Burt með þetta fólk Óskar Steinn Ómarsson skrifar 2. janúar 2015 12:00 Árið 2014 voru innflytjendamál meira áberandi í umræðunni en áður. Borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík snerust ekki um annað, enda gerði Framsóknarflokkurinn byggingu mosku að kosningamáli. Sumir hafa gagnrýnt Framsókn fyrir að ala á andúð á útlendingum. Á því eru skiptar skoðanir. Staðreyndin er hins vegar sú að hér á landi býr hópur fólks sem neitar að aðlaga sig íslensku samfélagi. Þetta fólk heimtar að allir aðrir sýni þeim umburðarlyndi en neitar svo að gefa neitt af sér í staðinn. Það er fordómafullt í garð samborgara sinna og kallar þá öllum illum nöfnum. Það neitar að breyta úreltum lífsviðhorfum sínum og reynir að þröngva þeim upp á aðra. Viðhorfum sem eiga best heima í erlendum einræðisríkjum. Svo vill þetta fólk kalla sig Íslendinga! Hér eru nokkrar staðreyndir: Í sumum grunn- og leikskólum borgarinnar er fjórðungur barna af erlendum uppruna. Á Íslandi búa 27 þúsund innflytjendur. Alls standa 25 prósent landsmanna utan Þjóðkirkjunnar. Þetta er ekki sama Ísland og fyrir 50 árum. Það hefur tekið gríðarlegum breytingum. En þetta er samfélagið okkar í dag. Það fólk sem ég nefndi hér áður, sem ekki vill aðlagast þessu breytta samfélagi, getur farið eitthvað annað. Ég segi burt með það. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson Mest lesið Hin dásamlega sturlun: Umræðan á Íslandi Davíð Bergmann Skoðun Snorri Másson er ekki vandinn – hann er viðvörun Helen Ólafsdóttir Skoðun Persónudýrkun vinstrisins Trausti Breiðfjörð Magnússon Skoðun Okkar eigin Don Kíkóti Kjartan Jónsson Skoðun Reykjavík - barnvæn höfuðborg? Einar Þorsteinsson,Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Öflugt atvinnulíf í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Menntamorð – um gjöreyðingu menntakerfisins á Gaza sem liður í allsherjar þjóðarmorði Ísrael á Palestínumönnum Kristján Þór Sigurðsson Skoðun Sýnum í verki að okkur er ekki sama Anna Sigga Jökuls Ragnheiðardóttir Skoðun 90 milljarða vannýtt útflutningstækifæri Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Magnús og hálfsannleikurinn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Okkar eigin Don Kíkóti Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Sýnum í verki að okkur er ekki sama Anna Sigga Jökuls Ragnheiðardóttir skrifar Skoðun Snorri Másson er ekki vandinn – hann er viðvörun Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Drúsar og hörmungarnar í Suwayda Armando Garcia skrifar Skoðun Hjarta samfélagsins í Þorlákshöfn slær við höfnina Grétar Ingi Erlendsson skrifar Skoðun Marserum fyrir jafnrétti í íþróttum Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Tímamóta umbætur í nýju kerfi almannatrygginga Huld Magnúsdóttir,Sigríður Dóra Magnúsdóttir,Unnur Sverrisdóttir,Vigdís Jónsdóttir skrifar Skoðun Öflugt atvinnulíf í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Persónudýrkun vinstrisins Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Menntamorð – um gjöreyðingu menntakerfisins á Gaza sem liður í allsherjar þjóðarmorði Ísrael á Palestínumönnum Kristján Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavík - barnvæn höfuðborg? Einar Þorsteinsson,Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Magnús og hálfsannleikurinn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það sem gerist þegar formúlur og fordómar hafa of mikil áhrif Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Látum verkin tala fyrir börnin á Gaza Gunnar Axel Axelsson skrifar Skoðun 90 milljarða vannýtt útflutningstækifæri Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Tvær sögur Egill Þ. Einarsson skrifar Skoðun Stærsta kjarabót öryrkja í áratugi Ingjibjörg Isaksen skrifar Skoðun Að bjarga þjóð Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Skoðun Háskóli Íslands. Opinn og alþjóðlegur? Styrmir Hallsson,Abdullah Arif skrifar Skoðun Nýtt örorkulífeyriskerfi Inga Sæland skrifar Skoðun Það er heldur betur vitlaust gefið á Íslandi Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Að bera harm sinn í hljóði Gunnhildur Ólafsdóttir skrifar Skoðun Velferð sem virkar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Gleðileg ný fiskveiðiáramót …von eða ótti? Arnar Laxdal skrifar Skoðun „Hristir í stoðum“ RÚV? Hermann Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til innviðaráðherra Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Hin dásamlega sturlun: Umræðan á Íslandi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Áhrif, evran, innviðir, öryggi Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Hugleiðing um rauð epli og skynjun veruleikans Gauti Páll Jónsson skrifar Skoðun Tumi þumall og blaðurmaðurinn Kristján Logason skrifar Sjá meira
Árið 2014 voru innflytjendamál meira áberandi í umræðunni en áður. Borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík snerust ekki um annað, enda gerði Framsóknarflokkurinn byggingu mosku að kosningamáli. Sumir hafa gagnrýnt Framsókn fyrir að ala á andúð á útlendingum. Á því eru skiptar skoðanir. Staðreyndin er hins vegar sú að hér á landi býr hópur fólks sem neitar að aðlaga sig íslensku samfélagi. Þetta fólk heimtar að allir aðrir sýni þeim umburðarlyndi en neitar svo að gefa neitt af sér í staðinn. Það er fordómafullt í garð samborgara sinna og kallar þá öllum illum nöfnum. Það neitar að breyta úreltum lífsviðhorfum sínum og reynir að þröngva þeim upp á aðra. Viðhorfum sem eiga best heima í erlendum einræðisríkjum. Svo vill þetta fólk kalla sig Íslendinga! Hér eru nokkrar staðreyndir: Í sumum grunn- og leikskólum borgarinnar er fjórðungur barna af erlendum uppruna. Á Íslandi búa 27 þúsund innflytjendur. Alls standa 25 prósent landsmanna utan Þjóðkirkjunnar. Þetta er ekki sama Ísland og fyrir 50 árum. Það hefur tekið gríðarlegum breytingum. En þetta er samfélagið okkar í dag. Það fólk sem ég nefndi hér áður, sem ekki vill aðlagast þessu breytta samfélagi, getur farið eitthvað annað. Ég segi burt með það.
Menntamorð – um gjöreyðingu menntakerfisins á Gaza sem liður í allsherjar þjóðarmorði Ísrael á Palestínumönnum Kristján Þór Sigurðsson Skoðun
Skoðun Tímamóta umbætur í nýju kerfi almannatrygginga Huld Magnúsdóttir,Sigríður Dóra Magnúsdóttir,Unnur Sverrisdóttir,Vigdís Jónsdóttir skrifar
Skoðun Menntamorð – um gjöreyðingu menntakerfisins á Gaza sem liður í allsherjar þjóðarmorði Ísrael á Palestínumönnum Kristján Þór Sigurðsson skrifar
Skoðun Það sem gerist þegar formúlur og fordómar hafa of mikil áhrif Matthildur Björnsdóttir skrifar
Menntamorð – um gjöreyðingu menntakerfisins á Gaza sem liður í allsherjar þjóðarmorði Ísrael á Palestínumönnum Kristján Þór Sigurðsson Skoðun