Áskrifendum fjölgað og stefnt að enn betri þjónustu Sævar Freyr Þráinsson skrifar 27. desember 2014 07:00 Hagur fólks hefur vænkast og kaupmáttur aukist á árinu sem er að líða. Verðbólga er lægri, viðskiptaafgangur og minnkandi atvinnuleysi. Vaxtalækkun, minni verðbólga og skuldaleiðréttingar munu vonandi tryggja að við höfum úr meiru að moða á komandi ári. Horfa þarf til þess hvað hefur skapað árangurinn svo áfram megi tryggja jákvæða þróun. Aðalútflutningsgreinar okkar hafa dafnað og stefnir í að gjaldeyrisskapandi greinar eflist enn frekar. Íslensk heimili og fyrirtæki greiða hins vegar of háa vexti sem dregur mátt úr atvinnulífinu og heimilunum. Fjárlög ríkisins fyrir 2015 eru vísbending um metnaðar- og agaleysi. Útgjöld hafa aukist um 90 milljarða frá 2012. Lítils háttar afgangur dugar ekki þegar takast þarf á við miklar skuldir og ófjármagnaðar lífeyrisskuldbindingar. RÚV er birtingarmynd þessa agaleysis. Stjórnendur þar virðast líta á það sem hlutverk sitt að biðja elsku mömmu um pening í stað þess að ráðast á rekstrarvandann með myndarskap. Lausatök undanfarinna ára eru verðlaunuð með auknum fjárveitingum. Getur verið að uppeldið sé ekki í lagi? Hjá 365 höfum við einfaldað rekstur og skerpt á aðgreiningu á markaði. Rekstrarkostnaður hefur lækkað um hundruð milljóna. Hlutur kvenna meðal lykilstjórnenda hefur vaxið úr 10% í 50% og sameining við Tal mun gera 365 mögulegt að bjóða farsímaþjónustu með heimasíma og internetþjónustu. Áskrifendum hefur fjölgað um 17 prósent og hærra er stefnt með enn betri þjónustu. Á Stöð 2 maraþon getur fólk séð heilar þáttaraðir og Stöð 2 er heimili HBO. Áskrifendum stendur til boða besta afþreyingarefni sem völ er á í sjónvarpi. Samtímis hefur samkeppni frá erlendum efnisveitum aukist. Við erum vel í stakk búin til að mæta henni. En um leið þurfa stjórnvöld að hlúa að skapandi greinum í stað þess að þyngja byrðarnar t.d. með hækkun virðisaukaskatts. Á nýju ári ætlar 365 að standa fyrir hagsmuni heimila og fyrirtækja í landinu. Við viljum að samfélagið okkar dafni. Það ætlum við að gera með öflugri fréttastofu og fjölbreyttri þáttagerð. Við munum bjóða heimilum landsins hagstæðari kjör í fjarskiptaþjónustu og framúrskarandi afþreyingu sem auglýsendur geta nýtt til að stuðla að árangri í sinni starfsemi. Fyrir hönd 365 óska ég landsmönnum öllum gleðilegs árs. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Sjá meira
Hagur fólks hefur vænkast og kaupmáttur aukist á árinu sem er að líða. Verðbólga er lægri, viðskiptaafgangur og minnkandi atvinnuleysi. Vaxtalækkun, minni verðbólga og skuldaleiðréttingar munu vonandi tryggja að við höfum úr meiru að moða á komandi ári. Horfa þarf til þess hvað hefur skapað árangurinn svo áfram megi tryggja jákvæða þróun. Aðalútflutningsgreinar okkar hafa dafnað og stefnir í að gjaldeyrisskapandi greinar eflist enn frekar. Íslensk heimili og fyrirtæki greiða hins vegar of háa vexti sem dregur mátt úr atvinnulífinu og heimilunum. Fjárlög ríkisins fyrir 2015 eru vísbending um metnaðar- og agaleysi. Útgjöld hafa aukist um 90 milljarða frá 2012. Lítils háttar afgangur dugar ekki þegar takast þarf á við miklar skuldir og ófjármagnaðar lífeyrisskuldbindingar. RÚV er birtingarmynd þessa agaleysis. Stjórnendur þar virðast líta á það sem hlutverk sitt að biðja elsku mömmu um pening í stað þess að ráðast á rekstrarvandann með myndarskap. Lausatök undanfarinna ára eru verðlaunuð með auknum fjárveitingum. Getur verið að uppeldið sé ekki í lagi? Hjá 365 höfum við einfaldað rekstur og skerpt á aðgreiningu á markaði. Rekstrarkostnaður hefur lækkað um hundruð milljóna. Hlutur kvenna meðal lykilstjórnenda hefur vaxið úr 10% í 50% og sameining við Tal mun gera 365 mögulegt að bjóða farsímaþjónustu með heimasíma og internetþjónustu. Áskrifendum hefur fjölgað um 17 prósent og hærra er stefnt með enn betri þjónustu. Á Stöð 2 maraþon getur fólk séð heilar þáttaraðir og Stöð 2 er heimili HBO. Áskrifendum stendur til boða besta afþreyingarefni sem völ er á í sjónvarpi. Samtímis hefur samkeppni frá erlendum efnisveitum aukist. Við erum vel í stakk búin til að mæta henni. En um leið þurfa stjórnvöld að hlúa að skapandi greinum í stað þess að þyngja byrðarnar t.d. með hækkun virðisaukaskatts. Á nýju ári ætlar 365 að standa fyrir hagsmuni heimila og fyrirtækja í landinu. Við viljum að samfélagið okkar dafni. Það ætlum við að gera með öflugri fréttastofu og fjölbreyttri þáttagerð. Við munum bjóða heimilum landsins hagstæðari kjör í fjarskiptaþjónustu og framúrskarandi afþreyingu sem auglýsendur geta nýtt til að stuðla að árangri í sinni starfsemi. Fyrir hönd 365 óska ég landsmönnum öllum gleðilegs árs.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar