Fleiri fréttir Sækjum fram, virkjum hugvitið Guðlaug Kristjánsdóttir skrifar Áskorun undanfarinna ára var af völdum bankakreppunnar og þar axlaði háskólamenntað fólk sína ábyrgð, tók á sig kjaraskerðingar og lagði sitt af mörkum við endurreisn landsins. Áskorun næstu ára er að byggja upp íslenskt efnahagslíf með því að nýta sóknarfæri til verðmætasköpunar á grundvelli þekkingar og þar gegnir háskólamenntað fólk lykilhlutverki. 31.12.2013 07:00 Um lýðskrumara Sighvatur Björgvinsson skrifar Samningsrétturinn er í höndum sérhvers stéttarfélags. Verkalýðsfélagið á Akranesi, félögin í Vestmannaeyjum og í Þingeyjarsýslum – svo nokkur dæmi séu nefnd – fara alfarið sjálf með þennan rétt fyrir hönd félagsmanna sinna. 31.12.2013 06:00 Dýravelferð um áramót Þóra Jóhanna Jónasdóttir skrifar ÁRAMÓTIN nálgast óðfluga með öllum sínum hefðum og gleðskap og þá er nauðsynlegt að minna sérstaklega á dýrin sem eru víða stór hluti af okkar samfélagi. 31.12.2013 06:00 Orð og efndir! Margrét María Sigurðardóttir skrifar Á undanförnum árum hefur Ísland tekið miklum breytingum og óvissa hefur ríkt um það hvert við stefnum. Á þessum óvissutímum þurfum við að standa sérstakan vörð um hagsmuni barna, ekki síst vegna þess hversu takmörkuð áhrif þau geta haft í stjórnmálalegu tilliti. 31.12.2013 06:00 Leigumarkað í forgang Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Ástandið á húsnæðismarkaði mun bara versna ef stjórnvöld setja málið ekki í forgang. Samfylkingin skorar á ríkisstjórnina að setja lög um nýtt húsnæðisbótakerfi á vorþingi og setja aðra vinnu tengda leigumarkaði í algjöran forgang. 30.12.2013 07:00 Óskalisti fyrir fjölmiðil í almannaþágu Gauti Sigþórsson skrifar Við borgararnir sem eigum stofnunina þurfum að gera upp við okkur hvaða hlutverkum Ríkisútvarpið getur gegnt og á að gegna í framtíðinni. 30.12.2013 07:00 70 prósent minni hæfileikar? Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Vorið 2009 stóð Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) að því ásamt Viðskiptaráði, Samtökum atvinnulífsins og CreditInfo að skrifa undir samstarfssamning til fjögurra ára um að nauðsynlegt væri að auka hlut kvenna í stjórnun íslensks atvinnulífs enda yrði íslenska þjóðin að nýta mannauð sinn til fulls. 28.12.2013 07:00 Áfram danska! Reynir Þór Eggertsson skrifar Jón Gnarr borgarstjóri lagði til í ræðu um daginn að danska hætti að vera skyldufag í íslenskum skólum og nú á aðfangadag birtist grein eftir Kristján E. Guðmundsson, fyrrverandi framhaldsskólakennara, þar sem hann taldi rétt að jafna stöðu sænsku og norsku við stöðu dönskunnar í skólakerfinu. 28.12.2013 06:00 Sæstrengur: Hefjum könnunarviðræður Gústaf Adolf Skúlason skrifar 27.12.2013 07:00 Ríkisútvarpið ól mig upp Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar 27.12.2013 07:00 Nútímaaðgerðir á sköpum kvenna – fegrunaraðgerðir eða hvað? Björg Sigurðardóttir og Kristín Rut Haraldsdóttir skrifar 27.12.2013 07:00 Handtaka í Gálgahrauni Reynir Ingibjartsson skrifar 27.12.2013 07:00 Eðlismunur lífsleikni og starfsmennta Sturla Kristjánsson skrifar 27.12.2013 07:00 Talar þú við ferðamenn? Jónas Guðmundsson skrifar 27.12.2013 07:00 Lánin eru samt dýrari á Írlandi Haraldur Ólafsson skrifar 24.12.2013 06:00 Hönnun er lykilatriði í nýsköpun og fjölgun atvinnutækifæra Halla Helgadóttir skrifar Í síðustu viku voru í fyrsta sinn veittir styrkir úr nýstofnuðum samkeppnissjóði hönnunar. Yfir 200 umsóknir bárust og alls var sótt um yfir 400 miljónir króna sem sýnir fram á þá miklu fjármagnsþörf sem er innan greinarinnar. 24.12.2013 06:00 Jöfnum stöðu norrænu tungu- málanna í skólum Kristján E. Guðmundsson skrifar Nýlega fylgdist ég með heimildarþætti í danska sjónvarpinu sem fjallaði um samskipti danskra og sænskra framhaldsskólanema þar sem meginvandamálið var að þeir skildu ekki hvorir aðra þrátt fyrir sífellt 24.12.2013 06:00 Sjávarútvegur á jákvæðum nótum Hildur Kristborgardóttir skrifar Hin almenna umræða um íslenskan sjávarútveg gengur því miður oft út á það að vera á neikvæðum nótum. Sjaldan er minnst á hina ótrúlegu þroskasögu íslensks sjávarútvegs síðustu þrjátíu árin. Í dag er þorskur ekki bara fryst flök og hertir hausar heldur hluti af lyflækningavörum, 24.12.2013 06:00 Ríkisstjórn heimilanna Hanna Birna Kristjánsdóttir skrifar Árið sem nú er að líða hefur verið viðburðaríkt. Á vettvangi stjórnmálanna vegur þyngst að ný ríkisstjórn tók við völdum eftir kosningar í vor. Með mikinn þingmeirihluta að baki sér hófst hún þegar handa við að bæta hag heimilanna í landinu. 24.12.2013 06:00 Lýðræði í blíðu og stríðu Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Ísland er lýðræðisríki. Lýðurinn ræður. Það er talið skapa frið í samfélaginu þar sem tekið er tillit til allra hagsmuna, og leitast er við að finna sem bestu lausnina fyrir sem flesta. 24.12.2013 06:00 Kaldi raunveruleikinn Auðbjörg Reynisdóttir skrifar Ég fagna því að framkvæmdastjórar lækninga og hjúkrunar LSH viðurkenna í Fréttablaðinu 20. desember að úrvinnsla mistaka hafi ekki verið í lagi og vonandi nota þau tækifærið núna til að stíga skrefið til fulls. Þau sýna virðingarverða auðmýkt og hugrekki sem þarf til að 24.12.2013 06:00 Ferðafrelsi á Íslandi? Fjórði hluti Þorvarður Ingi Þorbjörnsson skrifar Mætti ekki líta á Ísland sem einn stóran þjóðgarð? Hver gestur sem kemur til landsins gæti t.d. greitt 10 evrur til uppbyggingar ferðamannastaða. 23.12.2013 09:54 Þrengt að umsjónarkennslu Páll Sveinsson skrifar Góð umsjón með nemendum getur skipt sköpum í lífi og velferð einstaklinga. 23.12.2013 09:54 Opið bréf til þingmanna um sparnað Bergur Þórisson skrifar Nú stendur yfir gagnger leit að leiðum til sparnaðar. Nefnd veltir við öllum steinum í leit að hagræðingar- og sparnaðarleiðum. Engin leið á að vera fyrirfram útilokuð. Ýmsir hafa komið fram með ábendingar í þessu sambandi og má þar nefna spurningar á borð við hvort 300 23.12.2013 09:46 Öflug stjórnarandstaða skilar árangri Árni Páll Árnason skrifar Ríkisstjórnin lagði fram furðulegt fjárlagafrumvarp síðastliðið haust. Sköttum var létt af þeim sem best voru í færum til að bera þá og tekna aflað með því að skera niður í heilbrigðisþjónustu, menntun, atvinnuþróun og rannsóknum. Framlög til ríkisstjórnarinnar sjálfrar 23.12.2013 09:21 Álag og þreyta veldur mistökum Ólafur G. Skúlason skrifar Síðustu daga höfum við verið rækilega minnt á þá miklu ábyrgð sem heilbrigðisstarfsmenn bera. Fjallað hefur verið um tíðni svokallaðra læknamistaka sem réttara væri að nefna mistök í heilbrigðisþjónustu þar sem læknar eru ekki þeir einu sem gera mistök, þau gerum við öll. 21.12.2013 06:00 Hlustið! Ragnheiður Gestsdóttir skrifar Barnatími útvarpsins: Vínardrengjakórinn sem hlær sig í gegnum upphafslagið: íhíhíhííhíhíhíhí, ahahahahahahaha …Tónlistartími barnanna, útvarpssaga barnanna, tómstundatími barnanna, framhaldsleikritin – er ég að gleyma einhverju? 21.12.2013 06:00 Hvað gerir þú á daginn? Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar –"Ég starfa sem alþingismaður.“ –"Já, já. En eruð þið bara ekki að rífast í þingsal alla daga? Er þetta ekki hundleiðinlegt?“ Svona spurningar fær nýr þingmaður gjarnan. 21.12.2013 06:00 Ferðafrelsi á Íslandi? Þriðji hluti Þorvarður Ingi Þorbjörnsson skrifar Fyrir nokkrum árum hófu félagar í 4x4 að ferla og flokka sem flesta vegslóða landsins, þ.e.a.s. þá sem heyra ekki undir almennt vegakerfi. 21.12.2013 06:00 Grunnskóli í sókn Skafti Þ. Halldórsson skrifar Grunnskólinn er ekki yfir gagnrýni hafinn. En oft er gagnrýni á hann ósanngjörn. Alþjóðlegar niðurstöður segja okkur að íslenski grunnskólinn standi vel. Við, sem vinnum við grunnskólann, teljum okkur vera að vinna gott starf 21.12.2013 06:00 Eru bandamenn íslenskrar verslunar loks í sjónmáli? Margrét Kristmannsdóttir skrifar Í sjónvarpsfréttum RÚV á þriðjudagskvöld var viðtal við Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra þar sem hann sagði það vera algjörlega óásættanlegt fyrir íslenska verslun að sitja uppi með tvítollun og mjög háan virðisaukaskatt ofan á þá tolla 21.12.2013 06:00 Fjölskyldan sem ekki fær að sitja við sama borð og aðrir Eiríkur Baldur Þorsteinsson skrifar Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, spurði á dögunum Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra hvernig ríkisstjórnin hygðist leysa vanda þeirra sem áfram munu glíma við greiðsluvanda vegna neikvæðrar eiginfjárstöðu, 21.12.2013 06:00 Guðmundur Andri frjálshyggjumaður? Guðmundur Edgarsson skrifar Fróðlegt er að bera saman tvo nýlega pistla eftir Guðmund Andra Thorsson í Fréttablaðinu fyrr í þessum mánuði. Báðir pistlarnir eru vel skrifaðir eins og Guðmundar er von og vísa og ýmis athyglisverð sjónarmið sett fram. 21.12.2013 06:00 Skólasöfn grunnskólanna eru upplýsingaveitur sem styðja við læsi í víðum skilningi Siggerður Ólöf Sigurðardóttir skrifar Nú á tímum aðventu velta margir fyrir sér bókum og bókagjöfum. Hverjum á að gefa hvað og hvernig skyldi nú staðið að vali á bókagjöfum. Miðað við nýlegar kannanir á bóksölu virðast það einkum vera ömmur og afar sem kaupa og gefa bækur. 21.12.2013 06:00 Undarleg umfjöllun um faglega stjórnsýslu Benedikt Stefánsson skrifar slensk stjórnsýsla verður fyrir óvæginni gagnrýni í leiðara Fréttablaðsins á miðvikudag. Tilefnið er umfjöllun blaðsins um feril laga um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum. 20.12.2013 06:00 Dýraverndarbarátta í molum Óskar H. Valtýsson skrifar Umræða um dýravelferð er lágvær hér á landi. Dýraverndarsamband Íslands sem hefur það yfirlýsta markmið að berjast fyrir bættum aðbúnaði dýra er lítt áberandi, nánast ósýnilegt. 20.12.2013 06:00 Strákarnir okkar Gunnar Páll Leifsson skrifar Nei, ég er ekki að tala um karlalandslið okkar í handbolta- eða fótbolta. Ég er að tala um strákana okkar sem eru í grunnskólum landsins. Og stelpurnar. 20.12.2013 06:00 Lýst er eftir manni Hermann Stefánsson skrifar Lýst er eftir manni. Eða konu, það skiptir ekki máli. Ég lýsi eftir menningarsinnuðum hægrimanni. Nú er ég ekki að tala til vinstrimanna heldur er auglýsingunni beint til hægrimanna og ég er ekki að gantast með að menningarsinnaði hægrimaðurinn sé ekki til. 20.12.2013 06:00 Sjálfstæði Orkustofnunar Sif Konráðsdóttir skrifar Í grein eftir mig er birtist í blaðinu á miðvikudag í síðustu viku fjallaði ég um úttekt norskrar systurstofnunar Orkustofnunar, NVE, að beiðni iðnaðarráðuneytisins frá 2011. Eftirlit Orkustofnunar fékk falleinkunn í úttektinni. 20.12.2013 06:00 Lífskjör og lítil fyrirtæki Guðjón Sigurbjartsson skrifar Fyrir hrun stefndi í að lífskjör hér væru almennt viðunandi en við hrunið drógumst við langt aftur úr þeim þjóðum sem við viljum miða okkur við. Aukin ferðaþjónusta og tekjur af sjávarútvegi, t.d. góðar makrílgöngur, hafa bætt stöðuna nokkuð 20.12.2013 06:00 Tækifæri á Norðurslóðum - neita að leita - arðbærast til framtíðar Bergljót Rist skrifar Fyrir nokkrum áratugum bentu vísindamenn á að reykingar valda lungnakrabbameini og öðrum alvarlegum fylgikvillum. Þá réðu tóbaksframleiðendur til sín áróðursmeistara til að sannfæra almenning um að reykingar væru ekki skaðlegar. 20.12.2013 06:00 320 þúsund manna þjóð getur og verður Björg Árnadóttir skrifar Listin er ekki kökuskraut. Hún er lyftiduft. Að skera niður til menningar og lista er eins og að hætta að borga rafmagnsreikninginn en halda áskriftinni að Stöð 2. Menningin er undirstaðan. Hjarta þjóðarlíkamans. Án hjartans, ekkert líf. 20.12.2013 06:00 Þróunarsamvinna Íslendinga Ólafur Karvel Pálsson skrifar Þann 21. mars 2013 samþykkti Alþingi Íslendinga, með öllum atkvæðum nema einu, ályktun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013-2016. 20.12.2013 06:00 Hér rætast draumarnir! Jakob S. Jónsson skrifar Mitt nafn er Jakob S. Jónsson og ég er leikstjóri og leiðsögumaður. Ég legg það ekki í vana minn að skrifa opin bréf til þingmanna og ríkisstjórnar. En nú bið ég þingmenn og ráðherra að gefa mér tvær mínútur, og lesa þetta bréf – og aðrar tvær til að hugleiða efni þess. 20.12.2013 06:00 Réttarstaða fátækra barna á Íslandi Þóra Jónsdóttir skrifar Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa nýverið hafið vinnu við að vekja athygli á barnafátækt á Íslandi. Samkvæmt opinberum tölum Hagstofunnar áttu 73,4% heimila einstæðra foreldra með eitt barn eða fleiri, erfitt með að ná endum saman árið 2012, 20.12.2013 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Sækjum fram, virkjum hugvitið Guðlaug Kristjánsdóttir skrifar Áskorun undanfarinna ára var af völdum bankakreppunnar og þar axlaði háskólamenntað fólk sína ábyrgð, tók á sig kjaraskerðingar og lagði sitt af mörkum við endurreisn landsins. Áskorun næstu ára er að byggja upp íslenskt efnahagslíf með því að nýta sóknarfæri til verðmætasköpunar á grundvelli þekkingar og þar gegnir háskólamenntað fólk lykilhlutverki. 31.12.2013 07:00
Um lýðskrumara Sighvatur Björgvinsson skrifar Samningsrétturinn er í höndum sérhvers stéttarfélags. Verkalýðsfélagið á Akranesi, félögin í Vestmannaeyjum og í Þingeyjarsýslum – svo nokkur dæmi séu nefnd – fara alfarið sjálf með þennan rétt fyrir hönd félagsmanna sinna. 31.12.2013 06:00
Dýravelferð um áramót Þóra Jóhanna Jónasdóttir skrifar ÁRAMÓTIN nálgast óðfluga með öllum sínum hefðum og gleðskap og þá er nauðsynlegt að minna sérstaklega á dýrin sem eru víða stór hluti af okkar samfélagi. 31.12.2013 06:00
Orð og efndir! Margrét María Sigurðardóttir skrifar Á undanförnum árum hefur Ísland tekið miklum breytingum og óvissa hefur ríkt um það hvert við stefnum. Á þessum óvissutímum þurfum við að standa sérstakan vörð um hagsmuni barna, ekki síst vegna þess hversu takmörkuð áhrif þau geta haft í stjórnmálalegu tilliti. 31.12.2013 06:00
Leigumarkað í forgang Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Ástandið á húsnæðismarkaði mun bara versna ef stjórnvöld setja málið ekki í forgang. Samfylkingin skorar á ríkisstjórnina að setja lög um nýtt húsnæðisbótakerfi á vorþingi og setja aðra vinnu tengda leigumarkaði í algjöran forgang. 30.12.2013 07:00
Óskalisti fyrir fjölmiðil í almannaþágu Gauti Sigþórsson skrifar Við borgararnir sem eigum stofnunina þurfum að gera upp við okkur hvaða hlutverkum Ríkisútvarpið getur gegnt og á að gegna í framtíðinni. 30.12.2013 07:00
70 prósent minni hæfileikar? Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Vorið 2009 stóð Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) að því ásamt Viðskiptaráði, Samtökum atvinnulífsins og CreditInfo að skrifa undir samstarfssamning til fjögurra ára um að nauðsynlegt væri að auka hlut kvenna í stjórnun íslensks atvinnulífs enda yrði íslenska þjóðin að nýta mannauð sinn til fulls. 28.12.2013 07:00
Áfram danska! Reynir Þór Eggertsson skrifar Jón Gnarr borgarstjóri lagði til í ræðu um daginn að danska hætti að vera skyldufag í íslenskum skólum og nú á aðfangadag birtist grein eftir Kristján E. Guðmundsson, fyrrverandi framhaldsskólakennara, þar sem hann taldi rétt að jafna stöðu sænsku og norsku við stöðu dönskunnar í skólakerfinu. 28.12.2013 06:00
Nútímaaðgerðir á sköpum kvenna – fegrunaraðgerðir eða hvað? Björg Sigurðardóttir og Kristín Rut Haraldsdóttir skrifar 27.12.2013 07:00
Hönnun er lykilatriði í nýsköpun og fjölgun atvinnutækifæra Halla Helgadóttir skrifar Í síðustu viku voru í fyrsta sinn veittir styrkir úr nýstofnuðum samkeppnissjóði hönnunar. Yfir 200 umsóknir bárust og alls var sótt um yfir 400 miljónir króna sem sýnir fram á þá miklu fjármagnsþörf sem er innan greinarinnar. 24.12.2013 06:00
Jöfnum stöðu norrænu tungu- málanna í skólum Kristján E. Guðmundsson skrifar Nýlega fylgdist ég með heimildarþætti í danska sjónvarpinu sem fjallaði um samskipti danskra og sænskra framhaldsskólanema þar sem meginvandamálið var að þeir skildu ekki hvorir aðra þrátt fyrir sífellt 24.12.2013 06:00
Sjávarútvegur á jákvæðum nótum Hildur Kristborgardóttir skrifar Hin almenna umræða um íslenskan sjávarútveg gengur því miður oft út á það að vera á neikvæðum nótum. Sjaldan er minnst á hina ótrúlegu þroskasögu íslensks sjávarútvegs síðustu þrjátíu árin. Í dag er þorskur ekki bara fryst flök og hertir hausar heldur hluti af lyflækningavörum, 24.12.2013 06:00
Ríkisstjórn heimilanna Hanna Birna Kristjánsdóttir skrifar Árið sem nú er að líða hefur verið viðburðaríkt. Á vettvangi stjórnmálanna vegur þyngst að ný ríkisstjórn tók við völdum eftir kosningar í vor. Með mikinn þingmeirihluta að baki sér hófst hún þegar handa við að bæta hag heimilanna í landinu. 24.12.2013 06:00
Lýðræði í blíðu og stríðu Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Ísland er lýðræðisríki. Lýðurinn ræður. Það er talið skapa frið í samfélaginu þar sem tekið er tillit til allra hagsmuna, og leitast er við að finna sem bestu lausnina fyrir sem flesta. 24.12.2013 06:00
Kaldi raunveruleikinn Auðbjörg Reynisdóttir skrifar Ég fagna því að framkvæmdastjórar lækninga og hjúkrunar LSH viðurkenna í Fréttablaðinu 20. desember að úrvinnsla mistaka hafi ekki verið í lagi og vonandi nota þau tækifærið núna til að stíga skrefið til fulls. Þau sýna virðingarverða auðmýkt og hugrekki sem þarf til að 24.12.2013 06:00
Ferðafrelsi á Íslandi? Fjórði hluti Þorvarður Ingi Þorbjörnsson skrifar Mætti ekki líta á Ísland sem einn stóran þjóðgarð? Hver gestur sem kemur til landsins gæti t.d. greitt 10 evrur til uppbyggingar ferðamannastaða. 23.12.2013 09:54
Þrengt að umsjónarkennslu Páll Sveinsson skrifar Góð umsjón með nemendum getur skipt sköpum í lífi og velferð einstaklinga. 23.12.2013 09:54
Opið bréf til þingmanna um sparnað Bergur Þórisson skrifar Nú stendur yfir gagnger leit að leiðum til sparnaðar. Nefnd veltir við öllum steinum í leit að hagræðingar- og sparnaðarleiðum. Engin leið á að vera fyrirfram útilokuð. Ýmsir hafa komið fram með ábendingar í þessu sambandi og má þar nefna spurningar á borð við hvort 300 23.12.2013 09:46
Öflug stjórnarandstaða skilar árangri Árni Páll Árnason skrifar Ríkisstjórnin lagði fram furðulegt fjárlagafrumvarp síðastliðið haust. Sköttum var létt af þeim sem best voru í færum til að bera þá og tekna aflað með því að skera niður í heilbrigðisþjónustu, menntun, atvinnuþróun og rannsóknum. Framlög til ríkisstjórnarinnar sjálfrar 23.12.2013 09:21
Álag og þreyta veldur mistökum Ólafur G. Skúlason skrifar Síðustu daga höfum við verið rækilega minnt á þá miklu ábyrgð sem heilbrigðisstarfsmenn bera. Fjallað hefur verið um tíðni svokallaðra læknamistaka sem réttara væri að nefna mistök í heilbrigðisþjónustu þar sem læknar eru ekki þeir einu sem gera mistök, þau gerum við öll. 21.12.2013 06:00
Hlustið! Ragnheiður Gestsdóttir skrifar Barnatími útvarpsins: Vínardrengjakórinn sem hlær sig í gegnum upphafslagið: íhíhíhííhíhíhíhí, ahahahahahahaha …Tónlistartími barnanna, útvarpssaga barnanna, tómstundatími barnanna, framhaldsleikritin – er ég að gleyma einhverju? 21.12.2013 06:00
Hvað gerir þú á daginn? Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar –"Ég starfa sem alþingismaður.“ –"Já, já. En eruð þið bara ekki að rífast í þingsal alla daga? Er þetta ekki hundleiðinlegt?“ Svona spurningar fær nýr þingmaður gjarnan. 21.12.2013 06:00
Ferðafrelsi á Íslandi? Þriðji hluti Þorvarður Ingi Þorbjörnsson skrifar Fyrir nokkrum árum hófu félagar í 4x4 að ferla og flokka sem flesta vegslóða landsins, þ.e.a.s. þá sem heyra ekki undir almennt vegakerfi. 21.12.2013 06:00
Grunnskóli í sókn Skafti Þ. Halldórsson skrifar Grunnskólinn er ekki yfir gagnrýni hafinn. En oft er gagnrýni á hann ósanngjörn. Alþjóðlegar niðurstöður segja okkur að íslenski grunnskólinn standi vel. Við, sem vinnum við grunnskólann, teljum okkur vera að vinna gott starf 21.12.2013 06:00
Eru bandamenn íslenskrar verslunar loks í sjónmáli? Margrét Kristmannsdóttir skrifar Í sjónvarpsfréttum RÚV á þriðjudagskvöld var viðtal við Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra þar sem hann sagði það vera algjörlega óásættanlegt fyrir íslenska verslun að sitja uppi með tvítollun og mjög háan virðisaukaskatt ofan á þá tolla 21.12.2013 06:00
Fjölskyldan sem ekki fær að sitja við sama borð og aðrir Eiríkur Baldur Þorsteinsson skrifar Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, spurði á dögunum Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra hvernig ríkisstjórnin hygðist leysa vanda þeirra sem áfram munu glíma við greiðsluvanda vegna neikvæðrar eiginfjárstöðu, 21.12.2013 06:00
Guðmundur Andri frjálshyggjumaður? Guðmundur Edgarsson skrifar Fróðlegt er að bera saman tvo nýlega pistla eftir Guðmund Andra Thorsson í Fréttablaðinu fyrr í þessum mánuði. Báðir pistlarnir eru vel skrifaðir eins og Guðmundar er von og vísa og ýmis athyglisverð sjónarmið sett fram. 21.12.2013 06:00
Skólasöfn grunnskólanna eru upplýsingaveitur sem styðja við læsi í víðum skilningi Siggerður Ólöf Sigurðardóttir skrifar Nú á tímum aðventu velta margir fyrir sér bókum og bókagjöfum. Hverjum á að gefa hvað og hvernig skyldi nú staðið að vali á bókagjöfum. Miðað við nýlegar kannanir á bóksölu virðast það einkum vera ömmur og afar sem kaupa og gefa bækur. 21.12.2013 06:00
Undarleg umfjöllun um faglega stjórnsýslu Benedikt Stefánsson skrifar slensk stjórnsýsla verður fyrir óvæginni gagnrýni í leiðara Fréttablaðsins á miðvikudag. Tilefnið er umfjöllun blaðsins um feril laga um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum. 20.12.2013 06:00
Dýraverndarbarátta í molum Óskar H. Valtýsson skrifar Umræða um dýravelferð er lágvær hér á landi. Dýraverndarsamband Íslands sem hefur það yfirlýsta markmið að berjast fyrir bættum aðbúnaði dýra er lítt áberandi, nánast ósýnilegt. 20.12.2013 06:00
Strákarnir okkar Gunnar Páll Leifsson skrifar Nei, ég er ekki að tala um karlalandslið okkar í handbolta- eða fótbolta. Ég er að tala um strákana okkar sem eru í grunnskólum landsins. Og stelpurnar. 20.12.2013 06:00
Lýst er eftir manni Hermann Stefánsson skrifar Lýst er eftir manni. Eða konu, það skiptir ekki máli. Ég lýsi eftir menningarsinnuðum hægrimanni. Nú er ég ekki að tala til vinstrimanna heldur er auglýsingunni beint til hægrimanna og ég er ekki að gantast með að menningarsinnaði hægrimaðurinn sé ekki til. 20.12.2013 06:00
Sjálfstæði Orkustofnunar Sif Konráðsdóttir skrifar Í grein eftir mig er birtist í blaðinu á miðvikudag í síðustu viku fjallaði ég um úttekt norskrar systurstofnunar Orkustofnunar, NVE, að beiðni iðnaðarráðuneytisins frá 2011. Eftirlit Orkustofnunar fékk falleinkunn í úttektinni. 20.12.2013 06:00
Lífskjör og lítil fyrirtæki Guðjón Sigurbjartsson skrifar Fyrir hrun stefndi í að lífskjör hér væru almennt viðunandi en við hrunið drógumst við langt aftur úr þeim þjóðum sem við viljum miða okkur við. Aukin ferðaþjónusta og tekjur af sjávarútvegi, t.d. góðar makrílgöngur, hafa bætt stöðuna nokkuð 20.12.2013 06:00
Tækifæri á Norðurslóðum - neita að leita - arðbærast til framtíðar Bergljót Rist skrifar Fyrir nokkrum áratugum bentu vísindamenn á að reykingar valda lungnakrabbameini og öðrum alvarlegum fylgikvillum. Þá réðu tóbaksframleiðendur til sín áróðursmeistara til að sannfæra almenning um að reykingar væru ekki skaðlegar. 20.12.2013 06:00
320 þúsund manna þjóð getur og verður Björg Árnadóttir skrifar Listin er ekki kökuskraut. Hún er lyftiduft. Að skera niður til menningar og lista er eins og að hætta að borga rafmagnsreikninginn en halda áskriftinni að Stöð 2. Menningin er undirstaðan. Hjarta þjóðarlíkamans. Án hjartans, ekkert líf. 20.12.2013 06:00
Þróunarsamvinna Íslendinga Ólafur Karvel Pálsson skrifar Þann 21. mars 2013 samþykkti Alþingi Íslendinga, með öllum atkvæðum nema einu, ályktun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013-2016. 20.12.2013 06:00
Hér rætast draumarnir! Jakob S. Jónsson skrifar Mitt nafn er Jakob S. Jónsson og ég er leikstjóri og leiðsögumaður. Ég legg það ekki í vana minn að skrifa opin bréf til þingmanna og ríkisstjórnar. En nú bið ég þingmenn og ráðherra að gefa mér tvær mínútur, og lesa þetta bréf – og aðrar tvær til að hugleiða efni þess. 20.12.2013 06:00
Réttarstaða fátækra barna á Íslandi Þóra Jónsdóttir skrifar Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa nýverið hafið vinnu við að vekja athygli á barnafátækt á Íslandi. Samkvæmt opinberum tölum Hagstofunnar áttu 73,4% heimila einstæðra foreldra með eitt barn eða fleiri, erfitt með að ná endum saman árið 2012, 20.12.2013 06:00