Undarleg umfjöllun um faglega stjórnsýslu Benedikt Stefánsson skrifar 20. desember 2013 06:00 Íslensk stjórnsýsla verður fyrir óvæginni gagnrýni í leiðara Fréttablaðsins á miðvikudag. Tilefnið er umfjöllun blaðsins um feril laga um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum. Blaðið ályktar að stjórnsýsluna skorti sjálfstæði og aga í vinnubrögðum. Þetta er fremur súrrealísk niðurstaða í ljósi staðreynda. Lögin um endurnýjanlegt eldsneyti áttu sér langan aðdraganda og eru ágætt dæmi um afrakstur stefnumótunar Alþingis og faglegs samráðs stjórnsýslunnar. Árið 2010 skipaði iðnaðarráðherra verkefnisstjórn Grænu orkunnar til að móta stefnu um orkuskipti í samgöngum. Í henni áttu sæti fulltrúar ráðuneyta, Orkustofnunar, Sambands íslenskra sveitarfélaga og fagaðila. Þar hafa átt sæti meðal annars fulltrúar olíufélaganna, FÍB og Bílgreinasambandsins. Græna orkan hefur haft frumkvæði að opnum fundum og fyrirlestrum fyrir hagsmunaaðila, auk þess sem hún átti aðkomu að breytingu á lögum um gjöld af ökutækjum og eldsneyti, tillögu til þingsályktunar um orkuskipti, auk áðurnefndra laga um endurnýjanlegt eldsneyti. Þverpólitísk samstaða hefur myndast um stefnu á þessu sviði. Vorið 2011 samþykkti Alþingi þingsályktun um orkuskipti í samgöngum með öllum greiddum atkvæðum, 53 þingmanna. Þar segir að stefna beri að því að uppfylla alþjóðasamþykktir um losun gróðurhúsalofttegunda. Hratt verði dregið úr innflutningi jarðefnaeldsneytis og skapaðar forsendur fyrir innlendri framleiðslu á endurnýjanlegum orkugjöfum. Haustið 2012 skuldbundu Ísland og Noregur sig til að innleiða tilskipun ESB sem fjallar m.a. um markmið varðandi orkuskipti í samgöngum. Leiðarinn fjallar um að Carbon Recycling International hafi „stokkið inn í stefnumótunarferlið“ með því að senda atvinnuvegaráðuneytinu drög að frumvarpi. Drögin byggðu einfaldlega á texta tilskipunar ESB og innleiðingu hennar í lög Norðurlandanna og annarra EES-ríkja. Leiðarahöfundur dregur þá ályktun að frá því að drögin komu fram hafi stjórnsýslan ekki fengið rönd við reist. Ráðuneytið hafði þó unnið að málinu a.m.k. frá árinu 2010 og hélt áfram í samráði við önnur ráðuneyti, undirhóp Grænu orkunnar um íblöndun, Orkustofnun, framleiðendur endurnýjanlegs eldsneytis og olíufélögin. Þegar upp er staðið er því, þvert á umfjöllun blaðsins, um að ræða faglega vinnu stjórnsýslunnar og starfshóps skipuðum af ráðherra á grundvelli pólitískrar stefnumótunar og samráðs við aðila í greininni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Skoðun Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Sjá meira
Íslensk stjórnsýsla verður fyrir óvæginni gagnrýni í leiðara Fréttablaðsins á miðvikudag. Tilefnið er umfjöllun blaðsins um feril laga um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum. Blaðið ályktar að stjórnsýsluna skorti sjálfstæði og aga í vinnubrögðum. Þetta er fremur súrrealísk niðurstaða í ljósi staðreynda. Lögin um endurnýjanlegt eldsneyti áttu sér langan aðdraganda og eru ágætt dæmi um afrakstur stefnumótunar Alþingis og faglegs samráðs stjórnsýslunnar. Árið 2010 skipaði iðnaðarráðherra verkefnisstjórn Grænu orkunnar til að móta stefnu um orkuskipti í samgöngum. Í henni áttu sæti fulltrúar ráðuneyta, Orkustofnunar, Sambands íslenskra sveitarfélaga og fagaðila. Þar hafa átt sæti meðal annars fulltrúar olíufélaganna, FÍB og Bílgreinasambandsins. Græna orkan hefur haft frumkvæði að opnum fundum og fyrirlestrum fyrir hagsmunaaðila, auk þess sem hún átti aðkomu að breytingu á lögum um gjöld af ökutækjum og eldsneyti, tillögu til þingsályktunar um orkuskipti, auk áðurnefndra laga um endurnýjanlegt eldsneyti. Þverpólitísk samstaða hefur myndast um stefnu á þessu sviði. Vorið 2011 samþykkti Alþingi þingsályktun um orkuskipti í samgöngum með öllum greiddum atkvæðum, 53 þingmanna. Þar segir að stefna beri að því að uppfylla alþjóðasamþykktir um losun gróðurhúsalofttegunda. Hratt verði dregið úr innflutningi jarðefnaeldsneytis og skapaðar forsendur fyrir innlendri framleiðslu á endurnýjanlegum orkugjöfum. Haustið 2012 skuldbundu Ísland og Noregur sig til að innleiða tilskipun ESB sem fjallar m.a. um markmið varðandi orkuskipti í samgöngum. Leiðarinn fjallar um að Carbon Recycling International hafi „stokkið inn í stefnumótunarferlið“ með því að senda atvinnuvegaráðuneytinu drög að frumvarpi. Drögin byggðu einfaldlega á texta tilskipunar ESB og innleiðingu hennar í lög Norðurlandanna og annarra EES-ríkja. Leiðarahöfundur dregur þá ályktun að frá því að drögin komu fram hafi stjórnsýslan ekki fengið rönd við reist. Ráðuneytið hafði þó unnið að málinu a.m.k. frá árinu 2010 og hélt áfram í samráði við önnur ráðuneyti, undirhóp Grænu orkunnar um íblöndun, Orkustofnun, framleiðendur endurnýjanlegs eldsneytis og olíufélögin. Þegar upp er staðið er því, þvert á umfjöllun blaðsins, um að ræða faglega vinnu stjórnsýslunnar og starfshóps skipuðum af ráðherra á grundvelli pólitískrar stefnumótunar og samráðs við aðila í greininni.
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun