Fleiri fréttir Umturnun framhaldsskólanna Lars Óli Jessen skrifar 21.12.2014 15:43 Fangelsismálayfirvöld ekki í takti við efnahag þjóðarinnar Vilhelm Jónsson skrifar Fangelsisbygging sem er að rísa á Hólmsheiði hefur að geyma 56 klefa þar sem flottræfilsháttur er hafður að leiðarljósi og ekki í neinum takti við efnahagslega getu, heldur skal látið stjórnast af óraunhæfum kröfum og sýndarmennsku þegar ríkissjóður á í hlut 20.12.2014 07:00 Afruglaðar staðreyndir um RÚV Frosti Ólafsson skrifar Umræða um fjárhagsstöðu Ríkisútvarpsins (RÚV) fer hátt þessa dagana. Þannig mætti ætla, miðað við endurteknar yfirlýsingar stjórnar og stjórnenda stofnunarinnar, að nýsamþykkt fjárlög marki vatnaskil í starfsemi RÚV. 20.12.2014 07:00 Hvert viljum við stefna? Ingimar Einarsson skrifar Árið 2012 samþykktu íslensk stjórnvöld ásamt öðrum aðildarríkjum WHO í Evrópu evrópska heilbrigðisstefnu til ársins 2020 (Health 2020). Stefnan felur í sér að ríki Evrópu vinna saman að því að bæta heilsu íbúanna, draga úr ójöfnuði, styrkja lýðheilsu og tryggja notendamiðað heilbrigðis- og velferðarkerfi 20.12.2014 07:00 Hreppaflutningar og hagsmunir fyrirtækja Ólafur Stephensen skrifar Stefna ríkisstjórnarinnar um að flytja opinber störf út á land virðist framkvæmd af meira kappi en forsjá. Ákveðið var að flytja Fiskistofu til Akureyrar án þess að nokkuð lægi fyrir um hagkvæmni þeirrar ráðstöfunar. Flest bendir til að flutningur stofnunarinnar muni bæði kosta mikið og rekstur hennar verða dýrari fyrir norðan 20.12.2014 07:00 Flestir brunar í desember Sigrún A. Þorsteinsdóttir skrifar Hátt í fimmtungur eldsvoða á heimilum sem tilkynntir eru til VÍS verður í desember. Flestir þeirra yfir hátíðisdagana sjálfa þegar annir á heimilinu eru mestar. 20.12.2014 07:00 Haltu áfram að læra svo lengi sem þú lifir Sveinn Þorsteinsson og Sigrún Vigdís Viggósdóttir skrifar Lífið er skóli allt okkar líf. Hvers virði eru lífsgildin í lífi okkar ef við lærum aldrei neitt af okkar lífsins gönguför? Lífsgæði okkar og kostir hvers og eins eru ekki meðfæddir eða sjálfgefnir 20.12.2014 07:00 Enn og aftur „í kjólinn fyrir jólin“ 19.12.2014 12:00 Góð Symphonía fyrir umhverfið Sigurður Oddsson skrifar Í Fréttablaðinu (17/12) svarar Kristján Andri Jóhannsson, kynningarfulltrúi Ungra umhverfissinna, greinum mínum um plastpoka. Ég er þakklátur fyrir það og vildi gjarnan að meiri umræða væri um ýmislegt, sem ég hefi skrifað um. 19.12.2014 07:00 Jólahlaðborðið á bílnum? Einar Guðmundsson skrifar Jólahlaðborð eru orðin stór þáttur hjá mörgum. Oft eru þau í hádeginu og því eðlilegt að skjótast á bílnum, því vinnan bíður þegar gómsætum veitingum jólahlaðborðsins hafa verið gerð góð skil. Og það er í raun allt í lagi að fara á bílnum en þá verðum við að velja réttu drykkina 19.12.2014 07:00 Þú skalt verða auðsveipur og undirgefinn þiggjandi Þórarinn Eyfjörð skrifar Sjálfsmynd þjóðar er merkilegt fyrirbæri. Hún segir þjóð hver hún er, hvaðan hún kemur og mögulega er hún leiðsögn um hvert best væri að stefna inn í framtíðina. 19.12.2014 07:00 Samkeppnishæf svínarækt? Ólafur Stephensen skrifar Hörður Harðarson, formaður Félags svínabænda, fer með beinar og vísvitandi rangfærslur um málflutning Félags atvinnurekenda í grein í Fréttablaðinu í gær. 19.12.2014 07:00 Læknalaun og lífsgæði Sigrún Júlíusdóttir skrifar Ekki aðeins vega nú sitjandi stjórnvöld að menningu og menntakerfi íslensks samfélags heldur líka heilbrigðisþjónustunni. Það má ekki á milli sjá hver þessara grunnstoða er mikilvægust, en óhætt er að fullyrða að gengi heilbrigðiskerfisins er upp á líf og dauða, 19.12.2014 07:00 Sýnið miskunn, réttlæti er fyrir alla Jóhanna Harðardóttir skrifar Ég get ekki lengur orða bundist varðandi umræðu um kirkjuheimsóknir á vegum skólanna. Með þessu vona ég að þeir sem telja sig kristna (og þar með væntanlega miskunnsama?) sjái að sér og hætti að styðja kirkjuheimsóknir á vegum skólanna 19.12.2014 07:00 Hættumerki í heilbrigðiskerfinu Ingunn Bjarnadóttir Solberg skrifar Óánægja lækna með laun og starfskjör fer hátt þessa dagana og þeir hafa gripið til aðgerða sem hafa mikil áhrif. Að mínu mati hefur þessi óánægja kraumað undir yfirborðinu í fjölda ára og kemur ekki á óvart að nú hafi soðið upp úr. 18.12.2014 07:00 Janúar kemur fyrr en varir Rakel Garðarsdóttir skrifar Íslendingar eru upp til hópa mikil jólabörn sem halda í heiðri gamla íslenska siði og venjur. Með fjölbreyttara mannlífi berast hingað til lands í auknum mæli jólasiðir annarra þjóða. Jólin eru hátíð sem flest okkar bera miklar væntingar til. 18.12.2014 07:00 Borgin standi við stóru orðin Kristinn Steinn Traustason skrifar Nú hefur fengist glæsileg niðurstaða í hönnunarsamkeppni um samþættan leik- og grunnskóla með aðstöðu fyrir frístunda- og félagsstarf, menningarmiðstöð, bókasafn, sundlaug og íþróttaaðstöðu Fram í Úlfarsárdal. Næstu skref eru að ljúka hönnun mannvirkjanna og hefja framkvæmdir. 18.12.2014 07:00 Hugleiðing um lánasamninga Helgi Tómasson skrifar Geturðu lánað mér einn pakka af kaffi til 10 ára? Ég borga örugglega aftur. Síðan er pakkinn sem var keyptur í kjörbúð afhentur. Pakkarnir í kjörbúðinni eru allir af svipaðri stærð 18.12.2014 07:00 Nauðungarflutningar ríkisstarfsmanna … af því bara Árni Stefán Jónsson skrifar Flestir geta tekið undir þau sjónarmið að æskilegt sé að hið opinbera starfi jafnt út á landsbyggðinni sem á höfuðborgarsvæðinu og í þeim efnum getum við gert mun betur en nú er. Staðsetning stofnunar má þó aldrei ráðast af tilviljunum eða þröngum hagsmunum einstakra landsvæða 18.12.2014 07:00 Sorgin, vonin og Sánkti Jó Gunnar Rafn Jónsson læknir skrifar Sorg ríkti í brjóstum margra, þegar St. Jósepsspítalanum í Hafnarfirði var lokað. Hins vegar er það svo, að erfiðleikar hafa oft í för með sér aukin tækifæri, tækifæri til þróunar og nýsköpunar. Þess vegna sjáum við nú von 18.12.2014 07:00 Af innflytjendum og jarðarberjum Davor Purusic skrifar Sæll, Pawel. Ég get ekki orða bundist eftir að hafa lesið grein þína „Leyfið lögmanninum að skúra“ í Fréttablaðinu þann 13. desember 2014. Í hreinskilni sagt er ég alveg gáttaður á því hvers konar staðhæfingar þú leyfir þér að setja fram í greininni. 18.12.2014 07:00 Einu sinni ákvað ég að verða læknir þegar ég yrði stór Sigrún Benediktsdóttir skrifar Einu sinni ákvað ég að verða læknir þegar ég yrði stór. Ég man ekki nákvæmlega hvenær það gerðist, ég veit ekki af hverju það gerðist eða hvernig það gerðist, það bara gerðist. 18.12.2014 07:00 Höldum hagkerfinu gangandi Hörður Harðarson skrifar Talsmenn verslunarinnar í landinu hafa að undanförnu beitt sér mjög gegn íslenskum landbúnaði í opinberri umræðu. Sætir furðu hversu óvægin sú herferð hefur verið. 18.12.2014 07:00 RÚV og menningin Haukur Logi Karlsson skrifar Í veröldinni sem var hafði Ríkisútvarpið mikilvægu hlutverki að gegna bæði í miðlun og framleiðslu útvarps- og sjónvarpsefnis. Árið 1986, fyrir 28 árum, hafði tækninni fleygt nægilega fram til þess að aðkoma ríkisins var ekki lengur forsenda fyrir íslenskum ljósvakamiðlum. 18.12.2014 07:00 Hver vill vera veikur? Eymundur L. Eymundsson skrifar Hvað getur maður sagt í blaði um geðraskanir. Jú, ég hef langa reynslu af kvíða, félagsfælni og þunglyndi. Að kvíða hverjum degi og fara á hnefanum gegnum lífið er mikið myrkur sem mótaði mitt líf. Ég vissi ekki hvað þetta var og því þorði ég ekki að tala um hvernig mér leið 18.12.2014 07:00 Erum við ekki að reyna að koma í veg fyrir andlegt ofbeldi? Guðrún Kristín Magnúsdóttir skrifar Ekki nota jólasveinana til að hegna eða umbuna í desember. Íslensku jólasveinarnir gætu verið forfeður okkar í dulargervi. 18.12.2014 07:00 Hlúðu að því sem þér þykir vænt um Eyjólfur Magnússon Scheving og Helga Hallbjörnsdóttir skrifar Það er viðurkennt að fyrstu vikurnar í lífi sérhvers barns skipta sköpum fyrir þroska heilans og á því tímabili skiptir líkamleg snerting sköpum fyrir manninn út lífið, sem og ástúð og hlýja. 18.12.2014 07:00 Jákvæð umfjöllun um illa meðferð á hestum Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Þegar kemur að málefnum dýravelferðar þá hendir stundum að velferð dýranna lúti lægra haldi fyrir sjónarmiðum árangurs eða hagnýtingar. Stundum eru dýr hlutgerð til þess að ná árangri eða markmiði og þau beitt meðferð sem við myndum ekki bjóða dýrum við eðlilegar aðstæður. 18.12.2014 07:00 Sameiginleg forsjá – öryggisventill fremur en forræði Heimir Hilmarsson skrifar Lögheimilisforeldri hefur nánast allt vald eða forræði um hagi barns þrátt fyrir sameiginlega forsjá. Aðeins þrjár undantekningar eru frá þessari reglu en það er þegar barn er flutt úr landi, barn er skráð í eða úr trúfélagi og ef barn er sent í fóstur frá lögheimilisforeldrinu. 18.12.2014 07:00 Hið vonlausa hlutleysi Bjarni Karlsson skrifar Í tilefni umræðunnar sem nú hefur verið endurvakin varðandi stöðu trúarbragða í samfélagi okkar langar mig að nefna þrjú meginsjónarmið sem hafa komið fram og erfitt hefur reynst að samræma 18.12.2014 07:00 Af meintum ógnunum Sigurður Már Jónsson skrifar Í nútímasamfélagi er mikilvægt að upplýsingar séu almenningi aðgengilegar á einfaldan hátt. Á Íslandi hefur almenningur ríkan rétt til að afla sér upplýsinga á eigin spýtur en flestir reiða sig þó á upplýsingamiðlun sem fer fram í gegnum fjölmiðla. 17.12.2014 07:00 Engar nýjar kjarabætur fyrir aldraða Björgvin Guðmundsson skrifar Engar nýjar kjarabætur til handa öldruðum er að finna í fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2015. Aðeins er í frumvarpinu eðlileg leiðrétting vegna fjölgunar bótaþega lífeyristrygginga milli ára og vegna hækkunar á frítekjumarki lífeyrissjóðstekna ellilífeyrisþega samkvæmt samkomulagi, sem stjórnvöld gerðu við Landssamtök lífeyrissjóða 2010. 17.12.2014 07:00 Hreppaflutningar Guðmundur Karlsson skrifar Sum okkar muna eftir því að í febrúar árið 2000 setti nýr iðnaðarráðherra Framsóknarflokksins fram tillögu um að flytja aðalstöðvar Rarik til Akureyrar. Kallað var til ráðgjafafyrirtæki sem fékk það verkefni að gera úttekt sem skyldi sýna fram á að flutningurinn yrði hagkvæmur. 17.12.2014 07:00 Er allt í plasti hjá þér? Kristján Andri Jóhannsson skrifar Nú á stuttum tíma hefur orðið mikil vitundarvakning á umbúðarnotkun landsmanna. Tíu þúsund manns hefur líkað við Fésbókarsíðuna „Bylting gegn umbúðum“ og þar fer fram mikil umræða í átt að umhverfisvænni lifnaðarháttum. 17.12.2014 07:00 Frumhlaup verðandi landlæknis Reynir Arngrímsson skrifar Verðandi landlæknir hljóp á sig í sinni fyrstu opinberu yfirlýsingu. Áður en hann er tekinn við embætti. Það er ekki góðs viti. Ber merki um fljótfærni og skort á fagmennsku. Apar upp fullyrðingar um 50% launakröfur lækna, sem samningamenn læknafélaganna höfðu borið til baka. 17.12.2014 07:00 Ég á allt mitt undir að læknarnir verði hér Ásdís Valdimarsdóttir skrifar Ég hef verið að velta fyrir mér hvort ríkisstjórnin sé ekki bara með læknadeiluna alveg á kristaltæru. 17.12.2014 10:04 Hundleið á hræðsluáróðrinum Iris Edda Nowenstein skrifar Ég var trúlaust barn í grunnskóla á Íslandi. Ég man ennþá mjög skýrt eftir því hvað mér fannst skrítið að þurfa að vera tekin út úr tíma eftir því hvort ég/fjölskyldan mín tryði á kristinn Guð eða ekki. 16.12.2014 14:49 Laun lækna geta hækkað verulega Guðjón Sigurbjartsson skrifar Læknar fara víst fram á 30% til 40% hækkun grunnlauna, að hluta til að ná upp því sem þeir hafa dregist aftur undanfarin ár. 16.12.2014 10:50 Er landsbankastjóri að gefa gullgæsir þjóðarinnar? Sigurður Oddsson skrifar Föstudagskvöld fyrir nokkrum árum fletti ég Fréttablaðinu og kom auga á auglýsingu sem lítið fór fyrir. Veitingahúsageiri Atorku (A. Karlsson) var auglýstur til sölu og skyldi tilboðum skilað strax eftir helgina. Netfang var gefið upp fyrir þá, sem óskuðu nánari upplýsinga. 16.12.2014 07:00 Semjum strax við læknana Þórir Stephensen skrifar Læknaverkfallið verður nú æ alvarlegra og þjóðfélagið mun ekki standast það álag og það ástand sem hér verður eftir áramótin, verði af þeim hertu aðgerðum sem þá eru boðaðar. Hver heilvita maður hlýtur að sjá, að þá er allt öryggi horfið, mannslífin að veði og heilsufar allt. 16.12.2014 07:00 Mannréttindi og kirkjuheimsóknir Sigurvin Lárus Jónsson og Sunna Dóra Möller skrifar Við erum æskulýðsprestar sem störfum sitthvoru megin á landinu, í Neskirkju og í Akureyrarkirkju, við að taka á móti börnum sem sækja kirkjuna heim. Forsendur slíkra heimsókna eru ólíkar, stundum eru börnin að sækja helgihald á vegum kirkjunnar með ástvinum sínum, öðrum stundum er um að ræða frístundastarf þar sem helgihald er hluti af skipulögðu æskulýðsstarfi 16.12.2014 07:00 Eitt eilífðar smáblóm Sigríður Pétursdóttir skrifar Jólaóskin mín er sú að RÚV fái að halda reisn sinni sem almannaútvarp svo allir hafi sama tækifæri til að njóta menntunar þess og menningar og við höldum áfram að eiga listamenn sem bera þjóðinni okkar fagurt vitni jafnt heima fyrir sem á erlendri grundu. 15.12.2014 08:00 Fyrir átta árum Stefán Þórsson skrifar Ef fram fer sem horfir munu sífellt færri læknar sinna sífellt fleiri sjúklingum með ófyrirséðum afleiðingum á heilsufar landsmanna. 15.12.2014 08:00 Jólahefð eða innræting? Hildur Sverrisdóttir skrifar Verðskuldar trúar- og menningararfur meirihluta borgarbúa ekki líka virðingu og umburðarlyndi? 15.12.2014 07:00 Lífshættulegt verkfall lækna Sigurjón M. Egilsson skrifar Best er að hafa viðeigandi orð um hlutina. Verkfall lækna er dauðans alvara. Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær sjúklinga vera í lífshættu vegna verkfallsins. 13.12.2014 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Fangelsismálayfirvöld ekki í takti við efnahag þjóðarinnar Vilhelm Jónsson skrifar Fangelsisbygging sem er að rísa á Hólmsheiði hefur að geyma 56 klefa þar sem flottræfilsháttur er hafður að leiðarljósi og ekki í neinum takti við efnahagslega getu, heldur skal látið stjórnast af óraunhæfum kröfum og sýndarmennsku þegar ríkissjóður á í hlut 20.12.2014 07:00
Afruglaðar staðreyndir um RÚV Frosti Ólafsson skrifar Umræða um fjárhagsstöðu Ríkisútvarpsins (RÚV) fer hátt þessa dagana. Þannig mætti ætla, miðað við endurteknar yfirlýsingar stjórnar og stjórnenda stofnunarinnar, að nýsamþykkt fjárlög marki vatnaskil í starfsemi RÚV. 20.12.2014 07:00
Hvert viljum við stefna? Ingimar Einarsson skrifar Árið 2012 samþykktu íslensk stjórnvöld ásamt öðrum aðildarríkjum WHO í Evrópu evrópska heilbrigðisstefnu til ársins 2020 (Health 2020). Stefnan felur í sér að ríki Evrópu vinna saman að því að bæta heilsu íbúanna, draga úr ójöfnuði, styrkja lýðheilsu og tryggja notendamiðað heilbrigðis- og velferðarkerfi 20.12.2014 07:00
Hreppaflutningar og hagsmunir fyrirtækja Ólafur Stephensen skrifar Stefna ríkisstjórnarinnar um að flytja opinber störf út á land virðist framkvæmd af meira kappi en forsjá. Ákveðið var að flytja Fiskistofu til Akureyrar án þess að nokkuð lægi fyrir um hagkvæmni þeirrar ráðstöfunar. Flest bendir til að flutningur stofnunarinnar muni bæði kosta mikið og rekstur hennar verða dýrari fyrir norðan 20.12.2014 07:00
Flestir brunar í desember Sigrún A. Þorsteinsdóttir skrifar Hátt í fimmtungur eldsvoða á heimilum sem tilkynntir eru til VÍS verður í desember. Flestir þeirra yfir hátíðisdagana sjálfa þegar annir á heimilinu eru mestar. 20.12.2014 07:00
Haltu áfram að læra svo lengi sem þú lifir Sveinn Þorsteinsson og Sigrún Vigdís Viggósdóttir skrifar Lífið er skóli allt okkar líf. Hvers virði eru lífsgildin í lífi okkar ef við lærum aldrei neitt af okkar lífsins gönguför? Lífsgæði okkar og kostir hvers og eins eru ekki meðfæddir eða sjálfgefnir 20.12.2014 07:00
Góð Symphonía fyrir umhverfið Sigurður Oddsson skrifar Í Fréttablaðinu (17/12) svarar Kristján Andri Jóhannsson, kynningarfulltrúi Ungra umhverfissinna, greinum mínum um plastpoka. Ég er þakklátur fyrir það og vildi gjarnan að meiri umræða væri um ýmislegt, sem ég hefi skrifað um. 19.12.2014 07:00
Jólahlaðborðið á bílnum? Einar Guðmundsson skrifar Jólahlaðborð eru orðin stór þáttur hjá mörgum. Oft eru þau í hádeginu og því eðlilegt að skjótast á bílnum, því vinnan bíður þegar gómsætum veitingum jólahlaðborðsins hafa verið gerð góð skil. Og það er í raun allt í lagi að fara á bílnum en þá verðum við að velja réttu drykkina 19.12.2014 07:00
Þú skalt verða auðsveipur og undirgefinn þiggjandi Þórarinn Eyfjörð skrifar Sjálfsmynd þjóðar er merkilegt fyrirbæri. Hún segir þjóð hver hún er, hvaðan hún kemur og mögulega er hún leiðsögn um hvert best væri að stefna inn í framtíðina. 19.12.2014 07:00
Samkeppnishæf svínarækt? Ólafur Stephensen skrifar Hörður Harðarson, formaður Félags svínabænda, fer með beinar og vísvitandi rangfærslur um málflutning Félags atvinnurekenda í grein í Fréttablaðinu í gær. 19.12.2014 07:00
Læknalaun og lífsgæði Sigrún Júlíusdóttir skrifar Ekki aðeins vega nú sitjandi stjórnvöld að menningu og menntakerfi íslensks samfélags heldur líka heilbrigðisþjónustunni. Það má ekki á milli sjá hver þessara grunnstoða er mikilvægust, en óhætt er að fullyrða að gengi heilbrigðiskerfisins er upp á líf og dauða, 19.12.2014 07:00
Sýnið miskunn, réttlæti er fyrir alla Jóhanna Harðardóttir skrifar Ég get ekki lengur orða bundist varðandi umræðu um kirkjuheimsóknir á vegum skólanna. Með þessu vona ég að þeir sem telja sig kristna (og þar með væntanlega miskunnsama?) sjái að sér og hætti að styðja kirkjuheimsóknir á vegum skólanna 19.12.2014 07:00
Hættumerki í heilbrigðiskerfinu Ingunn Bjarnadóttir Solberg skrifar Óánægja lækna með laun og starfskjör fer hátt þessa dagana og þeir hafa gripið til aðgerða sem hafa mikil áhrif. Að mínu mati hefur þessi óánægja kraumað undir yfirborðinu í fjölda ára og kemur ekki á óvart að nú hafi soðið upp úr. 18.12.2014 07:00
Janúar kemur fyrr en varir Rakel Garðarsdóttir skrifar Íslendingar eru upp til hópa mikil jólabörn sem halda í heiðri gamla íslenska siði og venjur. Með fjölbreyttara mannlífi berast hingað til lands í auknum mæli jólasiðir annarra þjóða. Jólin eru hátíð sem flest okkar bera miklar væntingar til. 18.12.2014 07:00
Borgin standi við stóru orðin Kristinn Steinn Traustason skrifar Nú hefur fengist glæsileg niðurstaða í hönnunarsamkeppni um samþættan leik- og grunnskóla með aðstöðu fyrir frístunda- og félagsstarf, menningarmiðstöð, bókasafn, sundlaug og íþróttaaðstöðu Fram í Úlfarsárdal. Næstu skref eru að ljúka hönnun mannvirkjanna og hefja framkvæmdir. 18.12.2014 07:00
Hugleiðing um lánasamninga Helgi Tómasson skrifar Geturðu lánað mér einn pakka af kaffi til 10 ára? Ég borga örugglega aftur. Síðan er pakkinn sem var keyptur í kjörbúð afhentur. Pakkarnir í kjörbúðinni eru allir af svipaðri stærð 18.12.2014 07:00
Nauðungarflutningar ríkisstarfsmanna … af því bara Árni Stefán Jónsson skrifar Flestir geta tekið undir þau sjónarmið að æskilegt sé að hið opinbera starfi jafnt út á landsbyggðinni sem á höfuðborgarsvæðinu og í þeim efnum getum við gert mun betur en nú er. Staðsetning stofnunar má þó aldrei ráðast af tilviljunum eða þröngum hagsmunum einstakra landsvæða 18.12.2014 07:00
Sorgin, vonin og Sánkti Jó Gunnar Rafn Jónsson læknir skrifar Sorg ríkti í brjóstum margra, þegar St. Jósepsspítalanum í Hafnarfirði var lokað. Hins vegar er það svo, að erfiðleikar hafa oft í för með sér aukin tækifæri, tækifæri til þróunar og nýsköpunar. Þess vegna sjáum við nú von 18.12.2014 07:00
Af innflytjendum og jarðarberjum Davor Purusic skrifar Sæll, Pawel. Ég get ekki orða bundist eftir að hafa lesið grein þína „Leyfið lögmanninum að skúra“ í Fréttablaðinu þann 13. desember 2014. Í hreinskilni sagt er ég alveg gáttaður á því hvers konar staðhæfingar þú leyfir þér að setja fram í greininni. 18.12.2014 07:00
Einu sinni ákvað ég að verða læknir þegar ég yrði stór Sigrún Benediktsdóttir skrifar Einu sinni ákvað ég að verða læknir þegar ég yrði stór. Ég man ekki nákvæmlega hvenær það gerðist, ég veit ekki af hverju það gerðist eða hvernig það gerðist, það bara gerðist. 18.12.2014 07:00
Höldum hagkerfinu gangandi Hörður Harðarson skrifar Talsmenn verslunarinnar í landinu hafa að undanförnu beitt sér mjög gegn íslenskum landbúnaði í opinberri umræðu. Sætir furðu hversu óvægin sú herferð hefur verið. 18.12.2014 07:00
RÚV og menningin Haukur Logi Karlsson skrifar Í veröldinni sem var hafði Ríkisútvarpið mikilvægu hlutverki að gegna bæði í miðlun og framleiðslu útvarps- og sjónvarpsefnis. Árið 1986, fyrir 28 árum, hafði tækninni fleygt nægilega fram til þess að aðkoma ríkisins var ekki lengur forsenda fyrir íslenskum ljósvakamiðlum. 18.12.2014 07:00
Hver vill vera veikur? Eymundur L. Eymundsson skrifar Hvað getur maður sagt í blaði um geðraskanir. Jú, ég hef langa reynslu af kvíða, félagsfælni og þunglyndi. Að kvíða hverjum degi og fara á hnefanum gegnum lífið er mikið myrkur sem mótaði mitt líf. Ég vissi ekki hvað þetta var og því þorði ég ekki að tala um hvernig mér leið 18.12.2014 07:00
Erum við ekki að reyna að koma í veg fyrir andlegt ofbeldi? Guðrún Kristín Magnúsdóttir skrifar Ekki nota jólasveinana til að hegna eða umbuna í desember. Íslensku jólasveinarnir gætu verið forfeður okkar í dulargervi. 18.12.2014 07:00
Hlúðu að því sem þér þykir vænt um Eyjólfur Magnússon Scheving og Helga Hallbjörnsdóttir skrifar Það er viðurkennt að fyrstu vikurnar í lífi sérhvers barns skipta sköpum fyrir þroska heilans og á því tímabili skiptir líkamleg snerting sköpum fyrir manninn út lífið, sem og ástúð og hlýja. 18.12.2014 07:00
Jákvæð umfjöllun um illa meðferð á hestum Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Þegar kemur að málefnum dýravelferðar þá hendir stundum að velferð dýranna lúti lægra haldi fyrir sjónarmiðum árangurs eða hagnýtingar. Stundum eru dýr hlutgerð til þess að ná árangri eða markmiði og þau beitt meðferð sem við myndum ekki bjóða dýrum við eðlilegar aðstæður. 18.12.2014 07:00
Sameiginleg forsjá – öryggisventill fremur en forræði Heimir Hilmarsson skrifar Lögheimilisforeldri hefur nánast allt vald eða forræði um hagi barns þrátt fyrir sameiginlega forsjá. Aðeins þrjár undantekningar eru frá þessari reglu en það er þegar barn er flutt úr landi, barn er skráð í eða úr trúfélagi og ef barn er sent í fóstur frá lögheimilisforeldrinu. 18.12.2014 07:00
Hið vonlausa hlutleysi Bjarni Karlsson skrifar Í tilefni umræðunnar sem nú hefur verið endurvakin varðandi stöðu trúarbragða í samfélagi okkar langar mig að nefna þrjú meginsjónarmið sem hafa komið fram og erfitt hefur reynst að samræma 18.12.2014 07:00
Af meintum ógnunum Sigurður Már Jónsson skrifar Í nútímasamfélagi er mikilvægt að upplýsingar séu almenningi aðgengilegar á einfaldan hátt. Á Íslandi hefur almenningur ríkan rétt til að afla sér upplýsinga á eigin spýtur en flestir reiða sig þó á upplýsingamiðlun sem fer fram í gegnum fjölmiðla. 17.12.2014 07:00
Engar nýjar kjarabætur fyrir aldraða Björgvin Guðmundsson skrifar Engar nýjar kjarabætur til handa öldruðum er að finna í fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2015. Aðeins er í frumvarpinu eðlileg leiðrétting vegna fjölgunar bótaþega lífeyristrygginga milli ára og vegna hækkunar á frítekjumarki lífeyrissjóðstekna ellilífeyrisþega samkvæmt samkomulagi, sem stjórnvöld gerðu við Landssamtök lífeyrissjóða 2010. 17.12.2014 07:00
Hreppaflutningar Guðmundur Karlsson skrifar Sum okkar muna eftir því að í febrúar árið 2000 setti nýr iðnaðarráðherra Framsóknarflokksins fram tillögu um að flytja aðalstöðvar Rarik til Akureyrar. Kallað var til ráðgjafafyrirtæki sem fékk það verkefni að gera úttekt sem skyldi sýna fram á að flutningurinn yrði hagkvæmur. 17.12.2014 07:00
Er allt í plasti hjá þér? Kristján Andri Jóhannsson skrifar Nú á stuttum tíma hefur orðið mikil vitundarvakning á umbúðarnotkun landsmanna. Tíu þúsund manns hefur líkað við Fésbókarsíðuna „Bylting gegn umbúðum“ og þar fer fram mikil umræða í átt að umhverfisvænni lifnaðarháttum. 17.12.2014 07:00
Frumhlaup verðandi landlæknis Reynir Arngrímsson skrifar Verðandi landlæknir hljóp á sig í sinni fyrstu opinberu yfirlýsingu. Áður en hann er tekinn við embætti. Það er ekki góðs viti. Ber merki um fljótfærni og skort á fagmennsku. Apar upp fullyrðingar um 50% launakröfur lækna, sem samningamenn læknafélaganna höfðu borið til baka. 17.12.2014 07:00
Ég á allt mitt undir að læknarnir verði hér Ásdís Valdimarsdóttir skrifar Ég hef verið að velta fyrir mér hvort ríkisstjórnin sé ekki bara með læknadeiluna alveg á kristaltæru. 17.12.2014 10:04
Hundleið á hræðsluáróðrinum Iris Edda Nowenstein skrifar Ég var trúlaust barn í grunnskóla á Íslandi. Ég man ennþá mjög skýrt eftir því hvað mér fannst skrítið að þurfa að vera tekin út úr tíma eftir því hvort ég/fjölskyldan mín tryði á kristinn Guð eða ekki. 16.12.2014 14:49
Laun lækna geta hækkað verulega Guðjón Sigurbjartsson skrifar Læknar fara víst fram á 30% til 40% hækkun grunnlauna, að hluta til að ná upp því sem þeir hafa dregist aftur undanfarin ár. 16.12.2014 10:50
Er landsbankastjóri að gefa gullgæsir þjóðarinnar? Sigurður Oddsson skrifar Föstudagskvöld fyrir nokkrum árum fletti ég Fréttablaðinu og kom auga á auglýsingu sem lítið fór fyrir. Veitingahúsageiri Atorku (A. Karlsson) var auglýstur til sölu og skyldi tilboðum skilað strax eftir helgina. Netfang var gefið upp fyrir þá, sem óskuðu nánari upplýsinga. 16.12.2014 07:00
Semjum strax við læknana Þórir Stephensen skrifar Læknaverkfallið verður nú æ alvarlegra og þjóðfélagið mun ekki standast það álag og það ástand sem hér verður eftir áramótin, verði af þeim hertu aðgerðum sem þá eru boðaðar. Hver heilvita maður hlýtur að sjá, að þá er allt öryggi horfið, mannslífin að veði og heilsufar allt. 16.12.2014 07:00
Mannréttindi og kirkjuheimsóknir Sigurvin Lárus Jónsson og Sunna Dóra Möller skrifar Við erum æskulýðsprestar sem störfum sitthvoru megin á landinu, í Neskirkju og í Akureyrarkirkju, við að taka á móti börnum sem sækja kirkjuna heim. Forsendur slíkra heimsókna eru ólíkar, stundum eru börnin að sækja helgihald á vegum kirkjunnar með ástvinum sínum, öðrum stundum er um að ræða frístundastarf þar sem helgihald er hluti af skipulögðu æskulýðsstarfi 16.12.2014 07:00
Eitt eilífðar smáblóm Sigríður Pétursdóttir skrifar Jólaóskin mín er sú að RÚV fái að halda reisn sinni sem almannaútvarp svo allir hafi sama tækifæri til að njóta menntunar þess og menningar og við höldum áfram að eiga listamenn sem bera þjóðinni okkar fagurt vitni jafnt heima fyrir sem á erlendri grundu. 15.12.2014 08:00
Fyrir átta árum Stefán Þórsson skrifar Ef fram fer sem horfir munu sífellt færri læknar sinna sífellt fleiri sjúklingum með ófyrirséðum afleiðingum á heilsufar landsmanna. 15.12.2014 08:00
Jólahefð eða innræting? Hildur Sverrisdóttir skrifar Verðskuldar trúar- og menningararfur meirihluta borgarbúa ekki líka virðingu og umburðarlyndi? 15.12.2014 07:00
Lífshættulegt verkfall lækna Sigurjón M. Egilsson skrifar Best er að hafa viðeigandi orð um hlutina. Verkfall lækna er dauðans alvara. Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær sjúklinga vera í lífshættu vegna verkfallsins. 13.12.2014 07:00
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun