Fleiri fréttir

Er Sjálfstæðisflokkurinn að verða eins og Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna?

Erling Ingvason og Sigurjón Þórðarson skrifar

Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið leiðandi stjórnmálaafl frá stofnun lýðveldisins, þó svo að vegur hans hafi farið minnkandi á síðustu árum. Í orði hefur flokkurinn jafnan gefið sig út fyrir að styðja markaðslausnir í efnahagsmálum, en á borði hefur stefnan miklu frekar minnt á stefnu gamaldags kommúnistaflokks.

Til varnar kaupaukakerfi

Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar

Það skýtur skökku við að hinir sömu spámenn og gagnrýna kaupaukakerfi, brynna einnig músum vegna hækkandi launa hjá fjármálafyrirtækjum. Hækkandi laun eru þó líklegast afleiðing hinna ströngu reglna um kaupaukakerfi.

Nýsköpun á nýju ári

Almar Guðmundsson skrifar

Allar þjóðir eiga gríðarlega mikið undir nýsköpun. Í henni felst aukin framleiðni bæði vinnuafls og fjármagns. Aukin framleiðni er undirstaða sjálfbærrar hagvaxtarþróunar, þar sem vöxtur getur orðið meiri og stöðugri en ella.

Ferðaþjónusta fyrir fatlaða – hver er að misskilja hvað?

Bryndís Snæbjörnsdóttir og Friðrik Sigurðsson skrifar

Nú um áramótin tóku gildi nýjar reglur um ferðaþjónustu við fatlað fólk í Reykjavík. Nokkur umræða hefur verið um kosti og galla nýju reglnanna. Í viðtali við Fréttablaðið 23. desember sl. taldi varaformaður velferðarsviðs Reykjavíkurborgar að talsmenn fatlaðra hefðu misskilið breytingarnar.

Mikilvæg mál yrðu sett í biðstöðu

Jón Hákon Halldórsson skrifar

Segja má að stjórnmálaumræðan hafi byrjað með hvelli strax á fjórða degi ársins þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni að búast mætti við tillögu um Evrópusambandið á yfirstandandi þingi.

Landlæknar og launakjör

Birgir Guðjónsson skrifar

Kollegar erlendis hafa brugðist við greinum Reynis Arngrímssonar, „Frumhlaup verðandi landlæknis“ í Fréttablaðinu 17. desember sl., og undirritaðs „Landlæknir Bandaríkjanna“ 2. janúar, og hvatt til nánari upplýsinga um launakjör sérfræðinga í Bretlandi og Bandaríkjunum,

Agaleysi í ríkisfjármálum

Stjórnarliðar ýmsir tala gjarnan um nauðsyn þess að halda aga í ríkisfjármálum fyrir efnahag og kjör fólksins í landinu. Stjórnarandstæðingar taka margir undir þetta.

Árlega hendum við tæpum 60 tonnum af mat

Skúli Skúlason skrifar

Það var í eina tíð að mæður okkar lögðu áherslu á að við kláruðum alltaf allan matinn af diskinum. Nú er önnur tíð. Í dag leggjum við áherslu á hófsemi í mat og drykk.

Náttúruverndargjald í stað náttúrupassa

Ólafur Hauksson skrifar

Flestir virðast á þeirri skoðun að réttlætanlegt sé að leggja einhvers konar gjald á ferðamenn til að kosta náttúruvernd á þeim stöðum sem verða fyrir mestum átroðningi þeirra. Ráðherra ferðamála hlýtur hins vegar að vera farin að átta sig á því að hugmyndin um innheimtu náttúrupassa í þeim tilgangi er vond

Áramótahugleiðing!

Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar

Árið 2014 var gjöfult ár fyrir Ísland frá náttúrunnar hendi, bæði til sjávar og sveita, og einnig streymdu ferðamenn til landsins sem aldrei fyrr. Ef við sætum ekki uppi með þessa "guðsvoluðu ríkisstjórn“ þá værum við sem þjóð í góðum málum

Skattaskjólið Ísland

Gunnar Þór Gíslason skrifar

Forstjóri Haga hefur nú gengist við því að kjúklingaeldi heyri til landbúnaðar en ekki iðnaðarframleiðslu. Það er umtalsvert ánægjuefni. Sinnaskiptin voru gerð lýðnum heyrinkunn á sjálfum aðfangadegi jóla í grein hér í Fréttablaðinu.

Verkin tala

Sigurður Már Jónsson skrifar

Markmið ríkisstjórnar Íslands er að tryggja hag heimilanna í landinu og efla atvinnulífið í þágu almennings. Allar ákvarðanir og aðgerðir ríkisstjórnarinnar taka mið af því markmiði. Á aðeins 19 mánuðum hefur margt áunnist og kúvending orðið í mörgum mikilvægum málaflokkum.

Bessastaðabragur

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Ísland best í heimi, eða því sem næst, var innihald nýársávarps Ólaf Ragnar Grímssonar forseta Íslands.

Harðlífi stjórnmálanna

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Janúar er tími boðháttar. Gerðu magaæfingar og fáðu mitti eins og Miley Cyrus. Drekktu spínatsafa og fáðu rass eins og Kim Kardashian. Taktu lýsi og fáðu heila eins og Amal Clooney. Downloadaðu Photoshop og fáðu læri eins og Beyoncé. Nýársheitið mitt er að fá leggi eins og Gwyneth Paltrow, barm eins og Jennifer Lawrence og Pulitzer-verðlaunin eins og ... eins og einhver sem hefur fengið Pulitzer-verðlaunin.

Burt með þetta fólk

Óskar Steinn Ómarsson skrifar

Árið 2014 voru innflytjendamál meira áberandi í umræðunni en áður. Borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík snerust ekki um annað, enda gerði Framsóknarflokkurinn byggingu mosku að kosningamáli. Sumir hafa gagnrýnt Framsókn fyrir að ala á andúð á útlendingum. Á því eru skiptar skoðanir.

Landlæknir Bandaríkjanna

Birgir Guðjónsson skrifar

Sunnudaginn 28. desember sl. var í Sprengisandi á Bylgjunni sagt frá því með nokkurri hrifningu að nýskipaður 36 ára gamall landlæknir Bandaríkjanna „Surgeon General“ væri frá Harvard-háskóla.

Fellur ríkisstjórnin á læknadeilunni?

Ragnar Victor Gunnarsson skrifar

Sá sem hér ritar er sjálfstætt starfandi sérfræðingur í heimilislækningum og einn af fáum læknum á landinu sem ekki á aðild að núverandi kjarasamningaviðræðum ríkisins við lækna. Engu að síður fylgist ég grannt með gangi viðræðna eins og margir landsmenn og hef áhyggjur af stöðu mála.

Staða ferðaþjónustunnar í íslensku samfélagi

Ólöf Ýrr Atladóttir skrifar

Ferðaþjónustan hefur á undanförnum árum notið vaxandi og réttmætrar athygli sem ein mikilvægasta atvinnugrein Íslendinga. Mikilvægi hennar kristallast ekki síst í því hversu víða hún kemur við sögu í efnahagslífi þjóðarinnar: sem grunnurinn að sköpun starfa, sem ein mikilvægasta stoðin undir byggðafestu, vegna óbeinna áhrifa á aðrar atvinnugreinar og tengingar við atvinnulífið á nær öllum sviðum og ekki síst sem ein meginleiðin fyrir gjaldeyrisflæði inn í landið.

Slys af völdum flugelda

María Soffía Gottfreðsdóttir skrifar

Þrátt fyrir aukna fræðslu og varúðarráðstafanir sýna tölur frá Landspítala að um hver áramót verða slys í tengslum við flugelda.

Breytingar á akstursþjónustu fatlaðs fólks

Smári Ólafsson skrifar

Um áramótin verða umtalsverðar breytingar á akstursþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu. Sveitarfélögin á svæðinu, utan Kópavogs, hafa gert með sér samkomulag um sameiginlega akstursþjónustu og er Strætó falin umsýsla með rekstrinum en allur akstur verður framkvæmdur af einkaaðilum.

Heiðin jól eða heilög.

Sigurvin Lárus Jónsson og Sunna Dóra Möller skrifar

Í aðdraganda þessara jóla hafa staðhæfingar um eðli og tilurð jólanna farið hátt á vefsíðum dagblaða, í ummælakerfum og á samfélagsmiðlum.

Landfylling við ströndina á fyllilega rétt á sér á ný

Vilhelm Jónsson skrifar

Það vekur furðu, sé vesturhluti borgarinnar svona verðmikill, hvers vegna ekki á sér stað lengur landfylling við ströndina eins og hér á árum áður, t.d. sem var úti á Granda, í Sundahöfn og víðar.

Örlítil ábending

Guðmundur J. Guðmundsson skrifar

Meðal þeirra sem blönduðu sér í skammdegisþvarg aðventunnar 2014 um kirkjuheimsóknir skólabarna var biskup Íslands.

Kæri biskup

Ingólfur Harri Hermannsson skrifar

Ég heyrði í þér í fréttunum á sjálfan jóladaginn og það er ekki laust við að jólahangikjötið hafi hrokkið öfugt ofan í mig þegar ég heyrði orð þín. Nú veltir þú því sjálfsagt fyrir þér hvað olli því að mér varð svona við, því í fréttinni var ýmislegt sagt á stuttum tíma.

Svínað á atvinnulausum

Magnús Már Guðmundsson skrifar

Nú um áramótin styttist réttur fólks til atvinnuleysisbóta, en á sama tíma verða veiðigjöld á útgerðina lækkuð og auðlegðarskatturinn afnuminn. Áfram mokar ríkisstjórnin undir þá sem nóg hafa milli handanna, en þyngir byrðar þeirra sem minna hafa á milli handanna.

Hreyfðu þig daglega, það léttir lund

Sveinn Snorri Sveinsson skrifar

Greinin er fimmta greinin af tíu í greinaröð jafn margra úrræða og/eða félaga á geðheilbrigðissviðinu á höfuðborgarsvæðinu um Geðorðin 10.

Skiptumst á skoðunum frekar en skotum

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Þetta var ár sundurlyndisins, ár ósáttfýsinnar, ár haltukjafti-stefnunnar, jafnvel enn frekar en endranær hjá þessari þrasgjörnu þjóð, með þeim afleiðingum að þeir sem völdin hafa telja sig hafa rétt til að láta kné fylgja kviði gagnvart hinum sem völdin hafa misst, fremur en að leita leiða til að sætta ólík sjónarmið.

Komugjöld: Tíu góð rök

Bjarnheiður Hallsdóttir og Pétur Óskarsson skrifar

Enginn efast lengur um nauðsyn þess að bregðast við auknum fjölda ferðamanna við náttúruperlur landsins. Það hefur loksins skapast nokkur sátt innan ferðaþjónustunnar um að búa þurfi til sérstakan tekjustofn til þess að fjármagna viðhald og uppbyggingu ferðamannastaða.

Komum þeim frá!

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar

Reglulega safnast fólk saman á Austurvelli því ríkisstjórnin fer svo illa með umboð sitt. Verk ráðherranna einkennast af lélegum undirbúningi, flausturslegum vinnubrögðum og frekjulegri framsetningu.

Spegill, spegill…

Hulda Bjarnadóttir skrifar

Konur eiga enn undir högg að sækja í viðskiptalífinu, segir Hulda Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri FKA, í grein sinni á áramótablaði Markaðarins.

Íslenski bóndinn og mannanafnanefnd

Finnur Árnason skrifar

Trúverðugleiki þingmanns sem talar um hag heimilanna en styður fyrirkomulag sem þetta í landbúnaðarmálum er enginn. Það er kominn tími á breytingar. Þingmenn sem styðja óbreytt kerfi eru allir í sama flokknum, FAN flokknum, flokki andstæðinga neytenda.

Gleðilega sól !

Lárus Jón Guðmundsson skrifar

Við getum einfaldlega fagnað á einlægan og ærlegan máta að vegna möndulhalla jarðar og stöðu hnattarins á sporbaug um sólu eru bjartari og hlýrri dagar fram undan.

MONRAD 2014

Lýður Árnason skrifar

Kjarabarátta lækna er í raun sterkt ákall til samfélagsins um breytt gildismat og ráðherra hefur tvo kosti. Annars vegar að semja við lækna og fá þjóðina í lið með sér, hins vegar að flytja inn lækna sem minna þurfa við. Það var gert í fiskvinnslunni.

Leyfum ekki frekjum að ræna jólunum

Vésteinn Valgarðsson skrifar

Hin árvissa síbylja um mannréttindasinnuðu vinstrimennina, sem vilja ræna börnin jólunum, er orðin fastur liður í jólaundirbúningi landsmanna.

RÚV – staðreyndum til haga haldið

Magnús Geir Þórðarson skrifar

Í frétt í síðustu viku var því haldið fram að kostnaður við yfirstjórn hækkaði milli áranna 2014 og 2015. Það er ekki rétt heldur þvert á móti.

Komum til dyranna eins og við erum klædd

Hörður Harðarson skrifar

Á dögunum vakti ég athygli á mikilvægi þess að fjölbreytt atvinnustarfsemi fái að þrífast hér landi. Líta þurfi til hagsmuna neytenda frá viðara sjónarhorni en vöruverði eingöngu.

Tækifæri til betri lífsgæða

Eymundur L. Eymundsson skrifar

Mig langar að fjalla aðeins um okkar starf í Grófinni geðverndarmiðstöð og hvað það getur hjálpað fólki að eflast og fá von um bata af sínum geðröskunum. Það að rjúfa einangrun og komast í virkni á sínum hraða gefur fólki tækifæri á betri lífsgæðum.

Landflótti lækna

Arna Guðmundsdóttir skrifar

Margir hafa tjáð sig í fjölmiðlum undanfarið um heilbrigðiskerfið og hefur umræðan ekki alltaf borið merki um mikið innsæi né framtíðarsýn.

Umferð án umhyggju

Stefán Hjálmarsson skrifar

Ég heiti Stefán og ég gef stefnuljós. Það er ekki alltaf auðvelt að tilheyra þessu 1% þjóðarinnar sem gefur stefnuljós, í mínu tilviki byrjaði þetta strax um 17 ára aldurinn, hugsanlega var það félagsskapurinn sem leiddi mig út á þessa braut

Ísland, land tækifæranna

Helga Þórðardóttir skrifar

Í lok árs þá horfir maður gjarnan yfir farinn veg og veltir fyrir sér stöðu þjóðmála. Það sem mér er efst í huga er hversu lítið hefur breyst til batnaðar á Íslandi við eitt mesta bankahrun veraldarsögunnar.

Lærðu af mistökum þínum

Anna G. Ólafsdóttir skrifar

Flest okkar gegna mörgum, ólíkum hlutverkum á sama tíma. Við erum börn, makar, foreldrar, starfsmenn og vinir og höfum skyldum að gegna á heimilinu, í vinnunni, í skólanum, félagslífinu og víðar úti í samfélaginu.

Minningin lifir

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Minningar eru ótrúlega stór hluti af lífi okkar þegar við förum að hugsa um það. Sérhvern dag birtast ljóslifandi í huga okkar alls konar minningar, góðar, slæmar, bjartar, dimmar eða litlausar.

Snjallir foreldrar

Sólveig Karlsdóttir skrifar

Mikilvægt er fyrir foreldra að setja reglur um notkun snjalltækja og leggja áherslu á ábyrga notkun.

Sjá næstu 50 greinar