í heiminum þar sem Coca-Cola fyrirtækið hefur verið með þrjá sykurlausa Coke drykki á markaði, en í flestum löndum eru aðeins tvær tegundir fáanlegar. 6.11.2014 18:26
Lýsingu gert að endurgreiða verktaka Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í dag að Lýsingu bæri að endurgreiða verktakafyrirtækinu Eykt rúmar 65 milljónir króna ásamt dráttarvöxtum vegna 32 kaupleigusamninga er höfðu að geyma ólöglega gengistryggingu. 6.11.2014 17:15
Meðallaun í Seðlabankanum 700 þúsund Laun starfsmanna Seðlabankans hækkuðu um 23,3 prósent frá árinu 2008 til 2013. 6.11.2014 16:46
Skattar á Landsbankann hækka um 32 prósent Hagnaður Landsbankans nam 20 milljörðum á fyrstu níu mánuðunum. Hann dregst saman um 2 milljarða frá sama tímabili í fyrra. 6.11.2014 16:28
Kristján Kristjánsson nýr framkvæmdastjóri N4 Kristján hefur starfað hjá N4 frá árinu 2011. 6.11.2014 14:23
Aukin meðvitund um hollari vörur Sirrý Svöludóttir, sölu- og markaðsstjóri Yggdrasils, segist finna fyrir auknum áhuga á lífrænum vörum. 6.11.2014 13:14
Vodafone lokar líka á Deildu og Pirate Bay Fyrirtækið vísar í að sýslumaðurinn hafi lagt lögbann við þeirri athöfn að veita viðskiptamönnum aðgang að völdum skráarskiptisíðum. 6.11.2014 13:02
Segir Arion banka ruglað saman við Kaupþing Upplýsingafulltrúi Arion banka segir fyrirtækið greiða alla sína skatta hér á landi. Nafn bankans kemur fram á lista ICIJ yfir fyrirtæki sem nota Lúxemborg sem skattaskjól. 6.11.2014 12:08
3,7 milljarða velta með bréf í Marel Velta með bréf í Marel í morgun nemur 3,7 milljörðum króna og nemur lækkun á gengi bréfanna 2,82 prósent það sem af er degi. 6.11.2014 10:54
Hagnaður álveranna þriggja dróst saman um 90 prósent Afkoma Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði var jákvæð um 1,3 milljarða króna á síðasta ári miðað við 4,1 milljarðs hagnað árið 2012. 6.11.2014 07:00
Miklar launahækkanir kalla á hækkun stýrivaxta Gætu valdið bakslagi í efnahagsbatanum 5.11.2014 20:30
Vueling tekur slaginn við WOW um Rómarborg WOW air verður ekki eitt um að fljúga farþega á milli Rómar og Íslands því spænska lággjaldaflugfélagið Vueling var að hefja sölu á farmiðum á þessari sömu leið. 5.11.2014 19:58
Mesti hagnaður í sögu Vodafone Þriðji ársfjórðungur ársins var sá besti í sögu Fjarskipta Hf (Vodafone). 5.11.2014 17:00
Hollande skattleggur sumarhúsin Tíundi hluti alls húsnæðis í Frakklandi eru sumarhús og mörg þeirra í eigu útlendinga. 5.11.2014 16:57
Umfangsmestu jarðstengskaup Landsnets Landsnet hefur samið við sænska kapalframleiðandann NKT Cables AB um kaup á þremur jarðstrengjum fyrir 66 kílóvolta spennu, fyrir um 2,5 milljarða evra. 5.11.2014 13:49
Kristbjörg Edda nýr framkvæmdastjóri Manna og músa Kristbjörg Edda Jóhannsdóttir hún tekur við því starfi af Jóni R. Kristjánssyni. 5.11.2014 13:42
Hildur Birna nýr sölustjóri hjá Optima Hildur Birna Gunnarsdóttir mun hafa umsjón með sölu á rekstrarvörum til fyrirtækja meðal annars á pappír og prentvörum. 5.11.2014 13:35
Hver vaktar vörðinn? Stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins (FME) hyggst ekki sækjast eftir endurskipun. Fjölskylda stjórnarformannsins varð fyrir ónæði af hálfu fjölmiðlamanna eftir að opinskátt varð að stjórnarformaðurinn hafði hagnast gríðarlega á hlutafjáreign í Skeljungi, sem geymd var á bak við nokkur lög eignarhaldsfélaga. Ekki vill stjórnarformaðurinn kannast við að hafa átt önnur samskipti eða viðskipti við Skeljung en að kaupa þar eldsneyti, rétt eins og hver annar bíleigandi. 5.11.2014 13:00
Aðkoma stjórnvalda ýkir sveiflur Þegar horft er til byggingaframkvæmda síðastliðna áratugi má sjá að framkvæmdatoppar skýrast með einum eða öðrum hætti vegna aðkomu stjórnvalda, 5.11.2014 12:00
Mikil viðbrögð á markaði Gríðarleg viðbrögð hafa verið á markaði við þeirri ákvörðun Seðlabanka Íslands að lækka stýrivexti um 25 punkta. 5.11.2014 11:24
„Skýr skilaboð til aðila vinnumarkaðarins“ Samtök atvinnulífsins fagna stýrivaxtalækkun Seðlabanka Íslands. 5.11.2014 11:06
Telur olíuvinnslu á Drekasvæðinu ekki áhættunnar virði Stephen Macko, jarðefnafræðingur og prófessor við Virginíu-háskóla í Bandaríkjunum, spyr hvort Íslendingar séu tilbúnir að taka þá áhættu sem óhjákvæmilega felst í olíuvinnslu. 5.11.2014 10:21
Seðlabankinn lækkar stýrivexti Stýrivextir lækka um 0,25% samkvæmt ákvörðun peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands. 5.11.2014 09:05
Trúnaður og gagnsæi Þær fréttir bárust nú fyrir helgi að Qlik hefði keypt Datamarket fyrir ríflega 1,4 milljarða króna. Það er gaman að sjá hversu mikil verðmæti hugmyndaríkt og drífandi fólk getur skapað. Datamarket var stofnað í lítilli skrifstofu í Skipholtinu árið 2008 og gerir það árangurinn sérstaklega eftirtektarverðan. 5.11.2014 09:00
Miklar sveiflur í afkomu Icelandair Group Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir útlit fyrir að afkoma fyrirtækisins á fjórða ársfjórðungi verði talsvert lakari en á sama tíma í fyrra. Nýtt afkomumet samstæðunnar kynnt í síðustu viku. Forstjórinn hefur fulla trú að samningar nái 5.11.2014 07:30
10.000 tonna frystigeymsla rís Eimskipafélag Íslands hefur ákveðið að ráðast í framkvæmdir. 5.11.2014 07:00
Hagræðið ræður tækniþróuninni Fjármálafyrirtæki þurfa að keppa við upplýsingatæknifyrirtæki sem farin eru að láta til sín taka á sviði hefðbundinnar fjármálaþjónustu. David Rowan, ritstjóri Wired Magazine UK, deildi framtíðarsýn sinni á ráðstefnu RB. 5.11.2014 07:00
Ætla að opna bjórspa og brugga 36% meira Eigendur Bruggsmiðjunnar Kalda ætla að opna bjórspa og veitingastað í Eyjafirði. Framleiðsla brugghússins verður aukin um 36 prósent en fyrirtækið framleiðir um 550 þúsund lítra af bjór á ári. 5.11.2014 07:00
77 milljóna tap hjá Keiluhöllinni í fyrra Tap af rekstri Keiluhallarinnar nam 77 milljónum króna á síðasta ári samkvæmt samandregnum ársreikningi félagsins. 5.11.2014 07:00
Yrsa greiddi sér fimm milljónir króna í arð Yrsa Sigurðardóttir ehf., eignarhaldsfélag rithöfundarins Yrsu Sigurðardóttur, hagnaðist um tæplega 9,8 milljónir króna í fyrra. 5.11.2014 07:00
Samningsgerð Sorpu við Aikan stöðvuð Kærunefnd útboðsmála hefur ákvarðað að samningsgerð Sorpu bs. við Aikan A/S vegna byggingar gas- og jarðgerðarstöðvar í Álfsnesi verði stöðvuð tímabundið. 5.11.2014 00:01
Kæra Íbúðalánasjóð til ESA Stjórn Búseta á Norðurlandi hefur falið framkvæmdastjóra að láta útbúa kæru til eftirlitsstofnunar EFTA vegna vinnubragða Íbúðalánasjóðs varðandi leigufélagið Klett. Telur hann rekstur sjóðsins skorta lagaheimild. 5.11.2014 00:01
Frumkvöðlasetur opnað á Djúpavogi Tilgangur þess er að styðja frumkvöðla við að skapa ný atvinnutækifæri á Djúpavogi og víðar á Austurlandi. 4.11.2014 16:55
Segja sérstakan kvennaskatt lagðar á vörur í Frakklandi Fjármálaráðuneyti Frakklands hefur ákveðið að hefja rannsókn á því hvers vegna konur borga meira en karlar fyrir að því er virðist sömu vörurnar. 4.11.2014 16:51
Byggja tíu þúsund tonna frystigeymslu í Hafnarfirði Eimskip segir að ákvörðunin hafi verið tekin í ljósi þess að veruleg aukning hafi orðið í veiðum og vinnslu á uppsjávarfiski sem kalli á vaxandi frystigeymsluþjónustu. 4.11.2014 16:33
Senda kúk í kassa fyrir Bitcoin Notkun Bitcoin býður upp á algera nafnleynd og órekjanleika sendingarinnar. 4.11.2014 14:34