Vextir svona háir af því að þjóðin sparar ekki Aðalsteinn Kjartansson skrifar 7. nóvember 2014 10:38 Pétur segir alla umræðu snúast um skuldara. Vísir / Vilhelm „Ég er enn þessarar skoðunnar en það sem vantar á Íslandi er sparnaður,“ segir Pétur Blöndal alþingismaður aðspurður um hvort hann sé enn þeirrar skoðunar að tveggja prósenta vextir á verðtryggð lán séu hæfilegir. Það sé hinsvegar ekki raunhæft í núverandi stöðu. „Það eru alltof margir sem vilja eyða en alltof fáir sem vilja spara. Þess vegna eru vextirnir svona háir.“ Vilhjálmur Birgisson, verkalýðsleiðtogi á Akranesi, rifjaði upp ummæli Péturs frá því í Vísi árið 1978 á Facebook-síðu sinni í gær. Þar spurði hann af hverju Pétur hafi ekki barist fyrir því að verðtryggðir vextir séu ekki hærri en tvö prósent. Pétur segist hafa barist fyrir auknum sparnaði, sem sé forsenda lægri vaxta. „Miðað við hvað þjóðin er eyðslugráðug og lítið gefin fyrir að spara, þá situr hún uppi með háa raunvexti,“ segir Pétur. „Ég bendi fólki sem finnst raunvextir vera háir á að endilega fara að spara og njóta vaxtanna.“ Vextir á verðtryggðum lánum eru um og yfir fjögur prósent. Pétur segir umræðuna síðustu árin hafa snúist um skuldir en ekki sparifjáreigendur. „Öll umræðan á Íslandi snýst alltaf um skuldara. Það eru skuldir útgerðanna, það eru skuldir heimila, skuldir landbúnaðarins og skuldir þetta og hitta. Það er alltaf verið að leysa vanda skuldara en enginn kvakar yfir því þó að sparifjáreigendur séu að tapa,“ segir hann. Hann segir að kvatinn til að spara hafi horfið þegar skattar voru hækkaðir a nafnvexti. Er það þá ekki eitthvað sem Alþingi þarf að breyta? „Ég hef barist fyrir því en menn eru alltaf að hugsa um skuldarana,“ segir hann. Alþingi Mest lesið Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira
„Ég er enn þessarar skoðunnar en það sem vantar á Íslandi er sparnaður,“ segir Pétur Blöndal alþingismaður aðspurður um hvort hann sé enn þeirrar skoðunar að tveggja prósenta vextir á verðtryggð lán séu hæfilegir. Það sé hinsvegar ekki raunhæft í núverandi stöðu. „Það eru alltof margir sem vilja eyða en alltof fáir sem vilja spara. Þess vegna eru vextirnir svona háir.“ Vilhjálmur Birgisson, verkalýðsleiðtogi á Akranesi, rifjaði upp ummæli Péturs frá því í Vísi árið 1978 á Facebook-síðu sinni í gær. Þar spurði hann af hverju Pétur hafi ekki barist fyrir því að verðtryggðir vextir séu ekki hærri en tvö prósent. Pétur segist hafa barist fyrir auknum sparnaði, sem sé forsenda lægri vaxta. „Miðað við hvað þjóðin er eyðslugráðug og lítið gefin fyrir að spara, þá situr hún uppi með háa raunvexti,“ segir Pétur. „Ég bendi fólki sem finnst raunvextir vera háir á að endilega fara að spara og njóta vaxtanna.“ Vextir á verðtryggðum lánum eru um og yfir fjögur prósent. Pétur segir umræðuna síðustu árin hafa snúist um skuldir en ekki sparifjáreigendur. „Öll umræðan á Íslandi snýst alltaf um skuldara. Það eru skuldir útgerðanna, það eru skuldir heimila, skuldir landbúnaðarins og skuldir þetta og hitta. Það er alltaf verið að leysa vanda skuldara en enginn kvakar yfir því þó að sparifjáreigendur séu að tapa,“ segir hann. Hann segir að kvatinn til að spara hafi horfið þegar skattar voru hækkaðir a nafnvexti. Er það þá ekki eitthvað sem Alþingi þarf að breyta? „Ég hef barist fyrir því en menn eru alltaf að hugsa um skuldarana,“ segir hann.
Alþingi Mest lesið Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira