Aukin meðvitund um hollari vörur Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. nóvember 2014 13:14 Sirrý Svöludóttir sölu- og markaðsstjóri Yggdrasils. „Markaðurinn er að stækka. Hann er búinn að breytast mjög mikið á undanförnum árum og þróun markaðarins hefur verið í margfeldi,“ segir Sirrý Svöludóttir, sölu og markaðsstjóri heildsölunnar Yggdrasils. „Sem fyrirtæki erum við mjög sterkt og stöðug í mjög góðum rekstri. Það vinnur ofboðslega mikið með okkur að það er svo mikil meðvitund í samfélaginu um hollari vörur. Það er eitthvað sem við stefnum á að vera best í,“ bætir hún við. Hún segir að Yggdrasil hafi byrjað sem smásala árið 1986, en síðan þróast út í það að verða heildsala. Það var slitin í sundur heildsala og smásala. „En við héldum okkar kennitölu,“ segir Sirrý. Hún segist finna fyrir auknum áhuga á vörum fyrirtækisins og þakkar það miklum áhuga á starfseminni, aukinni meðvitund neytenda og velgengni í markaðsstarfi. Hún bendir á að fyrirtækið hafði náð að tvöfalda söluna á NOW vörumerkinu sem sé undraverður árangur. „Þetta er blanda af góðri markaðssetningu og góðri vöru. Það er mikill meðbyr í samfélaginu. Hann er ekkert að minnka heldur verða miklu miklu meiri,“ segir hún. --------Í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti, var fullyrt að Yggdrasil hefði skipt um kennitölu þegar smásölu- og heildsölu Yggdrasils var skipt upp og Lifandi markaður tók við smásölunni. Gjaldþrotið hefði numið 15 milljónum króna. Það er rangt og tilkynning um skiptalok sem birtist í Lögbirtingablaðinu þriðjudaginn 4. nóvember síðastliðinn vísaði til þrotabús auglýsingastofunnar Asks Yggdrasils. Það félag er alls ótengt heildsölunni. Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fleiri fréttir Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Sjá meira
„Markaðurinn er að stækka. Hann er búinn að breytast mjög mikið á undanförnum árum og þróun markaðarins hefur verið í margfeldi,“ segir Sirrý Svöludóttir, sölu og markaðsstjóri heildsölunnar Yggdrasils. „Sem fyrirtæki erum við mjög sterkt og stöðug í mjög góðum rekstri. Það vinnur ofboðslega mikið með okkur að það er svo mikil meðvitund í samfélaginu um hollari vörur. Það er eitthvað sem við stefnum á að vera best í,“ bætir hún við. Hún segir að Yggdrasil hafi byrjað sem smásala árið 1986, en síðan þróast út í það að verða heildsala. Það var slitin í sundur heildsala og smásala. „En við héldum okkar kennitölu,“ segir Sirrý. Hún segist finna fyrir auknum áhuga á vörum fyrirtækisins og þakkar það miklum áhuga á starfseminni, aukinni meðvitund neytenda og velgengni í markaðsstarfi. Hún bendir á að fyrirtækið hafði náð að tvöfalda söluna á NOW vörumerkinu sem sé undraverður árangur. „Þetta er blanda af góðri markaðssetningu og góðri vöru. Það er mikill meðbyr í samfélaginu. Hann er ekkert að minnka heldur verða miklu miklu meiri,“ segir hún. --------Í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti, var fullyrt að Yggdrasil hefði skipt um kennitölu þegar smásölu- og heildsölu Yggdrasils var skipt upp og Lifandi markaður tók við smásölunni. Gjaldþrotið hefði numið 15 milljónum króna. Það er rangt og tilkynning um skiptalok sem birtist í Lögbirtingablaðinu þriðjudaginn 4. nóvember síðastliðinn vísaði til þrotabús auglýsingastofunnar Asks Yggdrasils. Það félag er alls ótengt heildsölunni.
Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fleiri fréttir Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent