Hreyfðu þig daglega, það léttir lund Sveinn Snorri Sveinsson skrifar 29. desember 2014 10:30 GEÐORÐIN 10 Grein 5 Greinin er fimmta greinin af tíu í greinaröð jafn margra úrræða og/eða félaga á geðheilbrigðissviðinu á höfuðborgarsvæðinu um Geðorðin 10. Ímyndaðu þér ungan mann sem á nýjan bíl. Hann fer á hverjum degi út á rúntinn. Vélin malar eins og ánægður köttur og allt virkar eins og það á að gera. Dekkin slitna líkt og þeim er ætlað og ungi maðurinn fer með bílinn í reglulegt viðhald sem hann borgar fyrir með glöðu geði. Í hvert sinn sem ungi maðurinn fer út á bílnum með vinum sínum rekst hann á einhvern sem hann þekkir. Hann stoppar kannski til að tala við annan ökumann sem er með fullan bíl af skemmtilegu fólki rétt eins og hann sjálfur. Ímyndaðu þér að tíminn líði og ungi maðurinn verði miðaldra. Bíllinn stendur í stæðinu, en miðaldra eigandinn keyrir hann sjaldan. Hann fer ekki lengur með bílinn í reglubundið viðhald og setur hann sjaldan í gang. Dekkin morkna og eyðileggjast með tímanum. Bíllinn grotnar niður. Og ef þannig vill til að eiganda bílsins langar til að keyra hann jafnvel aðeins stuttan spöl, þá höktir vélin, hann pústar mikið og gengur óreglulega. Dekkin hafa lítið grip og bíllinn verður hálfgerð slysagildra. Og þó að eigandinn vilji alls ekki að bíllinn hans bili, þá er það oft þannig með gamla bíla að ef þeim er ekki haldið við þá bila þeir frekar og launa þannig slæmt viðhald. Ímyndaðu þér nú að þú sért ungi maðurinn og miðaldra eigandinn í senn og bíllinn sé líkami þinn. Í því samhengi gætir þú velt því fyrir þér hvort betra sé að hreyfa líkamann reglulega og viðhalda styrk og heilbrigði, eða gera það ekki og verða þannig stöðnun og hægfara en öruggri hnignun að bráð. Einhvern tíma sagði vitur maður að með reglulegri hreyfingu mætti varðveita æskuljómann örlítið lengur. Síðan gætir þú líka hugsað út í andlega þáttinn eins og hann kemur fyrir í fimmta geðorðinu, en það hljómar svo: Hreyfðu þig daglega, það léttir lundina. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Halldór 12.07.25 Halldór Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Skoðun Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Sjá meira
GEÐORÐIN 10 Grein 5 Greinin er fimmta greinin af tíu í greinaröð jafn margra úrræða og/eða félaga á geðheilbrigðissviðinu á höfuðborgarsvæðinu um Geðorðin 10. Ímyndaðu þér ungan mann sem á nýjan bíl. Hann fer á hverjum degi út á rúntinn. Vélin malar eins og ánægður köttur og allt virkar eins og það á að gera. Dekkin slitna líkt og þeim er ætlað og ungi maðurinn fer með bílinn í reglulegt viðhald sem hann borgar fyrir með glöðu geði. Í hvert sinn sem ungi maðurinn fer út á bílnum með vinum sínum rekst hann á einhvern sem hann þekkir. Hann stoppar kannski til að tala við annan ökumann sem er með fullan bíl af skemmtilegu fólki rétt eins og hann sjálfur. Ímyndaðu þér að tíminn líði og ungi maðurinn verði miðaldra. Bíllinn stendur í stæðinu, en miðaldra eigandinn keyrir hann sjaldan. Hann fer ekki lengur með bílinn í reglubundið viðhald og setur hann sjaldan í gang. Dekkin morkna og eyðileggjast með tímanum. Bíllinn grotnar niður. Og ef þannig vill til að eiganda bílsins langar til að keyra hann jafnvel aðeins stuttan spöl, þá höktir vélin, hann pústar mikið og gengur óreglulega. Dekkin hafa lítið grip og bíllinn verður hálfgerð slysagildra. Og þó að eigandinn vilji alls ekki að bíllinn hans bili, þá er það oft þannig með gamla bíla að ef þeim er ekki haldið við þá bila þeir frekar og launa þannig slæmt viðhald. Ímyndaðu þér nú að þú sért ungi maðurinn og miðaldra eigandinn í senn og bíllinn sé líkami þinn. Í því samhengi gætir þú velt því fyrir þér hvort betra sé að hreyfa líkamann reglulega og viðhalda styrk og heilbrigði, eða gera það ekki og verða þannig stöðnun og hægfara en öruggri hnignun að bráð. Einhvern tíma sagði vitur maður að með reglulegri hreyfingu mætti varðveita æskuljómann örlítið lengur. Síðan gætir þú líka hugsað út í andlega þáttinn eins og hann kemur fyrir í fimmta geðorðinu, en það hljómar svo: Hreyfðu þig daglega, það léttir lundina.
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar