Breytingar á akstursþjónustu fatlaðs fólks Smári Ólafsson skrifar 31. desember 2014 07:00 Um áramótin verða umtalsverðar breytingar á akstursþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu. Sveitarfélögin á svæðinu, utan Kópavogs, hafa gert með sér samkomulag um sameiginlega akstursþjónustu og er Strætó falin umsýsla með rekstrinum en allur akstur verður framkvæmdur af einkaaðilum. Þannig munu allir á höfuðborgarsvæðinu sem þurfa á þjónustunni að halda hafa aðgang að sömu þjónustu óháð því í hvaða sveitarfélagi þeir búa. Strætó hefur annast ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík frá árinu 2001 en fram til þessa hafa sveitarfélög skipulagt sína þjónustu sjálf.Aukinn sveigjanleiki og öryggi Markmiðið með þessum breytingum er að tryggja notendum bæði sveigjanlegri og öruggari þjónustu en áður. Til þess að vinna að því marki munu allir notendur akstursþjónustunnar nú geta pantað sér ferðir með tveggja klukkustunda fyrirvara í stað eins sólarhrings áður auk þess sem þjónustuver Strætó verður opið mun lengur en áður. Þannig verður þjónustan sveigjanlegri fyrir notendur. Einnig er notendum boðið upp á að panta ferðir eftir mætingartíma í stað komutíma. Þá verður bílafloti akstursþjónustunnar endurnýjaður í þeim tilgangi að auka enn frekar öryggi notenda.Gott samstarf mikilvægt Notendur akstursþjónustunnar eru rúmlega tvö þúsund og farnar eru milli sjö og átta þúsund ferðir í hverri viku. Akstursþjónustan er því umfangsmikil og mikilvæg þjónusta sem snertir marga. Til þess að tryggja að breytingarnar gangi vel fyrir sig leggur Strætó áherslu á að að vanda vel til verka, byggja upp traust og eiga gott samstarf við hagsmunasamtök notenda þjónustunnar. Skipaður hefur verið samráðshópur með fulltrúum frá öllum hagsmunaaðilum. Hlutverk hópsins er að fylgjast með framkvæmd þjónustunnar og fjalla um atriði sem betur mega fara. Strætó fagnar öllum ábendingum um þjónustuna, allar athugasemdir eru skráðar, teknar til skoðunar og svarað. Strætó hefur annast akstursþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík í rúman áratug með góðum árangri. Við vonumst til að sú reynsla skili sér í framtíðaruppbyggingu á þessari þjónustu á öllu höfuðborgarsvæðinu til hagsbóta fyrir notendur hennar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Olafsdóttir Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmar Heiðdal Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ég neita að trúa... Guðlaug Kristjánsdóttir Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Olafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmar Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Sjá meira
Um áramótin verða umtalsverðar breytingar á akstursþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu. Sveitarfélögin á svæðinu, utan Kópavogs, hafa gert með sér samkomulag um sameiginlega akstursþjónustu og er Strætó falin umsýsla með rekstrinum en allur akstur verður framkvæmdur af einkaaðilum. Þannig munu allir á höfuðborgarsvæðinu sem þurfa á þjónustunni að halda hafa aðgang að sömu þjónustu óháð því í hvaða sveitarfélagi þeir búa. Strætó hefur annast ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík frá árinu 2001 en fram til þessa hafa sveitarfélög skipulagt sína þjónustu sjálf.Aukinn sveigjanleiki og öryggi Markmiðið með þessum breytingum er að tryggja notendum bæði sveigjanlegri og öruggari þjónustu en áður. Til þess að vinna að því marki munu allir notendur akstursþjónustunnar nú geta pantað sér ferðir með tveggja klukkustunda fyrirvara í stað eins sólarhrings áður auk þess sem þjónustuver Strætó verður opið mun lengur en áður. Þannig verður þjónustan sveigjanlegri fyrir notendur. Einnig er notendum boðið upp á að panta ferðir eftir mætingartíma í stað komutíma. Þá verður bílafloti akstursþjónustunnar endurnýjaður í þeim tilgangi að auka enn frekar öryggi notenda.Gott samstarf mikilvægt Notendur akstursþjónustunnar eru rúmlega tvö þúsund og farnar eru milli sjö og átta þúsund ferðir í hverri viku. Akstursþjónustan er því umfangsmikil og mikilvæg þjónusta sem snertir marga. Til þess að tryggja að breytingarnar gangi vel fyrir sig leggur Strætó áherslu á að að vanda vel til verka, byggja upp traust og eiga gott samstarf við hagsmunasamtök notenda þjónustunnar. Skipaður hefur verið samráðshópur með fulltrúum frá öllum hagsmunaaðilum. Hlutverk hópsins er að fylgjast með framkvæmd þjónustunnar og fjalla um atriði sem betur mega fara. Strætó fagnar öllum ábendingum um þjónustuna, allar athugasemdir eru skráðar, teknar til skoðunar og svarað. Strætó hefur annast akstursþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík í rúman áratug með góðum árangri. Við vonumst til að sú reynsla skili sér í framtíðaruppbyggingu á þessari þjónustu á öllu höfuðborgarsvæðinu til hagsbóta fyrir notendur hennar.
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar