Viðskipti innlent

Athugasemd frá framkvæmdastjóra Kortaþjónustunnar

MYND/Hörður

Í kjölfar fréttar um tveir stærstu bankar Danmerkur, Danske Bank og Nordea Bank, hafi ákveðið að taka fyrir allar peningamillifærslur á milli Íslands og Danmerkur í dag og að allar kortafærslur um danska kortafyrirtækið BBS hefðu verið frystar vill Jóhannes Kolbeinsson, framkvæmdastjóri Kortaþjónustunnar sem er þjónustuaðili BBS á Íslandi, koma eftirfarandi á framfæri:

„Greiðslurnar voru ekki frystar í dönsku bönkunum heldur drógust þær vegna þess að íslenska bankakerfið gat ekki tekið við greiðslunum. Þær séu nú færðar í gegnum Seðlabankanum en það er eina leiðin til að koma peningum til landsins."








Fleiri fréttir

Sjá meira


×