Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 8. janúar 2026 09:50 Auðunn Blöndal er spenntur fyrir því að opna hverfisstaðinn sem hefur fengið nafnið Fossinn. Vísir/Vilhelm/Reitir Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal og konan hans Rakel Þormarsdóttir hafa valið nafn fyrir veitingastaðinn sem þau opna á næstunni á neðri hæð verslunarkjarnans Grímsbæjar í Reykjavík. Staðurinn heitir Fossinn, væntanlega með vísan í Fossvoginn, og þau eru nú í leit að starfsfólki til að taka á móti gestum og til starfa í eldhúsi staðarins. „Kæru nágrannar, við erum að auglýsa eftir starfsfólki á hverfisstaðinn okkar, sem hefur fengið nafnið Fossinn,“ skrifar Auddi í færslu í Facebook-hóp íbúa í Fossvogi, 108 Reykjavík. Þau leita bæði að matreiðslufólki og fólki í þjónustustörf í sal staðarins. Auðunn ræddi áformin í viðtali við Vísi í september þar sem hann sagði þau hjónin hafa verið með hugmyndina í maganum lengi. Þau hafi hins vegar þurft að bíða eftir réttu staðsetningunni. Hvorki verði um sportbar né skemmtistað heldur sé markmiðið að opna notalegan hverfisstað í anda Kaffi Vest í Vesturbænum. „Ég er búinn að búa í Fossvoginum í tæp tíu ár og við konan saman í sjö ár og hefur alltaf fundið hvað þetta hefur vantað: Kjarni þar sem fólk getur hist, fengið sér góðan bita og átt notalega stund,“ sagði Auðunn meðal annars í viðtalinu við Vísi í september. Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira
„Kæru nágrannar, við erum að auglýsa eftir starfsfólki á hverfisstaðinn okkar, sem hefur fengið nafnið Fossinn,“ skrifar Auddi í færslu í Facebook-hóp íbúa í Fossvogi, 108 Reykjavík. Þau leita bæði að matreiðslufólki og fólki í þjónustustörf í sal staðarins. Auðunn ræddi áformin í viðtali við Vísi í september þar sem hann sagði þau hjónin hafa verið með hugmyndina í maganum lengi. Þau hafi hins vegar þurft að bíða eftir réttu staðsetningunni. Hvorki verði um sportbar né skemmtistað heldur sé markmiðið að opna notalegan hverfisstað í anda Kaffi Vest í Vesturbænum. „Ég er búinn að búa í Fossvoginum í tæp tíu ár og við konan saman í sjö ár og hefur alltaf fundið hvað þetta hefur vantað: Kjarni þar sem fólk getur hist, fengið sér góðan bita og átt notalega stund,“ sagði Auðunn meðal annars í viðtalinu við Vísi í september.
Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira