Viðskipti innlent

Þóra Margrét formaður bráðabirgðastjórnar Nýja Glitnis

Þóra Margrét Hjaltested verður formaður bráðabirgðastjórnar Nýja Glitnis, en ekki Jón Þór Sturluson, eins og áður hafði verið greint frá. Stjórnin er þó aðeins til bráðabirgða. Stefnt er að því að mynda nýja stjórn til frambúðar innan fárra daga. Þetta kemur fram í tilkynningu frá viðskiptaráðuneytinu.














Fleiri fréttir

Sjá meira


×