Fleiri fréttir Þrír af stærstu bönkum Bretlands þjóðnýttir í morgun Breska ríkisstjórnin tilkynnti fyrir opnun markaða í London í morgun að þrír af stærstu bönkum landsins yrðu þjóðnýttir. 13.10.2008 08:19 Fjárfestar bíða taugatrekktir eftir opnun kauphallarinnar BBC segir í morgun að fjárfestar í íslensku bönkunum bíði taugatrekktir eftir að kauphöllin hér á landi opni síðar í dag. 13.10.2008 07:24 Asíu- og Evrópumarkaðir í uppsveiflu í morgun Flestir markaðir í Asíu opnuðu í uppsveiflu í morgun sökum þess að menn þar eru bjartsýnir á að aðgerðir helstu leiðtogas heims gegn fjármálakreppunni muni bera árangur. 13.10.2008 07:20 Norska ríkið yfirtekur rekstur Kaupþings í Noregi Norska ríkið hefur yfirtekið rekstur dótturfélags Kaupþings í Noregi, að tillögu norska fjármálaeftirlitsins, segir í tilkynningu frá fjármálaráðuneyti Noregs. 13.10.2008 07:18 Royal Bank of Scotland þjóðnýttur í dag Royal Bank of Scotland, helsti viðskiptabanki Kaupþings í Bretlandi, verður þjóðnýttur í dag. Bankinn tapaði miklum fjárhæðum þegar Kaupþing fór í þrot. 13.10.2008 07:16 Philip Green setur tímamörk á kaup sín á skuldum Baugs Auðmaðurinn Philip Green segir í samtali við Daily Mail að kaup hans á hátt í 2 milljarða punda af skuldum Baugs Group verði að eiga sér stað innan næstu tveggja sólarhringa ef af þeim á að verða á annað borð. 13.10.2008 07:03 Green eignast Baug ekki á brunaútsölu Engar líkur eru á að Philip Green eignist Baug fyrir þær fjárhæðir sem hann býður íslenska ríkinu. Erlendir og innlendir lánardrottnar íslensku bankanna eru sagðir setja sig upp á móti því að Green fái Baug á brunaútsölu. Jón Ásgeir Jóhannesson segir það koma í ljós á næstu dögum hvort að hann missi félagið. 12.10.2008 19:00 Stjórn Icelandair Group gefur yfirlit um afkomu Í ljósi óvenjulegra aðstæðna á fjármálamörkuðum hefur stjórn Icelandair Group samþykkt að senda frá sér tilkynningu um óendurskoðað uppgjör og yfirlit um rekstur félagsins á fyrstu 8 mánuðum ársins 2008. 12.10.2008 21:19 Íslendingum nokkrar leiðir færar í myntmálum „Þetta er svipað og maður hefði sett farsímann sinn í þvottavélina og stillt hana á suðuþvott,“ sagði Þórólfur Matthíasson hagfræðingur þegar Sigmundur Ernir Rúnarsson spurði hann hvort útséð væri með krónuna en Þórólfur var gestur í Mannamáli Sigmundar í kvöld. 12.10.2008 20:53 Ný framtíðarstjórn Glitnis síðar í vikunni Jón Þór Sturluson, aðstoðarmaður viðskiptaráðherra, hefur að eigin ósk látið af starfi stjórnarformanns í bráðabirgðarstjórn hins nýja Glitnis. Í hans stað kemur Þóra Margrét Hjaltested. 12.10.2008 19:24 Þóra Margrét formaður bráðabirgðastjórnar Nýja Glitnis Þóra Margrét Hjaltested verður formaður bráðabirgðastjórnar Nýja Glitnis, en ekki Jón Þór Sturluson, eins og áður hafði verið greint frá. 12.10.2008 18:00 Segir Íslendinga hafa neyðst til að leita ásjár Rússa Íslendingar neyddust til að leita til Rússa um fjárhagsaðstoð á ögurstundu eftir að hafa farið bónleiðir til búðar vestrænna ríkisstjórna. Þetta segir breski hagfræðiprófessorinn Richard Portes í viðtali við fréttavefinn Bloomberg í dag. 12.10.2008 16:00 Jón Ásgeir segist vera með allt sitt undir í sölunni á Baugi Jón Ásgeir Jóhannesson segir að hann sé með allt sitt undir í sölunni á Baugi Group í Bretlandi. Þetta kom fram í mjög aðgangshörðu viðtali Egils Helgasonar við Jón Ásgeir í Silfri Egils í dag. 12.10.2008 13:48 „Þeir sem vara við eru kallaðir svartsýnir“ Ragnar Önundarson viðskiptafræðingur ræddi við Egil Helgason í Silfrinu í dag. Ragnar taldi upp frægar kreppur og sagði þær allar til komnar vegna afskiptaleysis, einnig þá sem nú ríki. 12.10.2008 13:25 Norðmenn hyggjast skipta Glitnisnafninu út Starfsmenn verðbréfafyrirtækis Glitnis í Noregi hafa keypt reksturinn og ætla að láta það verða sitt fyrsta verk að skipta Glitnisnafninu út. 12.10.2008 12:53 Launagreiðslur hundruð þúsunda Breta í hættu vegna bankanna Launagreiðslur hundruða þúsunda Breta sem vinna hjá bæjar- og sveitastjórnum í landinu eru nú í uppnámi vegna falls íslensku bankana í Bretlandi. Hætta er á að þetta fólk fái ekki greidd launin sín fyrir október mánuð. 12.10.2008 11:03 Hópur lögfræðinga frá erlendum lífeyrissjóðum á leið til landsins Hópur lögfræðinga frá að minnsta kosti 10 breskum og bandarískum lífeyrissjóðum er nú á leið til landsins. Þeir ætla að reyna að ná út fjármunum sem þessir sjóðir áttu inni í íslensku bönkunum áður en þeir komust í þrot. 12.10.2008 10:53 Austurrísk bankasamsteypa tapar 42 milljörðum kr. á Íslandi Austurríska bankasamsteypan Erste Group Bank hefur tilkynnt að íslensku bankarnir hafi skuldað henni 300 milljónir evra eða sem svarar til um 42 milljarða kr. Verði uppgjör samsteypunnar fyrir þriðja ársfjórðung endurskoðað af þessum sökum. 12.10.2008 10:28 Breskir bankar berjast við Philip Green um skuldir Baugs Auðjöfurinn Philip Green er ekki einn um að hafa áhuga á að kaupa skuldir Baugs í Bretlandi. Breskir bankar munu einnig hafa áhuga á kaupunum að því er kemur fram í breska blaðinu Guardian. 12.10.2008 10:01 Walker íhugar frekari kaup í Iceland-keðjunni Malcolm Walker, stofnandi, forstjóri og meðeigandi bresku frystivörukeðjunnar Iceland, er sagður íhuga að kaupa einhverja hluti Baugs í versluninni. 12.10.2008 07:00 Örlög Baugs ráðast um helgina Framtíð Baugs Group ræðst um helgina. Sir Philip Green hefur boðist til að kaupa skuldir félagsins við íslenska banka á ríflegum afslætti af íslenska ríkinu. 11.10.2008 22:12 Athugasemd frá framkvæmdastjóra Kortaþjónustunnar Í kjölfar fréttar um tveir stærstu bankar Danmerkur, Danske Bank og Nordea Bank, hafi ákveðið að taka fyrir allar peningamillifærslur á milli Íslands og Danmerkur í dag og að allar kortafærslur um danska kortafyrirtækið BBS 11.10.2008 23:03 IceSave-samningar við Breta í augsýn Fréttir berast nú af því að samkomulag um IceSave-reikninga sé í augsýn milli Breta og Íslendinga en fulltrúar ríkjanna hafa fundað um sameiginleg hagsmunamál og ásættanlegar niðurstöður fyrir báða aðila, segir í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. 11.10.2008 16:48 Samið við Hollendinga um IceSave-innstæður Hollensk og íslensk stjórnvöld hafa náð samkomulagi um lausn á málum hollenskra eigenda innstæðna á IceSave-reikningum Landsbankans. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá forsætisráðuneytinu. 11.10.2008 16:25 Össur hagnast um 1,5 milljarða kr. á þriða ársfjórðung Össur hf. áætlar að rekstrarhagnaður félagsins á þriðja ársfjórðungi verði um 15 milljónir dollara eða sem svarar til um 1,5 milljarður kr. 11.10.2008 12:07 Segir að norska stjórnin eigi að kaupa íslensku bankana Tormod Hermansen fyrrum forstjóri Telenor segir að norsk stjónvöld eigi að kaupa íslensku bankanna, Glitni, Landsbankann og Kaupþing. 11.10.2008 11:43 Segir Philip Green leggja yfir 300 milljarða kr. í Baug í Bretlandi Samkvmt frétt í The Financial Times (FT) ætlar sir Philip Green að leggja tvo milljarða punda eða vel yfir 300 milljarða kr. inn í Baug í Bretlandi. 11.10.2008 10:21 Norski tryggingarsjóðurinn tapar 16 milljörðum kr. á Kaupþingi Tryggingarsjóður bankana í Noregi mun tapa einum milljarði norskra króna eða um 16 milljörðum kr. á falli Kaupþings þar í landi. 11.10.2008 10:09 Breskir háskólar og sjúkrahús tapa stórt á íslensku bönkunum Í ljós er komið að breskir háskólar og sjúkrahús í Bretlandi hafa tapað stórt á falli íslensku bankanna. Þar á meðal er sjúkrahúsið Christie Hospital í Manchester sem sérhæfir sig í lækningum á krabbameini. 11.10.2008 09:57 Mikil sveifla á Wall Street Vikan hefur aldrei verið verri á bandarískum hlutabréfamarkaði. Helstu hlutabréfavísitölur tóku mikla dýfu í byrjun dags en jöfnuðu sig þegar nær dró lokum viðskiptadagsins. 10.10.2008 21:32 Einkunnirnar hrapa Alþjóðleg matsfyrirtæki hafa í vikunni ítrekað lækkað lánshæfiseinkunnir bæði ríkissjóðs og bankanna. 10.10.2008 18:00 Segjast ekki hafa fært fé frá Bretlandi heldur þvert á móti Landsbankinn færði ekki fjármuni frá útibúum sínum í Lundúnum í aðdraganda þess að Fjármálaeftirlitið tók yfir bankann heldur færði fé til útbús í Bretlandi. 10.10.2008 17:19 Hlutabréf í Evrópu hrynja áfram Hrun varð á hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag vegna ótta fjárfesta um að aðgerðir stjórnvalda í löndunum um að blása lífi í efnhagslífið dygðu ekki. 10.10.2008 17:12 Kaupum á dótturfélögum Landsbankans rift Straumur hefur rift kaupum félagsins á erlendum eignum Landsbankans. Samkomulag um kaupin voru gerð þann 1. október síðastliðinn. 10.10.2008 15:32 Íhuga að loka kauphöllum Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, segir að ríkisstjórnir stærstu landa heims íhugi nú að loka hlutabréfamörkuðum sínum vegna hins mikla verðfalls sem orðið hefur síðustu daga og vikur. 10.10.2008 15:09 Olíutunnan niður fyrir 80 dollara Verð á olíutunnu féll í dag um sjö dollara og fór rétt niður fyrir 80 dollara á markaði í Bandaríkjunum. 10.10.2008 14:36 Botninn dottinn úr í kauphöll New York Hlutabréfaverð hrundi í kauphöllinni í New York strax eftir opnun. Dow Jones vísitalan féll um 10 prósent fyrstu sjö mínútur viðskipta. 10.10.2008 13:35 Reynt til hins ýtrasta að svara spurningum viðskiptavina Glitnir hefur komið upp svokölluðu „spurt og svarað" svæði á heimsíðu bankans þar sem leitast er við að svara þeim spurningum sem brenna á viðskiptavinum. Svörin snúa að ýmsum atriðum sem snerta daglegt líf viðskiptavina bankans, t.d. varðandi innistæðutryggingar, verðbréfasjóði og hlutabréf, húsnæðislán og bílalán. 10.10.2008 12:11 Danske Bank og Nordea loka fyrir millifærslur til Íslands Tveir stærstu bankar Danmerkur, Danske Bank og Nordea Bank, hafa tekið fyrir allar peningamillifærslur á milli Íslands og Danmerkur, hvort sem þær varða einstaklinga, fyrirtæki eða sjóði. 10.10.2008 11:32 Byr segir stöðuna sterka og að engin tengsl séu við Exista Vegna umræðu um stöðu sparisjóðanna áréttar Byr, að staða sparisjóðsins er sterk, hvort heldur litið er til eiginfjárhlutfalls, lausafjárstöðu eða hlut erlendra lána í starfseminni. 10.10.2008 11:01 Exista selur hlut sinn í Bakkavör fyrir 8,4 milljarða kr. Stjórn Exista hefur ákveðið að selja allan hlut félagins í Bakkavör Group fyrir 8,4 milljarða kr. 10.10.2008 10:51 Halldór og Sigurjón formlega hættir hjá Landsbankanum Halldór J. Kristjánsson og Sigurjón Árnason hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að þeir hafi óskað eftir að láta af störfum sem bankastjórar Landsbankans í gær og að skilanefnd bankans hafi fallist á það. 10.10.2008 10:48 Bresk sendinefnd á leið til landsins að ræða málin Sendinefnd á vegum breska fjármálaráðuneytisins er á leið til landsins til að ræða við íslensk stjórnvöld um bankakreppuna sem upp er komin hérlendis og áhrif hennar á innistæður Breta í íslenskum bönkum þar í landi. 10.10.2008 10:35 Verðbólga eykst í Slóvakíu Verðbólga mældist 5,4 prósent í Slóvakíu í síðasta mánuði, samkvæmt útreikningum hagstofu landsins. Verðbólgan hefur ekki verið meiri síðan í desember 2004. 10.10.2008 10:28 Olíuverð ekki lægra í rúmt ár Verð á framvirkum samningum á hráolíu féll um rúm 5,4 dali á tunnu í dag og stendur verði ðnú í 81 dal á tunnu. Verðfallið nemur sex prósentum. 10.10.2008 10:01 Sjá næstu 50 fréttir
Þrír af stærstu bönkum Bretlands þjóðnýttir í morgun Breska ríkisstjórnin tilkynnti fyrir opnun markaða í London í morgun að þrír af stærstu bönkum landsins yrðu þjóðnýttir. 13.10.2008 08:19
Fjárfestar bíða taugatrekktir eftir opnun kauphallarinnar BBC segir í morgun að fjárfestar í íslensku bönkunum bíði taugatrekktir eftir að kauphöllin hér á landi opni síðar í dag. 13.10.2008 07:24
Asíu- og Evrópumarkaðir í uppsveiflu í morgun Flestir markaðir í Asíu opnuðu í uppsveiflu í morgun sökum þess að menn þar eru bjartsýnir á að aðgerðir helstu leiðtogas heims gegn fjármálakreppunni muni bera árangur. 13.10.2008 07:20
Norska ríkið yfirtekur rekstur Kaupþings í Noregi Norska ríkið hefur yfirtekið rekstur dótturfélags Kaupþings í Noregi, að tillögu norska fjármálaeftirlitsins, segir í tilkynningu frá fjármálaráðuneyti Noregs. 13.10.2008 07:18
Royal Bank of Scotland þjóðnýttur í dag Royal Bank of Scotland, helsti viðskiptabanki Kaupþings í Bretlandi, verður þjóðnýttur í dag. Bankinn tapaði miklum fjárhæðum þegar Kaupþing fór í þrot. 13.10.2008 07:16
Philip Green setur tímamörk á kaup sín á skuldum Baugs Auðmaðurinn Philip Green segir í samtali við Daily Mail að kaup hans á hátt í 2 milljarða punda af skuldum Baugs Group verði að eiga sér stað innan næstu tveggja sólarhringa ef af þeim á að verða á annað borð. 13.10.2008 07:03
Green eignast Baug ekki á brunaútsölu Engar líkur eru á að Philip Green eignist Baug fyrir þær fjárhæðir sem hann býður íslenska ríkinu. Erlendir og innlendir lánardrottnar íslensku bankanna eru sagðir setja sig upp á móti því að Green fái Baug á brunaútsölu. Jón Ásgeir Jóhannesson segir það koma í ljós á næstu dögum hvort að hann missi félagið. 12.10.2008 19:00
Stjórn Icelandair Group gefur yfirlit um afkomu Í ljósi óvenjulegra aðstæðna á fjármálamörkuðum hefur stjórn Icelandair Group samþykkt að senda frá sér tilkynningu um óendurskoðað uppgjör og yfirlit um rekstur félagsins á fyrstu 8 mánuðum ársins 2008. 12.10.2008 21:19
Íslendingum nokkrar leiðir færar í myntmálum „Þetta er svipað og maður hefði sett farsímann sinn í þvottavélina og stillt hana á suðuþvott,“ sagði Þórólfur Matthíasson hagfræðingur þegar Sigmundur Ernir Rúnarsson spurði hann hvort útséð væri með krónuna en Þórólfur var gestur í Mannamáli Sigmundar í kvöld. 12.10.2008 20:53
Ný framtíðarstjórn Glitnis síðar í vikunni Jón Þór Sturluson, aðstoðarmaður viðskiptaráðherra, hefur að eigin ósk látið af starfi stjórnarformanns í bráðabirgðarstjórn hins nýja Glitnis. Í hans stað kemur Þóra Margrét Hjaltested. 12.10.2008 19:24
Þóra Margrét formaður bráðabirgðastjórnar Nýja Glitnis Þóra Margrét Hjaltested verður formaður bráðabirgðastjórnar Nýja Glitnis, en ekki Jón Þór Sturluson, eins og áður hafði verið greint frá. 12.10.2008 18:00
Segir Íslendinga hafa neyðst til að leita ásjár Rússa Íslendingar neyddust til að leita til Rússa um fjárhagsaðstoð á ögurstundu eftir að hafa farið bónleiðir til búðar vestrænna ríkisstjórna. Þetta segir breski hagfræðiprófessorinn Richard Portes í viðtali við fréttavefinn Bloomberg í dag. 12.10.2008 16:00
Jón Ásgeir segist vera með allt sitt undir í sölunni á Baugi Jón Ásgeir Jóhannesson segir að hann sé með allt sitt undir í sölunni á Baugi Group í Bretlandi. Þetta kom fram í mjög aðgangshörðu viðtali Egils Helgasonar við Jón Ásgeir í Silfri Egils í dag. 12.10.2008 13:48
„Þeir sem vara við eru kallaðir svartsýnir“ Ragnar Önundarson viðskiptafræðingur ræddi við Egil Helgason í Silfrinu í dag. Ragnar taldi upp frægar kreppur og sagði þær allar til komnar vegna afskiptaleysis, einnig þá sem nú ríki. 12.10.2008 13:25
Norðmenn hyggjast skipta Glitnisnafninu út Starfsmenn verðbréfafyrirtækis Glitnis í Noregi hafa keypt reksturinn og ætla að láta það verða sitt fyrsta verk að skipta Glitnisnafninu út. 12.10.2008 12:53
Launagreiðslur hundruð þúsunda Breta í hættu vegna bankanna Launagreiðslur hundruða þúsunda Breta sem vinna hjá bæjar- og sveitastjórnum í landinu eru nú í uppnámi vegna falls íslensku bankana í Bretlandi. Hætta er á að þetta fólk fái ekki greidd launin sín fyrir október mánuð. 12.10.2008 11:03
Hópur lögfræðinga frá erlendum lífeyrissjóðum á leið til landsins Hópur lögfræðinga frá að minnsta kosti 10 breskum og bandarískum lífeyrissjóðum er nú á leið til landsins. Þeir ætla að reyna að ná út fjármunum sem þessir sjóðir áttu inni í íslensku bönkunum áður en þeir komust í þrot. 12.10.2008 10:53
Austurrísk bankasamsteypa tapar 42 milljörðum kr. á Íslandi Austurríska bankasamsteypan Erste Group Bank hefur tilkynnt að íslensku bankarnir hafi skuldað henni 300 milljónir evra eða sem svarar til um 42 milljarða kr. Verði uppgjör samsteypunnar fyrir þriðja ársfjórðung endurskoðað af þessum sökum. 12.10.2008 10:28
Breskir bankar berjast við Philip Green um skuldir Baugs Auðjöfurinn Philip Green er ekki einn um að hafa áhuga á að kaupa skuldir Baugs í Bretlandi. Breskir bankar munu einnig hafa áhuga á kaupunum að því er kemur fram í breska blaðinu Guardian. 12.10.2008 10:01
Walker íhugar frekari kaup í Iceland-keðjunni Malcolm Walker, stofnandi, forstjóri og meðeigandi bresku frystivörukeðjunnar Iceland, er sagður íhuga að kaupa einhverja hluti Baugs í versluninni. 12.10.2008 07:00
Örlög Baugs ráðast um helgina Framtíð Baugs Group ræðst um helgina. Sir Philip Green hefur boðist til að kaupa skuldir félagsins við íslenska banka á ríflegum afslætti af íslenska ríkinu. 11.10.2008 22:12
Athugasemd frá framkvæmdastjóra Kortaþjónustunnar Í kjölfar fréttar um tveir stærstu bankar Danmerkur, Danske Bank og Nordea Bank, hafi ákveðið að taka fyrir allar peningamillifærslur á milli Íslands og Danmerkur í dag og að allar kortafærslur um danska kortafyrirtækið BBS 11.10.2008 23:03
IceSave-samningar við Breta í augsýn Fréttir berast nú af því að samkomulag um IceSave-reikninga sé í augsýn milli Breta og Íslendinga en fulltrúar ríkjanna hafa fundað um sameiginleg hagsmunamál og ásættanlegar niðurstöður fyrir báða aðila, segir í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. 11.10.2008 16:48
Samið við Hollendinga um IceSave-innstæður Hollensk og íslensk stjórnvöld hafa náð samkomulagi um lausn á málum hollenskra eigenda innstæðna á IceSave-reikningum Landsbankans. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá forsætisráðuneytinu. 11.10.2008 16:25
Össur hagnast um 1,5 milljarða kr. á þriða ársfjórðung Össur hf. áætlar að rekstrarhagnaður félagsins á þriðja ársfjórðungi verði um 15 milljónir dollara eða sem svarar til um 1,5 milljarður kr. 11.10.2008 12:07
Segir að norska stjórnin eigi að kaupa íslensku bankana Tormod Hermansen fyrrum forstjóri Telenor segir að norsk stjónvöld eigi að kaupa íslensku bankanna, Glitni, Landsbankann og Kaupþing. 11.10.2008 11:43
Segir Philip Green leggja yfir 300 milljarða kr. í Baug í Bretlandi Samkvmt frétt í The Financial Times (FT) ætlar sir Philip Green að leggja tvo milljarða punda eða vel yfir 300 milljarða kr. inn í Baug í Bretlandi. 11.10.2008 10:21
Norski tryggingarsjóðurinn tapar 16 milljörðum kr. á Kaupþingi Tryggingarsjóður bankana í Noregi mun tapa einum milljarði norskra króna eða um 16 milljörðum kr. á falli Kaupþings þar í landi. 11.10.2008 10:09
Breskir háskólar og sjúkrahús tapa stórt á íslensku bönkunum Í ljós er komið að breskir háskólar og sjúkrahús í Bretlandi hafa tapað stórt á falli íslensku bankanna. Þar á meðal er sjúkrahúsið Christie Hospital í Manchester sem sérhæfir sig í lækningum á krabbameini. 11.10.2008 09:57
Mikil sveifla á Wall Street Vikan hefur aldrei verið verri á bandarískum hlutabréfamarkaði. Helstu hlutabréfavísitölur tóku mikla dýfu í byrjun dags en jöfnuðu sig þegar nær dró lokum viðskiptadagsins. 10.10.2008 21:32
Einkunnirnar hrapa Alþjóðleg matsfyrirtæki hafa í vikunni ítrekað lækkað lánshæfiseinkunnir bæði ríkissjóðs og bankanna. 10.10.2008 18:00
Segjast ekki hafa fært fé frá Bretlandi heldur þvert á móti Landsbankinn færði ekki fjármuni frá útibúum sínum í Lundúnum í aðdraganda þess að Fjármálaeftirlitið tók yfir bankann heldur færði fé til útbús í Bretlandi. 10.10.2008 17:19
Hlutabréf í Evrópu hrynja áfram Hrun varð á hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag vegna ótta fjárfesta um að aðgerðir stjórnvalda í löndunum um að blása lífi í efnhagslífið dygðu ekki. 10.10.2008 17:12
Kaupum á dótturfélögum Landsbankans rift Straumur hefur rift kaupum félagsins á erlendum eignum Landsbankans. Samkomulag um kaupin voru gerð þann 1. október síðastliðinn. 10.10.2008 15:32
Íhuga að loka kauphöllum Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, segir að ríkisstjórnir stærstu landa heims íhugi nú að loka hlutabréfamörkuðum sínum vegna hins mikla verðfalls sem orðið hefur síðustu daga og vikur. 10.10.2008 15:09
Olíutunnan niður fyrir 80 dollara Verð á olíutunnu féll í dag um sjö dollara og fór rétt niður fyrir 80 dollara á markaði í Bandaríkjunum. 10.10.2008 14:36
Botninn dottinn úr í kauphöll New York Hlutabréfaverð hrundi í kauphöllinni í New York strax eftir opnun. Dow Jones vísitalan féll um 10 prósent fyrstu sjö mínútur viðskipta. 10.10.2008 13:35
Reynt til hins ýtrasta að svara spurningum viðskiptavina Glitnir hefur komið upp svokölluðu „spurt og svarað" svæði á heimsíðu bankans þar sem leitast er við að svara þeim spurningum sem brenna á viðskiptavinum. Svörin snúa að ýmsum atriðum sem snerta daglegt líf viðskiptavina bankans, t.d. varðandi innistæðutryggingar, verðbréfasjóði og hlutabréf, húsnæðislán og bílalán. 10.10.2008 12:11
Danske Bank og Nordea loka fyrir millifærslur til Íslands Tveir stærstu bankar Danmerkur, Danske Bank og Nordea Bank, hafa tekið fyrir allar peningamillifærslur á milli Íslands og Danmerkur, hvort sem þær varða einstaklinga, fyrirtæki eða sjóði. 10.10.2008 11:32
Byr segir stöðuna sterka og að engin tengsl séu við Exista Vegna umræðu um stöðu sparisjóðanna áréttar Byr, að staða sparisjóðsins er sterk, hvort heldur litið er til eiginfjárhlutfalls, lausafjárstöðu eða hlut erlendra lána í starfseminni. 10.10.2008 11:01
Exista selur hlut sinn í Bakkavör fyrir 8,4 milljarða kr. Stjórn Exista hefur ákveðið að selja allan hlut félagins í Bakkavör Group fyrir 8,4 milljarða kr. 10.10.2008 10:51
Halldór og Sigurjón formlega hættir hjá Landsbankanum Halldór J. Kristjánsson og Sigurjón Árnason hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að þeir hafi óskað eftir að láta af störfum sem bankastjórar Landsbankans í gær og að skilanefnd bankans hafi fallist á það. 10.10.2008 10:48
Bresk sendinefnd á leið til landsins að ræða málin Sendinefnd á vegum breska fjármálaráðuneytisins er á leið til landsins til að ræða við íslensk stjórnvöld um bankakreppuna sem upp er komin hérlendis og áhrif hennar á innistæður Breta í íslenskum bönkum þar í landi. 10.10.2008 10:35
Verðbólga eykst í Slóvakíu Verðbólga mældist 5,4 prósent í Slóvakíu í síðasta mánuði, samkvæmt útreikningum hagstofu landsins. Verðbólgan hefur ekki verið meiri síðan í desember 2004. 10.10.2008 10:28
Olíuverð ekki lægra í rúmt ár Verð á framvirkum samningum á hráolíu féll um rúm 5,4 dali á tunnu í dag og stendur verði ðnú í 81 dal á tunnu. Verðfallið nemur sex prósentum. 10.10.2008 10:01
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent