Verkin tala Sigurður Már Jónsson skrifar 5. janúar 2015 12:00 Markmið ríkisstjórnar Íslands er að tryggja hag heimilanna í landinu og efla atvinnulífið í þágu almennings. Allar ákvarðanir og aðgerðir ríkisstjórnarinnar taka mið af því markmiði. Á aðeins 19 mánuðum hefur margt áunnist og kúvending orðið í mörgum mikilvægum málaflokkum. Tökum nokkur dæmi:Fjárveitingar til Landspítalans eru hærri á árinu 2015 en nokkru sinni áður, eða 49,4 milljarðar króna.Fjárveitingar til tækjakaupa á Landspítalanum hafa verið margfaldaðar og verða á þessu ári 1.445 milljónir. Það er sjöföld sú upphæð sem fór til tækjakaupa að meðaltali á árunum 2007 – 2012. Þá verður 945 milljónum króna varið á árinu í uppbyggingu nýs Landspítala.Lyfjakostnaður einstaklinga lækkar með aukinni greiðsluþátttöku ríkisins og lækkun á virðisaukaskatti.Frá 1. janúar eru tannlækningar þriggja ára barna og barna á aldrinum átta til sautján ára greiddar að fullu. Stefnt er að því að tannlækningar allra barna yngri en 18 ára verði greiddar að fullu af Sjúkratryggingum Íslands.Fjárveitingar til félagsmála hafa aldrei verið hærri en á árinu 2015.Barnabætur hækka um tæplega 16% á árinu 2015 sem nýtist tekjulægri fjölskyldum. Samanlagt munu útgjöld ríkissjóðs vegna greiðslu barnabóta hækka um 1,3 milljarða króna.Tekjuviðmið vegna uppbótar á lífeyri hækka um 12,5% frá 1. janúar.Fjárveitingar til Ríkisútvarpsins hækka á þessu ári um 300 milljónir frá því síðasta og verða 3,7 milljarðar króna.40 milljörðum króna hefur verið skilað til heimilanna í formi lægri skatta á almenning.Fjárlög skila nú afgangi, annað árið í röð, öfugt við halla áranna á undan.Stuðningur við nýsköpun og vísindastarf hefur tekið stakkaskiptum og nemur 2,8 milljörðum króna á næstu tveimur árum.Starfsemi á sviði menningararfs hefur stóreflst og fjöldi starfa skapast.Störfum í landinu hefur fjölgað um 6.000 þúsund.Leiðrétting verðtryggðra húsnæðislána er komin til framkvæmda og kemur þeim skuldurum best sem lægstar hafa tekjurnar Fleira mætti nefna en dæmin sýna að ríkisstjórn Íslands lætur verkin tala. Hún vinnur í fullu samræmi við umboðið sem þjóðin veitti henni í alþingiskosningunum 2013 og forgangsraðar í takt við gefin loforð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Sjá meira
Markmið ríkisstjórnar Íslands er að tryggja hag heimilanna í landinu og efla atvinnulífið í þágu almennings. Allar ákvarðanir og aðgerðir ríkisstjórnarinnar taka mið af því markmiði. Á aðeins 19 mánuðum hefur margt áunnist og kúvending orðið í mörgum mikilvægum málaflokkum. Tökum nokkur dæmi:Fjárveitingar til Landspítalans eru hærri á árinu 2015 en nokkru sinni áður, eða 49,4 milljarðar króna.Fjárveitingar til tækjakaupa á Landspítalanum hafa verið margfaldaðar og verða á þessu ári 1.445 milljónir. Það er sjöföld sú upphæð sem fór til tækjakaupa að meðaltali á árunum 2007 – 2012. Þá verður 945 milljónum króna varið á árinu í uppbyggingu nýs Landspítala.Lyfjakostnaður einstaklinga lækkar með aukinni greiðsluþátttöku ríkisins og lækkun á virðisaukaskatti.Frá 1. janúar eru tannlækningar þriggja ára barna og barna á aldrinum átta til sautján ára greiddar að fullu. Stefnt er að því að tannlækningar allra barna yngri en 18 ára verði greiddar að fullu af Sjúkratryggingum Íslands.Fjárveitingar til félagsmála hafa aldrei verið hærri en á árinu 2015.Barnabætur hækka um tæplega 16% á árinu 2015 sem nýtist tekjulægri fjölskyldum. Samanlagt munu útgjöld ríkissjóðs vegna greiðslu barnabóta hækka um 1,3 milljarða króna.Tekjuviðmið vegna uppbótar á lífeyri hækka um 12,5% frá 1. janúar.Fjárveitingar til Ríkisútvarpsins hækka á þessu ári um 300 milljónir frá því síðasta og verða 3,7 milljarðar króna.40 milljörðum króna hefur verið skilað til heimilanna í formi lægri skatta á almenning.Fjárlög skila nú afgangi, annað árið í röð, öfugt við halla áranna á undan.Stuðningur við nýsköpun og vísindastarf hefur tekið stakkaskiptum og nemur 2,8 milljörðum króna á næstu tveimur árum.Starfsemi á sviði menningararfs hefur stóreflst og fjöldi starfa skapast.Störfum í landinu hefur fjölgað um 6.000 þúsund.Leiðrétting verðtryggðra húsnæðislána er komin til framkvæmda og kemur þeim skuldurum best sem lægstar hafa tekjurnar Fleira mætti nefna en dæmin sýna að ríkisstjórn Íslands lætur verkin tala. Hún vinnur í fullu samræmi við umboðið sem þjóðin veitti henni í alþingiskosningunum 2013 og forgangsraðar í takt við gefin loforð.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar