Sjálfstæði Orkustofnunar Sif Konráðsdóttir skrifar 20. desember 2013 06:00 Í grein eftir mig er birtist í blaðinu á miðvikudag í síðustu viku fjallaði ég um úttekt norskrar systurstofnunar Orkustofnunar, NVE, að beiðni iðnaðarráðuneytisins frá 2011. Eftirlit Orkustofnunar fékk falleinkunn í úttektinni. Á mánudaginn fjallaði ég svo um hvernig kostnaðaráætlun sem ætlað var að sýna að raflína frá Blöndu til Akureyrar væri fimm sinnum dýrari sem jarðstrengur heldur en væri hún loftlína, var þegar á reyndi „týnd“. Í norsku úttektinni var fjallað um nauðsyn aðskilnaðar raforkuflutnings annars vegar og framleiðslu og sölu raforku hins vegar. Framleiðendur og seljendur raforku eigi ekki að hafa áhrif á ákvarðanir og starfsemi flutningsfyrirtækisins, hvorki beint né óbeint. NVE telur að þetta sé ekki uppfyllt á Íslandi, þar sem Landsnet sé í meirihlutaeigu heildsöluorkusalans Landsvirkjunar. Fljótlega verður tekin upp í EES-samninginn tilskipun sem mælir fyrir um aðskilnað flutningsfyrirtækis frá framleiðendum og seljendum orku. Yfirvöld fá ákveðinn frest til að leiða efni hennar í lög og geta gert það með ýmsum hætti. Talað hefur verið um að það verði gert hér á landi 1. janúar 2015 og að lífeyrissjóðir og sveitarfélög muni geta eignast Landsnet. Allt á það eftir að koma í ljós. Mikilvægur þáttur hinna nýju reglna er hins vegar að eftirlit með raforkuflutningsfyrirtækjum á að stórefla. Til að standa undir því þarf annað tveggja að setja á fót trúverðugan sjálfstæðan eftirlitsaðila eða renna umtalsvert styrkari stoðum undir þann veikburða sem fyrir er hér á landi: Orkustofnun. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 12.07.25 Halldór Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Sjá meira
Í grein eftir mig er birtist í blaðinu á miðvikudag í síðustu viku fjallaði ég um úttekt norskrar systurstofnunar Orkustofnunar, NVE, að beiðni iðnaðarráðuneytisins frá 2011. Eftirlit Orkustofnunar fékk falleinkunn í úttektinni. Á mánudaginn fjallaði ég svo um hvernig kostnaðaráætlun sem ætlað var að sýna að raflína frá Blöndu til Akureyrar væri fimm sinnum dýrari sem jarðstrengur heldur en væri hún loftlína, var þegar á reyndi „týnd“. Í norsku úttektinni var fjallað um nauðsyn aðskilnaðar raforkuflutnings annars vegar og framleiðslu og sölu raforku hins vegar. Framleiðendur og seljendur raforku eigi ekki að hafa áhrif á ákvarðanir og starfsemi flutningsfyrirtækisins, hvorki beint né óbeint. NVE telur að þetta sé ekki uppfyllt á Íslandi, þar sem Landsnet sé í meirihlutaeigu heildsöluorkusalans Landsvirkjunar. Fljótlega verður tekin upp í EES-samninginn tilskipun sem mælir fyrir um aðskilnað flutningsfyrirtækis frá framleiðendum og seljendum orku. Yfirvöld fá ákveðinn frest til að leiða efni hennar í lög og geta gert það með ýmsum hætti. Talað hefur verið um að það verði gert hér á landi 1. janúar 2015 og að lífeyrissjóðir og sveitarfélög muni geta eignast Landsnet. Allt á það eftir að koma í ljós. Mikilvægur þáttur hinna nýju reglna er hins vegar að eftirlit með raforkuflutningsfyrirtækjum á að stórefla. Til að standa undir því þarf annað tveggja að setja á fót trúverðugan sjálfstæðan eftirlitsaðila eða renna umtalsvert styrkari stoðum undir þann veikburða sem fyrir er hér á landi: Orkustofnun.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar