Fleiri fréttir

Í upphafi skólaárs

Guðmundur S. Johnsen skrifar

Á hverju ári komast hundruð foreldra hér á landi að því að börn þeirra eiga við lestrarerfiðleika að etja. Í sumum tilvikum kemur í ljós að um lesblindu (dyslexia) er að ræða.

Lestur brúar kynslóðabil

Brynhildur Þórarinsdóttir og Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir skrifar

Það er góður og sem betur fer útbreiddur siður að foreldrar lesi fyrir börnin sín áður en þau sofna á kvöldin. Sögustundin er einn dýrmætasti tími dagsins hjá önnum köfnum foreldrum og útkeyrðum fjörkálfum.

Atvinnutækifæri fyrir fólk með geðraskanir

Árni Gunnarsson skrifar

Á hverju ári greinast liðlega 1.200 manns með örorku hér á landi. Af þeim sem greinast með 75% örorku eru 37% í þeim hópi vegna geðraskana og 29% vegna kvilla í stoðkerfi.

Af gæðum grunnskólans

Jón Páll Haraldsson skrifar

Í fyrri grein fjallaði ég um hlutfallslega háan kostnað við grunnskóla á Íslandi og góðan námsárangur nemenda. Hér á eftir mun ég benda á hvað fleira við berum úr býtum en góðan námsárangur.

Auglýst eftir ábyrgð!

Steingrímur J. Sigfússon skrifar

Að undanförnu hafa stjórnarliðar fært fyrir því kostuleg rök að auðlegðarskattur hljóti nú að leggjast af. Þeir telja að sökum þess að lagaákvæði þar um hafi ekki ótímabundið gildi verði skatturinn að hverfa.

Umferðarteppan og úthverfin

Dagur B. Eggertsson skrifar

Áframhaldandi útþensla byggðar er ógn við þau miklu lífsgæði sem úthverfi Reykjavíkur bjóða. Þess vegna er stefnt að því að þróa borgina inn á við í nýju aðalskipulagi, og þess sérstaklega gætt að það sé ekki gert á kostnað grænna svæða.

Flugvöllurinn sem hvarf

Karl Hinrik Jósafatsson skrifar

Árum saman hefur staðsetning Reykjavíkurflugvallar verið mikið hitamál og ýmsar ólíkar skoðanir komið fram um framtíð hans. Þessa stundina virðast flestir horfa eingöngu á tvo möguleika, þ.e. að annaðhvort verði flugvöllurinn áfram í Vatnsmýrinni eða að innanlandsflugið verði flutt til Keflavíkur.

Sjónarmið í óboðlegri umræðu

Gyða Margrét Pétursdóttir skrifar

Í Fréttablaðinu 3. september birtist leiðari Ólafs Stephensen ritstjóra með yfirskriftinni "Óboðleg umræða“. Vegna leiðarans er eftirfarandi sjónarmiðum komið á framfæri. Sjónarmiðin eru almenn en stundum er vísað í mál Jóns Baldvins Hannibalssonar (JBH) eins og ritstjórinn gerir í sínum leiðara.

Menntun er máttur – líka fyrir lögreglumenn

Eyrún Eyþórsdóttir skrifar

Dagana 4. og 5. september stendur Landssamband Lögreglumanna fyrir ráðstefnu um menntun lögreglumanna. Þetta er frábært framtak hjá Landssambandinu enda þörf umræða meðal lögreglumanna en ekki síst hjá ráðamönnun þjóðarinnar

Villta vestrið á leigumarkaði

Pétur Ólafsson skrifar

Íslenskur leigumarkaður er rústir einar. Verðið er uppsprengt og réttur leigjenda í besta falli óljós. Óvissan sem fylgir því að þurfa að yfirgefa húsnæði sitt með nokkurra vikna til nokkurra mánaða fyrirvara er afar mikil og er ósamræmi við til að mynda réttindi húseigenda.

Mér krossbrá

Elín Hirst skrifar

Marta Andreasen, Evrópuþingmaður breska Íhaldsflokksins, heimsótti Ísland nýlega. Marta varð víðfræg þegar hún var rekin úr toppstöðu sem fjármálastjóri framkvæmdastjórnar ESB fyrir nokkrum árum þegar hún neitaði að skrifa upp reikninga sambandsins.

Sjálfskaparvíti Háskólans

Stefán Pálsson skrifar

Í fréttum Ríkisútvarpsins mánudaginn 2. september baðst rektor Háskóla Íslands afsökunar á þeim óþægindum sem afturkölluð ráðning stundakennara við skólann kynni að hafa valdið.

ADHD og einelti

Björk Þórarinsdóttir skrifar

Nýlega birtist frétt um ungan dreng með ADHD sem vill ekki lifa lengur vegna þess gífurlega eineltis sem hann hefur orðið fyrir síðan hann hóf skólagöngu sína fyrir tveimur árum. Já, við erum að tala um lítinn átta ára dreng sem langar til þess að verða engill

Stöndum vörð um skapandi atvinnugreinar

Kolbrún Halldórsdóttir skrifar

Ekki líður á löngu þar til fyrsta fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar lítur dagsins ljós. Þess er nú beðið með eftirvæntingu í opinberum stofnunum og meðal þeirra sem reiða sig á opinber framlög

Gegn þjóðarvilja?

Helgi Magnússon skrifar

Mikill meirihluti landsmanna vill ljúka viðræðum við Evrópusambandið samkvæmt nýrri Gallupkönnun sem birt var í lok ágúst. Í Fréttablaðinu kom fram að 54% svarenda vilja ljúka viðræðum, 35% vilja slíta þeim en 11% taka ekki afstöðu.

Af gæðum grunnskólans

Jón Páll Haraldsson skrifar

Um þessar mundir er íslenski grunnskólinn settur og nemendur streyma í skólann. Það er mér mikið tilhlökkunarefni því það er gaman að vinna með íslenskum ungmennum og ekki síður að vinna gott starf með metnaðarfullu starfsfólki skólanna.

Ekki missa vonina

Dagur B. Eggertsson skrifar

Við erum aftur orðin svartsýn samkvæmt könnunum. Hættum því. Ég skil hrollinn í einhverjum eftir loforðaflaum vorsins. En munum lærdóminn af hruninu: sígandi lukka er best.

Flugvallarmálið og stóra samhengið

Þór Saari skrifar

Umræðan og undirskriftarsöfnunin sem nú er í gangi um færslu Reykjavíkurflugvallar úr miðborginni er um margt sérkennileg samhliða því að vera skólarbókardæmi um hvernig á ekki að fjalla um mál og framreiða þau fyrir undirskriftarsafnanir.

Háskóli Íslands: Talibanar í fílabeinsturni?

Jón Baldvin Hannibalsson skrifar

Ég hef að undanförnu orðið æ meir undrandi vitni að sjónarspili innan veggja Háskóla Íslands. Málið snýst vissulega um heiður háskólans. En það varðar ekki bara forráðamenn þessarar æðstu menntastofnunar Íslands.

Skólar eru ekki verksmiðjur

Aðalheiður Steingrímsdóttir, Ólafur H. Sigurjónsson og Ólafur Loftsson og Svanhildur María Ólafsdóttir skrifa

Tugir þúsunda nema streyma þessa dagana inn í grunn- og framhaldsskóla landsins eftir sumarleyfi. Sumir stíga þar sín fyrstu skref – aðrir nálgast útskrift.

Gerum allt fyrir aumingja

Sighvatur Björgvinsson skrifar

Gerum allt fyrir aumingja! Við lækkuðum veiðigjöldin á útgerðina. Þessa vesalinga sem m.a. þurfa að standa undir hallarekstri Morgunblaðsins og gera upp í gjaldmiðli sem við hinir Íslendingarnir fáum ekki að nota!

Óholl framleiðsla í íslenskum fjörðum

Óðinn Sigþórsson skrifar

Tjónið af norskum eldislaxi í íslenskum ám verður ekki einungis á laxastofnum þeirra. Ímynd íslenskrar stangveiði myndi hrynja. Í stað ímyndar hreinleika og óspilltrar náttúru kæmi umhverfissóðaskapur.

Það er efnahagurinn, flónið þitt!

Eiríkur Bergmann skrifar

Megináhersla Bills Clinton fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 1992 var að búa hagkerfi þess víðfeðma lands undir áskoranir 21. aldarinnar. Slagorðið It's the economy stupid! þótti grípa þá áherslu. Nú þegar nokkuð er liðið á öldina er bersýnilegt að íslenska hagkerfið er hvorki sjálfbært né búið undir aðsteðjandi áskoranir.

Vingjarnlegir veitingastaðir

Sigursteinn Másson og Rannveig Grétarsdóttir skrifar

Staðreyndin er sú að með því að merkja sig vingjarnlega gagnvart hvölum eru viðkomandi veitingastaðir einfaldlega að veita viðskiptavinum sjálfsagðar upplýsingar.

Stendur læknirinn þinn með þér?

Matthildur Kristmannsdóttir skrifar

Enginn á að geta ráðskast með svo dýrmæta eign sem heilsan okkar er. Það er eðlilegt og heimilt að sýna tortryggni ef við erum ekki sátt við stöðuna.

Opið bréf til hagræðingarnefndar ríkisstjórnarinnar

Þingflokkur Bjartrar framtíðar skrifar

Hagræðing er fólgin í að gera hlutina betur, skila svipaðri þjónustu, helst betri, fyrir minni tilkostnað og minnka sóun. Það er stefna Bjartrar framtíðar að ríkisvaldið skuli ekki vera umfangsmikið, en þjónusta þess á mikilvægum sviðum þeim mun betri.

Einfeldni, ekki heimska

Sighvatur Björgvinsson skrifar

Þorsteinn Pálsson, Benedikt Jóhannesson, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Vilhjálmur Bjarnason – og þið öll hin. Hvernig dettur ykkur þetta í hug? Þið eruð ekki heimsk, eða hvað?

Verðbólgan ræðst af niðurstöðu kjarasamninga

Þorsteinn Víglundsson skrifar

Almenn vantrú á farsæla lausn kjaraviðræðna ætti að vera aðilum vinnumarkaðar hvatning til ábyrgrar nálgunar í komandi viðræðum. Verði það ekki munum við gjalda fyrir með hærra vaxtastigi, hækkandi höfuðstól verðtryggðra lána heimila og fyrirtækja og áframhaldandi stöðnun, doða og framtaksleysi í atvinnulífinu. Á því þurfum við ekki að halda við núverandi aðstæður.

Í nærveru sálar

Karen Elísabet Halldórsdóttir skrifar

Við lifum í afskaplega undarlegum heimi. Þar sem að gæðum er sannarlega misskipt á milli landa sem og innan þeirra. Efnishyggjan hefur meira og minna stjórnað vestrænum heimi á meðan fátækt og sultur einkennir önnur svæði. Símar og fatnaður er orðið að vissum stöðutáknum hjá krökkum, sem gerir misjafnar aðstæður fjölskyldna enn viðkvæmari og erfiðari.

Umræða um besta stað á versta stað

Teitur Einarsson skrifar

Það er svo sem ekki hægt að gera kröfu til þess að fólk virði trúarbrögð eða trúarskoðanir hvers annars. Það er hins vegar grundvallaratriði að virða rétt fólks til þess að iðka sína trú í friði. Mismunun og brot á mannréttindum verða ekki liðin sama í nafni hvaða trúar þau eru framin.

Heilbrigt rekstrarumhverfi – heilbrigt menntakerfi

Sigríður Ragna Birgisdóttir og Friðrik Olgeir Júlíusson og Ása Katrín Hjartardóttir skrifa

Umfjöllun fjölmiðla um fjármál Flensborgarskólans og annarra stofnanna í kjölfar athugasemda Ríkisendurskoðunar gefur tilefni til þess að útskýra og koma á framfæri upplýsingum er þetta málefni varðar.

Áttu þér draum?

Bjarni Gíslason skrifar

„Ég á mér engan draum“ var svar 17 ára Indverja sem hafði verið bundinn í þrælavinnu síðan hann var tíu ára. Þrælavinnan hafði algjörlega rænt hann voninni og neistanum.

Lýðræði er málið

Þorvaldur Örn Árnason skrifar

Í fjóra áratugi hefur undirbúningur fyrir líf og starf í lýðræðisþjóðfélagi verið eitt af meginmarkmiðum grunnskólans. Hefur það skilað árangri? Samkvæmt nýrri námskrá á lýðræði að vera einn af sex grunnþáttum í öllu menntakerfinu næstu ár. Er einhver von til að það gangi betur?

Bylting í Reykjavík

Hjálmar Sveinsson skrifar

Undanfarin misseri hefur átt sér stað hljóðlát bylting í Reykjavík. Þetta er grasrótarbylting því það eru íbúarnir sjálfir sem standa fyrir henni. Hún felst í því að æ fleiri borgarbúar hafa sett á sig hlaupaskó og gönguskó og skokka um borgina.

Ljúkum aðildarviðræðum

Margrét Kristmannsdóttir og Svana Helen Björnsdóttir skrifar

Það er málskilningur flestra Íslendinga sem lesið hafa stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar að það sé stefna hennar að spyrja þjóðina af því hvort að halda beri viðræðum við ESB áfram. Að minnsta kosti var það skýrt loforð Sjálfstæðisflokksins að íslenska þjóðina yrði spurð um framhald viðræðnanna á fyrri hluta þessa kjörtímabils.

Snúum vörn í sókn

Snorri Sigurjónsson skrifar

Eins og sést á myndum sem hafa verið birtar að undanförnu af fossinum Dynk í Þjórsá hefur vatnsrennsli verið skert mikið eða um 40% með tilkomu Kvíslaveitu. Lítið þarf til að gera vegslóð að þessu höfuðdjásni Þjórsárfossa þannig að sem flestir gætu notið og vel mætti hugsa sér gönguleiðir upp og niður með ánni til að skoða aðra fossa á þessu svæði.

Allir vegir færir - með NPA

Lilja Kristjánsdóttir skrifar

Ég hleyp 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu í ár fyrir NPA miðstöðina. Fyrir mér – eins og vonandi öllum öðrum – er mikilvægt að fatlað fólk geti lifað sjálfstæðu lífi og búið við sömu mannréttindi og ófatlað fólk.

Vanþekking eða sjálfhverf hugsun - Hugleiðingar um Reykjavíkurflugvöll

Emil Ágústsson skrifar

Skoðanakannanir undanfarin misseri og ár sýna að stöðugt fjölgar í þeim hóp sem telur að Reykjavíkurflugvöllur eigi að vera áfram í Vatnsmýrinni. Könnun sem gerð var af Stöð 2 og Fréttablaðinu 7-8. des 2012 sýnir að 82 % borgarbúa og 84 % þjóðarinnar vilja völlinn áfram í Vatnsmýrinni.

Skoðun á hatri og kærleika

Árni Svanur Daníelsson skrifar

Þjóðkirkjan hefur tekið afstöðu með samkynhneigðum, réttindabaráttu þeirra og hjónabandi samkynhneigðra. Umræða undanfarinna daga hefur leitt í ljós að fordómar í garð samkynhneigðra leynast víða í samfélaginu. Við þurfum að taka höndum saman gegn þeim.

Náttúruminjasafn í Perlunni – Besti kosturinn

Árni Hjartarson skrifar

Það ríkti gleði í búðum Hins íslenska náttúrufræðifélags í mars síðastliðnum þegar undirritaður var samningur milli ríkisins og Reykjavíkurborgar um leigu á aðstöðu í Perlunni fyrir Náttúruminjasafn Íslands. Þarna hillti undir farsæla lausn á málefnum safnsins eftir áratugalanga baráttu.

Flugvöll í Vatnsmýri

Sigurjón Arnórsson skrifar

Árið 1940 hóf breski herinn byggingaframkvæmdir við Reykjavíkurflugvöll. Afi minn, sem þá var ungur flugáhugamaður, rifjar upp minningar frá þessum tíma: „Allt í einu fylltust göturnar af vörubílum sem fluttu rauðan sand frá Rauðhólum.

Opið bréf til formanns Sjálfstæðisflokksins

Þórir Stephensen skrifar

Fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson. Ég neyddist til að segja mig úr Sjálfstæðisflokknum eftir landsfund hans 2009. Ástæðan var hvernig sá landsfundur afgreiddi Evrópumálin. Og það fóru fleiri en ég, enda fækkaði nokkuð í þingflokknum eftir næstu kosningar.

Sjá næstu 50 greinar