Landlæknir Bandaríkjanna Birgir Guðjónsson skrifar 2. janúar 2015 09:30 Sunnudaginn 28. desember sl. var í Sprengisandi á Bylgjunni sagt frá því með nokkurri hrifningu að nýskipaður 36 ára gamall landlæknir Bandaríkjanna „Surgeon General“ væri frá Harvard-háskóla. Við Yalies (Yale-nemendur/kennarar) erum ekki að öllu leyti sáttir við þessa yfirlýsingu. Vivek Murthy er 37 ára, hann hlaut læknismenntum sína í Yale-læknaskólanum og MBA í heilbrigðisstjórnun (Health Care Management) í Yale School of Management sem hann lauk árið 2003. Saga Viveks H. Murthy er ameríski draumurinn í hnotskurn. Hann fæddist í Englandi, sonur indverskra hjóna. Þau fluttu til Florida þegar hann var þriggja ára, þar gekk hann í gagnfræðaskóla (high school). Útskrifaðist síðan frá Harvard College sem lýsa má sem tveimur síðari árum í íslenskum menntaskóla og fyrstu tveimur í háskóla með heiðri (magna cum laude) í lífefnafræði (biochemical science). Síðan fór hann sem fyrr segir í nám í læknisfræði við Yale. Hann fór eftir það í sérnám í lyflæknisfræði við Harvard-háskólasjúkrahús og lauk sérfræðiprófi og varð Instructor við Harvard Medical School. Vivek Murthy er því með afburða menntun frá tveimur af fremstu háskólum Bandaríkjanna. Afrek hans eru sérstaklega hans eigið frumkvæði að nota læknis- og stjórnunarmenntun sína til áhrifa í lýðheilsumálum. Þetta verður til þess að hann er valinn sem æðsti maður í heilbrigðismálum Bandaríkjanna, ekki vegna ætternis, kunningsskapar eða stjórnmálatengsla. Ekki verður hjá því komist að bera framgang hans saman við íslenska heilbrigðis- og menntakerfið þar sem stjórnmálatengsl, ætterni og kunningsskapur hafa oft á tíðum verið ráðandi í stöðuveitingum. Stöðunefndir hafa með blessun Hæstaréttar getað að vild skáldað verðleika (merita) og hafnað eða hagrætt staðreyndum án nokkurra möguleika á áfrýjun eins og gerist hjá siðmenntuðum þjóðum. Tvö tilfelli a.m.k. mætti nefna þar sem íslenskum læknum sem hafa numið og einnig kennt við Harvard- og Yale-læknaskólana var hafnað á mjög neikvæðan hátt þegar þeir sóttu um stöður til kennslu og starfa. Annar þeirra hefur síðan leyst prófessor sinn af tvisvar með og fengið áframhaldandi atvinnutilboð. Skaðinn fyrir þjóðfélagið í þessum tilfellum, sem og brotthvarf lækna, er ekki aðeins vannýting á þekkingu og dýrmætri reynslu heldur einnig tap á tengslum við fremstu stofnanir í læknisfræði. Við Yalies erum stoltir af okkar manni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Á hlaupum undan ábyrgðinni Áslaug Friðriksdóttir Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Sjá meira
Sunnudaginn 28. desember sl. var í Sprengisandi á Bylgjunni sagt frá því með nokkurri hrifningu að nýskipaður 36 ára gamall landlæknir Bandaríkjanna „Surgeon General“ væri frá Harvard-háskóla. Við Yalies (Yale-nemendur/kennarar) erum ekki að öllu leyti sáttir við þessa yfirlýsingu. Vivek Murthy er 37 ára, hann hlaut læknismenntum sína í Yale-læknaskólanum og MBA í heilbrigðisstjórnun (Health Care Management) í Yale School of Management sem hann lauk árið 2003. Saga Viveks H. Murthy er ameríski draumurinn í hnotskurn. Hann fæddist í Englandi, sonur indverskra hjóna. Þau fluttu til Florida þegar hann var þriggja ára, þar gekk hann í gagnfræðaskóla (high school). Útskrifaðist síðan frá Harvard College sem lýsa má sem tveimur síðari árum í íslenskum menntaskóla og fyrstu tveimur í háskóla með heiðri (magna cum laude) í lífefnafræði (biochemical science). Síðan fór hann sem fyrr segir í nám í læknisfræði við Yale. Hann fór eftir það í sérnám í lyflæknisfræði við Harvard-háskólasjúkrahús og lauk sérfræðiprófi og varð Instructor við Harvard Medical School. Vivek Murthy er því með afburða menntun frá tveimur af fremstu háskólum Bandaríkjanna. Afrek hans eru sérstaklega hans eigið frumkvæði að nota læknis- og stjórnunarmenntun sína til áhrifa í lýðheilsumálum. Þetta verður til þess að hann er valinn sem æðsti maður í heilbrigðismálum Bandaríkjanna, ekki vegna ætternis, kunningsskapar eða stjórnmálatengsla. Ekki verður hjá því komist að bera framgang hans saman við íslenska heilbrigðis- og menntakerfið þar sem stjórnmálatengsl, ætterni og kunningsskapur hafa oft á tíðum verið ráðandi í stöðuveitingum. Stöðunefndir hafa með blessun Hæstaréttar getað að vild skáldað verðleika (merita) og hafnað eða hagrætt staðreyndum án nokkurra möguleika á áfrýjun eins og gerist hjá siðmenntuðum þjóðum. Tvö tilfelli a.m.k. mætti nefna þar sem íslenskum læknum sem hafa numið og einnig kennt við Harvard- og Yale-læknaskólana var hafnað á mjög neikvæðan hátt þegar þeir sóttu um stöður til kennslu og starfa. Annar þeirra hefur síðan leyst prófessor sinn af tvisvar með og fengið áframhaldandi atvinnutilboð. Skaðinn fyrir þjóðfélagið í þessum tilfellum, sem og brotthvarf lækna, er ekki aðeins vannýting á þekkingu og dýrmætri reynslu heldur einnig tap á tengslum við fremstu stofnanir í læknisfræði. Við Yalies erum stoltir af okkar manni.
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun