Sjálfstæði Orkustofnunar Sif Konráðsdóttir skrifar 20. desember 2013 06:00 Í grein eftir mig er birtist í blaðinu á miðvikudag í síðustu viku fjallaði ég um úttekt norskrar systurstofnunar Orkustofnunar, NVE, að beiðni iðnaðarráðuneytisins frá 2011. Eftirlit Orkustofnunar fékk falleinkunn í úttektinni. Á mánudaginn fjallaði ég svo um hvernig kostnaðaráætlun sem ætlað var að sýna að raflína frá Blöndu til Akureyrar væri fimm sinnum dýrari sem jarðstrengur heldur en væri hún loftlína, var þegar á reyndi „týnd“. Í norsku úttektinni var fjallað um nauðsyn aðskilnaðar raforkuflutnings annars vegar og framleiðslu og sölu raforku hins vegar. Framleiðendur og seljendur raforku eigi ekki að hafa áhrif á ákvarðanir og starfsemi flutningsfyrirtækisins, hvorki beint né óbeint. NVE telur að þetta sé ekki uppfyllt á Íslandi, þar sem Landsnet sé í meirihlutaeigu heildsöluorkusalans Landsvirkjunar. Fljótlega verður tekin upp í EES-samninginn tilskipun sem mælir fyrir um aðskilnað flutningsfyrirtækis frá framleiðendum og seljendum orku. Yfirvöld fá ákveðinn frest til að leiða efni hennar í lög og geta gert það með ýmsum hætti. Talað hefur verið um að það verði gert hér á landi 1. janúar 2015 og að lífeyrissjóðir og sveitarfélög muni geta eignast Landsnet. Allt á það eftir að koma í ljós. Mikilvægur þáttur hinna nýju reglna er hins vegar að eftirlit með raforkuflutningsfyrirtækjum á að stórefla. Til að standa undir því þarf annað tveggja að setja á fót trúverðugan sjálfstæðan eftirlitsaðila eða renna umtalsvert styrkari stoðum undir þann veikburða sem fyrir er hér á landi: Orkustofnun. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Skoðun Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Sjá meira
Í grein eftir mig er birtist í blaðinu á miðvikudag í síðustu viku fjallaði ég um úttekt norskrar systurstofnunar Orkustofnunar, NVE, að beiðni iðnaðarráðuneytisins frá 2011. Eftirlit Orkustofnunar fékk falleinkunn í úttektinni. Á mánudaginn fjallaði ég svo um hvernig kostnaðaráætlun sem ætlað var að sýna að raflína frá Blöndu til Akureyrar væri fimm sinnum dýrari sem jarðstrengur heldur en væri hún loftlína, var þegar á reyndi „týnd“. Í norsku úttektinni var fjallað um nauðsyn aðskilnaðar raforkuflutnings annars vegar og framleiðslu og sölu raforku hins vegar. Framleiðendur og seljendur raforku eigi ekki að hafa áhrif á ákvarðanir og starfsemi flutningsfyrirtækisins, hvorki beint né óbeint. NVE telur að þetta sé ekki uppfyllt á Íslandi, þar sem Landsnet sé í meirihlutaeigu heildsöluorkusalans Landsvirkjunar. Fljótlega verður tekin upp í EES-samninginn tilskipun sem mælir fyrir um aðskilnað flutningsfyrirtækis frá framleiðendum og seljendum orku. Yfirvöld fá ákveðinn frest til að leiða efni hennar í lög og geta gert það með ýmsum hætti. Talað hefur verið um að það verði gert hér á landi 1. janúar 2015 og að lífeyrissjóðir og sveitarfélög muni geta eignast Landsnet. Allt á það eftir að koma í ljós. Mikilvægur þáttur hinna nýju reglna er hins vegar að eftirlit með raforkuflutningsfyrirtækjum á að stórefla. Til að standa undir því þarf annað tveggja að setja á fót trúverðugan sjálfstæðan eftirlitsaðila eða renna umtalsvert styrkari stoðum undir þann veikburða sem fyrir er hér á landi: Orkustofnun.
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun